Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 24
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra terelyne buxur á kr. 250, dömuterelyne buxur á kr. 220. Klæð- skeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengið inn frá Löngu- hlið. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik-' myndasýningarvél, sjónvarp, video eðai videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða- túni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gitarstrengir i miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10— 18 og laugardaga kl. I3—16. Tónheimar Höfðatúni 10, sími 23822. Til sölu ný fólksbílakerra stærö l,50xl m, dýpt 40 cm. Nýjar fjaðrir og nýir demparar. Til sýnis og sölu að Bólstaðarhliö 6 milli kl. 4 og 7 í dag og næstu daga. Uppl. í síma 78064 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu tvö skatthol, lampi og barnavagn, selst ódýrt. Á sama stað óskast barnastóll og hjól. Uppl. i síma 23866. Nýlegt Sharp videotæki til sölu, á góðu verði. Uppl. í sima 11345. Til sölu prjónavél, KS 787. Uppl. í síma 71732. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Stopp, lesið þetta: Ibúðareigendur athugið: Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnréttinguna, ásett? Við höfum úrvalið. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Til sölu 2 stk. ónotaðir Breiðfjörðs niótaflekar, stærð 2,75x3m, meö öllum fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—624 Dekk til sölu, 5 sumardekk, sem ný (radial), 175x13. Uppl. í síma 36889 eftir kl. 18. Krómfelgur, 5 stk., 15 tommu, 8 tommu breiðar, einnig 5 dekk, G 60 x 15, til sölu. Verð 12 þús. kr. Uppl. í síma 21770 eftir kl. 19. Steinasafnarar-gullsmiðir. Til sölu steinsög, slípivél og trommlur til skrautsteinagerðar. Uppl. í sima 30834. Vetrarhjólbarðar til sölu. Hef til sölu 4 vetrarhjólbarða á felgum, stærð 14”, keyrðir um 15.000 km. Uppl. i Granaskjóli 10 eftir kl. 17 eða í síma 13019 næstu daga. Til sölu stórt hjónarúm á 3000 kr. og ferðaútvarp á 1500 kr. Nýtt. Uppl. í síma 31372. Til sölu 2 barnarúm með dýnum fyrir 7— 10 ára. Uppl. i síma 66699, eftir kl. 16. Til sölu: svefnbálkur, barnastóll í bíl, skíði, fugla búr, fiskabúr, radíófónn og sófaborð. selst ódýrt. Uppl. í sima 75664. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Kommóður, skrifborð, gamalt úr massífri eik, bóka- hilla, ódýrt sófasett, svefnsófi, tví- breiður, svefnbekkir, stakir stólar, eld- húsborð og stólar, barnarimlarúm, hjónarúm, margs konar stólar og sófar, góðir í sumarbústaðinn, o.m.fl. Sími 24663. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, stálvaskur, eld- húsvifta og ísskápur.Uppl. í síma 16084 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Til sölu fjarstýröur bensínbíll, frábær kraftur. lítið sem ekkert notaður, mjög fallegui bíll. Bíllinn er með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. Uppl. í síma 85344. Gunnlaugur. Óskast keypt Óskum cftir að kaupa rafmagnsþilofna. Uppl. i síma 52172 og 54643. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkort og heilleg tímarit. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Óska eftir að kaupa fjaðrablöð i Chevrolet Novu ’71—74. Uppl. í sima 93—8478. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp, sími 44192. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn.Pólverja í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smásögur og annað efni. Sími 18768. Bókaafgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndu- dúkar, dúkar á eldhúsborð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars klukku- strengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukku- strengi, ruggustólar með tilheyrandi út- saumi, gott uppsetningargarn og margt fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa- vogi. Opiðkl. 13—18, sími 72000. Sætaáklæði í bíla, sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn- um. Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi í BMW bila. Pöntum í alla bíla. Af- greiðslutími ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Krist- inn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Karlmanna- og barnabuxur, kvenbuxur og pils, margar ?erðir, efnis- tegundir og litir. Gerið góð k. up. Verk- smiðjusalan, Skeifunni 13. Fyrir ungbörnN Vel meðfarinn Marmet kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 14328. Nýlegur Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 66624. Barnavagn. Til sölu er glæsilegur, nýr og alveg ónot- aður barnavagn, blár að lit. Karfan er úr stáli, fæst á algjöru tækifærisverði. Uppl. ísíma 38186. Til sölu tviburakerra með skermi og svuntu, Silver Cross, verð kr. 1300, einnig tveir barnastólar, 400 kr. stk., einn barnabílastóll, 200 kr., barnaleik- grind, 300 kr., I barnastóll, 300 kr., og telpureiðhjól á 900 kr. Uppl. í síma 37526 næstu daga. Til sölu vel með farinn barnavagn. Simi 76507. Til sölu barnavagn með brúnu flaueli, vel með farinn. Uppl. ísíma92—8418. Til sölu vel með farið barnarúm, baðborö og burðarrúm með grind undir. Uppl. í síma 10738. Ljós barnavagga og barnabaðborð til að hafa yfir baðkari, til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 35127. Kerruvagn með burðarrúmi, vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 43007. Til sölu mosagrænn barnavagn, kr. 2 þús., barnarimlarúm, 900 kr., leikgrind, 400 kr. og hoppróla, 150 kr., burðarpoki, kr. 75, skiptiborð, 200 kr. Aðeins notaö eftir eitt barn. Uppl. í síma 15871. Vel meðfarinn, dökkbrúnn Silver Cross barnavagn til sölu, verð 3 þús. Sími 43714. Vetrarvörur Til sölu vélsleði Kawazaki 440 56 hestöfl með rafstarti ekinn 180 mílur. Uppl. í sima 99—566Í eftirkl. 