Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Síða 33
'• 1 J r
* r C* T
1 "1 * r T
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982.
33
Messur
ÁRBÆJARPRESTAKALL. Friðar og þakk-
argjörðarguðsþjónusta í Safnaðarheimili Ar-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Hjálmtýr Hjálmtýsson
og Margrét Matthíasdóttir syngja. Manuela
Wiesler leikur einleik á flautu, kirkjukór
Árbæjarsóknar syngur, organleikari Unnur
Jensdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa að Norðurbrún 1,
kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í
Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Organleikari Daníel
Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Dr.
Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum prédik-
ar, organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Olafur Skúlason, dómprófastur.
DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11.00. Friðar og
þakkargjörðardagur kirkjunnar. Jón Helga-
son, forseti sameinaös alþingis, prédikar.
Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur
einsöng, Friðarins guð eftir Ama Thorsteins-
son og Guðmund Guðmundsson. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari.
ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 10. Sr.
Þorsteinn Bjömsson.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL.
Guðsþjónusta í SafnaðarheimUinu KeUufeUi
I, kl. 11 árd. Haustfermingarböm beðin aö
koma. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA. Guösþjónusta kL 11. Org-
anleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn sam-
koma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HaU-
dór S. Gröndal.
HALLGRIMSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjömsson. Messa fyrir heymardaufa og
aðstandendur þeirra kl. 14. Kaffisala eftir
messu í félagsheimiU heymariausra,
Klapparstíg 28. Sr. Miyakó Þórðarson.
Þriðjudaga kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjónust-
ur, beöið fyrir sjúkum. Miðvikudag 15. sept.
kl. 22.00, Náttsöngur, Manuela Wiesler,
flautuleikari, leikur einleiksverk eftir C.
Ph.E. Bach. Fimmtud. 16. sept., ferðalag
aldraðra tU ÞingvaUa.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Karl
Sigurbjömsson.
HATEIGSKIRKJA. Messa kl. 11. Organleik-
ari Orthulf Prunner. Sr. Amgrímur Jónsson.
KÖPAVOGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11
árd. Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. öm Friðriksson á Skútustöðum prédikar,
organleikari Jón Stefánsson. Minnum á að
starf fyrir aldraða hefst 15. september nk.
LAUGARNESKIRKJA. Laugard. 11. sept.
Guðsþjónusta að Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11.
sunnud. 12. sept. Guðsþjónusta kl. 11. Altaris-
ganga. Þriðjudagur 14. sept. Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.00. Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl.
II. Orgel og kórstjóm Reynir Jónasson.
Fyrirbænaguðsþjónusta í kapeliunni miðviku-
dag ki. 6.30 s.d. Sr. Guðmundur Oskar Olafs-
son.
SELJASÓKN. Guðsþjónusta ölduselsskóla kl.
11. Bænasamvera Tindaseli 3, 16. sept. kl.
20.30. Sóknarprestur.
FRlKIRKJAN 1 REYKJAVtK. Messa kl. 2.
Organleikari Sigurður Isólfsson, prestur
Kristján Robertsson. Almennur safnaðar-
fundur eftir messu, kosin kjörstjóm vegna
væntanlegra prestskosninga. Safnaðarstjórn.
FRÖCIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Guðsþjón-
usta kl. 14. Hafnfirsku alþingismennimir
Kjartan Jóhannsson og Geir Gunnarsson tala.
Jóhann Baldvinsson syngur. Fermingarböm
vorsins og foreldrar þeirra komi til fundar aö
lokinni messu. Safnaðarst jórn.
GAULVERJABÆJARKIRKJA. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sverrir Guðmundsson syngur einsöng.
Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur.
STRANDARKIRKJA: Bænamessa verður í
Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 12.
sept. kl. 17.00, kl. fimm siðdegis. Prestar
verða til viðtals í kirkjunni frá kl. 14 sama
dag.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 12. september:
1. kl. 09.00: Presthnúkur (1223 m) — Þórisdal-
ur. Ekið um Þingvelli og Kaldadal. Gengið á
prestahnúk og í Þórisdal. Verð kr. 250.00.
