Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Page 35
DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. '35 iOíj’íj" £«™»«n6*s. • kv°tók/. 2i.an ( Hljómleikar I mánudagskvöM- _ v 21.30. "CrCrCi&'Ci Útvarp The Swinging Blue Jeans Hinn gamli góði LUDO-sextett mætir á Broadway — mánudag MunkS mftírhinu fr&bœra Storkkiúbbss- og Glaumbœjarstuðii d d d CititimCiCrCi Sjónvarp Veðrið helgarinnar Veðurspá helgarinnar er sem hér I segir: Éljagangur eða snjókoma verður með köflum um allt land. | Liktega austlæg átt í dag en breyti- leg á morgun. Nokkuð hvasst gæti I orðið fyrrihluta dags í dag og hætta I á skafrenningi af þeim sökum. f Hitastig verður heldur undir frost- marki en þó gæti orðið frostlaust | sunnanlands í dag. Veðrið hér og þar Veðrið á hinum ýmsu stöðum var, I klukkan átján i gær, sem hér segir: Reykjavik, úrkoma í grennd, -1, | Akureyri, léttskýjað, -4, Bergen,- skýjað, +5, Osló, skýjað, +2, Þórshöfn, snjóél, +3, Berlín, rign- ing á síðustu klukkustund, +6, Frankfurt, rigning, + 5, Nuuk, létt- skýjað, -20, London, léttskýjað, + 6. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 42 - 12. MARZ1982 KL 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 BandaHkJadoH&r 1 Stariingspund Kanadadottar Dönsk króna Norsk króna Sssnskkróna Finnskt mark Franskur franki Balg. franki 1 Svissn. franki 1 HoHervik florina 1 V.-þyxkt mark 1 Itöisk Hra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spénskur psseti 1 Japanskt yan 1 IrsktDund 8DR (sárstðk 01/09 9.957 17.947 8J209 I. 2476 1.6584 1.7120 2.1845 1.6348 0J2262 5.3127 3.8231 4.1893 0.00776 0.5968 0.1424 0.0952 0.04157 14.779 II. 2024 9.985 10.983 17.998 19.797 8.232 9.055 1.2511 1.3762 1.6631 1.8294 1.7168 1.8884 2.1907 2.4097 1.6394 1.8033 0.2269 0.2495 5.3276 5.8603 3.8339 4ÚI172 4J2011 4.6212 0.00778 0.00855| 0.5984 0.6582 0.1428 0.1570 0.0956 0.1050 0.04169 0.045» | 14.820 16.302 11.234^ Ihmnl wgiM H*ngt«»t<r4nlngf 22H0. Laugardagur 13. mars Tónleikar. Til- 12.00 Dagskrá. kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13J0 Laugardagssyrpa. — Þorgeir 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. 17.00 Siðdégistónleikar' 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. _____ 19.35 „Á botninum í þrjátiu ár”. Finnbogi Hermannsson ræðir við Guðmund Marsellíusson kafara á Isafirði. 20.05 Tónlist fyrir strengjahljóð- færi.l 20.30 Nóvember ’21. Sjötti þáttur Péturs Péturssonar: „Opniö í kóngsins nafni!” — Jóhann skipherra kveður dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (30). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (5). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vigsiubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar 10.00 FrétUr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yflr landið helga. Séra Áreiíus Níelsson talar um Sam- aríu, elsta kóngsriki Israels. 11.00 Messa Hátelgsklrkju. Prestur: •Séra Tómas Sveinsson. Organleik- ari: Dr. Orthulf Prunner. Hádegls- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.. 13.20 Norðursöngvar. 6. þáttur: „Viðiög vorsins fugla. vetrarþögn i skógi”. Hjálmar Olaf son kynnir norska söngva. 14.00 Skrýtnar og skemmtilegar bækur. 15.00 Regnboginn. örn Petcrsen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitimlnn. „The Shadows” leika og Fats Domino syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kepler i arfi tslendinga. Einar Pálsson flytursunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá tón- leikum í Neskirkju 17. des. sl. Blás- arasveit félaga I Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur. 118.00 „The Platters” og Barbara Streisand leika og syngja. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. '19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.254 Þankar á sunnudagskvöldi. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 íslandsmótið i handknattleik. Hermann Gúnnarsson lýsir siðari hálfleik Víkings og Vals í Laugar- dalshöll. 21.20 Fagra Laxá. Hulda Runólfs- dóttir les úr Ijóðaþýðingum Þór- odds Guðmundssonar frá Sandi. 