Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 27
DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu 2ja herbergja, ný, glæsileg íbúð á góðum stað í bænum, árs fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist DV merkt „Meistaravellir 859”. Til leigu góð 2ja herb. íbúð á góðum stað í Breiðholti. Frábært útsýni. Laus nú þegar. Fyrir- framgreiðsla óskast. Tilboð með upplýsingum um greiðslugetu og fjölskylduhagi sendist DV merkt „íbúð 33017”. Húsnæði i boði, gegn húshjálp, fyrir konu með 1—2 börn. Þetta er í þéttbýli í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð eða fyrirspurn leggist inná augld. DV fyrir 17. marz merkt „Húsnæði 70”. Til leigu frystigeymsla ásamt lager og vinnslu- plássi. Laust strax. Uppl. i síma 50508. 4ra herb. íbúð í parhúsi til leigu i 3 mán. frá og með 1. júni til 1. sept., aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 71547. Einbýlishús til leigu. 140 ferm einbýlishús í Garðabæ til leigu í ár, sanngjörn leiga, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Einbýli - Garðabæ”. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum l)V íá eyðublöð hjá aug- lýsingadeild l)V og geta þar mcð sparað sér vcrulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. i)V auglvsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8 Ung kona óskar eftir 2 herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 17420 eða 28182 eftir kl. 18. Kópavogur — Hamraborg. Algerlega reglusamt par, ásamt 10 ára stúlku, óskar að Ieigja í 1 ár 3—4 herb. íbúð. Getum borgaðáriðfyrirfram. Vin- samlegast hringið i síma 26820 til kl. 17 alla virka daga og 29002 eftir þann tíma. Tvær systur, utan af landi, óska að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 32083. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 78551 eftirkl. 19. Öska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð eða einstaklings- íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Með- mæli. Er á götunni 1. apríl. Uppl. í síma 75682 eftirkl. 17og um helgar til kl. 21. Læknir óskar cftir 3—4ra herb. íbúð i Kópavogi til leigu í a.m.k. 1 ár. 1. hæð eða aðgangur að lyftu. Uppl. á kvöldin í síma 40005. Óska cftir 1 —2ja herb. íbúð, má vera herbergi með aðgangi að eldhúsi, er reglumaður á vin og tóbak. Uppl; hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—897 Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka íbúð á leigu til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.Uppl. í síma 10226. Bílskúr. Geymsluskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 33596. Þritugur maður utan af landi óskar eftir húsnæði á höfuð- borgarsvæðinu, algjör reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Sími 54296. Áreiðanleg ung hjón óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í vesturbænum eða Hlíðun- um. Uppl. í sima 25990 og 27199 á daginn, 10356 á kvöldin. Stúlku norðan úr Svarfaðardal vantar húsnæði, 2ja—3ja herb. íbúð. Hún lofar góðri umgengni og reglusemi. Hringið í sima 76145. Herbergi óskast. Óska eftir að taka á leigu herb., helzt með sér snyrtingu hjá reglusömu fólki. Er á miðjum aldri, reglusamur og hrein- legur í umgengni. Geti einhver sinnt þessu jvá hringi hann vinsamlegast í síma 30753. Hjón með 3 börn óska eftir 4—5 herb. íbúð til 2ja ára, helzt í austurbæ Kópavogs, þó ekki skil- yrði. Fyrirframgreiðsla. Sími 41596. Öskum eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Æskilegur staður ná- lægt „nýja miðbænum" — „Kópavog- ur” (ekki skilyrði). Við erum hjón með 2 smábörn. Uppl. í sima 54042 eftir kl. 16. Ung stúlka, utan af landi, með ungbarn óskar eftir 2—3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77037 eftir kl. 20. Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast undir léttan bakstursiðnað, stærð 50— 100 m, helzt í iðnaðarhverfi Kópavogs. Uppl. sendist augld. DV fyrir 19. marz, merkt „Léttur bakstur 77”. Ca 180 ferm atvinnuhúsnæði á 3. hæð í Múlahverfi er til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Múlahverfi 959”. Verzlunarhúsnæöi til leigu. Nafn og sími sendist DV merkt „Verzlunarhúsnæði 986” fyrir 20. marz. ’82. Atvinna óskast Ráðskona óskast á Austurland, skilyrði að hún sé með barn. Góð aðstaða fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DVisima 27022 eftir kl. 12. H—808 Starfsmaður óskast, verður að vera vanur saumaskap á ullar- flíkum, lagtækur við snið og frágang. Starfið er í því fólgið að sauma prufur og módel. Uppl. í síma 81699 Hilda hf. Bol- holti 6,Rvk. Rúmlcga þrítug kona óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, t.d. ræsting. Er vön smur- brauðsstörfum og öðrum eldhússtörfum. Uppl. í sima 78713 eftir hádegi. 25 ára nemi óskar eftir ræstingarstarfi, helzt á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 24768. Atvinna í boði Hjón. Vistheimili úti á landi vill ráða hjón eða einstaklinga til að annast heimili fyrir þroskahefta, húsnæði fylgir. Uppl. í síma 99-6433. Ræsting-skrifstofa. Starfsmaður óskast til ræstinga 2svar i viku, nálægt Hlemmtorgi. Umsóknir sendist DV fyrir 18. marz merkt „Ræsting012”. Viljum ráða laghentan mann til léttra iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 86749. Verkamenn óskast, þurfa að vera vanir loftpressuvinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 37586. Háseti á Breiðafjarðarbát. Háseta, vanan netaveiðum vantar á Þórsnes SH 108. Uppl. gefnar í símum 93-8473 og 91-34864. Ráðskona óskast á heimili I þéttbýli áSuðvesturlandi. Má hafa með sér 1—2 börn, góð vinnuaðstaða. Tilboð merkt „Heimili 80 leggist inn á auglýsingad. DV fyrir 19. marz nk. 29 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn (ekki söluturn). Uppl. í síma 45680. Hafnarfjörður. Stúlka óskast í verzlun í Hafnarfirði. Vinnutími kl. 1—6. