Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 14
DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982.
TIMMAN VANN KARPOV
í ÞRIÐJA SKIPTI
—og varð yf irburðasigurvegari á stórmótinu í Mar del Plata
Hollenzki slórmeislarinn, Jan
Timman, var óslöðvandi á Clarian-
slórmólinu i Mar del Plata á
dögunum. Er Ivær umferðir voru til
loka mótsins liafði hann þegar Iryggt
sér sigurinn og er upp var staðið
hafði hann hlotið 9 1/2 v. af 13
mögulcgum. Næsli maður var ung-
verski stórmeistarinn Lajos Portiseh,
með 8 v., svo yfirburðir Timmans
voru ótvíræðir. Timman og Larsen
eru þeir tveir skákmenn sem minnsl
lála mótlæli á sig fá og eru fljótir að
ná sér upp aflur ef illa gengur. í Mar
del Plata bælli Timman heldur belur
fyrir afleila frammistöðu á skák-
mótinu i Wijk an Zee i Hollandi en
þar vermdi hann neðsla sælið lengsl
af.
Clarion-mólið vakli sérslaka
alhygli vegna þálllöku Karpovs, sem
lefldi þar á sinu fyrsla móli eftir
heimsmeistaraeinvigið. Karpov gekk
ekki sem bezl og hafnaði i 3.-5. sæii,
ásaml landa sinum Polugajevsky og
Seirawan frá Bandaríkjunum. Hann
tapaði m.a. fyrir titillausum
Argenlínumanni, Garcia Palermo, og
sigurvegaranum Timman, og safnaði
saman 7 1/2 v. í 5. sæli kom Ulf
Andersson með 7 v. og siðan Beni
L.arsen með 6 1/2 v.
Þetta var þriðja tapskák Karpov
gegn Tintman, sem nú virðisl ásantl
Kasparov vera helzta ógnunin við
heimsmeislaratitilinn. í Iveimur
síðuslu skákunum tapaði Karpov
með hvilu mönnunum- gegn
Sikileyjarvörn Timmans, fyrri skákin
var tefld á Clarin-mólinu i Buenos
Aires i fyrra. í ár beitli Timman þó
öðru afbrigði og Karpov blés
ólrauður til sóknar. Hins vegar
runnu sóknartilraunir hans úl i
sandinn og fyrr en varði lóksl
Timman að snúa laflinu sér í vil.
Yfirburði sína jók liann síðan smátl
og smált, þar lil eillhvað varð að lála
undan i slöðu heimsmeistarans. Vel
lefld skák af hálfu Timmans.
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Jan Tiinman
Sikileyjarvörn.
I. c4 c5 2. Rf3 eö 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rfö 5. Rc3 d6 6. g4
,,Þcgar ég er í þeirri aðstöðu að
þurfa nauðsynlega að vinna, sný ég
mér að þessu hvassa afbrigði hins
ógleymanlega Paul Keres.” Svo sagði
Karpov í athugasemdum við skák
sína við Dorfman á sovézka meislara-
mólinu 1976 og enn eru þessi orð í
fullu gildi.
6. — h6 7. Hgl
Fyrir nokkrum árum var jafnan
leikið 7. g5 hxg5 8. Bxg5 en upp á
siðkastið hefur svartur ekki átt í
erfiðleikum'gegn þvi framhaldi. Þá
komsl í lízku að leika 7. h4 Rc6 8.
Hgl h5 9. g5l? sbr. skákina
Beljavsky-Andersson á stórmólinu í
Moskvu í fyrra. Karpov velur rólegri
leið.
7. — Be7 8. Be3 Rc6 9. Be2 a6 10.
I)d2 Rxd4 II. Dxd4 e5 12. I)d2 Be6
13. Bf3
Svarið við 13. 0—0—0, eða 13.
h4, er auðvilað 13. —d5! Nú hólar
hvílur aflur á móli 14. h4 ásamt g4—
g5 með góðu lafli.
13. — Rd7! 14. Rd5 Bg5 15. 0-0-0
Hc8!
Ekki 15. —0—0 16. Bxg5 hxg5
(16. — Dxg5 17. Dxg5 hxg5 18.
Re7 + og peðið á d6 fellur). 17. h4!
gxh4 18. g5 og livílur nær frum-
kvæðinu.
16. Kbl BxdS 17. exd5 Rc5 18. Hhl
Df6 19. Bg2.
Hugmynd Karpovs er að leika 20.
h4! því ef 20. — Bxh4? þá 21. g4! og
eftir uppskipli á g5 fellur hrókurinn á
h8. Ekki gekk slrax 19. h4? vegna 19.
Timman.
Sveit Sævars Þorbjömssonar
Reykjavíkurmeistari 1982
og boðið upp á láglitina, en Ásmundur
lók hinn pólinn, þ.e. að Karl væri að
bjóða upp á hjarta og lauf.
