Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 35
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
35
Helgarvísur
Helgarvísur
Helgarvísur
33. þáttur
Þó aö mikið liggi fyrir hjá mér af aösendu
efni, byrja ég samt þennan þátt á gömlum
og góöum vísum.
Jónatan Jakobsson kvaö fyrir nokkrum
árum; ég held, aö hann hafi fyrst fariö meö
þessar vísur á fundi í kvæðamannafélaginu
Iðunni:
Ljódagandinn legg ég vid
og lcet úrhladi,
hugaróra víða vegi
vekringinn á skeiði teggi.
Engan veit ég frcegri fák
aö fornu og ngju
utan þann, sem Ódinn þandi
endur fgrr á Nordurlandi.
Yrki svo í anda Braga öllum stundum
langa flokka úr litlu efni,
listaveginn þrönga stefni.
Víða hann ég vel og gisti veizlusali,
þjóðhöfðingja merka mæri,
mörgum öðrum kvæði færi.
Innarlega á bexkjum Braga
bgdst mér sæti.
Þar við boðnardrgkkju drjúga
digur bein og hnútur ftjúga.
Dökkna skg og dimmir,
því að degi hallar.
Þegar sól til sævar gengur,
sœmir varla að tefja lengur.
Staðna í bili stefjamála
strengjagripin.
Skáldafáknum við ég vendi.
Vinum öllum kveðju sendi.
Hjalti sendir þessa sléttubandavísu, en
feörarhanaekki:
Harka þin og viljans vald
verkin brgna dáða.
Marka línur gæfu-gjald,
góðar sgnir ráða.
„Skuggi” botnar og kveöur við annan tón
hjá honum en Páli Jóhannssyni:
Þessi Skúla þáttur er
þarfur mjög og góður.
Gamanmálin glöggur sér,
sem gefa sannan hróður.
En „Skuggi lýkur bréfi sínu svo:
Þegar engan finnur frið,
fórnar þessu og hinu,
kannski hefur klígjað við
kálfinn ofeldinu.
„S.E.” botnar (ég lagfæri botninn örlítið):
Kvennafar og kenndirí
kunna gmsir vel að meta.
Ljóðinn finn ég þann á því,
að þá egkst löngun, minnkar geta.
Sigurgeir Þorvaldsson botnar:
Situr á staurnum sgnist mér
soltið krummatetur,
tifir varla eins og er
annan frostavetur.
Drambi skutum draga úr,
Drottin biðja ' oss leiða.
Úr flækjum eftir skin og skúr
skaparinn mun greiða.
Og Sigmundur botnar enn:
Vngar konur efla þrótt
allra hraustra sveina.
Eftir hverja ástar-nótt
aðra vilja regna.
Sigmundur segir: Mér finnst Margrétarn-
ar skara fram úr í þessum þáttum og veit ég
varla, hvor mér finnst betri. En Margréti
Olafsdóttur vil ég gjarnan senda botn viö
ágætan fyrripart hennar:
tilösum nettum klingjum kátt,
kgrjum létta bragi.
Laus við pretti saupasátt
saman fléttum hagi.
Og aö lokum botnar Sigmundur:
Inn við flóa frið og ró
falleg lóa boðar,
Engi, móa Elfi' og sjó
aftan-glóeg roðar.
„Garri” botnar, en ég á erfitt með aö lesa
skrift hans, þótt áferöargóðsé:
Þegar gaman grána fer,
Gunnar sgnir snilli,
þótt stefni far á strönd og sker.
hann stýrir þar á milli.
Garri mætti gjarnan vélrita bréf sín.
Björn Ingólfsson, Melgötu 10 Grenivík,
botnar:
Úrgangsslor, sem enginn vill,
er i forarvilpum.
Lífið sori, lundin ill,
lafir hor í kilpum.
Ungar konur efla þrótt
allra hraustra sveina.
Ég gerði, hvað ég gat i nótt, —
gettu, hvað ég meina.
Þegar gaman grána fer,
Gunnar sgnir snilli.
Alvarlegum augum sér
annar stjórnar hglli.
Og í framhaldi af þessum botni yrkir O.V.:
Þegar frjálsir fara menn.
frelsis sérhver ngtur.
Geirsi þetta augum enn
alvarlegum lítur.
Og O.V. segist hafa ort í orðastað manns,
sem átti barn utan h jónabands:
Einatt égað ,,evum " sng.
oft á vegi hrasa.
Legg þá grein með lífi í
lífsins blómsturvasa.
Eg þakka O.V. hlý orö í garö þáttarins og
góöar vísur, en skemmtilegra heföi veriö aö
fá aö vita meiri deili á honum en austfirzkan
gefur til kynna.
„Haukur” sendir þennan botn:
Ægis kalda úfnar brá.
öldufaldar risa.
Þó brotni aldan brött og há.
brátt skal halda rniðin á.
Og enn fæ ég bréf frá Kanada. Nú er það
Björn Jónsson læknir, sem Brandur Finns-
son kallar „Bjössa bomm”. Björn botnar:
Bakkus að lofa í tjóði
langarinig ekki par.
Samt get ég svona í hljóði
sent 'onum hendingar.
EKKISÉR TIL AUÐMJLMDS, OG
ENGIM KAM AÐ SPARA
Jónatan lét þessa vísu í „Skáldu”, en hún
er „skúta”, sem kvæðamenn í Iöunni láta
stökurí:
Þó að Skálda Sónar-sjó
sæki verr en skgldi,
hafa stöku stökurþó
staðfest hennargildi.
