Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Qupperneq 35
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. 43 Joan Jett sem Ossian var með í fjölbó held- ur sinu striki bæði á Reykjavikur- og Jórvíkur- listanum. Krakkarnir i Þróttheimum, sem eru ábyrg fyrir Reykjavikurlistanum, eru bara býsna ánægð með lögin sín og finnst ekki taka því að gera neinar sérstakar vorhreingerning- ar. Fjögur efstu lögin eru þau sömu og i fyrri viku, en svo skipta AC/DC og Þursar um sæti og Paul McCartney í samfylgd Stevie Wonder bregður glænýju lagi, „Ibony & Ivory”, í 7. sætið. Þetta lag er þegar komið á topp Lundúnarlistans og virðist stefna hnitmiðað á sömu slóðir vestan hafsins; úr sjötta i þriðja sætið þessa vikuna í Bandarikjunum. Grikk- inn Vangelis gæti þó torveldað þá för þvi lög hans úr óskarsverðlaunamyndinni „Chariots Of Fire” njóta mikilla vinsælda vestra, eink- um og sérílagi titillagið sjálft. 1 Lundúnum eru fjögur ný lög á listanum, hasst ber dúettinn Barbo, sem tók þátt i Evrópusönglagakeppn- inni og flytur „One Step Further”, í sjötta sæti brezka listans. Elton John syngur ballöðu nokkrum sætum neðar, „Blue Eyes”, djass- rokkhljómsveitin Shakatak og „Night Bird” eru í næstneðsta sætinu og diskóhljómsveitin Shakatak vermir botnsætið, en allt eru þetta lög á hraðri uppleið i Bretlandi. 1 New York er það aðeins Charlene sem tekur kipp; tiu sæta stökk vestra eru engir smámunir. Gsal vlnsæiustu lögln REYKJAVÍK 1. (1 ) I LOVE ROCK'N'ROLL....................Joan Jott 2. ( 2 ) FIVE MILES OUT....................Miko OkJfiold 3. ( 3 ) WE GOT THE BEAT.......................Go-Go's 4. ( 4 ) WAITING FOR A GRIL LIKE YOU..........Foroignor 5. ( 6 ) LET'S GETIT UP.........................AC/DC 6. ( 5 ) PÍNULÍTILL KARL................Þursaflokkurinn 7. (-) EBONY ANDIVORY.. Paul McCartncy og Stovio Wondor 8. (10) GET DOWN ON IT..................Kool & Tho Gang 9. ( 8 ) JUST AN ILLUSION...................Imagination 10. ( 7 ) FREEZE FRAME......................J. Goils Band 1. (3) IBONY AND IVORY.. Paul McCartnoy og Stovio Wonder 2. (1 ) MY CAMERA NEVER LIES . ..........Buck Fizz 3. ( 9 ) PAPA'S GOT A BRAND NEW PIGBAG.....Pigbag 4. ( S ) GIVE ME BACK MY HEART............ Dollar 5. ( 2 ) AINT NO PLEASING YOU...........Chas & Davc 6. (16) ONE STEP FURTHER......................Barbo 7. ( 6 ) MORE THAN THIS..................Roxy Music 8. (17) BLUE EYES.........................Elton John 9. (15) NIGHT BIRD.........................Shakatak 10. (20) CAN MAKE YOU FEEL GOOD.............Shalamar 1. (1 ) I LOVE ROCK'N ROLL.................Joan Jott 2. ( 3 ) CHARIOTS OF FIRE...................Vangolis 3. ( 6 ) IBONY AND IVORY.. Paul McCartnoy og Stovio Wondor 4. ( 4 ) FREEZE-FRAME....................J. Geils Band 5. ( 5 ) DONT TALK TO STRANGERS.......Rick Springfiold 6. ( 2 ) WE GOT THE BEAT.....................Go-Go's 7. ( 7 ) DO YOU BELIEVE IN LOVE.Hucy Lowi & tho Nows 8. (10) 867-5309/JENNY.................Tommy Tutone 9. ( 9 ) '65 LOVE AFFAIR...................Paul Davis 10. (20) l’VE NEVER BEEN TO ME...............Charlenc Mike Oldfield — titillag nýju breiðskifunnar „Five Miles Out” meðal