Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
Útlönd
9
Útlönd
SVÍAR VIUA YFIR-
HEYRA ARGEN-
TINSKAN FANGA
BRETA
Sænska utanríkisráðuneytið hefur
óskað leyfis hjá brezkum yfirvöldum til
þess að ná tali af argentinskum sjóliðs-
foringja, sem er fangi Breta eftir upp-
gjöfina á S-Georgíu. Svíar telja liðsfor-
ingjann geta hugsanlega varpað ein-
hverju ljósi á hvarf sænskrar stúlku í
Buenos Aires.
Segja þeir að Alfredo Aztis liðsfor-
ingi, sem er meðal fanganna í vörzlu
Breta eftir árásina á S-Georgiu, sé sami
maðurinn og handtók átján ára sænska
stúlku árið 1977. Hún heitir Dagmar
Hagelin.
Eftir því sem Svíar segja átti Aztis
þessi, sem þá var lægra settur í flotan-
um, þátt í því að Hagelín var stöðvuð
fyrir utan heimili vinafólks hennar í
Buenos Aires. Var hún flutt í leigubíl til
fangabúða í flotaliðsforingaskólanum í
Buenos Aires.
Stúlka þessi hefur bæði sænskan og
argentinskan rikisborgararétt.
Það spurðist síðast til hennar ári
eftir handtökuna í öðru fangelsi. Það
var talið, að hún hefði verið særð, þeg-
ar hún var handtekinn.
Brezk yfirvöld hafa ekki enn svarað
beiðni Svia.
Anatoli Karpov: Efstur á mótinu ásamt Andergson.
Karpov og And-
ersson efstir
— Karpov teflir við Spassky í síðustu
umferðinni, en Andersson við Mestel
Það var slæmur dagur hjá Ung-
verjanum Portisch á stórmeistara-
mótinu í London í gær. í næstsíðustu
umferðinni tapaði hann fyrir heims-
meistaranum Karpov og missti þar
með báða, Karpov og Andersson,
hálfan vinning fram fyrir sig.
Síðan tapaði hann biðskák sinni
fyrir Seirawan, sem þar með er
orðinn jafn honum með sjö vinninga,
en í umferðinni áður hafði Seirawan
hinn bandaríski sigrað Karpov.
í skákinni við Portisch fékk
Karpov betra upp úr byrjuninni og
sleppti andstæðingi sínum aldrei út
úr kreppunni, unz Portisch gaf
skákina i 40. leik. — Á meðan tefldi
Andersson við Miles og þótti hafa
betra, en í biðskákinni lafði Eng-
lendingurinn á jafnteflinu.
Spassky missti af lestinni, þegar
hann tapaði fyrir Ljubojevic. Timm-
an tefldi grimma sókn og vann Short.
Hafa þeir allir 6 1/2 vinning,
Spassky, Timman, Speelman og
Miles.
Spassky getur þó enn haft áhrif á
efstu sætin, því að hann teflir í
síðustu umferðinni við Karpov og
hefur hvítt, á meðan Andersson
hefur sjálfur hvítt á móti Mestel.
Söguhefjan verður
að dúsa inni
Enn einu smm
hefur mitsubishi tekist að skapa
réttan bíl fyrir
ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
Tveggja drifa faíll:
Meö óvenjulega mikia veghæö (fjarlægð frá vegi
aö lægsta punkti undirvagns), stööugleika, lipurö
og afl..
Kjörgripur til feröalaga á slæmum vegum og
vegleysum, þó meö þægindi og hraöa í fyrir-
rúmi.
Viö hönnun þessa þíls hefur víötæk reynsla
M.M/C. verksm. af 'smíöi fjölhæfra tveggja drifa
bíla veriö nytt til fullnustu og hefur sérstök
áhersla veriö lögð á frábæra ökuhæfni og mikla
endingu. Milligírkassi er drifinn af tannhjóla-
keöju, sem er mun hljóölátari en hiö heföbundna
tannhjóladrif.
Þessi búnaöur hefur þá kosti aö færri slitfletir eru á aflrásinni, snúningsviönám minnkar
og ekkert ,,slag" myndast viö átaksbreytingar.
Afturhjól eru knúin beint frá úttaksöxli í aöalgírkassa, sem er sterkari búnaður en venju-
leg útfærsla, auk þess aö vera hljóðlátari og orsaka minni titring.
Skásettir höggdeyfar aö aftan, ásamt breiöum blaöfjöðrum meö mikið fjöörunarsviö,
þó án þess aö afturásinn vindist til, þegar spyrnt er eöa hemlað eins og þekkt er á bíium
meö heilum afturás.
Æskileg þungadreyfing meö og án hleöslu, sem stuðlar að fullu öryggi í akstri á veg-
leysum.
Hægt er aö velja um bensín eöa dieselvél báöar meö titringsdeyfum, sem gera ganginn
afburöa hljóöan og þýöan.
Snerilfjöðrun aö framan meö tvöföldum
spyrnum, strokk-höggdeyfum og jafnvægis-
stöng.
Snekkjustýrisvél meö æskilega undirstýringu í
beygjum.
Aflhemlar meö diskum aö framan.
Hreyfillinn framleiöir mikið snúningsvægi útá
hjólbaröana, sem gefa afar gott grip á hvers-
konar yfirboröi vegar.
Allt þetta leiðir af sér undirvagn í sérflokki, sem
er þýöur, þægilegur, auöveldur í akstri og frá-
bær til snúninga í torfærum.
STAÐLAÐUR AUKABÚNAÐUR:
□ Framdrifsvísir - □ Rofi fyrir afturrúöuhitun
□ Rofi fyrir afturþurrku/sprautu
□ Olíuþrýstingsmælir - □ Hallamælir
□ Snúningshraöamælir - □ spennumælir
□ Tölvuklukka (Ouarts) - □ Framdrifslokur
□ Halogen ökuljós - □ Miðstöð afturí
□ Aflstýri - □ Varnarhorn á vatnskassahlíf
□ Hlíföarplötur undir framenda, vél,
gírkassa og eldsneytisgeyml
□ Hægindastólar framí meö fjaörandi
undirstööu
□ Útispeglar á báðum hurðum
□ Upphituö afturrúöa
□ Þurrka á afturrúðu - □ Litað gler
HELSTU KOSTIR:
□ Mlkil veghæð
□ Hátt hlutfall orku: þunga
□ MJög sparneytin 2,3 I. bensínvél,
eða 2,6 l. dieselvél
□ SJálfstæð fjöðrun framhjóla
□ Skásettir höggdeyfar að aftan
□ Fagurt og nýtískulegt útlit
□ innrétting, sem veitir þæglndl og
gleður augað
Dæmdur morðingi lðgregluþjóns,
Gregory Powell, sem er aðalsöguhetjan
í metsölubókinni Laukakurinn (The
Onion Field) fær ekki styttingu refsi-
vistar eins og til hafði staðið. Átti
jafnvel að sleppa honum í júní eftir 19
ára afplánun.
Mikið fjaðrafok hafði hlotizt af
málinu í Kaliforníu og höfðu margir
lagzt gegn því að Powell fengi styttingu
fangelsisvistarinnar. Nefndin sem um
slíkt fjallar fór siðan að ráðum
geðlækna sem töldu að Powell yrði
ekki hættulaus samfélaginu ef hann
fengi að ganga laus.
Sakamál Powells er eitt það frægasta
í réttarsögu Kaliforníu. Hann skaut til
banalan'Campbelllögregluþjón á lauk-
akri við Bakersfíeld í Kaliforníu 1963.
Campbell og starfsfélagi hans, Karl
Hettinger, höfðu stöðvað Powell og vin
hans, Jimmy Lee Smith, vegna gruns
um rán. Powell afvopnaði lögreglu-
mennina og þeir Smith óku þeim til
akursins þar sem Powell drap
Campbell og hleypti fjórum skotum af
á eftir Hettinger, sem slapp.
Powell og Smith voru dæmdir til
dauða en dómunum breytt í lífstiðar-
fangelsi. — Smith var látinn laus úr
fangelsi í febrúar í vetur.
Joseph Wambaugh, fyrrum
rannsóknarlögreglumaður í Los
Angles, skrifaði bókina Laukakurinn
en siðar var gerð um hana kvikmynd.
Wambaugh er kannski kunnari fyrir
aðra bók slna Kórdrengirnir, sem
sömuleiðis er lýsing á lögreglumönnum
istarfiog ileik.
HELSTU MÁL MMC PAJERO LAND ROVER FORD’ 77 BRONCO SUZUKI
HJÓLAHAF 2350 2230 2337 2030
HEILDARLENCD 3920 3620 3863 3420
BREIDD 1680 1690 1755 1460
VECHÆÐ 235 178 206 240
HÆÐ 1880 1970 1900 1700
ECIN ÞYNCD 1395 1451 1615 855
PRISMA