Þessi vísa mun skagfirzk, en ekki vissi
heimildarmaöur minn höfundinn:
Bg ég fúsast barn til með
Björgu á Húsabakka.
Ástin brúsar um mittgeð
eins og lús á frakka.
Eiríkur Ketilsson sagöi þessa vísu eftir
Árna Pálsson:
Dapurt er lífið, dauf er trú,
dimmt á lífsins vegi.
Enginn betur þekkir en þú
þorstann á öðrum degi.
- 0 -
Ingibjörg hin húnvetnska sendir þessa:
Hér er mikill djöfladans,
drjúgum hœkkar vara.
Ekki sér til auðnulands,
og enginn kann að spara.
Guömunda Oddsdóttir botnar:
Situr á staurnum sgnist mér
soltið krummatetur.
Ég mun gjarnan gefa þér
góðan bita í vetur.
Hjalti Jónsson, Víðiholti í Skagafirði, botn-
ar:
Legstur vandinn alltaf er,
ef við stöndum saman.
Ef í spilið fjandinn fer,
fgrst vill kárna gaman.
Sumar kveður, senn er haust,
svalir vindar (jafnan) gnauða.
Ýmsir drekka endalaust
óblandaðan svartadauða.
Sigurgeir segist yrkja í orðastað Margrét-
ar Tómasdóttur:
Á mér skullu orð afþví,
er ég full af hrolli,
varað sulla ofan í
andans drullupolli.
En í tilefni bráðsnjallra vísna Margrétar
yrkirSigurgeir:
Hárið rís á höfði mér,
holdið frgs og dvínar.
Lesa kgs ég, eins og er,
allar vísur þínar.
Sigurgeir segist ekki einungis í „andlegu
stríði” viö Margréti Tómasdóttur, heldur
veröi hann einnig fyrir skothríð frá Margréti
Olafsdóttur. En þar sem Sigurgeir telur sig
f riðarsinna, kveður hann:
Ef þær vilja andlegt stríð,
œtla ég að berjast. —
Ekki vilþó grkja níð,
öllu fremur verjast.
Og Sigurgeir endar bréf sitt meö þessari:
Vont er ástand, veik mín hné,
vart get fótum stigið;
skammlaust ekki skokkað né
skitið eða migið.
Sigmundur Benediktsson, Akranesi, botn-
ar„útíhött”:
Fleggir botnar fara víöa,
fæstirþó á annan hnött.
Aðrir bara út af líða
eða fara i hund og kött.
Björn segir, aö kalla megi vísuna svo
botnaöa „Olundarstef”.
Og Björn botnar enn:
Inn við flóa frið og ró
falleg lóa boðar,
rneðan glóeg gil og skóg,
grund og móa roðar.
Bjöm botnar og segir, aö úr veröi hesta-
vísa:
Glösum nettum klingjum kátt,
kgrjum létta bragi,
eigum sprett í alla nátt
inn með klettadragi.
OgBjömbotnar:
Kvennafar og kenndirí
kunna gmsir vel að meta.
Fleiri taka þátt i því
en þeir, sem bœði mega' og geta.
Sumar kveður, senn erhaust,
svalir vindar gnauða.
Að vetri loknum vorsins raust
vekur allt frá dauða.
O.V. sendir bréf, en gefur ekki upp annað
heimilisfang en „Austurlandskjördæmi”.
Þetta var reyndar óþarfi af honum, því aö
hann hefur bréf sitt á þessa leið: „Eg vel
þakka vísnaþætti þína í DV.” En O.V. sendir
vísur eftir sig. A ástandsárunum, segir
hann, aö deilt hafi verið um, hvort ákveðin
stúlka hafi verið í „ástandinu” O.V. kvaö:
Þegar gaman grána fer.
Gunnar sgnir snilli.
Skgggn á lag hann skgtur sér
skers og báru milli.
Bjöm segir þessa vísu vera í ljóðabók
sinni Bymbögum, og aö mér skilst orta yfir
drykkju (mér gengur mjög illa aö lesa skrift
Björns, — hann er sko læknir):
Ekki var hann upplitsfús.
gndis-horfinn þokkinn.
Unir hann sér öls við krús
alveg niðursokkinn.
Ogsvoerþessi:
Ég er uppgjafa ofdrgkkjumaður
út af sleginn.
Halda mun þó á horni glaður
hinum megin.
Gvendur J. sendir vísur og botna, en ekki
er rými fyrir nema eina vísna hans í þessum
þætti. Hann segist hafa verið staddur hjá
vinkonu sinni aö kvöldlagi og þangaö heföu
komið tvær kvensniftir, afspyrnu ljótar, og
veriö að rífast út af húsaleigu. Daginn eftir
segist Gvendur J. hafa ort þessa vísu:
Merar birtust mér ígær,
meira' en tjótar báðar tvær.
Tólfalt varð mér, þegar þær
þöndu gúla ’ og slógu ' á lær.
Og aö síðustu einn fyrripartur, nógir eru
fyrir:
Ástin kvenna oftast fer
eftir tíðarfari.
Skúli Ben
Utanáskriftin er:
Helgarvísur
Pósthólf 37,230 Keflavík.
Bera máttu' á bak mér grjót
brunnið afþjóðerninu,
ef hér fagra finnur snót
fría af ,,ástandinu ".
OgO.V. botnar: