Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 17
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. Ragnar Olafsson tslandsmeistari i golfi byrjar að verja titilinn í næstu viku. íslandsmótið í golf i að byrja — og 230 kylfingar búnir að skrá sigtil leiks íslandsmótiö í golfi hefst nú um helgina og eru skráðir tU keppni 230 kylfingar víðs vegar af landinu. Mótið byrjar á morgun — laugardag — með sveitakeppni á Hólmsvelli í Leiru en það er vöUur Golfklúbbs Suðurnesja. Þangað senda stærstu golfklúbbarnir karla- og kvennasveitir og leika þær á laugardag og sunnudag. Flokkakeppnm hefst svo á mánudaginn á GrafarholtsveUi í Reykjavík. Leika þá 1., 2. og öldungaflokkur, en keppnin í meistaraflokki karla og kvenna hefst á miðvikudaginn. Mótinu lýkur á laugardaginn og þá halda kylfingar einnig mikla hátíð á Hótel Sögu í tUefni 40 ára afmæUs Golfsam- bands tslands. -klp- George Best—f ær 1500 pund fyrir leikinn. Best aftur á móti Man. Utd. — leikur þá með Glentoran á írlandiogfær 1500 sterlingspund fyrir George Best sem nú hefur í tvígang leikið á móti sínu gamla félagi Manchester United hér á íslandi mun leika í þriðja sinn á móti Man. Utd. í næstu viku. Þá leikur hann með írska Uðinu. Glentoran og verður sá leikur á írlandi. Er þetta fjáröflunar- leikur likt og leikirnir hér. Best tekur 1500 sterlingspund fyrir s vona leiki, og hefur nóg að gera. Hann leikur t.d. með áhuga- mannaUði frá Dundee í Skotiandi nú á laugardag- inn og svo með Qlentoran í næstu viku. Hann hefur fengið tilboð um að leika fleiri sýningarieiki með Uðum víða um heim og einnig hefur hann fengið tilboð um aö taka við þjálfun at- vinnumannaUða í Ástralíu, Hong Kong og viðar. Stóri draumur hans og umboðsmanns hans sem var með honum hér er þó að setja á stofn unglinga- knattspyrnuskóla einhvers staðar á Bretlandi. Vinna þeir báðir vel að því áhugamáli sínu núna. -kip- Þjóðhátíðarliðið fékk að sjá allt nema mörk — þegar ÍBV og Breiðablik mættust í Eyjum í gærkvöldi Frá Gísla Valtýssyni í Vest- mannaeyjum: — Það var sannköUuð þjóðhátíðar- stemmning á knattspyrnuveUinum í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar ÍBV-liðið mætti Breiðabliki í 1. deild- inni. Þjóðhátíð Eyjaskeggja byrjar í dag og sumir „tóku létta æfingu” fyrir hana í góðviðrinu og það var kátt yfir öUum. Áhorfendum var lika boðið upp á ágæta skemmtun því leikurinn var á köflum vel leikinn og í honum góður hraði og spenna. Það eina sem ekki var boðið upp á voru mörk en ekkert slíkt sást í leiknum. BUkamir byrjuöu vel í leiknum og voru mun frískari, en er á leið jafn- aðist leikurinn. Undir lokin voru Eyja- menn þó öUu hressari. Þá gekk líka mikiö á því bæði liðin voru staðráðin í að skora og ná sér þar með f bæði stigin. Vestmannaeyingar áttu fyrsta aknennilega marktækifæriö í leiknum. Sveinn Sveinsson gaf þá á Kára Þorleifsson en Guðmundur Asgeirsson var vel á verði og varði. Rétt á eftir átti Helgi Bentsson þrumuskot á mark IBV en boltinn smaug rétt yfir þver- slána. Það var ekki fyrr en á 15. mín. síðari hálfleiks sem eitthvað