Engu að síður er nokkuð frekl að
segja sex en Ásmund vantaði punkta og
því greip hann tækifærið. Þrátt fyrir
hagstætt útspil, Sævar spiiaði út
lígulás, var erfill að eiga við spilið og
að lokum endaði sagnhafi 6 niður og
tapaði 1100.
Úrslitakeppni um Reykjavíkur-
meistaratililinn var spiluð um síðuslu
helgi og kepptu fjórar sveilir. Annars
vegar áttust við sveitir Arnar Arnþórs-
sonar og Sævars Þorbjörnssonar og
sigraði sú síðarnefnda með 23 impum,
eða 83—60. Samtímis spiluðu sveilir
Þórarins Sigþórssonar og Karls Sigur-
hjarlarsonar og vann sveil Karls með
miklum yfirburðum, 136—43.
Sveitir Karls og Sævars spiluðu því
lil úrslita um Reykjavíkurnieislara-
lililinn, meðan örn malaði þriðja sælið
af Þórarni, 138—76.
Úrílilaleikurinn var spilaður i
fjórum 16 spila lolum og vann Sævar
allar. Endanlegl uppgjör hljóðaði unp
á 190—131.
Reykjavíkurmeislarar 1982 urðu því
sveil Sævars Þorbjörnssonar frá
Bridgefélagi Reykjavíkur. Auk Sævars
spiluðu í sveilinni Jón Baldursson,
Valur Sigurðsson og Þorlákur Jónsson.
Úrslitaleikurinn var að venju
sýndur á tjaldi og var óhemju mikið
um slemmur og skiplingarspil.
Sagnamisskilningur koslaði sveil
Karls 14 impa í eftirfarandi spili.
Auslur gefur/a-v á hætlu.
Nordhh A ÁDG982
Vesti K 5? G653 <> - * 1032 Austuk
* 10764 + K53
DI092 * K7
0 DG2 0 Á87{
+ G8 SUÐUR * Á94
A - Á84 O K10943 * KD765
Þegar spilið birlisl á Ijaldinu, kom i
Ijós að n-s, í lokaða salnum, liöfðu
spilað fjögur lauf og tapað 200. Ekki
sérstakur árangur en á það ber að lila
að sennilega lapar sá sem hrcppir
sögnina.
Það voru orð að sönnu í opna saln-
um. Þar sátu n-s Ásmundur og Karl,
en a-v Sævar og Þorlákur. Og áhorf-
endur trúðu varla sínum eigin augum:
Auslur Suður Veslur Norður
I T 2 G pass 6 H
tlobl pass pass pass -
Þetta er gamla sagan með varnar-
sagnirgegnPfecisionkerfinu. þ.e. ligul-
opnuninni. Tígulopnunin gelur verið
ivíspil, eða jafnvel einspil, og því þurl'a
menn að koma sér saman um hvernig
eigi að meðhöndla hana.
Karl hefur tekið hana sem gervisögn
Reykjavíkurmeistarar 1982, sveil Sævars Þorbjiirnssonar. Talið frá
vinstri: Sævar Þorbjörnsson, fyrirliði, J6n Baldursson, Þorlákur Júnsson og
Valur Sigurðsson.
Bridgemót aldar-
innar á Hótel
Loftleiðum
um helgina
í dag verður seinni hluii afmælis-
inóls Bridgefélags Rcykjavíknr
spilaðurá Hólel l.oflleiðum, Þrjátiu og
sex pör spila iim glæsileg verðlaun og er
góð aðstaða lyrir áhorfendur að
fylgjasl mcð lamlanum spila við liina
erleiulnbridgemeisiara. Áhugaverðuslu
viðureignirnar eru sýndar á
vidcólækjuin Óðals, en Gellir lif. Iiefur
lánað félaginu fimm sjónvarpsiæki af
ITT-gerðtil sýningarinnar.
I kvöld verður siðan hóf með
skemmliatriðum og verðlaunaaf-
hendingum fyrir tvimenningskeppnina.
A morgun hefsl Slórmól Flugleiða
og er spíluð sveitakeppni með 20 spila
leikjum við liina erlendu slórmeisiara.
Nýbakaðir Reykjavíkurmeislarar, sveil
Sævars Þorbjörnssonar, sveil Arnar
Arnþórssonar og sveil Karls Sigurhjart-
arsonar niunu spila i mólinu og verður
sérsiaklcga Iróðlegi að fylgjast með
sveil Sævars, sem virðist vera í miklu
siuði um þcssar niundir. Mólinu lýkur
siðan á mánudaginn.
Nánar verður skýrl frá þessum
merka bridgeviðburði síðar.
