Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 32
40 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 19S2. Andlát Steinunn Guðbrandsdóttir lézt 23. april. Hún var fædd i Skáleyjum í Breiðaftrði 9. júní 1899. Steinunn giftist Þorsteini G. Sigurðssyni en hann lézt áriö 1954, þau eignuðust 5 bðrn. Steinunn veröur jarðsungin frá Innri- Njarðvíkurkirkju á morgun laugardag klukkan 14. Fróðárhreppi 19. júní 1912 og voru foreldrar hennar Kristín Þórarinsdóttir og Þorsteinn Matthíasson. Karlotta eignaðist 2 börn, hún verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði í dag klukkan 14. Elin Einarsdóttir, Selvogsgrunni 11, lézt á Landakotsspítala að morgni 28. apríl. Friðbjörn F. Hólm lézt að EUiheimilinu Grund 27. apríl. Jarðarförin fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 5. maí kl. 1.30. Una Sigfúsdóttlr, Hávallagötu 7, lézt að morgni 28. apríl í öldrunardeild Landspítalans að Hátúni lOb. Steindóra Rebekka Steindórsdóttir frá Bæjum, Snæfjallaströnd, lézt á Sjúkra- húsi Akraness 26. apríl. Kveðjuathöfn verður frá Akraneskirkju laugardaginn 1. maí kl. 10 f.h. Jarðsett verður frá Hnífsdalskapellu. Stefán Bjarnason verkfræðingur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju idag, 30. apríl kl. 3. Messur Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 2. mai 1982. ÁRBÆJARPRESTAKALLt. Sumarferö sunnudaga- skóia Árbæjarsóknar veröur farin frá Safnaðar- heimilinu sunnud. 2. maí kl. 10 árd. aö Mosfelli í Mosfellsdai. Guösþjónusta í SafnaÖarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 2. Hlutavelta fjáröflunarnefndar Árbæjarsafnaöar á sama staö kl. 3. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Messa að Noröurbrún 1, kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í Breiðholts- skóla kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson BÚSTAÐAKIRKJA. Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Tónleikar Dómkórsins eru kl. 17. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 14. Sr. Gylfl Jónsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL. Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Samkoma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Vinsamlega ath. breyttan messutíma. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur 4. maí, kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Fimmtudagur 6. maí, kl. 20.30, fundur i Kvenfélagi Hallgrímskirkju i Safnaðarsal. í gærkvöldi í gærkvöldi Eins dauöi er annars brauð Ég gaut augunum mörgum sinnum á útvarpstækið mitt I kvöld en á engu augnabliki gat ég fengið sjálfa mig til að skrúfa frá. Blessaðir þingmennirn- ir okkar áttu að segja álit sitt á verkum hver annars í hartnær þrjár stundir. Get ég ekki ímyndað mér að nokkrir væru verr til þess fallnir. Þótt margir þingmenn láti gott af sér leiða — og kannske allir — þá er það svo í þeirra veröld að eins dauði er annars brauð. Til þess að geta setið á þingi þarf að sannfæra kjósendur um að andstæðingurinn sé angur- gapi og óþurftarmaður. Ég fékk yfir mig nóg af þessu andlega rugli lands- feðranna þegar ég hafði séð Þingsjá hjá Ingva Hrafni á miðvikudags- kvöld. Þar var þrefað um dimma þjóöhagsspá Jóhannesar Nordals — og voru þeir Ingi Hrafn og Jóhannes fjarskalega þungbrýnir hvernig sem á því stóð. Jæja, en þegar þingmenn byrjuðu að tilkynna að allt væri hinum að kenna, þá varð mér hugsað til ömmu minnar sem aldrei talaði illa um nokkurn mann, og gat ekki sofið á næturnar, ef hún skuldaði ein- hverjum svo mikið sem tvær krónur. Og sannfærð er ég um það að mikið mundu þær lækka erlendu skuldirnar og þjóðarhagur batna, ef fengnar væru til ráðgjafar svo sem þrjár fjórar mæður, sem leyst hafa þá þraut að koma upp barnahópi með nokkur þúsund krónur í ráðstöfunar- fé á mánuði. Og kannske nokkrir samvizkusamir húsverðir og eftirlits- menn sem setja trúmennskuna efst. En þar fyrir utan óska ég bæði þingmönnum og útvarpsmönnum allrar farsældar í starfi. Gleðilegt sumar. Inga Huld Hákonardóttir. PS. Gaman væri að vita hvers vegna þettaeru kallaðareldhúsdagsumræður. Bezt að skrifa þættinum íslenzkt mál. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEtGSKlRKJA. Messa kl. II. Ath. breyttan messutíma. Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Almennur safnaöarfundur aö lokinni guösþjónustunni. Umræðuefni: Safnaöarheimiliö. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guösþjónusta kl. 2. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, organleikari Kristín ögmundsdóttir, einsöngur Signý Sæmundsdóttir, blokkflauta Camilla Söderberg, fiðla Michael Shelton, sembal Helga Ingólfsdóttir, viola da gamba ólöf Sesselja Óskarsdóttir. Fjáröflunarkaffi Kvenfélagsinseftir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 14. Aöalfundur safnaðarins strax að lokinni messu kl. 15. Mánudagur 3. mai: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjudagur 4. maí: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Laugardagur 1. mai: Samverustund aldraöra. Stutt ferð kl. 13.30. Ekið um Heiömörk og Vífilsstaöahlíðar aö Kaldárseli. Þátttaka tilkynnist i sima 16783 milli kl. 11 og 12 í dag, laugardag. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Þriðjudagur 4. maí: Æskulýösfundur kl. 20. Bibliulestur kl. 20.30. Miövikudagur 5. maí: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN. Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta ölduselsskóla kl. 10.30. Síöustu barnaguösþjónustur vetrarins. Guðsþjónusta ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur 3. mai: Biblíulestur i Safnaöarsalnum Tindaseli 3, kl. 20.30, rætt um guðsþjónustu safnaðarins. Fimmtudagur 6. mai: Bænasamkoma í Safnaðar- salnum Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN. Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Vorferöin veröur farin laugardaginn 8. maí. Lagt af stað kl. 1 frá Félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur ísólfsson, prestur sr. Krístján Róbertsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA. Messa kl. 2. Safnaöarfundur eftir messu. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegis- veröarfundurinn, sem vera átti í Norræna húsinu mánudaginn 3. mai, fellur niöur. Tilkynningar Kaffisala til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili Kópavogs Á degi verkalýðsins 1. mai nk. gangast Sjálfstæöis- félögin í Kópavogi fyrir kaffisölu í Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1,3. hæð. Kaffi og kræsingar veröa á boöstólum frá kl. 14—18. Hjúkrunarheimilið i Kópavogi er nú komiö á lokastig og vantar aðeins herzlumuninn á að fullgera 1.áfanga. Þess vegna skulum viö taka höndum saman og létta róöurinn í heila höfn. Sjálfstæðisfélögin hvetja alla til að leggja sitt af mörkum og styrkja málefni Hjúkrunarheimilisins. Kvenfólag Lágafellssóknar heldur aöalfund sinn i Hlégarði mánudaginn 3. mai kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf, tízkusýning. Konur tilkynni sig i matinn i sima 66602 (Hjördis) 66486 (Margrét). Vinningar f Sunnudagsgátu Kórs Langholtskirkju 27. marz sl. voru afhentir i Langholtskirkju vinn- ingar vegna Sunnudagsgátu Kórs Langholtskirkju, en nöfn vinnenda höfðu þá þegar veriö birt i dag- blööunum. Þar sem talsverð brögö virðast aö því aö þaö hafi farið framhjá fólki skulu þau endurtekin: 1. Svava Bjarnadóttir, Melbæ 5 Reykjavík. 2. Magna Sigfúsdóttir, Hjálmholti 2 Reykjavík. 3. Auðbjörg Dianna Árnadóttir, Varmalandi Mýrasýslu. 4. Erla Ingibjörg Guðjónsdóttir, Grettis- götu 24 Reykjavík. 5. Ásdis M. Gilsfjörö, Vallholti 4 Ólafsvík. Kór Langholtskirkju vill svo enn á ný þakka öllum þeim er þátt tóku i Sunnudagsgátunni og styrktu þar meö í verki starfsemi hans. Átthagasamtök Hóraösmanna halda sinn árlega vorfagnaö i félagsheimili Raf- magnsveitunnar laugardaginn 1. maí. Húsiö opnaö kl. 20.00. Dagskrá: Eysteinn Jónsson flytur ávarp, Margrét Guttormsdóttir les skemmtilestur, Margrét Pálmadóttir syngur létt lög og hljómsveitin- Slag- brandur leikur fyrir dansi. Þjónustuauglýsingar // Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRAFA til leigu í stór og smá verk. Vclalciga Njáls Harðarsonar, símar 78410-77770. Til loigu Br0yt X2. Þorbjörn Guðmundsson, Suðurhólum 20, sími 74691. Tck að mcr húsgrunna og cfniskcyrslu. Jarðvinna—Vélaleiga—Broyt X 20 Seljum fyllingarefni og moid. Loftpressur og sprcngingar Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu. Margra ára reynsla í sprengingum. Þórður Sigurðsson, sími 45522 o Traktorsgrafa til lcigu, vanur maður. Uppl. í síma 83762. Bjarni Karvelsson. TRAKTORSGRÚFULEIGA Geri föst verðtilboð. Opið alIaBaga, vanir menn. GÍSLI SVEINBJÖRNSSON. SÍMI 17415. s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélateigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 sy.. LOFTPRESSUR TRAKTORSGRÖFUR SPRENGIVIIMNA Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Margra ára reynsla. Sími 52422 ||P TÆKJA- OG VÉLALEIGA Up Ragnars Guðjónssonar ffl T Skemmuvegi 34 — Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrœrivölar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavál, 3 1/2 kílóv. Beltaválar Hjólsagir Kaðjusög Múrhamrar LOFTPRESSUR OG TRAKTORSGRÖFUR Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar Einnig traktorsgröfur í öll verk. Sigurjór Haraldsson, sími 34364. VÉLALEIGAN HAMAR SÍMI 36011 Loftpressur í múrbrot og sprengingar, traktorsgröfur í öll verk. Gerum föst tilboð ef óskað er. VÉLALEIGAN HAMAR. APOLLO SF LÍIIAAISKMT Brautarholti 4, Sími 22224 Ef þú ert meðal þeirra sem lengi hafa ætlað sér í líkams- rækt, skalt þú líta inn til okkar, því í Apolló er lang- bezta aðstaðan. ÞÚ NÆRÐ ÁRANGRI1APOLLÓ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 s 81390

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.