2. kl. 09.00: Þjórsárdalur — Háifoss — Stöng.
Ekið um Þjórsárdal að Stöng, síðan að Háa-
fossi (línuveginn) og áfram Iínuveginn hjá
Hólaskógi, yfir Fossá og Stóru Laxá að Jaðri,
síðan yfir Hvítá og niður Biskupstungúr. Það
verður lítið gengið í þessari ferð. Verð kr.
250.00.
3. kl. 13.00: Mosfellsheiði — Borgarhólar.
Verðkr. 100.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í
fylgdfullorðinna.
Helgarferðir 10.—12. september:
1. kl. 08.00: — Núpsstaðaskógur (3 dagar).
Gist i tjöldum.
2. kl. 20.00: — Landmannalaugar —
Rauðfossafjöll. Gist í húsi.
3. kl. 20.00 — Alftavatn — Torfatindar —
Torfahlaup. Gist í húsi.
4. kl. 08.00, 11. sept.: Þórsmörk (2 dagar).
Gistíhúsi.
Allar upplýsingar og farmiðasala á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélagið Útivist
Útivistarferðir: Helgarferð 11.—12. seDt. kl.
8.00 Þórsmörk. Skoðuð verða gil og gljúfur í
norðurhlíðum EyjafjaUa þ.ó m. NauhúsagU,
Merkurker, Selgil og Akstaðagil. Gist í Uti-
vistarskálanum. Farið um Fljótshlið á heim-
leið og Bleiksárgljúfur skoðaö. Uppl. og fars.
á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst!
Frá Jöklarannsóknafélagi
íslands
Árleg haustferð félagsins verður farin í Jökul-
heima helgina 10.—12. september. Lagt verð-
ur af stað frá Guðmundi Jónassyni hf. föstu-
dag kl. 20.00. Fararstjóri: Stefán Bjamason.
Þátttaka tilkynnist Stefáni Bjamasyni, síma
37392 (heima) eöa Astvaldi Guðmundssyni,
sima 86312 (vinnusími) fyrir fimmtudag 9.
sept. Fjölmennum. Ferðanefnd.
ÚTIVIST ARFERÐIR
Dagsferðir sunnudaginn 12. sept.
1. kl. 10.30 Brennisteinsfjöll. Grindaskörð—
Kistufellsgígurinn—Brennisteinsnámurnar.
Verö. 120 kr.
2. kl. 13 Húshólmi—Gamla Krisuvík. Rústim-
ar merkilegu í Ögmundarhrauni. Létt ganga.
Verð 150 kr. Brottför frá BSt, bensínsölu, í
Hafnarfirði v/kirkjug. Helgarferð 17.—19.
sept. Haustferö á Kjöl. Hveravellir, Beina-
hóll, Grettishellir, Strýtur. Gist í húsi. Kvöld-
vaka. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson.
Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími
(símsvari utan skrifstofutíma): 14606.
Sjáumst.
Bókmenntir
Rithöfundarkynning
Mánudagskvöldið 13. sept. kl. 20.30 stendur
leikfélag Mosfellsveitar og héraðsbókasafn
Kjósasýslu fyrir rithöfundakynningu í héraðs-
bókasafninu (Gagnfræðaskólinn í Mosfells-
sveit). Ingólfur Margeirsson kynnir smá-
sagnasafn sitt, Erlend andlit, sem kemur
bráðlega út hjá Iðunni. Ingólfur mun einnig
sitja fyrir svörum.
Tilkynningar
Kvikmyndir Friedmans
Milton Friedman, nóbelsverðlaunahafi í hag-
fræði og einn kunnasti hagfræðingur nútim-
ans, varð sjötugur 31. júli s.l. Af þvi tilefni
hefur Menningarstofnun Bandarikjanna feng-
ið sjónvarpsþættina tíu, sem hann geröi árið
1980 undir nafninu „Free to Choose”, hingað
til lands. Fimm þeirra vom sem kunnugt er
sýndir i islenska sjónvarpinu vorið 1981 en
hinir fimm hafa aldrei verið sýndir hérlendis.
