Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 34
34- DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. uuiilmR Jólamyndin 1981 Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guörúnar Hdgadóttur. Yfir 20 þús. manns hafa séð myndina sl. 8 daga. . er kjörín fyrir böm og ekki síður ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. DV. „ . . . er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V. Mbl. „ ... er fyrst og fremst skemmtilcg kvikmynd”. JSJ Þjóðviljinn. Tónlist: EríII Ólafson. Handrit ogstjórn: Þráinn Bertelsson Mynd fyrir alla fjoiskylduna Sýnd kl. 3 og 5. Tónieikar kl. 8.30. TÓNABfÓ • Sími 31182 Hvell-Geiri (FLASH GORDON) Flash Gordon er 3. bezt sótta mynd þessa árs i Bretlandi. Myndin kostaði hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara í framleiðslu.Ldkstjórí: Mike Hodges Aðalhlutverk: Sam J. Jones, Max Von Sydow, ChaimTopol Sýnd kl. 5,7.15, og 9.20 Hækkað verð. Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit QUEEN. Sýnd i 4ra rása Sími 501_84l Flugskýli 18 Ný, mjög spennandi bandarísk mynd um baráttu tveggjageimfara við að sanna sakleysi sitt. Á: hverju? Aðalhlutverk: Darren McGavin, Robert Vaughan og Gary Collins. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. BÍÓBSR SMIDJUVEGI 1 - SÍMI « f opna skjöidu (Comin at ya) Ný, amerisk-itölsk kúrekamynd, sýnd með nýrri þrividdartækni. Þrividdin gerír þaö mögulegt að þú ert með i atburðarásinni. Þrivídd- armynd þessi er sýnd við metað- sókn um gjörvöll Bandaríkin. Leikstjóri: Fernando Baldi. Sýnd kl. 5,7,9og 1*. Bönnuð innan 16 ár i. Hækkað verð. Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei íslenzkur texti . Ch°vy Goldje charles Chase Hawn Grodin Neil Simon’s 9eems1ike0uiTímes Ðráöskemmtileg, ný, amerísk kvik- mynd i litum með hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aðalhlutverki á- samt Chevy Chase, Cjiarles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr „Löðri”). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Stjömustríð II Allir vita að myndin Stjömustríð var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjömustríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása DQLBY STEREQ mcð BTiTH hátölurum, Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim, sem koma fram í myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svínku.. Sýndkl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. flllSTURB/EJARRifl «HB (ThaLong QoodFridsy) "Eric blov/n to smithereens Colin carved up, a bomb in my Casino andyou say nothing'sunusual!" Ný, hörkuspennandi og viöburöa- rik sakamálamynd um lifið I undir- heimum stórborganna. AðalhlutVerk: DaveKing. Bryan Manhall og Eddk Constantine Leikstjóri: John Mackeazk Sýndkl.9. Bönnuð bömum. ISLENSKA ÓPERANI SÍGAUNA BARÓNNINIM Gamanópera eftir Jóhann StrauiS í þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. Frumsýning: laugardag 9. janúar kl. 19. Uppselt. 2. sýning: sunnudag 10. jan. kl. 20. 3. sýning: þriðjudag 12. jan. kl. 20. 4. sýning: föstudag 15. jan. kl. 20. 5. sýning: laugardag 16. jan. kl. 20. Miðasalan er opin daglega frákl. 16 til 20. Styrktarfélagar athugið að for- sölumiðar gilda vlku síðar en dag- stimpill segir til um. Miðar á áður fyrirhugaða sýningu miðvikudag gjlda á þriðjudag. Miðum að sýningu sem vera átti 2. janúar þarf að skipta. Ath. Áhorfendasal verður lokað um lelð og sýning hefst. Gullfalleg stórmynd í litum.. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og9. Síðustu sýningardagar. Vopn og verk tala riku máli I „Útlaganum”. (Sæbjöra Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfö- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta í vestrænum myndum. (Árai Þórarinss., Helgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Árai Bergmann, Þjóðviljinn).' „Útlaginn” er meiri háttar kvik-' mynd. (öra Þórísson, Dagblaðið). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Álþýðubiaðið). Já, þaðer hægt. (EUas S. Jónsson, Tíminn). LAUGARÁS Sími32075 Flótti til siaurs SYLVESTER STALLONE MICHAEL CAINE MAX VON SYDOW PELÉ •'ESCAPE TO VTCTOHY" ta2> vam/jnskt 'I Ný, mjög spennandi og skemmtileg bandarísk stórmynd, um afdrifaríkan knattspyrnuleik á •milli þýzku herraþjóðarinnar og stríðsfanga. í myndinni koma fram margir af helztu knatt- spyrnumönnum í heimi. Leikstjóri: John Huston Aðalhiutverk: Sylvestur Stallone, Michael Caine, Max Von Sydow, Pele, Bobby Moore, Ardiles, John Wark, o. fl., o. fl. Sýnd kl. 5,7,30 og 1Ö. Miðaverð 30 kr. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS 7. sýn. í kvöld kl. 20. Ljósbrún aðgangskort gilda. 8. sýn. föstudag kl. 20, sunnudag kl. 20. DANSÁRÓSUM fimmtudagkl. 20, laugardag kl. 20. GOSI laugardag kl. 15, sunnudagkl. 15. Litla sviðið: KISULEIKUR Frumsýning flmmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sírni 1 — 1200. w Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói ILLUR FENGUR íkvöld kl. 20.30. laugardagkl. 20.30 ELSKAÐU MIG föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. STERKARI EN SUPERMAN sunnudag kl. 15.00. ÞJÓÐHÁTÍÐ eftir Guðmund Steinsson þriðjudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frákl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. IGNBOGU « 19 OOO Jólamyndir 1981 Eilffðar- fanginn Sprenghlægileg ný ensk gaman- mynd i litum, um furðulega fugla i furðulegu fangelsi, með Ronnie Barker, Richard Beckinsale, Fulton MacKay. Leikstjórí: Dick Clement. