Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 28
28 DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 i 27022 Þverholti 11 Barnagæzla Abyggileg og barngóð stúlka óskast til að vera hjá 2ja ára dreng 14—17 nætur í mánuði, meðan móðirin vinnur á næturvakt. Auk þess l—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 27134. Dagmamma óskast til að gæta 2ja bama, 7 og 9 mánaða, helzt í vestur- bæ eða í nágrenni Landspítalans. Til greina kemur að vera á heimili barn- anna. Uppl. í síma 29814 og 17424. Skattframtöl-bókhald. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Skatt- framtöl og bókhald fyrir at- vinnurekendur. Aætluð álagning, kærur, endurskoðun álagningar og ráðgjöf innifalið I verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu. 4, simi 22870. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16. sími 29411. Framtalsaðstoð 1 miðbænum. önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptabjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Einkamál Vil kynnast myndarlegri og góðri konu um fimmtugt með heiðarlega vináttu og samvinnu í huga. Efnahags- málin eru ekkert vandamál. Svarbréf með upplýsingum sendist DV merkt „Traustur 920”fyrir 18. marz ’82. Drottinn segir: Ákallaðu mig á degi neyðarinnar ég mun frelsa b'S °8 bú skalt vegsama mig. Varpa því áhyggjum þinum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér. Vanti þig einhvern til að biðja með þér eða fyrir þér er það okkar ánægja að geta orðið að liði. Símabjónustan, sími 21111. Fyrirsæta óskast. Áhugaljósmyndari óskar eftir fyrirsætu sem fyrst. Aldur 17—30 ára. Leitið uppl. Mynd mætti fylgja ef hún er til. Tilboð leggist inn á augld. DV merkt: „Traust”. 34 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30—40 ára, jafnvel með sambúð í huga siðar. 1—2. börn engin fyrirstaða. Þær sem vildu sinna þessu leggi nöfn og símanr. inn á augld. DV fyrir 16. marz merkt. „Björn 5055”. Ökukehnsla Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade. — Tímafjöldi eftir þörfum hvers nemanda. Greiðslukjör eftir aðstæðum. Gylfi Guðjónsson. Símar (66442), 19268 og 41516. Óska eftir barngóðri stúlku eða konu brjú - fjögur kvöld í viku. Uppl. í síma 26273. Þjónusta Hannyrðaverzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval i flaueli. Innrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, sími 14290. Pipulagnir. Viðgcrðir. Önnumst tlestar minni viðgerðir á vatns.-hita- og skolplögnum. Setjum við hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta- herb. hafa forgang.Uppl. í síma 31760. Raflagnaþjónusta og dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasímum og önnumst viðgerðir á dyrastmakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 71734 og 21772. Tökum að okkur að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga i síma 77548. Nýsmiði, breytingar. Tökum að okkur innréttingasmíði, parketlagnir, klæðningar úti sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fag- menn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftirkl. 18. Blikksmiði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, bakköntum. ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum og fleiru. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. Simi 84446. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppsetningar alls konar, glerísetningar, hurðir úti sem inni. Uppl. í síma 84997 og 35093. Fótaaðgerðir. Erla S. Óskarsdóttir fótasérfræðingur, Þingholtsstræti 24, sími 15352. Pípulagnir. Get tekið að mér smærri verk, svo sem uppsetningu á hreinlætistækjum, smá- lagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 52243. Rafbraut auglýsir: Ryksuguviðgerðir, þvottavélaviðgerðir, mótorvindingar, þvottavélaleiga. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, sími 81440. Tek að mér ýmiss konar smíðar, svo sem inni- og útihurðir (massífar spjaldahurðir, einnig m/smárúðum), glugga og fög, fræsi einnig fyrit slotts- listum, ódýr oggóðþjónusta. Simi 66538 milli kl. 17 og 22 á kvöldin. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnifa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Framtalsaðstoð Skattframtö! — bókhald. önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son,sími 15678. Hvernig \ hagar ] gesturinn * sér, Æ Pete? Tl Frankie varð að skjóta nokkrum skotum. Hún ætlaði út um glugg ann, Duke. Ég hef fundið leið til \ Náið i að fá bá til að borga, stúlkuna til án þess að finna okkur./að skrifa bréf. Þú og þessi skó’, burstara- aðferð þín. Ég er orðinn\ Mér líður líka <■ fótaveikur, I illa, Desmond, ' / e Blimey. en við lifum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.