Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 14
14 DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. „fslensk menning er SVOLÍTIB sérstök” — ræít vlö dr. Jón Hnefil Aðalsteinsson um væntanlega bóharöð um íslensha þjóðmenningu „Það er gifurlegt átak að koma svo vlðamlklu riti fri sir og íslensk þjóðmenning mun verða", segir Jón Hnefill Aðal- steinsson meðal annars i viðtalinu hir á siðunni. „Það er ætlunin að hvert efni verði teklð út fri þjóð- menningariegri hlið. Þannig verður tii dæmis bókin ekki tekin fyrir sem bókin sem slík, heldur hvernig íslendingar hafa notað sér hana i aldanna ris". Bókin hlýtur að standast vísindalegar kröfur, þegar hafður er i huga sá geysilegi fjö/di fræði- og hæfileikamanna sem að verkinu munu vinna. væru fengnir til aö skrifa þaö. „Þaö veröur eölilegra reynt aö samræma kaflana eins og frekast verður unnt, og þaö verður verk rit- stjómarinnar. Einnig mun hún reyna aö komast hjá öllum endur- tekningum í verkinu. Þaö er svo höfundanna sjálfra, sem skrifa um skyld efni, r.ð ræða sín á milli hvemig þeir taki á hverjum þætti þjóðmenningarinnar fyrir sig. Ef þessi samvinna gengur vel þá held ég að unnt verði aö forðast allar endurtekningar í verkinu sem og sundurleysiþess.” — I þessu mikla bókmenntaverki Þjóösögu veröur vikið aö margvís- legum þáttum íslenskrar þjóðmenn- ingar — nánast öllum ef aö er gáö. I frumdrögum efnisyfirlits að ritinu em meðal annars eftirtalin kafla- heiti: Landiö og lífsskilyrðin, Mannfræöi og upphaf menningar, Dagleg störf til sjávar og sveita, Fatnaöur, Handritaskreytingar, Alþýðulist, Húsagerð, Bændafjöl- skyldan, Samgöngur og verslun, Mataræði, Heilsufar, Þjóösögur og sagnir, Trú og kirkja, Alþýðleg sérsviöi íslenskrar þjóömenningar. í þessum hópi sem valinn hefur veriö til verksins eru bæði ungt fólk sem er aö ljúka rannsóknum sínum á viss- um þáttum þjóömenningarinnar og mun þannig geta nýtt sér þá vitn- eskju sem það hefur öölast til þessa svo og koma til eldri fræöingar sem lengi hafa lifaö og hrærst í rannsókn- um er lúta aö íslenskri menningu. Þetta er því vissulega marglitur hóp- ur en viö vonum aö samstarf hans gangi vel. Þess má geta aö viö erum mjög þakklátir því fólki sem bent hefur okkur á ýmsa menn sem hafa frá ein- hverjum fróöleik í þessum efnum aö segja. Og þó svo aö verkið sé komiö af staö þá er enn hægt aö komast aö sem höfundur aö því. Menn veröa bara aö gefa sig fram eða þá að fólk bendir okkur á einhverja sem fróöir eru um menningu okkar.” — Meöal þeirra sem skrifa munu í ritiö eru Arni Björnsson safn- vöröur; dr. Alda Móller; dr. Gísli Pálsson; Gunnlaugur Haraldsson, þjóöháttafræðingur; Jón Samssonar- son, handritafræðingur; Jón bókin standist vísindalegar kröfur sem hún hlýtur aö gera þegar haföur er í huga sá geysilegi f jöldi fræði- og hæfileikamanna sem að verkinu munuvinna.” — Það er ljóst að rannsóknir á hinum ýmsu þáttum íslenskrar þjóð- menningar frá upphafi er mjög mislangt á veg komin. Mun þetta bitna á efnistökum verksins? „Eins og þú segir, þá er rannsókn- um mislangt á veg komið í öllum söguþáttum Islandsbyggðar. Þaö er því hætta á aö einhver slagsíöa verði í heildaruppbyggingu bókarinnar, þótt vissulega