Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Qupperneq 3
DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. — sagði Egill Skúli í setningarræðu „Ég vona að bridgehátíð eigi eftir að verða árlegur viðburður og mótið nú verði upphaf að nýju blómaskeiði i bridge,” sagði Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri meðal annars í setn- ingarfæðu sinni á Bridgehátíð 1982sem Hvalreki á fjörur poppunnenda: Eric Clapton hingað til lands í ágúst — heldur tvenna tónleika í Höllinni Mjög góðar líkur eru á því að brezka poppstirnið Eric Clapton komi hingað til lands í ágúst ásamt hljómsveit sinni og haldi tvenna tónleika í Laugardals- höll. „Hann er svo að segja búinn að gefa mér persónulegt loforð um að hann komi og því verður að telja þetta nokk- uð öruggt,” segir Þorsteinn Viggósson sem hefur haft milligöngu um komu margra þekktra hljómsveita hingað til lands á síðustu mánuðum. ingi hljómtækjanna.en þau munu vega tæp5tonn. -SER. sett var í gær við hátíðlega athöfn að Hótel Loftleiðum. Það eru Bridgefélag Reykjavíkur og Flugleiðir, sem standa að mótinu og þátt taka 36 pör, þar af eru 12 erlendir gestir. Mótið fer fram á Loftleiðum. Við upphaf bridgehátíðarinnar í gær tók til máls, auk Egils Skúla, Sigmund- ur Stefánsson, formaður Bridgefélags Reykjavíkur. Að því loknu sagði borg- arstjóri fyrstu sögnina. Bridgehátíðin er þannig skipulögð.að afmælismóti Bridgefélags Reykjavíkur, sem hófst í gær, lýkur i dag en á morg- un hefst svo stórmót Flugleiða sem lýkur á mánudag. -KÞ EgUI SkáS seglr fyrstu sögnina i ntótínm. M mm Eng/m Sheehan og íslendingarnir Stefán GuO/óhnæn og sem þarna sitja. tíngamlr Rose og SlgurOsson (DVmyndFH) FERMINGAR NALGAST! „Það er augljóst að ef hann kemur þá verður hann með alla sína beztu menn meðferðis þvi viðkoma hans hér- lendis yrði upphafið að mikilli hljóm- leikaför um Bandaríkin sem hann hefur ákveðið að fara i ágúst. Þessir karlar kasta nú ekkert til höndunum í manna- vali sínu þegar þeir ætla að leggja þá þjóð að fótum sér. Þetta verður því Clapton-konsert eins og hann gerist beztur.” Brídgehátíð 1982 sett ígær: VONA AÐ BRIDGEHÁTÍÐ VERÐIÁRLEGUR VIÐBURÐUR Kostnaðurinn við hingaðkomu Claptons mun vera um 30.000dollarar, miðað við núgildandi verðlag. Þá er gert ráð fyrir þvi að hver aðgöngumiði kosti á bilinu frá 150 til 200 krónur. Lunginn úr kostnaðinum felst í flutn- Nýr grillstað- ur gegnt Vogaskóla Nýr matsölustaður, Brautargrill, verður opnaður í Reykjavík eftir hálfan mánuð. Verður hann til húsa í verzl- unarsamstæðunni að Gnoðarvogi 44— 46, gegnt Vogaskóla. Eigendur eru þeir Haukur Hauksson og Pétur Stephensen bílasaiar sem saman reka Braut í Skeifunni. Að sögn Hauks Haukssonar verða á boðstólnum hamborgarar, kjúklingar, pizzur og „fish & chips,” steiktur fisk- ur og franskar, auk þess sem ísbúð verður við hliðina á grillinu. Sagði Haukur að verðið yrði lægra en tiðkað- ist enda ekki gert ráð fyrir að viðskipta- vinir borðuðu á staðnum heldur tækju réttina meðsér. Framtíðarhúsgögn í unglingaherbergið - 4 viðartegundir og óteljandi möguleikar í Islenzk framleiðsla uppröðm. Reykjavíkurvcgi 68 Hafnarfirði — Sími 54343 Mjög góðir greiðsluskilmálar OPIÐÍDAG — laugardagkl. 10—17 Bútgaríq Vikulega alla mánudaga frá 24. maí — 6. sept., um Kaupmannahöfn — morgunflug með þotum. Hægt er að dveljast l—2—3—4 vikur, fara í hringferð um landið Sofia — Rila — Plovdiv — V. Turnevo — Gabrovo — Varna, gista á sólar- ströndinni, á Hótel Ambassador, Shipka eða nýbyggðum smáhýsum eða á vináttuströndinni á Grand Hotel Varna eða inni í borginni á Cherno More. Hálft fæði (matarmiðar) gilda alls staðar eins og peningar í vasa. Öll hótel með baði, WC, svölum og öðrum þægindum. 50% uppbót á gjaldeyri. Ódýrasta land Evrópu. Skoðunarferðir um landið — sigling tillstanbul og Aþenu, um eina fallegustu siglingarleið heimsins Bosporus — Dardanellasund og Eyjahaf. Verð í 3 vikur með hálfu fæði frákr. 8.750,- á mann — barnaaf- sláttur. Hægt að stoppa í bakaleiðinni í Kaup- mannahöfn. Pantið tímanlega. — Sendum bæklinga. Feróaskrifbtotú KJARTANS HELGASONAR Gnoóavog 44 7 04 Reykjav • k Simi 86255 -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.