21.35 Að tafli. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Peter Nero og Boston Pops- hljómsveitin leika lög eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (6) 23.00 Á franska vísu. 11. þáttur: Jacques Brel. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 13. mars 14.30 íþróttir. Bjarni Felixson æsir upp áhorfendur með knattspyrnu- spjalli. 14.55 íþróttir. Bein útsending. Sýndur verður úrslitaleikuM ensku r detldarbikarkeppninni milíF Lívef- pool og Tottenham Hotspur, sém fram fer á Wembley leikvanginum í Lundúnum. 16.45 íþróttir. Umsjón: Bjami Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 49. þáttur. Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Þar sem liljurnar blómstra. (Where the Lilies Bloom). Banda- risk bíómynd frá árinu 1974. Leik- stjóri: William A. Graham. Aðai- hlutverk: Julie Gholson, Jan Smithers, Harry Dean Stanton. Myndín’segir frá fjórum börnum, sem eiga enga foreldra eftir_að pabbi þeírra deyr. Þau halda and- láti hans leyndu til ’þess að koma í veg fyrir, að þau verði skilin að og send á stofnanir. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. _ 22.40 Svefninn langi. Endursýning. (The Big Sleep). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1946, byggð á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Laureen Bacall og Martha Vickers. Leynilögreglumaður er kvaddur á fund aldraðs hers- höfðingja, sem á tvær uppkomnar dætur. Hann hefur þungar áhyggj- ur af framferði þeirra, því önnur er haldin ákafri vergirni, en hin spilafikn. Nú hefur hegðan ann- arrar valdið því, að gamli maður- inn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur í Ijós, að náinn vinur fjöl- skyldunnar hefur horfið. Leyni- lögreglumaðurinn flækist óafvit- andi inn i mál fjölskyldunnar og brátt dregur til tíðinda. Þýðandi: Jón Skaftason. Mynd þessi var áður sýnd t jónvarpinu 30. september 1972. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Nitjándi þáttur. Siðari hluti. Bardaga- maðurinn Þýðandi: Óskar lngimarsson. 17.00 Óeirðir. Sjötti og siðasti þáttur. Tvisýna. Á Norður-írlandi skiptu kaþólikkar og mótmæl- • endur með sér vöidurn, en Lýðveldisherinn stóð fyrir hermdarverkum, og mótmælendur risu gegn sameiginlegri stjórn. Hámarki náðu mótmælaöldur mótmælenda I allsherjarverk- fallinu árið 1974. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. Þulur: Sig- valdi Jútíusson. 18.00 Stundín okkar. Meðal efnis í þessum þætti verður Gosi, mynd um tómstundastörf unglinga í Kópavogi, sýndur verður kafli úr leikriti Herdisar Egilson, I gegn- um holt og hæðir. Leikstjóri er Ása Ragnarsdóttir, en leikendur Jón Júlíusson, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Aðalsteinn Bergdal og Ása Ragnarsdóttir. Þá verður sýnd erlend teiknimynd, kennt táknmál og Þórður verður á vappi. Um- sjónarmaður: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 Lislhlaup á skautum. Myndír frá Evrópumeistaramótinu i Skautaibróttum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 „Svo endar hver sitt ævi- svall”. Dagskrá um sænska skáldið Carl Michael Bellman og kynni íslendinga af honum. Dr. Sigurður Þórarinsson flytur inn- gang um skáldið og yrkisefni þess. Visnasöngvarar og spilmenn flytja nokkra söngva Bellmans, sem þýddir hafa verið á islensku af Kristjáni Fjallaskáldi, Hannesi Hafstein, Jóni Helgasyni, Sigurði Þórarinssyni og Árna Sigurjóns- syni. Söngmenn eru: Árni Björns- son, Gísli Helgason, Gunnar Guttormsson, Heimir Pálsson og Hjalti Jón Sveinsson. Spiimenn eru: Gerður Gunnarsdóttir, Pétur Jónasson og Örnólfur Kristjáns- son. Kynnir: Árni Bjömsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.05 Fortunata og Jacinta. Áttundi þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 Goldie Hawn. Viðtalsþáttur frá sænska sjónvarpinu við banda- risku leikkonuna Goldie Hawn, sem leikið hefur í fjölmörgum kvikmyndum, m.a. „Private Benjamin”, sem sýnd hefur verið i Reykjavík að undanförnu Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.