Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Mahogni fataskápur til sölu, breidd 110 sm, hæð 240 sm, 'dýpt 65 sm. Einnig nýtt Ikea-rúm, stærö 110x200. Sími 25213. Til sölu ný fólksbílakerra. Smíöa einnig stórar jeppakerrur sem bera 11/2 til 2 tonn. Uppl. í sima 78064 í kvöld og næstu kvöld. Sófasett og fleira. Til sölu er sófasett, stereobekkur, fótur á hjólum undir sjónvarp, einnig 6 lengjur af saumuöum gardínum. Uppl. ísíma 52555. Sem nýtt barnaþríhjól til sölu, verö 300 kr., Kristal King ís- skápur á kr. 1200,25 lítra fiskabúr meö dælu á kr. 150 og rúm á kr. 600. Uppl. í síma 24937 eftir kl. 20. Til sölu er rafstöð „Lister” 3 cyl. vantskæld 1 fasa, 220 volt, 12,5 kw, í góöu lagi. Nýir vara- hlutir fylgja. Uppl. í síma 66381. Verzlun til sölu. Til sölu er sérverzlun meö bílavörur. Verzlunin er á góöum staö í Reykjavík og er í fullum rekstri. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H436 Kojur, hansahillur, borðstofuborö, svefnbekkur og ís- skápur, seljast á gjafverði aö Kastala- gerði 5, Kópavogi, í dag. Sími 40676. Krómfelgur á dekkjum fyrir jeppa, 5 gata felgur, fólksbíla- kerra 2x4, hjólbörur, 5 skóflur + 3 hrífur. Uppl. í síma 36534. Vil skipta á vefstól 120 cm breiðum og fá í staðinn 80 cm stól. Uppl. í síma 17489. Hnífaparasett til sölu, munstur. Gamla gullsettiö (úr silfri). Uppl. í síma 29704. 3 hellna Husquarna eldavél meö grilli, til sölu, og svarthvítt 24” sjónvarp. Uppl. í síma 27036 eftir kl. 8 á kvöldin. ' 30 ferm, notaðar gangstéttarhellur, 40x40 aö stærö, til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-399 Söludeild Reykjavíkurborgar aug- lýsir: Höfum fengið til sölu 2 ágæta, járn- klædda timburskúra, stærð 10 ferm. Eru á mjög hagstæöu veröi, til sýnis hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur á Ártúnshöfða. Nánari uppl. í síma 18000-339. Söludeildin Borgartúni 1. Stór og góöur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 30663. Til sölu 15 kílóvatta rafmagnshitatúpa, 400 lítra. Uppl. í síma 93-2154. Barnafatalager til sölu, mjög góðar vörur, nánari uppl. í síma 21979 frákl. 18-21. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: 5 manna hústjald, björgunarvesti, skrifborö, stór og smá, svefnsófar, ein- og tvíbreiöir, boröstofusett, stór og smá, stakir stólar, sófaborö, eins manns rúm, ruggustólar og fuglabúr. Sími 24663. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, boröstofuborð, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu v/brottflutnings: þvottavél meö innbyggðum þurrkara, Zerowatt verö 7000. Canon AE—1 m std. linsu, tvöfaldara og tösku verö 5300 kr. Hjólatjakkur 2 1/2 tonn, Nike verö 2000 kr., buröarrúm, svalavagn og brauðrist. Sími 72874. Til sölu vegna brottflutnings: hjónarúm og náttborö, lítil hillusam- stæða, Westinghouse tauþurrkari. Sími 26981 eftir kl. 5. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bakarabuxur á 300 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu- hlíð. Sími 14616. Óskast keypt Utvarpskassettuferöatæki óskast keypt. Einnig vel meö fariö sófasett. Uppl. í síma 76845 í dag og næstu daga. Falleg borðstofuhúsgögn í gömlum stíl óskast. Vinsamlegast hringiö í síma 18255 eftir kl. 17. Kaupi og tek i umboðssölu alls kona gamalt dót (30 ára og eldra). T.d. gamla myndaramma, póstkort, leirtau, kökubox, skartgripi, veski, dúka og gardínur, leikföng og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið frá kl. 12-6. Kaupum lítið notaðar, vel með farnar hljómplötur og kassett- ur, einnig íslenzkar vasabrotsbækur og blöö. Staðgreiösla. Safnarabúöin, Frakkastíg 7, sími 27275, opið frá kl. 13—18. Lokaöá laugardögum. Verzlun Vörur. Heildverzlun meö aöstööu í Reykjavík og á vesturlandi óskar aö taka í umboðssölu eöa kaupa vörusendingar, bæöi stórar og smáar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-291 Söludeild Reykjavikurborgar aulýsir: Höfum fengið til sölu 2 ágæta, járn- klædda timburskúra, stærö 10 ferm. Eru á mjög hagstæöu verði, til sýnis við birg;ðastöð Rafmagnssveitu Reykjavíkur á Ártúnshöföa. Nánari uppl. í síma 18000—339. Sölu- deildin Borgartúni 1. Stjörnu-málning — Stjömu-hraun. Urvals málning inni og úti í öllum tízkulitum á verksmiðju- veröi fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning meö frábært veörunarþol. Okeypis ráögjöf og litakort, einnig sér- lagaöir litir án aukakostnaðar. Góö þjónusta, Opiö alla virk. daga, einnig laugardaga, næg bílastæði. Sendum í 'póstkröfu út á land, reyniö viöskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfiröi, (Dalshrauns- megin) sími 54922. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Feröaútvörp meö og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, Nationalrafhlööur, kassettu- töskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Fyrir ungbörn Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verö kr. 4.000. Uppl. í síma 37991 e.kl. 19. Emmaljunge barnavagn og kerra á sömu grind til sölu. Verö kr. 2000 og göngugrind á kr. 50. Uppl. í síma 31635. Til sölu barnavagn, vel meö farinn á kr. 1100 og nýr barna- stóll á reiöhjól á kr. 90,-. Uppl. í síma 77186. Velmeðfarinn barnavagn, barnastóll og leikgrind til sölu. Uppl. í síma 85184. Til sölu tvö barnarúm og tveir hókus pókus stólar. Uppl. í síma 28023. Silver Cross skermkerra, barnabílstóll og barnarimlarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72888. Rúmgóður kerruvagn óskast. Uppl. í síma 45838. Til sölu er barnavagn á kr. 3000, Baby Relax barnastóll á kr. 700 og tágaburöarúm á kr. 700. Uppl. í síma 19747. Húsgögn Til sölu sófasett, ásamt boröi og hornboröi á aðeins kr. 6 þús. Uppl. í síma 77157 eftir kl. 20. Vel útlitandi spira sófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 54005. Til sölu nýlegt vel meö fariö furuhjónarúm, stærö 140 X 200 cm dýna fylgir. Uppl. í síma 37197. Til sölu hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 72336. Vel meö farið sófasett, sófaborö og innskotsborö til sölu. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 52375. Til sölu vegna flutnings lítiö notuö reyrhúsgögn. Tveir stólar, borö meö glerplötu, einnig góöur svefn- sófi með baki. Allt vel meö farið og ásjálegt. Gott verð. Uppl. í síma 46332. Sófasett til sölu, 3+2+1, vel með farið. Ljósbrúnt pluss- áklæöi og dökk grind. Uppl. í síma 66984. Antik Boröstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, stólar, borö, málverk, gjafavörur. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 og Týs- götu 3, sími 12286. Bólstrun Viðgerðir og klæðning á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5 Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Til sölu árs gamall ísskápur. Uppl. í síma 45346 eftir kl. 19. Stór amerískur isskápur til sölu. Hæð 1,59 m, breidd 81 1/2 sm, dýpt 71 sm. Uppl. í síma 73186. Til sölu Philco þurrkari, sem nýr. Uppl. í síma 46782. Hljóðfæri 1 árs Sonor trommusett til sölu, af stærstu og beztu gerö. 6 Pom Pom trommur, 1 páka, 24” bassa- tromma og stálsnerill. Uppl. í síma 95- 5665millikl. 19 og 21. Bentley píanetta til sölu. Uppl.ísíma 42641. Harmdnikur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guöni S. Guönason hljóöfæraviðgerö og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóö- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu Pioneer samstæöa X-900, fæst á góöu verði. Uppl. í síma 99-3888. Til sölu Maximal ferðakassettutæki. 2x10 vött og helmingsafsláttur. Uppl. í síma 16321. Revox G 3610” spólutæki til sölu, nokkrar spólur fylgja. Uppl. í síma 32069 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýleg Yamaha hljómflutnignstæki, plötuspilari, magnari, útvarp, kass- ettutæki, 2 hátalarar og skápur til sölu. Uppl. í síma 78477. 3ja ára Tandberg TD 20 A segulbandstæki til sölu. Lítiö notaö og vel meö farið. Uppl. í síma 93-8665. Til sölu Marantz segulband, rúmlega ársgamalt. Mjög lítið notaö. Gott verð. Uppl. í síma 79085. Sjónvörp Óska eftir aö kaupa notaö svarthvítt sjónvarp í góöu lagi. Sími 81442. Til sölu 26” litsjónvarpstæki, rúmlega árs- gamalt. Uppl. í síma 66576. 