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. i síma 50755. Sjómaður. Vanur sjómaður óskast á 11 tonna neta- bát sem gerður er út frá Grindavík. Uppl. í síma 77789 og 76784. Sölumaður óskast. Viljum ráða sölumann til að selja vélar og raftæki, rafvirkja eða rafvélavirkja- menntun, ásamt enskukunnáttu nauð- synleg. íselco sf„ Skeifunni 11 sími 86466. Háseta vantar á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Ferðir fram og til baka til Reykjavikur um helg- ar. Uppl. í síma 50508. Vantar múrara og handlangara í vinnu í Hafnarfirði. Vignir H. Benediktsson Ármúla 40, simi 34788. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Teppaþjónusta Teppalagnir- breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Skemmtanir Diskótckið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- lleikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn i síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadlskóteka.. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. •iGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustji sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í síma 75448. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, jaekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers ■ konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Disa. Heimasímar 66755 Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo litið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátið- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta ■'orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. lUnnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. pinnig teppa- og húsgagnahreins- un með"nýjum vélum. Símar 50774, ■51372 og 30499. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og istofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i símum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarn- ar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017 og 77992. Gólfteppahreinsun — hrcingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hólmbræður, hreingerningafélag Reykjavikur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Sími 39899. B. Hólm. Hreinsir.sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. i síma 45461 og 40795. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540. Jón. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 1 1595 og 24251. Garðyrkja Tökum að okkur trjáklippingar. Sími 86825, Fróði Páls- son. Trjáklippingar. Vinsamíega pantið tímanlega Uppl. i Isíma 10889 eftirkl. 16. Garðverk. Húsadýraáburður. Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsa- dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum til- boð. Uppl. í simum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Nú er rétti tfminn til að klippa tré og runna. Pantið tíman- lega. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður, simi 31504 og 21781 eftirkl. 19. Húsdýraáburður - Trjáklippingar Húsfélög - húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinum dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guð- mundur, sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Líkamsrækt Megrunarklúbburinn Línan, Hverfisgötu 76, auglýsir. Sérstæðir límar fyrir þá sem þurfa að missa 20 kíló eða meira. Og karlmenn, látið ykkur ekki vanta i baráttuna við aukakilóin. Hafið samband i síma 22399 mánudaga tilfimmtudagafrákl. 19—22. Baðstofan Breiðholti. Þangbakka 8, Mjódinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott imeð vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana timanlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf. Dömutímar mánud.— fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard. 8.30—15. Herratímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Innrömmun Innramnta allar útsaumsmyndir og stór teppi. Sel rammalista i heilum lengjum og bútum, sumar tegundir með góðum afslætti. Vönduð vinna og valið efni. Opið frá 1—6, Innrömmun, Dugguvogi 7 (Kænuvogsmegin). Ýmislogt Til sölu GMC Vandura árg. 75 sendibíll með stöðvarleyfi. Einn- ig Chevrolet Nova 77, 6 cyl., sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 42387 eftir kl. 18 föstu- dag og frá hádegi á laugardag. Stálafl SVF. Óskar að ráða pipulagningamann, mikil vinna. Uppl. í síma 85955 á skrifstofu- tima og 53892 á kvöldin og um helgina. TILBOÐ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í núverandi ástandi. skemmdar eftir umferðaróhöpp: Citroén GSA Pallas 1982 Datsun Pick-up 1979 Mazda929 1976 Subaru 1800 st. 1981 Toyota Corolla Coupé 1976 Volvo 164 1970 Toyota Corolla 1977 Chevy Van Camping 1976 Skipper 1974 Fíat 127 1974 Daihatsu Charmant 1979 Honda S.L. 360 mótorhjól 1974 V. W. Golf 1978 Mazda323 1982 Toyota MKII 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 15. mars ’82 í Skaftahlíð 24, (kjallara) frá kl. 10—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bif- reiðadeildar Tryggingar h/f, Laugavegi 178, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.