Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Qupperneq 11
DV. FOSTUDAGUR 3. SE PTEMBE R1982. 11 ...vinsælustu lögín REYKJAVÍK 10ND0N Bretland (LP-plötur) I næstu viku tökum viö aftur til viö vinsældalistann úr Þróttheimum eftir lítils háttar hlé sem þó varö ekki vegna bilana heldur bréytinga. En í dag endurprentum við síðasta listann úr Þróttheimum og þar komst Survivor meö lagið ,JEye Of the Tiger” á toppinn. Svo viröist sem þessi hljómsveit eigi mjög upp á pallboröiö hjá okkur um þessar mundir því stóra platan smellti sér rakleitt í efsta sæti DV-listans. Af útlendu listunum er þaö fréttnæmast að New York listinn er skyndilega oröinn líflegur eftir margra vikna doöa. Þar hefur veriö skipt um topplag; Tígrisdýraaugaö falliö úr efsta sætinu en Steve Miller og félagar teknir við og syngja „Abracadabra”, lag sem löngum dvaldi á toppi Reykjavíkurlist- ans í síðasta mánuði. Chicago er mjög á upp- leið vestra meö ballööuna hugljúfu, „Hard To Say I’m Sorry” og gömul vinkona, Melissa Manchester, sem ekki hefur sést á vinsældalista svo árum skiptir, er nú óvænt komin ofarlega á lista. í LundúnumerKevin Rowland og Dexy’s Midnight Runners f jóröu vikuna í röö á toppnum meö lagið frábæra „Come On Eileen” og þar eru líka Soft Cell, Duran Duran, krakkarnir úr Fame og Haircut 100 í stóru stökkunum þannig aö búast má viö breytingum á listanum. A VÍSAN AÐ RÓA Fleetwood Mac — bætir stöðu sína en verður þó að sætta sig við að Survivor hafi tekið forystuna. !. ( 3 ) ABRACADABRA..............Steve Miller Band 2. ( 1 ) EYE OF THE TIGER................Survivor 3. ( 5 ) HARD TO SAY l'M SORRY...........Chicago 4. ( 4 ) HOLD ME...................Fleetwood Mac 5. (6) EVEN THE NIGHTS ARE BETTER......Air Supply 6. (11) YOU SHOULD HEAR.........Melissa Manchester 7. ( 2 ) HURT SO GOOD................John Cougar 8. ( 8 ) VOCATION........................Go-Go's 9. ( 9 ) WAISTED ON THE WAY....Crosby, Stills Er Nash 10. (10) TAKE IT AWAY...............Paul McCartney Madness — safnplatan enn inni á topp tíu í Bretlandi. 1. ( 1) The Kids From Fame. .. Hinir (t þessir 2. (2) Too-Rye-Ay.....Dexy's Midnight R. 3. f 5) Tropical Gangsters....Kid Creoie 4. f 31 Love Tt Dancing... League Unl. Orch. 5. t 8) Love Songs.........Commodores 6. f 7) The Lexicon ofLove........ABC 7. f 4) Fame...............Hinir £r Þessir 8. (15) Rio................Duran Duran 9. f 9) Complete Madness......Madness 10. ( 6) Talking Back......S. Winwood. Kevin Rowland — hann hefur nú um mánaðartíma einokað efsta sætið í Lundúnum ásamt hljómsveit sinni, Dexy’s Midnight Runners, og fiðl- urunum úr Emerald Express með laginu „Come On Eileen”. eru menn einlægt á síöasta snúningi meö allt, þurfa aö eyða laununum um leiö og greitt hefur verið út til þess að komast hjá veröhruni næsta dags; enginn veit hvort ríkisstjórnin fer frá eöa situr; hvort samningarnir í gildi þýöi kauprán á morgun — og þannig mætti áfram telja. Aðeins tvennt er víst: gengiö heldur áfram aö falla og sláttumaöurinn eini kemur þegar kall- aö er. Islenski listinn tekur kollsteypu í dag eftir aö hafa verið ógn litlaus vikum saman. Utlendu plöturnar sem framleiddar hafa verið upp á síðkastiö koma askvaðandi inn á listann og „sum- arplöturnar” veröa að víkja. Önnur ástæöa þessara gagngeru breytinga er plötuútsalan í Fálkanum; þeirra plötur hafa af þeim sökum heldur hægt feröina. -Gsal 1. (-) EYEOFTHETIGER. ... 