Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Side 35
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 35 Útvarp - Sjónvarp íþréttir í dag kl. 17,00: Sýnt úr leiknum við A-Þjóðverja Utdráttur úr hörkuspennandi leik Islendinga og Austur-Þjóöverja veröur sýndur í iþróttaþætti Bjama Felixson- arídagkl. 17. I þættinum veröa einnig svipmyndir úr landsleik íslenskra kvenna og sænskra valkyrja. Leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Islendingar hafa staö- iö sig vel í kvennaknattspyrnunni og geröu jafntefli viö norskar stöllur sínar fyrir skömmu. Um þessar mundir stendur yfir Evrópumeistaramót i frjálsum íþrótt- um i Aþenu. I íþróttaþættinum veröa sýndar nýjustu fréttamyndirnar frá þessu móti og hver veit nema íslensku keppendunum bregöi fyrir. Enski fótboltinn fær sinn hluta af íþróttaþættinum. Sýnt verður úr sérlega marg-marka leik Luton og Notts Conty en í þeim leik voru hvorki fleiri né færri en átta mörk skoruð. Sýnt veröur úr tveimur öörum leikj- um. Everton—Tottenham og WBA— Manchester United. Hver veit nema efni þáttarins veröi enn fjölbreyttara. -gb. Ragnar Margeirsson frá Keflavík kom inn á leikinn viö Austur-Þjóöverja sem varamaður og var talinn einn af bestu mönnum leiksins. Útvarp Laugardagur H.sep'tember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Kristjánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklínga. Kristín BjÖrg Þorsteinsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viöburöaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Laugardagssyrpa. — Asgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 14.45 íslandsmótið í knattspyrnu — I. deild: Breiðablik-KA. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Kópavogsvelli. 15.50 Á kantinum. Bima G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferöar- þætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnaiög, sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar: Frá tónlist- arhátíðinni í Bergen í júní sl. Aaron Rosand og Geir Henning Braathen leika saman á fiölu og píanó tónverk eftir Mozart, Mendelssonn, Ysaye, Liszt og Ravel. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson ræöir viö hlust- endur. 20.00 Hijomskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Viíhjálmur Einarsson ræðir viðPálÞorsteinsson. 21.15 „Grindavíkurbrass”. Brass- band Grindavíkur leikur. Jón E. Hjartarsonstj. 21.40 Heimur háskólanema — umræða um skólamál. Umsjónar- maður: Þórey Friðbjömsdóttir. 4. þáttur: Atvinnumöguleikar að loknunámi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „ísinnbrestur”,smásagaeftir Martin A. Hansen. Auöunn Bragi Sveinsson les seinni hluta eigin þýðingar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. september 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. Lúðrasveit danska lífvarðarins leikur; Kai Nielsen stj./Henryk Szeryng og Charles Rainer leika fiðlulög eftir Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. a.Svítanr.l í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammersveit Bath-há- tíöarinnarleikur; YehudiMenuhin stj. b. „Tak á þig þurftarokið”, kantata eftir Georg Philipp Telemann. Flytjendur: Kurt Equiluz, Burghard Schaeffer, Erdmuthe Boehr, Uwe Peter RehmogKarlGrebe.c. „Almira”, ballettsvíta eftir Georg Friedrich Hándel. Fílharmóníusveitin i Berlín leikur; Wilhelm Briickner- RUggeberg stj. d. Trompetkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Johann Christ- oph Graubner. Adolf Scherbaum leikur með Barokksveitinni í Hamborg. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ot og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar: „Riddarasögur i Toulon”. Jónas Kristjánsson for- stöðumaöur Arnastofnunar segir frá. 11.00 Friðardagur kirkjunnar. Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Jón Helgason frá Seglbúöum, forseti sameinaös þings, predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Af irsku tónlistarfólki. Siðari þáttur Jóns Baldvins Halldórs- sonar. 14.00 Dagskrá í tilefni af áttræðisaf- mæli dr. Matthíasar Jónassonar. Umsjón: Broddi Jóhannesson. Flytjendur auk hans Matthías Jónasson og Bjöm Matthíasson. 14.45 tslandsmótið i knattspymu — 1. deild: Víkingur-Akranes. Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik frá Laugardalsvelli. 15.45 Kaffitíminn. Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 A kantinum. Bima G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 16.50 Síðdegistónleikar. a. „Oberon”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Wolfgang Sawallish stj. b. Píanókonsert í Es- dúr K. 449 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ferenc Rados og Ung- verska kammersveitin leika; Vilmos Tatrai stj. c. Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.50 Kynnisferð til Kritar: Leiðarlok. Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fjórða og síöasta hluta frásögu sinnar. 18.20 Létt tónlíst. Duke EUington, Sarah Vaughan, Joe Pass o. fl. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á Geithúshólnum með séra Baldri í Vatnsfirði. Finnbogi Her- mannsson ræðir við Baldur. