Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 1
írfálst, áháð dagMað HELGARBLAÐ t 96. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. Saltflutningi með flutningavögnum mótmælt: Þróttarbflstjórar lokuðu Sundahöfn —okkar vara, segir formaður Þróttar, en bílstjórarnir vöktuðu höfnina ínótt —Frjáls flutningurofan við 15 tonn, segirlögmaðurSaltsölunnar „Ástæða þess að við fórum út í mótmælaaðgerðir eru sú að við telj- um að þessir verktakar séu komnir yfir á okkar svið og við viljum láta reyna á okkar samninga,” sagði Her- luf Clausen, formaður bifreiðastöðv- arinnar Þróttar, í samtali við DV í morgun. Bílstjórar vörubifreiðarstöðvarinn- ar lokuðu Sundahöfn í gærkvöld með bilum sínum til að stöðva saltflutning í flutningabílum. Saltsalan hafði samið við eigendur flutningavagn- anna um flutning á saltinu er Þróttar- Konur á Suðurnesjum hafa safnað 1019 undirskriftum til að mótmæla ráðningu deildarstjóra fæðingar- deildar við sjúkrahúsið í Keflavík. Aðdragandi málsins er sá að í apríl sl. var auglýst innan sjúkra- hússins staða deildarstjóra fæðingar- deildar og voru tveir umsækjendur um stöðuna, þær Ragnheiður Brynjólfsdóttir ljósmóðir og Solveig menn telja að þar sé brotið á þeirra samningum. Flutningavagnarnir taka 21—23 tonn en vörubílar Þróttar 15 tonn. Mótmælin byrjuðu um kl. 18.30 í gærdag en hlé varð gert á þeim meðan að aðalfundur Þróttar, sem haldinn var í gærkvöldi, fór fram. Mótmæli hófust aftur eftir fundinn og var lögreglan þá kvödd á staðinn. Ekki kom til neinna átaka milli manna en Þróttarmenn vöktuðu svæðið í alla noll. „Verkstjóri Saltsölunnar vildi Þórðardóttir ljósmóðir og hjúkrun- arfræðingur. í lögum segir að stjóm sjúkrahússins ráði í stöðuna og hjúkrunarforstjóri spítalans gefi um- sögn sína. í stjóm sjúkrahússins eiga sæti tveir fulltrúar starfsfólks og þrír fulltrúar sveitarfélaganna, sem standa að spítalanum. Fulltrúar starfsfólks fóru fram á leynilega at- kvæðagreiðslu og í henni fékk strax í gærdag láta flutningavagnana hætta akstri en þá neitaði kranamað- urinn að hífa á Þróttarbílana, en hann er í sama félagi og verktakarnir. Það má segja að kranamaðurinn haft verið upphafsmaður að þessu, því ef hann hefði ekki neitað hefðu þessi mótmæli aldrei þurft að verða,” sagði Herluf. Þá sagði hann að fyrstu mótmæli Þróttarbílstjóra hefðu verið á sumar- daginn fyrsta en þá kom skipið til Hafnarfjarðar. ,,Við lögðum fyrir þá í Hafnarfirði þar til þeir gáfust upp, Solveig þrjú atkvæði, Ragnheiður eitt og einn stjómarmanna skilaði auðu. Stjóm sjúkrahússins réð því Solveigu Þórðardóttur sem deildai- stjóra fæðingardeildar. Hjúkrunarforstjóri, Erna Berg- mann, gaf umsögn sína og sagði ekki óeðlilegt að ráða Ragnheiði Brynjólfsdóttur vegna starfsreynslu en hún hefur um tuttugu ára starfs- en nú taka þeir bara upp á því að flytja sig milli hafna,” sagði Herluf. Lögmenn Saltsölunnar og Þróttar munu leggja málið fyrir félagsdóm í dag. ,,Nei, við gerum ekkert frekar í dag, munum bíða og sjá hvað dómur- inn segir en við teljum að öll bíltæki upp að 15 tonnum séu okkar vara,” sagði Herluf Clausen. Páll S. Pálsson, lögmaður Saltsöl- unnar, sagði í samtali við DV i morg- un að Þróttarmenn hefðu samnings- rétt að 15 tonna flutningi 1 v fvrir ofanséallt frjálst. Lögmaðtu t'ióh r erörnClausen. -LLA reynslu sem ljósmóðir. Solveig hefur nokkuðminni starfsreynslu. Næsta sem gerist i málinu er undirskriftasöfnun til að mótmæla því að gengið hafi verið framhjá Ragnheiði við ráðningu í stöðuna, sem muni hafa það í för með sér að Ragnheiður muni hverfa frá sjúkra- húsinu. Þetta mál verður tekið fyrir í stjóm sjúkrahússins í næstu viku.-gb. Kröfu VSI um frestun sáttaumleitana hafnað: Krafa VSÍ erfurðuleg ósvífni — segir Ásmundur Stefánsson Sáttasemjari hafnaði í gær tilmæl- um Vinnuveitendasambandsins um að sáttaumleitunum milli þess og Alþýðusambandsins yrði frestað fram yfir kosningar 22. maí. Þessi krafa VSÍ er komin fram vegna yfir- lýsingar frá verkalýðsráði Alþýðu- bandalagsins, sem 13 forystumenn ASÍ sitja í, að úrslit í kjarabaráttunni ráðist á kjördegi. „Þessi krafa VSÍ er furðuleg ósvífni,” sagði Ásmundur Stefáns- son forseti ASf. „VSf er auðvitað frjálst að standa í iltdeiium viö hvaða stjórnmálaflokk sem er en það er lágmarkskrafa að þeim illdeilum sé haldið utan samningaborðsins þannig að þær tefji ekki samningaviöræður. Ef Vinnuveitendasambandið telur að það komi ákveðnum stjórnmála- flokki til góða að samningaviðræður standi enn yfir á kjördegi þá eru hæg heimatökin að semja fyrir 15. mai eins og gert var ráð fyrir í bráðabirgðasamkomulaginu í nóvembersl. En VSÍ leggur miklaáherzlu á að draga þessa samninga á langinn og þetta er ekki annað en einn tafleikur- inn af þeirra hálfu. Það er því brýnt að félögin afli sér verkfalisheimildar til að sýna VSÍ að verkalýðsfélögin muni fylgja kröfum sínunt eftir með fullum þunga,” sagði Ásmundur Stefánsson. Ekki náðist í Þorstein Pálsson framkvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambandsins í morgun. ÓEF Akureyrsk byggingar- fyrirtæki leita suðureftir nýjum verkefnum Áframhaldandi samdráttur er í byggingariðnaðinum á Akureyri. Til aö mynda hefur steinsteypusala í bænum dregizt saman um rúmlega 50% milli áranna 1978 og 1981. Þá hafa byggingarfyrirtæki á Akureyri leitað út fyrir bæjarmörkin. Ýr hf. hefur í á annað ár byggt i Þorláks- höfn og Mosfellssveit, Norðurverk hf. vinnur að verkefni fyrir Hitaveitu Suðurnesja og nú er Híbýli hf. að huga að verkefnum á AUstfjörðum eðaSauðárkróki. — sjá nánarábls.2 Falklandseyjadeilan: Styrjöld virðist óumflýjanleg — sjá erl. fréttir bls.8 DV er 72 síður í dag—tvö blöð Isnesið í Sundahöfn í morgun. Vörubílstjórar Þróttar vöktuðu höfnina í nótt. Á innfelldu myndinni sér í ísnesið. DV-myndir S. Undirskriftasöf nun á Suðurnesjum: Þúsund mótmæla ráðningu Ijósmóður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.