veröi reynt að forðast hana. Til dæmis ná heimildir mjög misjafnlega langt aftur í tímann og misjafnar áherslur hafa verið lagðar á heimildaöflun. Þannig hefur eitt þótt merkilegra en annaö og því verið fært í annála. Það veröur því erfiöleikum bundið aö teygja alla þætti íslenskrar þjóömenningar aftur til landnáms, en þaö verður reynt eftir öllum tiltækum leiöum.” — Rannsóknum á íslenskri þjóðmenningu lýkur ekki þótt mikið rit um þetta efni líti dagsins ljós. Er þá er rétt aö það komi fram aö til þessa hefur verið mjög gaman og reglulega gefandi aö vinna að þessu verki. Samvinna ritstjómar og þeirra sem ætla sér að skrifa í ritið hefur verið með miklum ágætum Það er kraftur í mönnum og í þeim ríkir bjartsýni sem svo sannarlega léttir mjög þetta annars erfiða verk.” — Snúum okkur aö öðru. Otlit bókar sem þessarar hlýtur að skipta töluverðu máli. Veröur hún til dæmis myndskreytt aö einhverju ráöi? „Þaö er ætlunin aö mjög mikiö verði um myndskreytingar í ritinu sem okkur þykir mjög eölileg stefna. Myndir hjálpa mjög til við lestur bóka og auka á skilning manna á því efni sem tekið er til meðferðar hver ju sinni. Það veröur leitast við aö hafa í bókinni myndir sem ekki hafa komið fyrir almenningssjónir áöur. Þetta verða einkum teikningar svo og ljós- myndir og reynt verður að hafa í bókinni eins mikið af litljósmyndum ogunntreynist.” finna ýmislegt svolítiö sérstakt viö íslenska menningu, þegar litiö er um öxl, sem ekki hefur annarstaöar þekkst. Og þau séreinkenni eru einkum til komin vegna legu landsins og staöhátta. Þar má til dæmis nefna byggingahefð okkar. Bókmenntaarfur okkar fslendinga á svo náttúrlega miklu lengri sögu en nágrannaþjóða okkar. Að því leyti er menning okkar mjög sérstæö og raunar frábrugðin menningu ann- arraþjóða. Annars held ég menning okkar sé ósköp svipuö því sem þekkist úr sögu annarra Noröurlandaþjóöa, enda rekjum viö sögu okkar aftur til þeirra landa og þjóða. Að minnsta kosti held ég aö viö Islendingar séum ekki eins sérstæöir í sögulegu tilliti og margur vill vera að láta. Það mun þó allt vonandi skýrast meö tilkomu þess mikla verks sem við höfum yerið aö ræða hér,” sagöi Jón Hnefill Aðalsteinsson.einn ritstjóra væntanlegrar bókaraöar um íslenska þjóðmenningu frá upphafi landnáms til okkar daga. -SER. Það hlýtur aö teljast til stórvirkja í íslenskri bókmenntagerð aö gefa út yfirlitsrit um íslenska þjóömenningu frá upphafi landnáms. Þetta hefur bókaútgáfan Þjóösaga hugsað sér aö gera á næstu misserum. Verkiö verður væntanlega alhnikiö aö vöxtum, eöa fimm til sex bindi. Það er Hafsteinn Guðmundsson forstjóri Þjóösögu sem á hug- myndina aö gerö þessa viöamikla verks. Hann hefur leitaö til milli tuttugu og þrjátíu manna til aö rita verkiö og vera til ráðuneytis um gerö einstakra kafla. Aukinheldur hefur hann kvatt til eftirtalda þrjá menn í ritstjóm þess: Harald Olafsson, lektor, Þór Magnússon, þjóðminja- vörð og dr. Jón Hnefil Aöalsteinsson. Allir þættir íslenskrar þjóð- menningar Við ræddum viö þann síðastnefnda á dögunum. Var Jón fyrst spuröur hvort ekki væri hætta á aö verkiö yröi sundurlaust þar eö svo margir vísindi, Þéttbýlismynd, Kvenna- menning og er þá raunar aðeins fátt