19. Húsgögn Klæðaskápur, tvísettur, stærð 165 x 100 cm til sölu. Uppl. í sima 38925. Hjónarúm til sölu á 3 þús. og skrifstofuskrifborð á 4 þús. Uppl. ísíma 19068. Til sölu skatthol, sem nýtt, úr sýrðri eik. Sími 41679. Til sölu sófasett og borð, borðstofusett með skenk og 6 stólar, og svefnsófi.Uppl. í sima 12573 eftirkl. 19. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll ásamt sófaborði. Uppl. í síma 81918 eftir kl. 19 í dag og laugardag. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, til sölu. Mjög fallegt sett. Uppl. i síma 50839. Vegna flutninga er til sölu skrifborð úr ljósri eik, stærð á borðplötu er 80 x 160 cm, sérlega góðar skúffur m.a. stór fólioskúffa. Einnig er til sölu svefnsófi með 4 lausum púðum. j Uppl. í síma 11090 fyrir hádegi og eftir kl. 18. ! Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-j sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljóm- skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol, simabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rokókó stólar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum i póstkröfum um allt land, opið á laugardögum til hádegis. Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum i póstkröfu um land allt. Klæðum einnig Ibólstruð húsgögn. Sækjum, sendum.| Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45754. Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhús- gögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Teppi Til sölu 45 ferm af rósóttum nælonteppum. Uppl. í síma 18192. Heimilistæki Til sölu 4 ára Pilco þvottavél á kr. 4.500, gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 43518 eftir kl. 2 á daginn. Rafha eldavél með grilli, í góðu lagi og vel útlítandi til sölu á 1 þús. kr.Uppl. í síma 84073. Til sölu nýr 3101 frystiskápur, einnig ný Electrolux vifta, hvort tveggja ónotað. Uppl. í síma 86101. Hljóðfæri Til sölu Guild jassgítar, X I75D SB. Uppl. í síma 10070. Hljómsveitarorgel. Til sölu stórt Yamaha orgel YC-45D, 2ja borða með 1 1/2 bassa áttund, enn- fremur Elka Lesley 150 w, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 99-4554, Hveragerði. Til sölu 2ja borða Elka rafmagnsorgel ásamt magnara og boxum. Verð kr. 14.000. Uppl. í síma 83150 og 77118, eftir kl. 18. Græjur, græjur, græjur. Til sölu rafmagnsgítar, magnari og box. Verð 6500 kr. Tilvalið fyrir pönk- eða nýbylgjuhljómsveitir, fjórar gítarsnúrur geta fylgt ásamt Volume pedala. Skipti möguleg á mótorhjóli, 250—350 cup., í svipuðum verðflokki. Uppl. gefur Gunnar í síma 38748. Rafmagnsorgel, ný og notuð, i miklu úrvali. Tökum í umboðssölu rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Sportmarkaðurinn, simi 31290. Hljómtæki-videotæki. Tökum í umboðs- sölu hljómtæki, videotæki. sjónvörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9— 12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Pioneer hljómflutningstæki, SA 8500 II magn- ari, CTF 850 segulband, og PL 400 plötuspilari. Stórkostleg tæki á góðu verði. Allt í ábyrgð. Uppl. í síma 92- 1783. Lítið notuð og vel með farin hljómtæki til sölu. Kenwood 3090, útvarpsmagnari kr. 2800. AR—18 hátalarasett 50 wött kr. 2600. Cybernet plötuspilari beindrifinn kr. 2000. Uppl. í síma 38124. Til sölu Superscope magnari, með útvarpi, BSR plötuspilari og 2 hátalarar.Uppl. í sima 93-1676. Til sölu Sharp stereo TR 11 segulband, magnari og plötuspilari i skápasamstæðu, 5 mánaöa gamalt. Til- boð. Uppl. i síma 92-3085 eftir kl. 7 á kvöldin. Video Vidco- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þö'glar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn iandsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opiðfrá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18.' Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. h. Simi 33460. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23 en laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Eingöngu VHS kerfi. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heima- töku. Einnig höfum við 3ja lampa video- kvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirför- um kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13— 19 og laug- ardaga kl. 10—19. Sími 23479. Betamax. Úrvals efni í betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, við hliðina á auglýsingadeild DV. Sími 32148. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, ennig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opiðalla daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugar- ásbíó. Video, Garðabær. Ný myndbandaleiga með nýjungum. Hraðnámskeið í 6 tungumálum. Halló World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir frá Regnboganum og fl. Ennfremur myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS—Beta—2000. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ (gegnt verzluninni Arnarkjör). Opið alla virka daga frá kl. 15—19, sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726. Aðeins á opnunartima. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- ifjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Hafnarfjörður-Hafnarfjörður. Myndbandaleigan, Miðvangi 41, sími 52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18, laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan Miðvangi 41, sími 52004. Videomarkaðurinn, Reykjavík Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánudag—föstudag og kl. 13— 17 laugardag og sunnudag. Sjónvörp 20” ITT litasjónvarp. Til sölu 4ra mán. gamalt 20 tomma ITT litsjónvarpstæki, selst gegn stað- greiðslu.Uppl. í síma 18874. Ljósmyndun Canon 514—XLS, 8 mm kvikmyndatökuvél, til sölu ónotuð. Uppl. í síma 42330 eftir kl. 19. Nikon F3, nýtt boddý, til sölu. Uppl. í síma 43529 og 41155. Dýrahald Vélbundiðhey tilsölu. Uppl. ísíma 99-7310.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.