Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 30
38 Atvinnumaður í ástum (American Gigoio) Ný, spennandi sakamála- mynd. Atvinnumaður í ástum eignast oft góðar vinkonur, en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinulika. Handrit og leikstjórn: Paui Schrader. Aðalhlutverk: Richard Gere, Laureo Hutton. Sýndkl. 7og9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Söguleg sjóferð Sérlega skemmtileg ævintýra- mynd. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Leikstjóri Carl Schultz. Aöalhlutverk: Hardy Kruger, Greg Rowe. Sýndkl.5. Nœturleikir '■rv- *jm>CX> Kx'ÍÁAJAiVN' PítvrLsw*-. Spennandi mynd með nýjasta kyntákni Roger Vadim’s, Cindy Plckett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar við niðurlægingu nauðgunar. Endursýnd kl. 11.10. Draugahúsið (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amensK litkvikmynd um snjósleöaferð þriggja ungmenna sem endar á hrylUlegan hátt, er þau kom- ast í kast við Windigo mannætudrauginn. Leikstjóri: James Makichuk. AðaUilutverk: Riva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Midnight Express Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd. Endursýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvUtmynd sem gerist á þeim slóðum sem áður var paradís kúreka, indíána og ævintýra- manna. Mynd þessi var sýnd við metaðsókn í Stjörnubiói árið 1968. Leikstjóri: ElUot Silverstein. Aðalhlutverk: JancFonda, LeeMarvin, Nat King Cole o.fl. tslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bláa lónið Hin bráðskemmtUega úrvals- kvikmynd með Brooke Shlelds og Chrlstopher Atkins. Sýnd kl. 5og7. Frankenstein hinn ungi Ein albezta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafn- anlegu og sprenghlægilegu grínurum Gene Wilder og MartyFeldman. Endursýnd í dag og á morgun kl. 5, á sunnudag kl. 3 og 5. Mánudag, frídag verzlunarmannakl. 5. Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kuro- sawa sem vakiö hefur heims- athygli og geysilegt lof press- unnar. Vestræna útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Frumsýnd kl. 7.30 og áfram samatíma yfír verzlunarmannahelgina. Og að sjálfsögöu munum víö halda áfram að sýna hina frá- bæru og sívinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsóper- una) kl. 11. VIDEÚRESTAURANT SmiflJuveRÍ 141)—KópavoRÍ. Slmi 72177. Opifl fráki; 23—04 TÓNABÍÓ Simi 31182 Barizt f yrir borgun (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubók Fredrik For- syth, sem m.a. hefur skrifaö ,,Odessa skjölin” og „Dagur Sjakalans”. Bókin hefur veriö gefin útá íslenzku. Leikstjóri: Johnlrwin. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Kisulóra Djarfa þýzka gamanmyndin með Ulriku Butz og Roland Trenk. Endursýnd kl. 9. Bönnuðinnan16 ára. Faldi fjársjóðurinn Disney ævintýramyndin með PeterUstinov. Endursýnd kl. 5 og 7. ógnvaldurinn ** THE FIRST FUTURISTIC MONSTER MOVIE IN 3-D! MKRFCHHSPioft VIRNIK (UUCOtllSlS IW Proúutttr id WJtílí StarnúE ROÍERI GUI(I)N. Dfll UOORÍ1UCAHKÖVC1 MVMífikW MHM imm i’ilðr 9) fJt U|i Uúmíl 90DB fRAR IfV'ílC ■jn/a: jd [ir-í > 'Æl íw í*ai* m iisjut íetiW htciir ö?fcW: 'irnos M ýw? j) x ; i£.•* :v•. > ”« mr le/úncHrt jHfíSíWíIiUC R ~ fP Ný þrívíddar mynd, f ramleidd 1982 frá Awco Embassy Pict- ures. Paraside — Ognvaldurinn hef- ur kynngimögnuð áhrif á áhorfandann. Þú ert svo sann- arlega með í atburðarásinni í þessari mynd, þrívíddin gerir það mögulegt. Tæknibrellúr og effectar eru í algjörum sérflokki. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 6,9 og 11. í greipum óttans {„Terror Eyes") Frábær spennumynd í anda Hitchcock, þar sem leikstjór- inn heldur áhorfendum i spennu f rá upphafi til enda. Leikstjóri: Kenneth Hughes Aöalhlutverk: Leonard Mann, Rachel Ward. íslenzkur texti. Bönnuö börnum Sýndkl.9. |U||R j Simi 32075 Skæra- morðinginn Ný, mjög spennandi og hroll- vekjandi mynd um fólk sem á við geöræn vandamál að stríða. Aðalhlutverk: Kalus Kinski, Marianna Hill. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. ^ÆJARBíé6 —“=“=* Sími 50184, Engin sýning í dag. DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. ðfÍNBOGMSi ^StMIIMM . Sfðsumar iwm hn íívskxrbxa>. I Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn Henry Fonda Jane Fouda Leikptjóri: MarkRydel Þau Katharinc Hepburn og Henry Fonda fengu bæði óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýndkl.3,5.30,9 og 11.15. Hækkað verð. Margt býr í fjöllunum • Æsispennandi hrollvekja um óhugnanlega atburöi i auðnum Kanada. Leikstjóri: Ves Craves. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Sólin ein var vitni Islenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. Svik að ieiðarlokum Peter Fonda — Britt Ekland. Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15,9,15 og 11,15. - æ Farþegi í rigningu Geysispennandi litmynd með Charles Bronson, Jill Ireland, Marlene Jobert. Leikstjóri: RenéCiement. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Ein frægasta grínmynd allra tima: Kappaksturlnn mikli Þessi kvikmynd var sýnd í Austurbæjarbiói fyrir 12 érum við metaðsókn. Hún er talin ein allra bezta gamanmynd, sem gerð hefur verið enda framleidd og stjórnaöaf Blake Edwards. — Myndin er í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Jack Lemmon NataUeWood Tony Curtis Peter Falk Sýud kl. 5,7.30 og 10. SðÉltl^ Frumsýning. Blow out Hvellurinn John Travolta varð heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Nú kemur Travolta fram á sjónarsviðið í hinni heims- frægu mynd DePalma Blow out. Aðalhlutverk: John Travolta, Nancy AUan, John Lithgow. Þeir sem stóðu að Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters). Hönnuður: Paul Sylbert (One flew over the Cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven canwait). KUpping: Paul Hirsch (Star Wars). Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope. Hækkað miðaverð. Sýndkl.5,7.05, 9.10 og 11.15. Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf in London) ftíHEWOlF i |M IpNDOfJ \ Þaö má meö sanni segja aö þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda geröi John Landis þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klíkan og Blue Brothers. Einnig lagöi hann sig fram viö aö skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir föröun í marz sl. Aöalhlutverk: David Naughton Jenny Agutter Gríffin Dunne Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Pussy Talk Píkuskrækir JPussy Talk er mjög djörf ogj jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öh aðsóknarmet í Frakk- landi og Svíþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamour Nils Hortzs Leikstjðri: Frederíc Lansac. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9ogll. Breaker Breaker Frábsr mynd um trukka- kappakstur og hressheg slags- mál. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Terry O’Connor Endursýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Grínmynd \ algjömm sérflokki. Myndin er taiin vera sú albezta sem Peter Sdlera lék I, enda fékk hún tvenn öskareverölaun og var út- nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Scllers fer á kostúm. Aöalhlutverk: Peter SeHen, Skiriey MacLnlae, Mdvia Doaglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýndkl.9. Lsleuzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.