Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Side 2
U V. ruöiu UAUU K 3. SKt'TKMJiKK 1932.
Steinunn Tómasdóttir prýðir fostudagsmyndina í dag. Hún er tvttugur laugarnar. Aðaláhugamál hennar eru ferdalög og skemmtanir. Steinuun
Reykvíkingur. Steinunn starfar í pylsuvagninum við Laugardalssund- hefur hug áað lœra snyrtingu. DV-mynd: Einar Ólason.
HUGURINN
BERHG
HÁLFA LEIÐ
Mess-inn er ný veitinga- og sjómanna-
stofa í Þorlákshöfn. Mess-inn er veit-
ingastaÖur sem býÖur uppá úrvals rétti
á mjög sanngjörnu veröi. Þú nýtur
þess aö snæöa í Mess-anum, í nota-
legu og fallegu umhverfi. Mess-inn
leigir einnig út hliÖarsal til funda- og
veisluhalda.
OPIÐ ALLA DACA FRÁ KL. 9:00 til 22:00
PoritóhsHa|K«Ji
Hugurinn ber þig hálfa leiÖ, — eftir fyrstu kynni.
veitingastofan •
mess-inn
Þorlákshöfn, sími 99-3842
mgur sem geriÞ
ur hefur verið
— Flugleiðir flytja 35 þúsund
Stærsti samningurinn sem gerður
hefur verið um pilagrimaflutninga er
nú í höndum Flugleiða. A milli 40 og 50
GRJOTGRINDUR
Á FLHSTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
bifreiða!
pflagríma til Jeddah
flugfélög gerðu tilboö í verkefni en í
frétt frá Flugleiðum segir að löng
reynsla Flugleiðamanna við slíka
flutninga hafi átt sinn þátt í að ákveöið
var að ganga til samninga við Flug-
leiðir.
Pílagrímaflugið hefst þann 4.
september nk. og munu samtals verða
fluttir 35 þúsund pílagrímar fram og til
baka. Flogið verður frá Alsír og Niger
td Jeddah í Saudi-Arabíu.
Samtals munu 200 Islendingar vinna
við þetta verkefni og mun yfirmaöur
þessara flutninga vera Baldur Maríus-
son. Notaðar verða fjórar DC-3 þotur
og ein Boeing 747 breiöþota. Hafa Flug-
leiöir tekið á leigu tvær DC-O-63 þotur
og þotuna hjá SAS með áhöfnum,
vegna þessa verkefnis.
Auk þess mimu Flugleiðir hafa haft
milligöngu um samning um flutning á
15—20 þúsund pílagrímum milli
Nigeríu og Jeddah sem Cargolux mun
annast. 'EG-
Ásetning á
staðnum
BIFREIÐA
SKEMMUVEGI 4
K0PAV0GI
SIMI 7 7840
CVERKSTÆÐIÐ
nastás
Flugdeildarmenn á fundi um undirbúning pflagrimaflugsins. Frá vinstri: Ragnar
Jón Pétursson, Jón Öttarr Óiafsson, Þórður Óskarsson, Jóhannes Oskarsson,
Leifur Magnússon, Geir Sva varsson, Svavar Eiríksson og Baldur Maríusson.
Stærsti sanm-