Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Side 15
DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. — Bxh4 20. g5 Bxg5 21. Bxg5 DxO o.s.frv. abcdefgh 19. — Bxe3 20. fxe3?! Hér virðist vænlegra að leika 20. Dxe3. Þá er 20. — Dh4 svarað með 21. f4! og 21. — Dxg4? er illmðgulegt vegna 22. Bh3 og vinnur. Að öðrum kosli leikur hvítur sjálfur h2-h4 og kemur sókn sinni í gang. Einnig eftir 20. —g5 kemur 21. h4!, l.d. 21. — gxh4 22. f4! Dxf4 23. Dxf4 exf4 24. Hdfl, eða 21. — Ke7 22. Hh3! og siðan 22. Hf3. Eftir textaleikinn nær Timman smám saman frumkvæðinu. 20. — I)h4! 21. Bf3 0—0 22. Del I)d8! Skyndilega stafar ógn frá svörtum drottningarmegin! Þar hefur svarlur raunar liðsyfirburði, þvi riddarinn er mun sterkari en harla gagnslitill hviti biskupinn. Og ekki bætir næsti leikur Karpovs úr skák. Hugsanlega álti hann að andæfa með 23. Db4!? 23. e4 Db6 24. De3 Db5 25. h4 Ra4 26. I)b3 Hc5! Hvítur getur ekki skipt upp á drottningum: 27. Dxb5? Hxb5 og peðið á b2 verður ekki varið. Svarlur eykur nú slöðuyfirburði sína jafnt og þélt án þess að livítur fái rönd við reisl. 27. Hh3 Hfe8 28. c3 H8c7 29. Kal I)d7 30. Be2 b5!31.a3? , Leiðir einungis tíi þess að hvita kóngsstaðan opnast. Hvítur varð að halda i horftnu og svara b5-b4 með c3-c4, en svartur stendur betur. 31. —a5! 32. Kbl Hb7 33. Hg3 gð 34. g5 h5 35. Bfl H5c7 36. Dc2 b4 37. axb4 axb4 38. c4 b3! Því 39. Hxb3? Hxb3 40. Dxb3 Hb7 og 41. — Hxb2+ er skelfilegt. Annmarkar 31. leiks hvíts hafa kom- ið vel i ljós. 39. Dg2 Hb4 40. Dh3 Dxh3. Einfaldast. 41. Hxh3 Rc5 42. Kcl Eitthvað varð að láta undan. Eftir 42. He3 Ha7 43. Kel Ha2 á hvitur ekkert svar við 44. — Ra4, sem vinnur b-peðið. Ef 44. He2, þá44. — Hxc4+ og ef 44. Hd2, þá 44. — Hal mát. 42. — Rxe4 43. He3 Rc5 44. Kd2 Ra4 45. Hcl. III nauðsyn. Ef 45. Hbl, þá 45. — Rb6og vinnur. 45. — Rxb2 46. c5 Hd4+ 47. Ke2 Hxc5 48. Hxc5 dxcS 49. Hxb3 Rc4 50. Hc3 Hxh4 51. Kel. Nú fyrst fór skákin í bið, en Karpov kaus að gefast upp án frekari taflmennsku. Svartur vinnur létt eftir 51. — He4+ 52, Kf2 Rd2! 53. Bd3 (53. Hxc5 Hf4 + ) c4! o.s.frv. 5. Bjami Péturss.-Ragnar Bjömss. 85 1. Viðar Óskarsson-Agnar Einarsson 157 6. Pála Jakobsd.-Valdimar Þórðars. 73 2. Krístin Gufllaugsd.-Krístján Pálsson 79 7. Gisli R. Stefánss.-Sigurlaug Sigurdard. 67 3. Björn Fríflþjófss.-Jósteinn Krísjónss. 4. Aml Valsson-Pálmi Oddsson 72 60 Ennþá er hægt að skrá sig til þátt- 5. Ólafur Jónsson-Daniel Jónsson 57 töku í keppnisferð til Sauðárkróks dag- ana 26.—28. marz. TBK Fimmtudaginn 4. marz hófst baró- meterkeppni hjá félaginu. 22 pör taka þátt í keppninni að þessu sinni. Eftir 5 umferðir er staða efstu para þessi: 1. Björn Karísson-Jens Karisson 55 2. Árni Magnússon-Jón Ámundason 30 3. Helgi Einarss.-Gunnlaugur Óskarss. 28 4. Sigfús ö. Árnason-Jón P. Sigurjónss. 26 Fimmtudaginn 11. marz voru spilað- ar 11 umferðir í barómeterkeppninni. Staða efstu para er þessi: 1. Þórhallur Þorsteinss.-Bragi Björnsson 62 2. Sigurjón Helgason-Gunnlaugur Karlss. 52 3. Geirarður GeirarOss.-Sigfús Sigurhjartarson 50 4. Ingólfur BöOvarsson-Bragi Jónsson 30 5. SigurOur Ámundason-Óskar FriOþjófsson 29 6. Jón P. Sigurjónsson-Sigfús ö. Ámason 28 Fimmtudaginn 18. marz verða spil- aðar 12.