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Örtröðá hringveginum Eldfjörug og skemmtileg, ný ensk- bandarisk litmynd umi óvenjulegar mótmælaaðgerðir, méö hópi úr- valsleikara, m.a. Beau Bridges, WUiiam Devane, Beverly Dangelo, Jessica Tandy o .m. fl. Leikstjóri: John Schelsinger. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. ••lur Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil ör- Iög, með Sophia Loren, Marccllo Mastroianni. Leikstjórí: Llna Wertmuller. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Ulfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd,'gerð af Joe Camp (höfund Benji). — Grín fyrir alla, unga sem gamla. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15,5.30, og9.15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR OFVITINN i kvöld kl. 20.30. Uppselt. miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JÓI föstudag kl. 20.30. Uppselt. þriöjudag kl. 20.30. UNDIR ÁLMINUM laugardagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. ROMMÍ sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Utvarp Bræðurnir Barry, Robin og Maurice Gibb — falsettutríóið fró Astraliu skemmtir útvarpshlustendum i kvðld. BEE GEES SYNGJA 0G LEIKA —útvarp íkvöld kl. 22,00: Falsettudrengirnir frá Ástralíu stilla strengi sína Falsettubræðurnir frá kengúru- landinu í suðri, Bee Gees, skemmta hlustendum með söng og hljóðfæra- leik í útvarpi klukkan 22.00. Bræð- urnir eru í hópi vinsælustu poppara heimsins þótt eitthvað hafi vinsældir þeirra dvínað undanfarið. Það eru þeir Maurice, Robin og Barry, sem lengst af hafa haldið! merkinu á lofti en nú er sá yngsti, Andy, kominn á legg og farinn að gleðja hjörtu ungpíanna með söng og sviðsframkomu og töfrandi brosi. Þeir bræður eru ættaðir frá Eng- landi en hafalengstumialiðmanninn í Ástralíu. Vinsældir þeirra hófust á síðari hluta sjöunda áratugsins og voru umtalsverðar, en síðan heyrðist -lítt til þeirra um margra ára skeið. Þeir skutust síðan aftur upp á stjörnuhimininn árið 1976 er diskó- æðið heltók vesturheim. Áttu þeir hvert lagið á fætur öðru á vinsælda- listum beggja vegna Atlantsála og vafalítið fáum við að heyra eitthvað af þeim lögum í kvöld. -SSv. Fimmtudagur 7. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. 15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (7). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Laglð mltt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „fingalshelli”, forleik eftir Felix Mendelssohn; Peter Maag stj. / Renata Tebaldi syngur aríur úr óperum eftir Giuseppc Verdi; Nýja filharmóniuhljómsveitin leikur; Oliviero de Favritiis stj. / Suisse- Romande . hljómsveitin leikur „Tapiola”, sinfóniskt ljóö eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangl. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Sibelius, Schubert, Brahms og Richard Strauss. Erik Werba leikur á píanó. 20.30 „Rjúkandi ráð” eftir Pir Ó. Man. Tónlist: Jón Múli Árnason. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar leikur. Einsöngur: Sigrún Jónsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Flytjendur: Kristinn Hallsson, Erlingur Gíslason, Einar Guðmundsson, Steinunn Bjarna- dóttir, Sigurður Ólafsson, Guðrún Högnadóttir, Jón Kjartansson, Fiosi Ólafsson, Reynir Oddsson, Svanhildur Jakobsdóttir, Valgerð- ur Ounnarsdóttir og Carmen Bonitz. (Áður á dagskrá 1960). 22.00 „BeeGees”syngjaogleika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Ábökkum Rínar. Fimmti þátt- ' ur Jónasar Guðmundssonar. 23.00 Kvöldstund mcð Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Ðagskrárlok. Föstudagur 8. janúar 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Guðrún Ðirgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Hali- dórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir., Dagskrá. Morgunorð: Katrín Árnadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur i iífi drengs” eftir Jóhönnu Á. Steingrimsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 11.00 „Að fortfð skal hyggja”. Um- sjón: Gunnar Valdimarsson. Efni þáttarins: „Sigurður Hranason” úr Kvöldræðum i Kennaraskólan- um eftir Magnús Heigason skóla- stjóra. 11.30 Morguntónleikar. Konung- lega filharmóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur forleik að „Seldu brúðinni” eftir Bedrich Smetana; Rudolf Kempe stj. / Gio- vanni Jaconelli og Gáte Lovén leika lög eftir Evert Taube á klarí- nettu og gítar / lda Háandel og Al- fred Holecek leika „Scherzo-taran- tellu”op. 16eftir Wieniawski. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 7.00 Veðurfregnir. 7.20 Leikfimi. Fréttir. Bæn. Föstudagur 8. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döflnni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 20.50 Alll í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gam- anmyndum. Tuttugasti þáttur. 21.15 Fréttaspeglll. 21.50 Nokkrir dagar i Iffi 1.1. Obio- movs. (A Few Days of I.I. Oblo- mov’s Life). Rússnesk biómynd frá árinu 1980, byggð á sögu eftir Ivan Goncharov. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. Aðalhlutverk: Oleg Tabakov, Elena Solovei, Andrei Popov og Yuri Bogatyrev. Myndin fjallar um Ilya Ilyich Oblomov, iifsleiðan og latan aðalsmann, sem sér engan tilgang í lífinu. Vinur hans Stolz er gjörðlikur honum, og hann reynir að glæða lífsneistann í llya llyich. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.