fór að fara um áhorfendur. Þá kom góður bolti fyrir mark IBV og Sigurjón Kristjánsson afgreiddi hana meö „hjólhesta- spymu.” Virtist boltinn vera á ieiðinni í markið þegar PáU Pálmason kom siglandi og gómaöi hann alveg úti við stöng. Nokkru síöar fengu Eyjamenn auka- spymu og tók öm Oskarsson hana með miklum tUþrifum. Boltanum var stiUt upp við vítateigslínu og aUt Breiða- bUksUöið fór í vamarvegginn. öm tók um 20 metra tilhlaup og skaut miklu skoti. Krafturinn í því var svo mikill aö boltinn komst í gegnum vamarmúrinn en Guömundur náði að verja á síöustu stundu. Bæði liðin áttu möguleika á aö skora eftir þetta. BUkamir voru frískir framan af í leiknum en misstu dampinn er á leiö. Htlgi Bentsson var þeirra bezti maður og átti öm Oskarsson oft í miklum Bryndís Hólm. Hún setti Islandsmet i langstökki í Stokkhólmi í gærkvöldi. vandræðum meö hann. I Uði IBV var PáU Pálmason traustur að vanda en einnig var Sveinn Sveinsson drjúgur. Hann vinnur vel og notar höfuöið rétt en slíkt verður ekki sagt um aUa leikmenn þessa leUis. GVal/—klp— „Skrifa undir hjá Lokeren” — sagði Arnór Guðjohnsen á Akureyri í gær Frá Guðmundi Svanssyni, Akur- eyri. , „Eg reikna fastiega með þvi að skrifa undir samning við Lokeren núna á sunnudaginn, árssamning, sem ég er ánægður með. Það var gaman að þessum leik við Man. Utd. og margt faUegt sást í ieiknum. Man. Utd. er sterkt Uð en fullmikill munur var á markaskoruninni,” sagði Araór Guðjohnsen, sem lék sem láns- maður með KA í gærkvöld og átti hreint frábæran leik. GreinUega i toppformi. „Ég verð hér eitthvaö áfram fyrir norðan og mun æfa með KA, alla vega mæta á nokkrar æfingar hjá fé- laginu,” sagði Janus Guðlaugsson, sem einnig lék með KA-liðinu. Eins og kunnugt er hefur Janus óskað eftir f élagaskiptum frá Fortuna Köln i FH og hann var KA-Uðinu mikiU styrkur í gær. GSv. íslandsmet Brvn- dísar í Stokkhólmi — stökk 5,90 m í langstökki. „Bryndís Hólm, ÍR, sigraði og setti nýtt íslandsmet í langstökki á lokadegi Fridrikshof-spelen hér í Stokkhólmi í gær. Stökk 5,90 metra og það í mót- vindi eða 0,3 sekúndumetrum. Eldra íslandsmet hennar var 5,80 m en Bryn- dis hefur nokkram sinnum stokkið lengra, m.a. yfir sex metra en meðvindur var þá of mikill,” sagði Magnús Jakobsson, fararstjóri ísl. frjálsiþróttafólksins, þegar DV ræddi við hann í gærkvöld. Kolbrún Rut Stepens, KR, varð fimmta í langstökkinu. Stökk 5,46 m. Keppendur 20. Þórdís Hrafnkelsdóttir, UlA, stökk 5,05 m og Birgitta Guðjóns- dóttir,HSK,4,97m. Sigurborg Guðmundsdóttir, Á, sigr- aði í 400 m grindahlaupi með yfirburð- um. Keppendur voru sjö. Hún hljóp á 61,57 sek. og Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, varð sjötta í 100 m hlaupi á 12,1 sek. Keppendur 30. 