eitt upp talið. Jón Hnefill var spuröur hvemig tekið veröi á hverju efni fyrirsig? „Það er ætlunin aö hvert efni veröi tekið út frá þjóömenningarlegri hliö. Þannig veröur til dæmis bókin ekki tekin fyrir sem bókin sem slík, heldur hvernig Islendingar hafa notaö sér hana í aldanna rás. Þetta á viö um alla þætti sem teknir veröa fyrir.” — Nú munu milli tuttugu og þrjátíu menn skrifa þetta rit. Hvemig vom þeir valdir til þess og hvaða skilyröi þurftu þeir að uppfylla? Marglitir hópar er vinna að verkinu — Viö sem ritstýrum þessu verki gáfum okkur þá forsendu aö ef þaö ætti aö ná tilgangi sínum þá væri nauösyn að ná til sem flestra manna sem hafa eitthvað fram aö færa og eða hafa einbeitt sér að einhverju Þórarinsson, tónlistarmaður; dr. Kristjan Eldjárn, Lúövík Kristjánsson, rithöfundur; Oskar Halldórsson, dósent; Sveinbjöm Rafnsson, prófessor; Vésteinn Ola- son, dósent og dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfræöingur. Þaö er augljóst af þessari þurm upptaln- ingu, sem þó er ekki tæmandi um alla þá er koma viö sögu í ritun verksins, aö hlutur fræðimanna er verulegur. Jón Hnefill er því spuröur hvort ekki sé hætta á því aö verkiö veröi of fræðilegt, og þannig lítt aðgengilegt almenningi? Flestir þekktir fyrir lipran og læsilegan stíl „Ég held aö þaö sé engin hætta á aö svo fáriö” segir hann. „Ftestir þess- ara manna sem þú nefnir em þekktir fyrir aö skrifa lipran og læsilegan stíl. Þannig tel ég fullvíst að bókin verði aðgengileg almenningi, enda er þaö annað af aöalmarkmiöum rit- stjómar aö svo verði. Hitt er aö hugsanlegt aö framhald veröi á útgáfu slikra verka og þessa? Til dæmis aö þetta verk veröi endurút- gefið og aukiö með nokkurra ára millibili? „Þaö hefur enn ekki veriö rætt um framhald útgáfu á þessu verki. Ef rannsóknir veröa mjög frjóar í þessum efnum og nýir hlutir koma í ljós sem kollvarpa fyrri kenningum, þá er mjög eölilegt aö þetta rit verði gefið út að nýju eftir tiltekinn áraf jölda, endurbætt og aukiö. Þetta hefur þó ekki enn verið rætt, eins og ég sagöi áöan. Við látum okkur nægja aö hugsa um að koma þessu verki út í fyrstu útgáfu enn sem komið er, og það er ærið verkefni. Það er gífurlegt átak aö koma slíku yfirlitsverki frá sér sem Islensk menning er, og þaö er spurning hvort menn hætti sér og sínum út í slikt ævintýri aftur. Reynt að hafa áður óbirtar myndir í ritinu Þrátt fyrir allt erfiði sem ég nefni — Hvenær er svo áætlað aö fyrsti hluti þessa verks komist í hendur landsmanna? „Þaö var upphaflega gert ráö fyrir því aö það yröi fyrir jólin að ári. Þaö er þó hugsanlegt aö það verði ekki af útkomu fyrsta hluta hennar fyrr en árið nítján hundruð áttatíu og fjögur. Þetta fer eftir því hvernig verkiö vinnst. Þaö er fyrirhugað aö hraöa vinnu við verkið eftir föngum og ef sá kraftur og dugur, sem ríkt hefur viö gerð verksins til þessa, mun haldast þá á ég von á þvi að allt ritið verði komið út eigi síöar en eftir fimmár.” — Aö lokum Jón. Islensk þjóömenning, er hún aö einhverju leyti frábrugðin þjóðmenningu ann- arra landa? Menning okkar svipuð því er þekkist hjá öðrum Norðurlandaþjóðum „Mér finnst þaö ekki. Auövitaö má

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.