-16. umferð í keppninni — spilað er í Domus Medica, kl. 19.30. Bridgedeild Víkings Úrslit í barómeterkeppni Víkings urðu þessi: Bridgedeild Rangæinga- félagsins Lokið er aðalsveitakeppni félagsins með sigri sveitar Birgis ísleifssonar. Með honum i sveit eru: Karl Stefánsson, Elís R. Helgason og Kristinn Guðnason. Röð fimm efstu varð þessi: Stig 1. Birgir ísleifsson 139 2. Þorsteinn Sigurðsson 129 3. Siguríeifur Guðjónsson 118 4. Gunnar Guðmundsson 115 5. SæmundurJónsson. 96 Næsta keppni verður barómeter (tvímenningskeppni) sem hefst miðvikudaginn 17. marz kl. 19.30. Spilað er í Domus Medica. Látið skrá ykkur sem allra fyrst í síma 30481 hjá Sigurleifi og í sima 34441 hjá Ingólfi. Fjölmennið og takið þátt í skemmti- legri keppni. K. Jónsson & Co. hf. STILL lyftarar í miklu úrvali. Hafirðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum tíl afgreiðslu nú þegar, 1.5 t raf, lyftihæð Dísillyftarar 2 t 2 t raf, íyfdhæð 2,51 3 t raf, lyftihæð 3’ t 3.5 t rafjyftihæð 4 t Ennfremur höfum við 7 t disil og margskonar aukabúnað fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu heldur ekki efni á að kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn- fremur sérstakan lyftaraflutningabíl til flutninga á lyft- urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í síma 26455 og að Vitastíg 3. NÚ LÍÐUR AÐFERMINGU og J)á koma HAPPY húsgögn inn í my ndina Undanfarin ár hafa Happy húsgögn verió efst á óskalista fermingarbarna um allt land, enda engin furóa. HAPPY hús- göng eru sniöin fyrir ungt fólk og hafa reynst frábærlega vel í gegnum árin. Eru þaö ekki meö- mæli þegar fólk sem keypti HAPPY á unglingsárum sínum selur þau 5—6 árum seinna gegnum smáauglýsingar á góöu veröi. HAPPY eru hús- gögn sem endast og endast. HAPPY er í hópi vinsælustu fermingargjafa ár eftir ár. HAPPY kostar minna en þig grunar. Hringió eöa skrif ió og biójió um nýja HAPPY litmyndabækl- inginn. flfayjWHUSIÐ I Reykjavíkurvegi 64,Hafnarfirdi.simi 54499 AkureyrisÖrkin. HansNóa,Vestin.eyjar:Þorvaldur& Einar Saudárkrókur; Húsgagnav. Saudárkróks i w mp* 4ragira eldavélin frd Husquarna Veljiröu eldavél eingöngu eftir litnum, þá þarftu ekki aö lesa þaö sem hér stendur! Þaö er í sjálfu sér ekkert athugavert við þaö aö velja eftir lit, flestir vilja jú eiga fallegt eldhús. Þaö er þó meira um vert að gera ekki þau mistök aö halda allar eldavélar jafn -góöar, -eyðslugrannar eöa -vel útbúnar. Því þaö eru þær ekki. í þessum ofni geturöu bakað: • 160 snúöa á klukkutíma. Minnst. • Grillað átta kjúklinga,... • eöa bakað sex brauð í einu. Að sjálfsögöu er einnig hægt aö baka á venjulegan hátt, grilla meö Hita-Geislum og Gratinera. Og ekki má gleyma aö eldavélin veröur í notkun næstu 20árin. Husquarna vörurnar eru þekktar um heim allan fyrir aðvera sterkarog endingagóöar. 1. Yfirog undirhiti. 2. Blástursofn 3. Crill 4. Cratinering. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 Akurvík, Akureyri © Husqvarna Husquarna er heimilispryði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.