Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Mummi
meinhorn
Atvinna óskast
Tökum aö okkur mótarif.
Erum vanir. Uppl. í síma 18387 eftir kl.
19.
Reglusöm
17 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar.
Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 43295.
Fiskiðnaðarmaður
óskar eftir vinnu í Reykjavík eða
nágrenni. Er vanur viðhaldi og viðgerð-
ur á Baader fiskvinnsluvélum. Margt
kemur til greina. Uppl. gefur Björn'
Kristjánsson sími 94—7485 eða 94—
7203.
Kvöld og/eða helgarvinna
óskast, helzt framtíðarstarf. Flest kemur
til greina.Uppl. í síma 32138.
19 ára húsasmiðanemai,
sem hefur lokið námi við fjölbraut í
Breiðholti, óskar eftir vel launuðu starfi
í sínu fagi, er röskur og duglegur.Uppl. í
síma 30326.
Vantar þig starfskraft?
Hér er ég, 19 ára menntaskólanemi sem
vantar atvinnu í sumar. Er vön af-
greiðslustörfum en er alveg til í að prófa
eitthvað annað ef verkast vill. Uppl. í
sima 77546.
24 ára stúlka í laganámi,
1 ár, góð ensku,-frönsku-og sænsku-
kunnátta. Vil sumarstarf til 31. sept.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—908
1«
Skemmtanir
\ »'
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni.
Einnig mjög svo rómaða dinnermúsik
,sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Takur fyrir allá. Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna býður upp á fjöl-
breytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti
Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið
árshátiðimar og allar aðrar skemmtanir.
Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin
hljómtæki. Munið hressa plötusnúða
sem halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338
á kvöldin, á daginn i sima 74100. Ath.
Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.
Barnagæzla
Barnagæzla.
Óskum eftir barngóðri stúlku, 12—15
ára, til að gæta tveggja barna í sumar,
!(3ja og 7 ára) meðan foreldrar vinna úti.
Búum á Njálsgötu. Vinsaml. hafið satft-
band viö auglþj. DV, sem fyrst sími
27022 eftir kl. 12.
H—999:
10 ára stúlka óskar eftir að
passa barn hálfan daginn í sumar, á
sama stað er til sölu telpnareiðhjól.
Uppl. ísíma 34673.
IBarnapia óskast i svcit.
|Óska eftir stúlku, ekki yngri en 12 ára,
i til að gæta 3ja ára drengs. t júni—ágúst i
'sumar. Uppl. i síma 30826 eftir kl. 18.
! 15 ára stúlka óskar
|eftir að passa barn júnimánuð, einnig
11—2 kvöld í viku strax, býr á Seltjarnar-
' nesi. Uppl. í síma 12077 eftir kl. 13.
Garðyrkja
Urvals
húsdýraáburður-gróðurmold. Gerið
verðsamanburð, dreift ef óskað er, sann-
gjarnt verð, einnig tilboð. Guðmundur
sími 77045 og 72686. Geymið
auglýsinguna.