2. ( 1 ) ABRACADABRA. . . . 3. ( 2 ) DA DA DA.... 4. ( 5 ) MURPHY'S LAW .... 5. ( 3 ) LOVE IS IN CONTROL 6. (-) COME ON EILEEN. . . . 7. ( 4 ) MUSIC b LIGHTS . .. . 8. ( - ) DONTGO...... 9. ( 6 ) DRAUMAPRINSINN . 10. ( - ) KEEPTHE FIRE. ..............Survivor ......Steve Miller Band ..................Trio .................Cheri ........Donna Summer Dexy's Midnight Runners ...........Imagination ..................Yazoo .....Ragnhildur Gislad. .....REO Speedwagon 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1 ) COME ON EILEEN......Dexy's Midnight Runners (2) EYEOFTHETIGER.....................Surviver (13) WHAT!............................SoftCell ( 6 ) CAN'T TAKE MY EYES OF YOU..Boystown Gang (27) SAVE A PRAYER..................Duran Duran ( 3 ) FAME.........................Hinir & þessir (26) Hl FIDELITY..............The Kids From Fame ( 4 I DON’T GO...........................Yazoo (12) I EAT CANNIBALS.................Toto Coelo (33) NOBODY'S FOOL...................Haircut 100 ísland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 10. (—) Eye Ofthe Tiger...........Survivor ( 3) Mirage.............Fleetwood Mac f 6) Switched on Swing Konungasveiflan f—l Shango.....................Santana ( 1) Okkarámilli........Hinir £r þessir (-) 85555.......................Spliff (—) Pictures At Eleven .... Robert Plant f 4) Tropical Dreams................. ...........Goombay Dance Band ( 5) Á hverju kvöldi.......Björgvin H. Sennilega væri lífiö ósköp innantómt ef menn gætu gengið að öllu vísu. En það er fátt í heiminum sem er þeim kostum búiö og nú er þaö til aö mynda fyrir bí aö hægt sé aö ganga að ein- verju vísu í bikarkeppninni sparksambandsins. I eina tíö mátti bóka tvennt varðandi bikarinn, annars vegar aö þaö lið sem bæri sigurorö af Víkingi sigraöi í keppninni og hins vegar aö Skagamenn kæmust í úrslit til þess eins aö tapa úrslitaorrust- unni. Knattspyrnan er óútreiknanleg og Skagamenn líka; þess vegna hafa þeir tekið upp á því aö vinna bæði Víking og bikar- keppnina — og nú er ekki hægt aö ganga aö neinu vísu í knatt- spyrnunni. Þaö er sosum aldrei á vísan aö róa með neitt og trú- lega er það óöryggið hér á klakanum sem gerir þaö aö verkum aö gestum finnst Islendingar stressaöri en aörar þjóöir; hér Robert Plant — sólóplata Zeppelíngrítaristans í fimmta sæti bandaríska listans. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1) Mirage..........Fleetwood Mac 2. ( 2) Eye Of the Tiger......Survivor 3. ( 3) American Fool.....John Cougar 4. ( 4) Asia........................Asia 5. ( 5) PicturesAtEleven..Robert Plant 6. ( 6) Abracadabra....Steve Miller Band 7. ( 7) Good Trouble .... REO Speedwagon 8. ( 8) Daylight Again. Crosby, Stills £r Nash 9. ( 9) Vocation.................Go-Go's 10. (10) Three Side Lives..........Genesis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.