Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 35 Bridge Spil dagsins kom fyrir á olympíu- móti fyrir mörgum árum í leik USA og Bretlands. Vestur spilaöi út tígulás, síöan hjartakóng í þremur spööum suöurs dobluöum. Meö spil suðurs var Albert Rose. NoRMUÍt A54 Á10872 >D62 + 986 V|>11 15 * 10982 KD54 ÁK97 * G Aii.muii A D 963 G1083 * K10754 * ÁKG763 G 54 *ÁD32 Vestur gaf og sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suður •1T pass 2 T 2S pass pass 3L 3S dobl pass pass pass Rose drap hjartakóng meö ás blinds. Spilaöi laufi og svínaöi drottningu. Tók þá ás, kóng og gosa í trompinu og spilaði síöan litlum tígli. Vestur drap á kóng, tók spaðatíu og staðan var nú þannig: NoiUll'U *------ 108 > D * 98 Vl.lll II A------ D54 '7 54 *------ Arfii'ii A------ 9 G * K107 M'I»IR ^76 *Á32 Vömin haföi fengiö þrjá slagi. Vestur spilaði hjartadrottningu. Rose trompaði ekki, kastaöi laufi. Þar meö stóð spilið því vestur átti ekki lauf til aö spila. Vestur spilaöi hjarta og á tíu blinds hvarf hinn tapslagurinn í laufinu. Unniö spil, þrír spaðar doblaöir, og góö skor fyrir brezka liöiö. Asíumeistarinn í unglingaflokki, Ravikumar, fékk feguröarverðlaunin á skákmótinu í Esbjerg í ár. Þaö var gegn Svíanum Ákesson. Þessi staöa kom upp í skákinni. Ravikumar haföi hvítt og átti leik. 26. Rxf7! - Hxf7 27. Dxg6 - Da5 28. He5 — Hb7 29. Hxf6 og Svíinn gafst upp. Vesalings Emma |^..Eina ástæðan fyrir þvi að hann er í þessum fötum er sú jaö þá getur hann sagt öllum að ég hafi gleymt að senda- ! jþau í hreinsun." Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíí'S-- inga, sími 14377. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiÖ simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiöo^úkrabifrei^simi^W^^^^^mm Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 6.—12. ágúst er í Lyf jabúö Breið- holts og Apíteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. , Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frájcL 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, slmi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100, Keflavlk ‘simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og supnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur— Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki 11ÖÉsf „Varimará Línu hreyfast, jafnvel þótt húnhlusti.’ næst i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en Iæknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá hcilsugæzlustööinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðingarhelmUI Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30y laugard*. ogsunnud. ásama timaog kl. 15-i-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VisthelmUið VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá' kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁTN: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sölheimum 27, slmi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,1 n.Vofl & Unicmrd. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kL 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö daglega frákl. 13.30-16. Stjörnuspá mmám Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. ágúst. Vitnsberinn (21. jan.—19. feb.): Margt einkennilegt mun henda þig i dag. Samt ekkert verulega slæmt. En þaö vill til aö ekki er hægt aö koma þér úr jafnvægi. Árangur verka þinna veröur ákvæöur. Fiskamlr (20. feh.—20. marz): Ef þú hefur verið á annarri skoöun en bezti vinur þinn er ekki of seint aö sjá aö sér. Komdu hugmyndum þlnum á framfæri sem fyrst. Hrúturinn (21. marz—20. april): Breyting á áætlun veldur þér miklum erfiöleikum. Allt mun þó bjargast ef aögát er höfö. Faröu út aö skemmta þér 1 kvöld. Nautið (21. april—21. mai): Til aö ná einhverjum árangri i dag veröur þú aö leggja hart aö þér og gefa i engu eftir. Kvöldinu ættir þú að cyða i friði og ró i heimahúsum og njóta kvöld- stundarinnar i faömi fjölskyldunnar. rvihuramir (22. mai—21. júni): Taktu enga áhættu i pcninga- málum. Þú þarft aö hætta viö einhverja áætlun og þ&ö mun valda þér miklum vonbrigðum. Þú munt kynnast nýjum vinum i Jag. Krabhlnn (22. júni—23. Júli): Einhver reynir að notfæra sér góösemi þina. Rciði þln er réttlætanleg. Einhleypir i þessúmerki ■nunu kynnast ástaguöinum. LJónlö (24. júli—23. ágúst): Ráöagerð varöandi betrumbætur á heimili þinu fær góöar undirtektir annarra i fjölskyldunni. Vinur þinn krefst mikils af þér. Vleyjan (24. ágúst—23. scpt.): Reyndu aö temja þér meira hóf l eyöslunni. Það bendir allt til aö þú verðir fyrir miklum útgjöldum i náinni framtiö. Láttu litiö á þér bera. Vogin (24. sept.—23. okt.): Tilraun þín til að vera fyndin(n) og skemmtileg(ur) misheppnast og einhver tckur gríninu á rangan veg. Komdu í veg fyrir allan misskilning með því aö skýra tilgang þinn. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv.): Fyrri reynsla þín kemur þér nú að góöum notum er þú þarft að framkvæma ákveöiö'vérk- efni. Þú munt uppskera laun erfiðis þíns. Láttu aðra njóta sannmælis. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Notaöu daginn til að fram- kvæma þau verk sem þú hefur látiö sitja lengi á hakanum. óvæntur atburöur fær þig til að hugsa um og koma í fram- kvæmd áætlun. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Haltu athyglisgáfu pinni vel vakandi i dag og gættu þcss að láta ekki stjórnast af tilfinning- um. Kvöldiö verður skemmtilegt og þú ættir ekki að láta smá leiöindaatvik eyöileggja fyrir þér. Afmællsbam dagsins: Þaö veröur bjart yfir lífi þinu þbtta áriö og þú munt ná langt i öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Fólk sækist mjög eftir návist þinni og hætta er á aö þú ofkeyrir þig um mitt tímabilið. Smáfri ætti aö kippa þcssu l liöinn. Þú og fjölskylda þin munu skilja betur hvort annað. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins f ást á eftirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háalcitisapótcki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bella Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Kefiavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi, Akureyri, Kcfiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 3 V- 7 /0 1 II tzt* /3 /s TiT J? >8 w 20 i 2! Ég kom nú með simdföt; efri og neðri hlutinn eru eiginlega til þess að hafa fyrir augunum í sólinni. Lárétt: 1 hnöttur, 7 atlöguna, 9 gangur, 11 yfrið, 13 úrþvætti, 15 íþróttafélag, 16 temja, 17 blöð, 19 vætan, 21 hanann. Lóðrétt: 1 samsinna, 2 mælir, 3 spaöa, 4 steinn, 5 samtenging, 6 meta, 8 málmi, 10 ýkjur, 12 framandi, 14 jafn- ingja, 16 gangur, 18 tálknblað, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrösull, 7 vel, 8 lóa, 10 knæpur, 11 langi, 13 kl, 14 ali, 16 angi, 18 liðnar, 20 óma, 21 lág. Lóðrétt: 1 hvíla, 2 reka, 3 öln, 4 slægan, 5 lauk, 6 lærling, 9 ópin, 12 niða, 15 lim, 17grá, 19 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.