1400 m hlaupi karla voru 50 keppend- ur. Guðmundur Skúlason, UlA, varö sjötti á 50,46 sek. Brynjólfur Hilmars- son, UlA hljóp á 51,54 sek. I 1500 m hlaupind voru keppendur 120. Sigurður P. Sigmundsson, FH, varð 13. á 3:58,47 mín. og er það í fyrsta skipti, sem hann hleypur á innan viö 4 mín. Einar SigurðsSon, UBK, hljóp á 4:12,23 mín. Sighvatur Dýri Guðmundsson, UMVH, á 4:13,07 og Gunnar Birgisson, IR, á 4:13,3 mín. Þeirra beztu tímar á vega- lengdinni. Sigurður Pétur átti bezt áð- ur4:00,15mín. hsim. Copenhagen Games í f rjálsum íþróttum: Óskar Jakobs og Jón Dikk báðir á verðlauhapaUinn Frá Ólafi Unnsteinssyni, Kaup- mannahöfn. Það var hreint frábært frjálsíþrótta- mót hjá Dönum bér í Kaupmannahöfn í gær, sem haldið var í tilefni 75 ára afmælis danska frjálsíþróttasam- bandsins og 10 ára afmælis kaup- mannahafnar-leikanna i frjálsum íþróttum. „Copenhagen Games” eins og Danir kalla hátíðina. Tveir ís- lendingar, Óskar Jakobsson, ÍR, og Jón Diðriksson, UMSB, vora meðal keppenda og urðu báðir i þriðja sæti í sínum grelnum, kúluvarpi og 1500 m hlaupi. Oddný Áraadóttir, ÍR, ætlaði einnig að keppa en hætti við. Á annað hundrað erlendir keppendur vora á leikunum frá flestum heimsálfum, meðal þeirra margir af kunnustu frjálsíþróttagörpum heims. Stemmn- ing var hreint ótrúlega mikU. Eg hef sjaldan eða aldrei verlð á frjálsíþrótta- móti með slíkri stemmningu. Jón Diðriksson keppti í A-riðli 1500 m hlaupsins. Keppendur voru 14. Hraði var ekki nógu mikill um miðbik hlaups- ins til þess að góðir tímar næðust. Taktískt hlaup. Bandaríkjamaðurinn Timmy Kane sigraði á 3:45,44 mín. Ni- els K. Hjört, Danmörku, varð annar á 3:46,22mín. og Jónþriðjiá3:46,52 mín. Atti hann mjög góðan endasprett og tók marga keppendur á síðustu metrunum. Litlu munaöi að hann næöi ööru sætinu. I kúluvarpinu varð Oskar einnig þriðji, nokkuð þó frá sínu bezta, varp- aði 19,66 m. Dave Laut, USA, sigraði, varpaði 20,71 m og landi hans Mike Lemann varð annar með 19,77 m. Kanadamaðurinn kunni, Bishop Delegiwoc, varð fjórði með 19,01 m. Rono hreint frábær Eg er á því að Henry Rono, Kenýa, sé bezti langhlaupari heims. Hann ætl- ar að reyna aö ná heimsmetinu i 5000 m á ný frá David Moorcroft, Englandi, á sunnudag. I gær keppti hann i 3000 m hlaupi og stefndi á heimsmet. Hljóp fyrri 1500 m á 3:45,00 eða betri tíma en sigurvegarinn í 1500 m hlaupinu. En þá varð hann fyrir óhappi. Rak fótinn í og datt. Stóð þó upp og reyndi að halda áfram en hætti svo alveg. Sigurvegari í hlaupinu varð landi hans Wilson Waigwa á 7:41,38 mín. Art Bums, USA, sigraöi í kringlu- kastinu, kastaði 67,86 m. Ben Plucknett, USA, varö annar með 66,66 m og Mac Wilkins, USA, með 65,98 m. Oskar keppti ekki í kringlukastinu. Ástraliumaöurinn Jordan náði sinum bezta árangri í þristökki, stökk 16,94 m. Rússinn Musijenov varð annar með 16,76 m. Peter Dalby setti danskt met, stökk lengst 16,88 m, fjórum sinnum yf- ir 16 metra. Daninn Knutsen varð fjórði með 15,77 m. I 400 m hlaupinu sigraði Elliott Tabron, USA, á 46,10 sek. eftir hörkukeppni við landa sinn Solomon, sem hljóp á 46,13 sek. Daninn Smedgaard hljóp á 47,27 sek. Ed Brown, USA, sigraöi í 400 m grinda- hlaupi á 49,80 og Randy Williams, USA, varð annar á 49,83 sek. Mikil keppni þar líka. Liselott Hansen setti danskt met ikringlukastikvenna, 50,70 m, við mikinn fögnuð. Mótið fór mjög vel fram. Veður var hreint frábæií, logn