Er þar um að ræða þættina: Frá vöggu til
grafar (From Cradle to Grave), Greining
kreppunnar (The Anaromy of Crisis), Hvað
er að skólunum okkar? (What’s Wrong with
our Schools?), Hver gætir hags launþegans
(Who Protects the Worker), og Straumhvorf
(The Tide is Tuming).
Allir tíu sjónvarpsþættirnir em í Ameríska
bókasafninu og er öllum velkomið að koma og
horfa þar á myndirnar á opnunartíma bóka-
safnsins sem er frá kl. 11.30 til 17.30, mánu-
daga til föstudaga en á fimmtudögum er opið
til kl. 20.00. Athygli er vakin á því að Menning-
arstofnun Bandaríkjanna hefur filmumar að-
eins að láni frá framleiðendum til næsta mán-
aðarmóta.
BPW—klúbburinn
í Reykjavík
BPW—klúbbar eru nú starfandi í um 70 lönd-
um í öllum heimsálfum og hefur einn siikur
verið starfandi hér í Reykjavík í nokkur ár.
Núverandi forseti BPW—klúbbsins í Reykja-
vik er Guðný Guðmundsdóttir.
Nafn sitt draga BPW—klúbbar af ensku
oröunum Business and Professional Women
sem reynst hefur erfitt að þýða á íslensku en
segja má að klúbbarnir séu samtök starfandi
kvenna. Markmið þeirra er að efla og hvetja
ábyrgðarkennd kvenna í þjóðfélaginu og
stuðla að því aö þær taki að sér aö axla þá
ábyrgð sem þeim ber sem borgarar, þjóð-
félagsþegnar og á alþjóðavettvangi. Einnig
að hvetja konur til aö afla sér menntunar og
nota hæfileika sina, stöðu og menntun í þágu
annarra ekki siður en sjálfra sinna.
IBPW—klúbbnum í Reykjavík eru konur úr
hinum ýmsu starfsgreinum þjóðfélagsins og
vinna þær aö gagnkvæmri kynningu á starfs-
greinunum og samstöðu kvenna i viðskipta-
og athafnalifi.
Alþjóðaforseti BPW, frú Maxine R. Hays,
kemur í heimsókn til Islands 11. september
nk., til að kynnast islenskum félagskonum í
BPW og kynna íslenskum konum starf al-
þjóðasamtakanna. I tengslum viö heimsókn
hennar verður haldinn almennur kynningar-
fundur í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum mánu-
daginn 13. september nk. kl. 20.30. Eru allar
konur sem áhuga hafa á starfi BPW velkomn-
aráfundinn.
Langholtssöfnuður.
Starf fyrir aldraða hefst á ný eftir sumarleyfi
miðvikudaginn 15. september kl. 14 í safnað-
arheimilinu. Eins og áöur verða samveru-
stundir alla miðvikudaga kl. 14—17. Föndur
— handavinna — upplestur — söngur — létt-
ar æfingar — kaffiveitingar.
Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa
stuðning til að fara út á meðal fólks. Bílaþjón-
usta verður veitt og þá metið hverjir þurfa
hennar mest meö. Bætt verður við þjónustu
fyrir aldraða meö einkaviðtalstímum kl. 11—
12 á miðvikudögum. Upplýsingar og tima-
pantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerð í
sima 35750 milli kl. 12 og 13 á miðvikudögum.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
auglýsir safnaðarfund, strax að lokinni
messu, sunnudaginn 12. september. Dagskrá:
Væntanleg prestkosning og kosning
kjörstjórnar.
Ráðstefna um gagnrýni
Helgina 11.-12. september gangast samtök
íslenskra gagnrýnenda og hin ýmsu saintök
listamanna fyrir ráðstefnu um gagnrýni í
stofu 201 í Árnagaröi við Suðurgötu, undir
heitinu: Gagnrýni — fyrir hvern? hvemig?