efstu laganna á Reykjavikurlistanum. Reykjavik og New York. Otímabær forpokun Skrýtið hvað fólk er fljótt að forpokast. Táningarnir sem máttu vart vatni halda af hrifningu þegar Kinks, Hollies og Herman Hermits komu hingað fyrir röskum fimmtán árum, æptu og öskr- uðu, biðu klukkustundum saman fyrir utan hótel goðanna í von um að sjá þeim bregða fyrir og eygðu veika von um eiginhandar- áritun (í flestum tilvikum algerlega óskiljanlegt hrafn'aspark) —• nú er þetta orðið ráðsett fólk og hristir sumt hvert höfuðið i hneykslan á Rokki í Reykjavík. Skrýtið hvað elli kelling er snögg að góma þá sem gefa færi á sér. Nú er rokkbylgjan hér heima nákvæmlega sama eðlis og gróskan sem kennd er við bitlatíma- bilið; tónlistin er af nákvæmlega sama meiði þó flytjendur brúki ekki akkúrat sama búninginn. íslenzka rokkið virðist höfða til Go-Go’s — „Beauty & the Bcat” önnur söluhæsta breiðskifan vestra. O Bandaríkin (LP-plötur) 7. (1) Charíots OfFire..........Vange/is 2. (3 ) Beauty St The Beat......Go-Gos's 3. (2 ) I Love Rock'n 'roii.....JoanJett 4. (4) Success Hasn't Spoiled Me Yet....................Rick Springfield 5. (5)Asia ..'.......................Asia 6. ( 7) Freeze-Frame........J. Geils Band 7. (8) GetLucky..................Loverboy 8. (6) Concertin CentralPark....Simon ít Garfunkei 9. (9) Escape.....................Journey 10. (11) Ghostsln The Machine.... Police Human League — „Don’t You Want Me” er á safnplötunum „Beint I mark” sem cru á toppi tslandslistans. 1. (1) Beintímark...........Hinir Er þessir 2. (2 ) Breyttir tímar...............Egó 3. ( 3 ) Rokk í Reykjavík..Hinir og þessir 4. (4) Five Miles Out......Mike Oldfield 5. (S) Best Of.......... Tammy Wynette 6. (8) Gætieins verið.............Þursar 7. ( 7) Næstá dagskrá......Hinir &■ þessir 8. (15) ZaZaZabatak........Sargossa Band , 9. (18) Vinna (t ráðningar.Hinir og þessir 10. (6) Rokkaðmeð.................Matchbox fleiri unglinga en dæmi eru til frá siðustu árum, segja má ef til vill að fleiri séu virkir en nokkrun tíma fyrr, og fyrir þá er rokkið ein- hvers konar andsvar viö foreldravaldinu, gegn boðum og bönnum þjóðfélagsins, — rétt eins og fyrir fimmtán árum. Rokkið er sum- part frelsistákn, tæki til þess að storka þeim forpokuðu fullorðnu, sem hafa gleymt þvi hvernig það var að vera táningur. Óverulegar breytingar eru á Islandslistanum þessa vikuna, fimm efstu sætin skipuð sömu plötum og i síöustu viku, en Þursar taka sig aftur á og Saragossa hljómsveitin og íslenzka skífan „Vinna & ráðningar” eru nýliðar á lista vikunnar. -Gsal Status Quo — toppurínn tekinn með trompi, nýja platan beint í efsta sætið i Bretlandi. Bretland (LP-plötur) 1. 1982......................Status Quo 2. (3) Pelican West............Haircut 100 3. (2) Love Songs.........Barbra Streisand 4. (1) The IMumber of The Beast.. Iron Maiden 5. (-) Straight Between TheEyes ... Rainbow j 6. ( 4 ) James Bond Gratest Hits...Ýmsir 7. (10) Portrait................. Holans 8. (5) AUForA Song........Barbra Dickson 9. (6 ) Iron Fist................Motorhead 10. ( 7 ) Sky IV Forthcoming...........Sky

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.