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjami Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milli striða. Fjórði þáttur: Deilt um HaUdór Laxness. Umsjónarmaður: öro Olafsson kennari. Lesari með honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónUst: Hljómsveitar- verk cftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur: PáU P. Pálsson stj. a. Ljóðræn svita. b. Tónlist úr „Gullna hliðínu. 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingursérumþátt umýmis lögfræðUeg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Smásagan: „Heimþrá” eftir Jónas Guðmundsson. Höfundurinn les. 23.00 Á veröndlnni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. HaUdór HaUdórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 11. september 17.00 tþróttir. Umsjónarmaður: Bjami FeUxson. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 70. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: EUert Sígurbjömsson. 21.05 StUlti Smith (Whispering Smith). Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: LesUe Fenton. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Robert Preston og Brenda MarshaU. Það færist í aukana að lestir á ferð í „vUlta vestrinu” fari út af sporinu og farmur skemmist. Löggæslu- manni jámbrautarfélagsins, Luke Smith, er faUö aö rannsaka máUð. Þýöandi: BjömBaldursson. 22.30 Kaktusblómið. Endursýning — (Cactus Flower). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Leik- stjóri: Gene Saks. AðaUilutverk: Ingrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. JuUan tannlæknir er piparsveinn og unir þvi vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra barna faðir, og á fannlæknastofunni hefur hann hina fuUkomnu aðstoðarstúlku. Þýðandl: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áöur sýnd í Sjón- varpinu í október 1978. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. september 18.00 Sunnudagshugvekja. öm Bárður Jónsson, djákni við Grens- áskirkju flytur. 18.10 Hetjudáð hvutta. Bandarísk teiknimynd um Pésa hvolp í nýj- um ævintýrum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævintýri. Fimmti og síðasti þáttur. Haustið. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín Amadóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Jóhann Kristófer. 6. hluti. Efni 5. hluta: Jóhann Kristófer kynnist Oliver, bróður Antonettu sem er látin. Þeir taka íbúð á leigu saman og Jóhann Kristófer gefur sig aft- ur að tónsmíðum. Honum sinnast viö aðalsmann og þeir heyja ein- vígi. Deilumar magnast með Frökkum og Þjóðverjum og þær valda því aö vinir Jóhanns Kristó- fers snúa viö honum bakinu. Þýð- andi: Sigfús Daöason. 21.50 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer. Síðari hluti. Rakin er starfsferill Dreyers og brugðið upp svipmyndum úr verkum sem flest endurspegla lífsreynslu hans. Þýðandi og þulur: Hallmar Sigurðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Veðrið Veðurspá Veðurspá helgarinnar hljóöar svo: Hvöss noröaustanátt um aUt land í dag. Fer minnkandi er liður á dag- inn. Skúrir eða slydduél á Norður- og Vesturlandi. Á Suðurlandi verð- ur úrkomulaust. A morgun, sunnu- dag, þykknar upp með vaxandi austan- og norðaustanátt. Fer aö rigna á Suður- og Austurlandi fyrir hádegi og síðar einnig á Norður- landi en úrkomulitiöá Vesturlandi. Veðrið hér og þar Veðrið klukkan átján í gær: Reykjavík, léttskýjað, 7, Akureyri, alskýjað, 5, Bergen, rigning, 14, Helsinki, skýjað, 9, Kaupmanna- höfn, léttskýjað, 14, Osló, alskýjað, 15, Stokkhólmur, léttskýjað, 14, Þórshöfn, skýjað, 10, Nuuk, létt- skýjað, 4, Aþena, léttskýjað, 26, Berlín, léttskýjað, 21, Feneyjar, léttskýjað, 25, Frankfurt, heiðskýrt, 25, London, hálfskýjað, 22, Lúxemborg léttskýjað, 22, Las Palmas, léttskýjað, 24, Mallorka, skýjað, 25, Paris, skýjað, 24, Róm, léttskýjað, 24, Malaga, heiðskírt, 24, Vín, heiðskírt, 20, Montreal, skýjað 24, Chicago, hálfskýjað, 28, Washington, léttskýjað, 28. Gengið GENGISSKRÁNING NR: 157-10. SEPTEMBER 1982 KL. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarikjadolíar 14,400 14,440 15.884 1 Steriingspund 24.718 24.786 27.264 1 Kanadadollar 11.658 11.690 12.859 1 Dönsk króna 1.6125 1.6170 1.7787 1 Norskkróna 2.0787 2.0844 2.2928 1 Sœnsk króna 2.3160 2.3225 2.5547 1 Rnnsktmark 3.0038 3.0121 3.3133 1 Franskur ffranki 2.0346 2.0403 2.2443 1 Belg.franki 0.3003 0.3011 0.3312 1 Svissn. franki 6.7564 6.7752 7.4527 1 HoKenzk florina 5.2564 5.2710 5.7881 1 V-Þýzkt mark 5.7635 5.7795 6.3574 1 ítolsk Ura 0.01022 0.01025 0.01127 1 Austurr. Sch. 0.8184 0.8207 0.9027 1 Portug. Escudó 0.1645 0.1649 0.1813 1 Spánskur peseti 0.1275 0.1278 0.1405 1 Japansktyen 0.05522 0.05537 0.06090 1 írsktpund 19.656 19.711 21.682 SDR (sórstök 15.5482 15.5915 dráttarróttindi) t 29/07 Simsvari ysgna gsngtoskréntngar 22190. Tollgengi Fyrírsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur f ranki FRF 2,0528 Belgískur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk líra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japanskt yen JPY 0,05541 frsk pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 dróttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.