Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982.' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað -fundið Ljósbrún lítil leðurtaska 'tapaðist töstudagskvöld, 30. júlí á milli Borgarnessog Húsafells. I töskunni er vínrautt seðlaveski. Uppl. í síma 92- 2343. Góð fundarlaun. Grá læða tapaðist á leiðinni frá Langholtsvegi aö Grandavegi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 10899. Blátt seðlaveski. Sá sem fann blátt seðlaveski í Klúbbn- um eöa fyrir utan, þann 31/7, er vin- samlegast beðinn að koma því á næstu lögreglustöð. Gulgrænn páf agaukur er í óskilum í Fossvogi. Uppl. í síma 81276. | Spákonur Spái fyrir þá sem eru hlaðnar þunga og erfiði dagsins. Uppl. í síma 12697 eftir kl. 2. | Teppaþjónusia Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Þjónusta Vatnsbíll og rotþrær Til leigu er vatnsbíll í stærri og smærri verk. Tek einnig aö mér að hreinsa rot- þrær og niðurföll, losa einnig allar stíflur. Uppl. í síma 30998. Handrið. Smíða handrið. Tek auk þess að mér margs konar járnsmíðavinnu. Uppl. í síma 74921. National oliuofnar. Fullkomin viögerðar- og varahluta- þjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, sími 11141. Pípulagnir. Heitavatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Ut- vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituöu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386 og til kl. 18 í síma 38560. Tek aö mér þakrennu- hreinsun og gluggaþvott, fjarlægi drasl úr geymslum og skúrum, set hús- númer á hús, einnig alls konar íhlaupa- vinna. Sími 18675. Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í símum 23822, 73160 og 76396. Verktakaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér alls konar íhlaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðil- um. Sími 11595. Húsamálun. önnumst alla almenna málningar- vinnu utan húss og innan. Sími 34779. Tek að mér að mála hús. Hringiö eftir kl. 7 á kvöldin í síma 18281. Tökum að okkur að lagfæra innkeyrslur og plön, með steypu eöa olíumöl. Einnig tökum við að okkur að lagfæra gamlar hurðir og skipta um gler. Uppl. í síma 36534. Nú fer ég, segir sá sterki hlæjandi. Gleymið ekki að ég drekk sjálfur þennan safa. ,, I vwí JOHfJ CtíMO 7/ \ [TARZAN ® llrádemark IARZAN Owned by tdgar Rice j [Burtoughs Inc and Used by Petmissior. f Bob Cook var æstur Heyrðirðu að hann sagði, að enginn viti þótt hann drekki safann? Þaö væri hægt aö græða of fjár á þessu. Það mætti gefa hann kapp reiðahestum, Tarzan Þetta er ágætis \ Líkist því \t>akka þér, sverð, Wiggers, en J sem ég stal í j Axtar. slíðrið er stórkost^tenbul VKirby verð legí.f j < einu sinn^ur glaður aö heyra . Má ég ná í \Já, heldur sterkara næst s annað glas, ' Aðeins höfðingjarnir)Þakka þér fyrir © Bull'.s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.