og þrjátíu stiga hiti. ÓU/hsím. Iþróttir (þróttir (þróttir íþróttir DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGOST1982. DV-mynd S. Sverrir Herbertsson á hér hörkuskalla að marki sinna gömlu félaga í KR í gærkvöldi. Boltinn fór rétt fram hjá stönginni í þetta sinn. KR-ingar rændu öðru stiginu af Víkingum — skoruðu 3 mfnútum fyrir leikslok eftir að haf a átt sáraf á marktækif æri en samt engu minna í leiknum Víkingar gáfu frá sér stig í hinni hörðu baráttu í 1. deildinni í knatt- spyrau í gærkvöldi þegar þeir léku við KR á aðalvellinum í Laugardal. Skoruðu KR-ingar jöfnunarmarkið þegar aðeins 3 minútur voru til leiks- loka. Miðað við gang leiksins voru það ekki ósanngjöm úrslit. En miöað viö marktækifærin var það ósanngjarnt að Víkingur missti annað stigið. En þannig er knattspyrnan og þetta er eitt af því sem gerir hana skemmtilega. Leikurinn var frísklega leikinn og í honum sáust oft góð tilþrif og léttur samleikur. KR-ingamir vom þar sizt lakari aðili en Islandsmeistararnir. Voru þeir eins mikiö ef ekki meira með boltann, en sem fyrr vantaði allan brodd í sóknina hjá þeim og mark- tækifærin sem þeir fengu mátti telja á fingmm annarrar handar. Víkingamir fengu óskabyrjun í leiknum — mark eftir aðeins 36 sekúndur. Heimir Karlsson, sem var með flensu og ætlaöi ekki að leika þar sem hann var með hita, tók boltann eftir tvær sendingar KR-inga á miðjunni og æddi með hann aö marki þeirra. Birgir Guöjónsson fylgdi honum eftir og náði að setja fótinn fyrir þegar Heimir skaut þrumuskoti á markiö. En krafturinn í skotinu var svo mikill aö boltinn þeyttist inn í markið alveg úti við stöng, gjörsamlega óverjandi fyrir Stefán Amarsson í marki KR. Víkingamir áttu gulhn tækifæri til að bæta við þetta forskot sitt hvað eftir annað í fyrri hálfleiknum. Sverrir Her- bertsson átti skot, einn fyrir opnu marki, en Stefán varði. Stefán varði síðan aftur, þegar Omar Torfason fékk góöan bolta frá Heimi, þar sem hann var á auðum sjó inni í vítateig. Víking- amir áttu skalla yfir og annan rétt framhjá en KR-ingamir fengu engin færi á móti. Þeirra bezta kom á 30. minútu þegar Magnús Jónsson gaf vel fyrir mark Víkings, en Sæbjöm Guðmundsson var þá aöeins of seinn að ná í boltann sem rann aftur fyrir. I síðari hálfleiknum fengu Víking- amir sitt bezta tækifæri þegar Aöalsteinn Aðalsteinsson tók við bolt- anum inni í markteig eftir fallegt upphlaup. Þar var Stefán aftur vel á verði og varði í horn. Það gerði hann líka á 70. mín. þegar Sverrir kom með eina lúmska , Jijólhestaspymu” en Stefán náði þá að slá boltann yfir. Rétt mínútu síðar fengu KR-ingar gott marktækifæri, þá átti Bjöm Rafnsson skalla að marki Víkings, en ögmundur Kristinsson varði í hom. Þegar 3 mín. voru til leiksloka tókst KR-ingum að jafna. Löng sending kom í átt að marki Víkings. Þar náði Sæbjörn Guðmundsson í boltann og renndi honum í netið af stuttu færi. Oskar Ingimundarson átti mikinn þátt I þessu marki KR-inga. Hann lokaði af eina vamarmanninn, sem gat stöðvaö Sæbjörn, og gerði honum því eftir- leikinn mun