Ráðstefnan hefst kl. 10.30 laugardag.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagur kl. 10.30. Stefnudagur
Sunnudagsskólans. Kl. 20.30 hjálpræöis-
samkoma, deildaforingjamir, kapteinamir,
Anna og Daniel Oskarsson, stjórna og tala.
Tónleikar í
Vestmannaeyjum
Laugardaginn 11. september kl. 17 munu Guð-
ný GuÖmundsdóttir fiöluleikari og Philip
Jenkins píanóleikari halda tónleika í Bæjar-
leikhúsinu í Vestmannaeyjum. Á efnisskrá
verða sónötur eftir breska tónskáldiö William
Walton, sem varö áttræður á þessu ári, pólska
tónskáldiö Karol Szymanowski og Gabriel
Fauré.
Háskólafyrirlestur
Prófessor James M. Buchanan mun halda
fyrirlestur í boði viðskiptadeildar Háskóla Is-
lands mánudaginn 13. september n.k. um
efiiið: „Almannavalsfræðin — ný grein hag-
fræðinnar”. Fyrirlesturinn verður haldinn í
Lögbergi, stofu 101, og hefst kl. 17.00. Ollum
er heimill aðgangur.
Hljómsveitin Lexía
(í fyrsta sinn í Rvik, á Broadway, 10. og 11.
sept. ’82.) Hljómsveitin Lexía úr Húnavatns-
sýslum hefur starfað undir þessu nafni sl.
fimm ár með talsverðum mannabreytingum.
Nú eru í hljómsveitinni: Ragnar Jörundsson,
söngur. Marinó Bjömsson, bassi. Axel Sigur-
geirsson, trommur. Jón Sverrisson, gítar. Jó-
hann Om Araarson, hljómborð. „Besta stuð-
hljómsveit norðan heiða” (og jafnvel víðar).
Lexía gaf út hljómplötu (Tónaútgáfan) sl.
vetur, hefur spilað í sumar um allt Norður-
land. á Vestfiörðum, Borgarfirði, Snæfells-
nesi, Dalasýslu, Þingeyjarsýslu.. .
Fréttatilkynning
Vetrarstarf skátaféiaganna er nú víðast hvar
að hcf jast. Eftir aö hafa farið í tjaldútilegur
og á stór og smá skátamót eða lengri ferðir
inn á hálendiö taka þeir til við vetrarstarfið.
Þá er unnið að uppbyggingu, skátaíþróttir
æfðar, farið í dagferðir, skíðaferðir, eldri
skátar fara í helgarferðir í skála og á fundum
em kenndir hnútar og allt þetta hefðbundna
sem tilheyrir skátastarfi.
I sumar hafa 2 islenskir skátahópar farið til
útlanda. 18 skátar víðsvegar af landiTm fóru á
skátamót í Luxembourg. Meðal þeirra skáta,
sem tóku á móti þeim voru nokkrir Islending-
ar sem eru búsettir þama og eru skátar. Sjö
manna skátahópur fór til Skotlands á mót
þar. Svo hafa verið haldin nokkur skátamót
hérna heima. Það sem vakti sennilega mesta
athugh var afmæUsmót Skátafélaganna í
Reykjavík sem haldið um Verslunarmanna-
helgina að Ulfljótsvatni.
Innritun nýrra félaga í skátafélögin víðs-
vegar um landið er mjög mismunandi. Flest
skátafélögin hengja upp auglýsingar viða um
starfssvæði sitt, e.t.v. kynna þau starfið í
skólunum eöa þau bara opna skátaheimiUö á
einhverjum ákveönum degi. Sum félög sýna
tjaldbúðastörf og trönubyggingar einhverja
helgina. Svo er alltaf hægt að snúa sér til for-
ingjanna á staönum og um þá er hægt að fá
upplýsingar á skrifstofu Bandalags íslenskra
skáta í síma 23190 milli kl. 13 og 17 alla virka
daga.
Einnig má geta þess að Skátafélagið Ægis-
búar, sem starfar í vesturbænum, ætlar að
hafa innritun helgina 11—12 sept. í íþróttahúsi
Hagaskóla milU kl. 13 og 16.
