Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur LÆGST MEÐALTAL Á EINSTAKUNG íNÍU MANNA FJÖLSKYLDUM Meðaltal júnímánaðar á einstakl- inga innan mismunandi fjölskyldu- stærða er nokkuð mismunandi eins og fyrri daginn. Tveggja manna fjöl- skyldan hefur þennan mánuð hæsta rekstrarkostnað á einstakling eða kr. 1.187,- Strax þegar fjölgar um einn til við- bótar fer kostnaöurinn í mat niður í kr. 951,- á mann. Tölurnar hækka svo aftur hjá fimm og sjö manna f jölskyldum en níu manna fjölskyldan fer niður í kr. 812.-ámann. Upplýsingaseðlar frá einstaklingum bárust ekki fyrir júnímánuð en reynsl- an í gegnum tíðina hefur sýnt aö dýrast er fyrir þá sem búa einir að kaupa í matinn. Seðlar frá átta manna fjöl- skyldum bárust ekki heldur fyrir þenn- an síðasta uppgjörsmánuð. En hér kemur listi yfir fjölskyldustæröir og kostnað í mat á hvern einstakling inn- an þeirra. Meðaltal júnímánaðar 1982 Matur og hreinlætisvörur Kostnaður á Tveggja manna f jölskylda einstakling kr. 1.187,- Þriggja manna fjölskylda 957.- Fjögurra manna f jölskylda 970,- Fimm manna f jölskylda 1.032,- Sex manna f jölskylda 999,- Sjö manna f jölskylda 1.120,- Níu manna f jölskylda 812,- -ÞG Brunamálastofnun ríkisins óskaraðráða tæknifræðing eðamannmeð hliðstæða menntun, sem er sérhæfður í eldvarna- og brunamálatækni til starfa í stofnuninni. Skrifleg umsókn meö greinargóðum upplýsingum skal send brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 120,105 Reykjavík, eigi síðar en 31. ágústnk. Matarpeningarnir drýgri hjá níu manna f jölskyldu en t.d. hjá tveggja manna f jöl- skyldu. v'i Teikning: RR. IELDHUSINU LITRÍKUR FISKRÉTTUR 1 gott ýsuflak 3 matsk. smjör (eða smjörlíki) 11/2 tesk. karrý ltesk. salt 2egg 1/2 steinselja rækjur Bræðið smjörið (eða smjörlíkið) í potti ásamt karrýi. Roðflettið-ýsuflak- ið og skerið í hæfilega bita. Leggið fisk- stykkin í pottinn og snúið stykkjunum einu sinni eða tvisvar svo að karrý- smjörið þeki báða fleti (ofan og neðan). Setjið lok á pottinn og látið fiskinn krauma við vægan hita í ca 20 mínútur. Harðsjóðið eggin og saxiö smátt. Stráiö harðsoönum eggjunum yfir fiskinn og smátt saxaöri stein- selju. Sáldrið nokkrum rækjum yfir. Berið réttinn helzt fram í pottinum. Soðnar kartöflur bomar fram með. Fyrstu tölur birtast 9. ágúst ÍDV. TRYGGIÐ YÐUR BINGÓBLOKK TÍMANLEGA. STYÐJUM GOTT MÁLEFNI Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni íþróttasamband fatlaðra hefst. 4, umferðir íheiian mánuð fyrir aðeins kr. ATH. EFTIR AÐ BIRTING TALNA HEFST ER EKKI HÆ AÐ KAUPA BINGÓ- BLOKKIRNAR DREIFINGUJLOKIÐ Vinningar að verðmæti kr. 360.000 Vinningshafar fá vöruúttektarávís- un að upphæð kr. 2. 000 Útdregnar tölur birtast daglega íDVþegar dráttur talna Síðus^ SÖLU LÝKUR Á SUNNUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.