5 ára Nordmende litasjónvarp til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 21178. Alhliöaþjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Ljósmyndun Canon F1 Nikon F 3. Til sölu ásamt linsum, „motordrive” og fylgihlutum. Uppl. í síma 46101 og 45062. Björgvin. Til sölu fyrir Conica 39—80 zoom 200 mm sigmalinsur og converter. Uppl. í síma 71358 eftir kl. 18. Til sölu stækkari (Vivitar og VI) ásamt útbúnaði í myrkrastofu. Uppl. í síma 23766 milli kl. 17 og 19. Ljósritunarþjónusta. Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887. Videó Betamax. Fjölbreytt myndefni við allra hæfi. Opiö alla daga frá kl. 13-20, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videohúsiö, Síöumúla 8, sími 32148. Tilsölu er Sharp VHS videotæki. Af sérstökum ástæðum er til sölu Sharp VG 8300 videotæki. Gott staögreiðsluverð eöa greiöslukjör. Uppl. í síma 33706 og eftir kl. 19 ísíma 77132. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjórivörp og sjónvarpsspil. 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og video- myndavélar til heimatöku. Einnig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak, kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opiö mánud.-föstud. frá kl. 10—12 og 14—21, laugardaga kl. 10—19 og sunnudaga kl. 18—21. Sony videotæki til sölu, 4ra mánaöa gamalt. Uppl. í síma 43850. Video-video-video. Höfum fengiö stóra sendingu af nýju efni í VHS kerfi, leigjum einnig ýt myndsegulbönd. Komiö og kynnið ykkur úrvaliö. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622. Leigi út VHS videotæki. Lassí hvolpur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 86998. 250 nýjar videospólur komu í júní en hversu margar veröa þær í júlí? VHS^^Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmna. Opiö virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum, stööugt nýjar myndir. Beta-mynd- bandaleigan, viö hliöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 2—22, mánudaga-laugar- daga og kl. 2—18 sunnudaga. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunarhúsnæöinu Miöbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2 hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13-23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenzkum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. Tökum upp á myndband margs konar efni svo sem fræðsluþætti, söng, kynningu á starfsemi félaga og fyrirtækja og margt annaö. Höfum fullkomin tækja- búnaö til að klippa og laga efni til sýn- inga. Færum myndefnið yfir á öll kerf- in til fjölföldunar. Uppl. í síma 11777. Myndsjá sf. Videomarkaðurinn, Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. VHS óáteknar kassettur á lágu veröi! Er þaö það sem þig vant- ar? Eöa glæsilegt úrval af áteknum' spólum auk videotækja? Kannaöu þá málið hjá okkur. Videoklúbburinn (VHS) Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450 og Kvikmyndamarkaður- inn, (VHS og Betamax? Skólavöröu- stíg 19, sími 15480. Nú tökum við upp ca 150 nýjar videospólur á meöan önn- ur söfn bæta varla við sig spólu. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu veröi. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnud. kl. 13— 21. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Video — kvikmyndaf ilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. V 2000 myndbandaleiga. Um f jögur hundruð titlar, m.a. frábær- ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney, Chaplin og fleiri gamlir meistarar, og nýjar og nýlegar stórmyndir. Opið á verzlunartíma. Heimilistæki hf„ Sæ- túni 8, sími 15655. Ödýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn. Nýtt efni var aö ber- ast. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnu- daga 10—23. Veriö velkomin að Hrísa- teig 13, kjallara, næg bílastæði. Sími 38055. Videohöllin, Siðumúla 31, simi 39920. Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt við höfum ekki mesta fjölda mynd- banda í bænum þá höfum við bezta úr- valið. Við bjóðum ekki viðskiptavinum okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd- banda í hillunum. Góð videotæki til leigu. Seljum óáteknar videospólur, ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar- daga og sunnudaga 14—18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.