Tilkynning
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánu-
daginn 13. september nk. kl. 8.30 í safnaðar-
heimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Sýni-
kennsla i pennasaumi. Oskað að konur mæti
vel.
Friðardagur kirkjunnar
á sunnudag.
Forseti alþingis predikar
í Dómkirkjunni
Prestastefnan samþykkti í sumar aö beina
þeún tihnælum til biskups að 12. september
yrði sérstaklega fjaUað um friðarmál i
kirkjum landsins. Biskup hefur skrifað
prestum og söfnuðum landsins bréf og farið
þess á leit að 12. september verði friðardagur
kirkjunnar í ár.
Utvarpsguðsþjónusta dagsins verður frá
Dómkirkjunni en þar mun forseti sameinaðs
þings, Jón Helgason frá Seglbúðum, stíga í
stólinn.
Vitað er að ýmsir gestir munu predika í
guðsþjónustum í öðrum kirkjum, bæði stjóm-
málamenn og guöfræðmgar.
Nánar verður um það tilkynnt i messutil-
kynningum i laugardagsblöðunum.
Biskup hefur undanfarið átt viðræður við
forystumenn stjórnmálaflokkanna um hversu
stuðla megi að aukinni umræöu og upplýsinga
um friðarmál. Hafa þær viðræður verið mjög
gagnlegar og hefur komiö fram mikill vilji
stjórnmálaflokka til samstarfs við kirkjuna
að þessu máli.
Frá bridge-deild
Breiðfirðinga
Aðalfundur deildarinnar verður haldinn laug-
ardaginn 11. sept. kl. 14 í Hreyfilshúsinu
v/Grensásveg. Félagar fjölmennið. Vetrar-
starfsemin hefst síðan með tvímennings-
keppni fimmtud. 16. sept. kl. 19.30. Skráning í
sima 35061 (Þorvaldur) og 32653 (Guðjón) og
ákeppnisstað á fimmtudagskvöld.
Fótaaðgerð á vegum
Kvenfélags Hallgrimskirkju fyrir elli-
lífeyrisþega er byrjuð og verður hvem þriðju-
dag á milli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur i
norðurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og
tímapantanir í síma 39965.
Tilkynning
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5 s. 41577.
Opiö mán.—föst. kl. 11—21, laugard. (okt.—
apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6
ára föstud. kl. 10—11.
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins
Nú hefst vetrarstarf ið með fundi þriðjudaginn
14. september kl. 20.30 í safnaöarheimili
Bústaðakirkju.
Stjómin.
Badminton —
íþróttahús Fellaskóla
Timar lausir þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. Upplýsingar í síma 72359 kl.
18.30—21. Iþróttafélagið Leiknir.
BPW-klúbburinn
í Reykjavík
heldur almennan kynningarfund í Leifsbúð á
Hótel Loftleiðum mánudaginn 9. september
nk. kl. 20.30. Alþjóðaforseti BPW, frú Maxine
R. Hays, kemur á fundinn og segir frá starfi
IFBPQ (Intemational Federation of Business
and Professional Women). Em félagskonur
og aðrir sem áhuga hafa á starfi BPW hvattir
til að koma á fundinn. BPW-klúbburinn í
Reykjavík.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Bústaöakirkju af séra Jóni
Ragnarssyni, Unnur Harpa Hreins-
dóttir og Karl Sölvi Guðmundsson.
Heimili þeirra er aö Kambaseli 69.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Laugameskirkju af séra Ama
Bergi Sigurbjömssyni Bryndis Gests-
dóttir og Steinþór Björgvinsson.
Heimili þeirra er aö Bauganesi 25.
Nýlega vom gefin saman i
hjónaband í Fríkirkjunni af séra Bem-
harði Guðmundssyni Kristin Dóra
Karlsdóttir og Hallur Birgisson.
Heimili þeirra er að Njálsgötu 10.
Myndimar voru teknar í stúdiói
Guðmundar, Einholti 2.