auöveldari. Bæði liðin léku ágæta knattspyrnu í þessum leik, og allir skiluðu sínum hlutverkum vel. Þeir sem eitthvað skáru sig úr voru þeir Stefán Arnars- son, Sæbjörn Guömundsson og Magnús Jónasson hjá KR, og þeir Sverrir Her- bertsson, Heimir Karlsson og Stefán KR-dagurinn á sunnudaginn KR-dagurinn verður á sunnudaginn og verður hann að sjálfsögðu haldinn i og við félagsheimili KR-inga við Frostaskjól. Þarna verður margt á dagskrá og keppt i fjölda greina íþrótta. Hápunkturinn verður Pepsi- mótið i knattspyrau en þar keppa fjögur lið i 6. flokki, KR, Stjarnan, Víkingur og Þróttur. KR-konur verða með veitingar á boðstólum allan daginn en skemmtunin verður frá kl. 13.30 tU 17.00. Halldórsson hjá Víkingi. Þá átti Jóhann Þorvarðarson ágætan leik meö Víkingsliðinu — einn sinn bezta í lang- an tíma .. . -klp- SKOTINN SKAUT KA-MENN NIÐUR — Scott McGarvey skoraði f jögur mörk þegar Man. Utd. sigraði KA 7-1 á Akureyri í gærkvöldi Frá Guðmundi Svanssyni, Akureyri. Man. Utd. vann stórsigur á KA á Akureyri í gærkvöld, 7—1, í skemmti- legum og góðum leik að viðstöddum 3200 áhorfendum. Enska liðið hafði skorað sex mörk áður en KA skoraði sitt eina. Eyjólfur Ágústsson skoraði úr vítaspyrau eftir að Ásbjöra Björas- son hafði verið feUdur innan víta- teigs. Þeir George Best, Araór Guðjohnsen og Janus Guðlaugsson léku með KA. Best þó aðeins fyrri hálf- leik og virkaði þreyttur þegar hann fór út af. Þeir Araór og Janus léku heldur ekki aUan leikinn. Araór var bezti maðurinn á veUinum ásamt Bryan Robson hjá United. Hins vegar var skotinn ungi, Scott McGarvey, aðal- markaskorari Man. Utd. í leiknum. Skoraði f jögur mörk. Talsverðar breytingar voru gerðar á Uði Man. Utd. frá leiknum við Val í fyrrakvöld. Gordon McQueen, McGarth, Alan Davies, Lou Macari og McGarvey léku í stað Duxbury, Moran, Miihren, Stapleton og Bodak en tveir þeir síðasttöldu komu inn sem varamenn. Leikurinn varð strax mjög fjörugur og framan af gaf KA tóninn. Arnór átti skaUa sem Pears varði og rétt á eftir lék hann upp kantinn. Gaf fyrir á Gunnar Gíslason sem spyrnti viðstööu- laust á markið en rétt framhjá. En síðan skoraði United á 12. mín. og náði eftir það yfirhöndinni. Ray Wilkins tók homspyrnu. Lou Macari, minnsti maöurinn á veUinum, stökk hæst allra og skallaði í mark. FaUegt mark. Rétt á eftir gaf Amór á Best inni á vítateig. Sá írski lék á mótherja en Pears varði skothans. McGarvey skorar McGarvey skoraði fyrsta mark sitt af fjómm á 32. mín eftir aö Norman Whiteside hafði hitt þverslána á KA markinu og á 35. mín. skoraði McGarvey aftur eftir fyrirgjöf McQueen. 3—0 í hálfleik og í lok fyrri hálfleiksins varði Pears frá Best — Aðalsteinn Jóhannsson frá Robson. Kevin Moran, sem hafði komið inn sem varamaður eftir leikhléiö, skoraöi fjórða mark Man. Utd. á 55. min. Skall- aði í mark eftir fyrirgjöf Robson og á 60. mín. komst United í 5—0. Robson gaf á McGarvey sem kom á fullri ferð og skoraði með hörkuskoti. Rétt áður hafði Amór sent fallegan bolta á Ás- bjöm en Pears varði gott skot unga KA-mannsins. Scott McGarvey var