Barðstrendinga-
félagið
Mánudaginii 8. marz hófst 3ja
kvölda páskalvímenniiigur með 24
pörum. Slaðan eftir I. umferð er þessi:
1. Óii V. ok Þórir Slig 140
2. ViAar og Haukur 139
3. Helgi og Gunnlaugur 137
4. Ragnar og Eggerl 128
5. Þorsteinn og Sveínbjörn 127
6. HörAurog Hallgrímur 126
7. Jónína og Hannes 126
8. Björn og Gústaf 122
9. Sigurbjörn og HróAmar 120
10. Þórarinn og Ragnar 116
Bridgefélag
Breiðholts
Síððaslliðinn þriðjudag hófst þriggja
kvölda Butlerlvímenningur. Staðan
eftir fyrsla kvöldið er þessi:
A-rlAIII
1. Heimir TrygRVason-Árni Már 43
3. Bergur InRÍmundars.-Slgfús Skúlason 39
3. (f jálmar Fornason-Helgi Skúlason 36
B-riAill
1. Anlon Gunnarsson-Friöjón 52
2. Ragna Ólafsd.-Ólafur Valgeirsson 44
3. Kjartan Kríslórerss.-GuAlaugur Karlsson 40
Næstkomandi þriðjudag verður
keppni haldið áfram.
Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Selja-
braut 5 L, kl. hálf átla stundvíslega.
Riðlará
íslandsmóti 1982
A-riAill
1. Sœvar Þorbjömsson, Keykjavík
2. Sigfús Þóróarson, Suóurland
3. Bragi Björnsson, Reykjavik
4. Eslcr Jakobsdóltir, Reykjanes
5. Ármann J. Lárusson, Keykjanes
6. Eirikur Jónsson, Veslurland.
B-riAilj
1. NorAurland vestra
2. SigurAur B. Þorsleinsson, Reykjavík
3. AAalsleinn Jörgensen, Reykjanes
4. Þórarinn Sigþórsson, Reykjavík
5. Slefán Ragnarsson, NorAurland eystra
6. Sigfús Örn Árnason, Reykjavík.
C-riAill
1. Gestur Jónsson, Reykjavík
2. VeslfirAir
3. AAalsleinn Jónsson, Austuríand
4. Jón Ágúst GuAmundsson, Veslurland
5. Kríslján Krísljánsson, Ausluríand
6. Karl Sigurhjarlarson, Reykjavík.
D-riAill
1. Örn Arnþórsson, Reykjavík
2. GuAni Þorsteinsson, Reykjanes
3. SigurAur Steingríipsson, Reykjavik
4. Egill GuAjohnsen, Reykjavík
5. Jón ÞorvarAarson, Reykjavík
6. Steinberg RíkharAsson, Reykjavík.
Undankeppnin verður spiluð
dagana 26.-28. marz. A, C og D-riðlar
verða spilaðir í Kristalssal Hólel Lofl-
leiða en B-riðill verður spilaður i
Iðnskölanum á Akureyri á sama tíma.
Svæðasambönd eru minnt á að slanda
skil á keppnisgjöldum þeirra sveila,
sem spila á Islandsmðti á þeirra
vegum sem fyrst.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni Bridgefélags
Reykjavikur lauk sl. þriðjudag. Sigur-
vegarar urðu þeir Jón Ásbjörnsson og
Símon Símonarson, en þeir tóku for-
ustu strax í upphafi mótsins og héldu
henni til loka. Þeir hafa oft verið nærri
titlinum á undanförnum árum og eru
því vel að sigrinum komnir nú. Röð
efstu para á mótinu varð þessi:
Jón Ásbjömss.-Simon Simonarson 504
GuAm. Hermannss.-Jakob R. Möller 477
Slg. Sverriss.-Þorgelr Eyjólfss. 461
Ásmundur Pálss.-Kari Sigurhjartars. 438
Guðm. Pélurss.-HörAur Blöndal 396
Jón Baldurss.-Valur SlgurAss. 334
BJörn Eysteinss.-GuAbrandur Sigurbergss. 324
Vigfús Pálsson-Kari Logason 255
Jón Hjaltason-HörAur Arnþórss. 225
Sævar Þorbjömsson-Þoríákur Jónss. 205
Næstkomandi miðvikudag hefst
sveitakeppni með stuttum leikjum og
stendur sú keppni í þrjú kvðld. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að berast ein-
hverjum stjórnarmanni í síðasta lagi á
mánudag.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þegar eftir er að spila tvær umferðir í
barómeterkeppni eru eftirtalin pör efst:
1. GarAar ÞórAars.-GuAm. Ó. ÞórAars. 127
2. Óli Andreasson-Sigrún Pétursd. 121
3. Andrés Þórarínss.-Hafsteinn Péturss. 104
4. Arnar Ingólfss.-Sigmar Jónss. 89