Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. 41 \Q Bridge Það verður enginn íslandsmeistari í bridge í tvímenningskeppni nema hafa svolítinn blástur af og til. Hamingju- dísin spilar þar miklu meira inn í en í sveitakeppni. Hér er spil frá nýafstöðnu íslandsmóti, þar sem íslandsmeistararnir, Jón Baldursson og Valur Sigurðsson, voru í vörn og fengu 18 stig af 22 mögulegum fyrir spilið. Vestur spilar út spaðaþristi í fjórum hjörtum suðurs. Norhur AG1042 ^ Á75 0 KG1085 * G Vestur * KD53 ^82 0 642 * D873 Aoítur A 986 ^ G109 D97 * Á1064 SumjK 4Á7 f>' K D643 OÁ3 * K952 Það virðist ekki miklum erfiðleikum háð að fá ellefu slagi í hjartasamn- ingnum. Útspil Jóns Baldurssonar, spaðaþristurinn, gaf meira að segja möguleika á 12 slögum. En suður- spilaranum voru heldur betur mis- lagðar hendur. Hann lét lítinn spaða úr blindum á útspilið og drap spaðaáttu austurs, Vals Sigurðssonar, með ás. Þá spilaði hann tígulás, tígli á kónginn og trompaði þriðja tígulinn. Allt slétt og fellt enn. Síðan tók hann hjartahjónin og spilaði blindum inn á hjartaás. Kastaði spaða og laufi á frítígla blinds. Jón í vestur kastaði spaðafimmi og spaðadrottningu á frítíglana og hafði kastað laufi á þriðja hjartað. Suður á nú tvo möguleika til að fá 11 slagi. Spila vestri inn á spaðakóng. Vestur verður að spila laufi og lauf- kóngur verður 11. slagurinn. Nú, eða spila laufi frá blindum og stinga upp kóngnum. Laufi var spilað en þegar austur lét litið lauf lét suður níuna. Jón fékk á drottningu. Spilaði spaðakóng. Suður trompaði og Valur fékk tvo síðustu slagina á Á og lOílaufmu. Skák Á skákmóti í Lundúnum 1977 kom þessi staða upp í skák Vogel og Nunn, sem hafði svart og átti leik. i iiá 15,— -Bh5 16. Dd3-Had8 17. Db5 Bxf2 +! og hvítur gafst upp. Ef 18.Kxf2 - De3 + 19.Kfl - Rg4 20.Dc5 - d4. Stjörnuspá Vesalings Emma I '■■■■ —■ —© Bulls reatures Syndicate. Inc World rights reserved. _ Hvemig var dagurinn, elskan?... Ég dreg spurninguna til baka. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavík, móttaka uppíýs- inga, sími 14377. Sehjamarnes: Lögrcglan simi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyiar: Lögrcglan slmi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222-. Apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. april-6. mai er i Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Þaö apótck sem fyrr cr nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótck og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri; Virka daga er opið i þcssum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á Öörum timum er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. , 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— i 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og*l4. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kL 9—19, [laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 1?—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. • Dagvðkt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. I^völd- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknaitími Borgarapitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19. Heiliuverndaratöðin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30. FæölngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæöingarhdmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KkppMpitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotMpitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeiid eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-i-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús AkraneM. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllMtaöaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið VifllMtöðum: Mánud.—laugardaga frá: kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júní og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassár lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,1 n.trað A bnioard. 1. maí—l.sept. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opi6 mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiÖ virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðcins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- dcgi. LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglegafrákl. 13.30—16. Spkln glldir fyrir laugardaginn 8. mai. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður að sýna talsvcröa háttvísi og tala gætilega. En það kemur oft fyrir að þú ert fengin(n) til aö jafna viðkvæm mál og eitt slíkt viröist í upp- siglingu. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver vina þinna er ekki alveg að þinu skapi þessa dagana, en láttu það ekki á þig fá. Taugar þinar eru spenntar og hvild væri heppileg. Hrúturínn (21. marz. —20. apríl): Unga fóikiö kann að vera þreytandi og tillitslaust fram eftir degi. Segðu þvi til syndanna, en allt i góðu. Nautiö (21. apríl—21. mai): Þú kemst að vissum hlut fyrir undar- lega tilviljun. Varastu aö kjafta frá. Liklega hittiröu fjörugt og bráðskemmtilegt fólk. Tviburamir (22. mai—21. júnl): Eitthvað er i ólagi með fréttir, sem þú áttir aö koma áleiðis. Hefurðu gleymt að setja bréf á póstinn? Kvöldið litur prýðilega út, hvað varðar ástamálin. Rrabblnn (22. júni—23. Júlí): Dagurinn er hagstæður fyrir dýra- vini, sem ættu að nota hann, ef þeir ætla að fá sér nýtt gæludýr. Einnig gætirðu fundið hlut sem þú hélst að væri týndur. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Einhver, sem alltaf er að fá lánaða peninga, þarf nú á áminningu að halda. Ekki er ótrúlegt aö þú farir bráöum i ferðalag og komir þá á fornar hamingjuslóöir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hafðu ekki áhyggjur þótt þér finnist einhver vina þinna fjarlægjast. Það varir ekki ncma i um stundarsakir. Smávegis af peningum kann aö renna til þín. Vogin (24. sept.—23. okt..): Þú ættir að vera i heljar „stuði” i dag og Ijúka fullt af erindum. Sérstaklega verður krafturinn mikill, ef þú hefur fæöst fyrri hluta kvölds. SporÖdrekinn (1. okt.—22. nóv.): Eldri persóna reynir mjög á þolinmæði þina. Þú hittir gamlan vin á stuttu ferðalagi. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): 1 vissu máli skaltu leita álits sérfræðings. Persóna af andstæöu kyni er að reyna að fá ein- hvern til að kynna sig fyrir þér. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Gættu betur að smáatriðum, bæði heima og á vinnustað. Steingeitur eru dugnaðarfólk, en stundum ekki alveg nógu nákvæmar. Afmælisbarn dagsins: Vel horfir það með ástamálin. En þú skalt samt ekki láta þér bregða, ef sambandið endar fljótlega. Huggaðu þig við aö á miöju árinu verður þér boðið afar óvenju- legt og spennandi starf. Fjárhagur þinn batnar í árslok. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fóst á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísiadóttur, Eyrar- bakka. Befla Ég ætla art rcyna art fá vinnu i upplýs- ingunum hjá Landssímanum. Þegar einhver sætur strákur hringir gef ég honum hara númerirt mitt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. HafnarfjörÖur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavlk, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Scltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir Iokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, -Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 1? siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 fyrirlíta, 7 beina, 9 kjána, 10 úrkoma, 12 egg, 13 ónefndur, 14 hafna,15 skaði, 16 samstæðir, 17 málmur, 19 veiðarfæri, 21 sefaði. Lóörétt: 1 gamall, 2 bölva, 3 átt, 4 hrafn, 5 skoðun, 6 fæðu, 8 áhöld, 11 tappi, 15 skelfing, 16 eyði, 18 kusk, 20 nes. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 dygg, 5 ást, 8 æsa, 9 æska, 10 laust, 12 ið, 13 lm, 14 fruma, 16aaa, 17 anar, 19grand, 21 ró, 22unnast. Lórtrétt: 1 dæll, 2 ys, 3 gaufa, 4 gæs, 5 ástunda, 6 skimar, 7 taða, 11 amar, 15 rann, 16 agn, 18 rót, 20an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.