enn á ferðinni á 82. mín. SkaUaöi hann knöttinn í markið eftir sendingu Alan Davies og hafði þar með skorað f jórða mark sitt í leiknum. Á næstu mín. lék Ásbjörn inn í vítateig United. Brotið var á honum og Rafn Hjaltalín dómari dæmdi víta- spyrnu sem Eyjólf ur skoraði úr. Bryan Robson átti svo síðasta orðið í leiknum, skoraði með þrumufleyg af 25 metra færiá85. min. GSv/hsím. Björgvin efstur Sigurður Pétursson GR fór úr 5. sæti í 2. sætið í stigakeppni GSI í golfi meö sigrinum í Jaöarsmótinu á Akureyri um helgina. Björgvin Þorsteinsson GA sem varö í 4. sæti á Akureyri heldur enn forustu í stiganum. Þetta var fjórða stigamótið í ár og er nú aðeins eitt eftir — sjáift íslands- mótið, sem hefst á Grafarholts- veUinum i næstu viku. Eftir það mót verður landsliðið sem keppir á heims- meistaramóti áhugamanna í Sviss, og þeir sem keppa í Evrópuriðlinum í World Cup í Belgíu, valdir. Þeir sem hafa fengið stig i mótunum fjórumeruþessir: Stig Björgvin Þorsteinsson, GA 68 Sigurður Pétursson, GR 52 Sveinn Sigurbergsson, GK 49 Hannes Eyvindsson, GR 42 Óskar Sæmundsson GR 29 PáU KetUsson, GS 27 Ragnar Ólafsson, GR 25,5 Sigurður Hafsteinsson, GR 21,33 | Gylfi Garðarsson, GV 21 Magnús Jónsson, GS 20 I Gylfi Kristinsson, GS 17,5 Sigurður Sigurðsson, GS 11,5 Gunnlaugur H. Jóhannsson, NK 7 Magnús Birgisson, GK 6 HUmar Björgvinsson, GS 5 ElvarSkarphéðinsson,GV 4 Geir Svansson, GR 3 Einar L. Þórisson, GR 3 | Ulfar Jónsson, GK 1,5 Magnús I. Stefánsson 1,5 | Sigbjöra Óskarsson, GV 0,33 Þeir sem verða í 16 fyrstu sætunum I vinna sér rétt tU að keppa í „Icelandic ] masters” sem veröur í haust. Öldungamót í f rjálsum Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum, í öldungaflokki, fer fram í Kópavogi sunnudaginn 15. ágúst nk. og hefst kl. 15.00. Breiðablik sér um mótið og skulu keppendur skrá sig á staðnum. Þátttökugjald er 20 krónur á grein. KR missir menn úr AUt útlit er fyrir að KR-ingar missi a.m.k. þrjá eða jafnvel fleiri leikmenn úr úrvalsdeUdarliði sínu í körfuknatt- leik. Tveir leikmenn hafa þegar tUkynnt félagaskipti yfir til ÍR, þeir Kristján Rafnsson og Kristján Oddsson. Þá mun landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson ekki ætla að leika með KR í vetur. Hefur hann verið á sjó í sumar og ef hann verðu þar ekki áfram í vetur mun hann leika með Þór á Akureyri í 1. deUdinui. -klp- Staðan Úrslit í leikjunum i kvöldi urðuþessi: KR-Víkingur ÍBV-Breiðablik Staðan er nú þannig: Víkingur 12 Vestm'annaeyjar 12 KR KA Brciðablik isafjörður Fram Akranes Valur Keflavík 1. deUd í gær- 1—1 0-0 5 6 1 20-14 16 6 2 4 15—11 14 3 8 2 9—10 14 10- 10 13 14—17 13 18—19 12 12—11 11 12—13 11 11- 12 11 9—13 11 4 5 4 5 3 6 4 4 5 3 5 4 4 3 5 4 3 6 4 3 5 Markahæstu leikmenn eru nú: Heimir Karlsson, Víkingi, 9 Sigurður Grétarsson, Breiðabl. 6 Næstu leikir verða á laugardag. ísa- f jörður og Valur leUra á isafirði, Kefla- vík og KA í Keflavík. Báðir leikirnir hefjast kl. 14.00. Á sunnudag kl. 20.00 leika Fram og Ákranes á LaugardalsveUi. -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.