Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 48
Mikið tap á Listahátíð: Útgjöld milljón umfram áætlun Otgjöld Listahátíöar í Reykjavík Á móti þessari útgjaldaaukningu krónum. Til stóð að halda fund í full- síðastliðið sumar munu hafa farið kemur að hagnaður varð nokkru trúaráði Listahátíðar en þeim fundi um eina milljón króna fram úr meiri en ráð hafði verið gert fyrir og hefur verið frestað meðan beðiö er áætlun samkvæmt áreiðanlegum er talið áð tapið á Listahátíð hafi skýrslu borgarendurskoðanda um heimildumDV. numið um sex til sjö hundruð þúsund þettamál. -óm. LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982. Neyðarbíllinn hefur bjargað mannslífum „Það er óhætt að segja að neyöarbíll- inn hefur bjargað nokkrum manns- lífum,” sagði Jón I. Ragnarsson, læknir á slysadeild Borgarspítalans, í samtali við DV. Hann er einn af fjórum læknum sem starfa við neyðarbílinn. Jón sagði aö bíllinn hefði gert mikið gagn, þó auðvitað mætti finna nokkur tilfelli þegar bíllinn hefði verið notaður í minni háttar tilfelli. Neyðarbíllinn var tekinn í notkun rétt fyrir mánaöamótin september- október og er það Rauði krossinn sem sér um rekstur hans eins og annarra sjúkraflutningabifreiða á höfuð- borgarsvæðinu. -ás. WA mS ♦ CHOKLAO CARLSBERG-umboöiö. —Sfmi 20350. Fúst flestum úrsmiðum Nýi neyðarbíllinn. Ellert feri prófkjör „Ég hef tilkynnt kjömefndinni að ég sé tilbúinn að gefa kost á mér í próf- kjörskosningum sjálfstæðismanna í Reykjavík,” sagði Ellert B. Schram aðspurður í gær, en prófkjörsnefnd Sjálfstæðisflokksins gaf honum og Gunnari Thoroddsen kost á því aö svara fyrir klukkan tvö í dag hvort þeir vildu vera á prófkjörslista. Gunnar Thoroddsen vildi ekki láta uppi afstööu sína í gær. „Ástæðurnar fyrir því að dráttur hefur orðiö á þessari ákvörðun eru SÍA kannar notk- unfjölmiðla Nú stendur yfir fjölmiölakönnun Sambands íslenskra auglýsinga- stofa, SÍA, og hefur um tvö þúsund manns verið sendur spumingalisti. Hagvangur hf. sér um framkvæmd könnunarinnar. Þátttakendur í könnuninni eru spurðir um lestur á öllum dagblööum og um 30 tímaritum auk þess sem spurt er um með hverju þeir fylgist í útvarpi og sjónvarpi. Þá er spurt um hvort viðkomandi hafi aðgang að ýmsar. Eg hef þurft aö gera upp stöðu mína að því er varöar núverandi starf. Ég vildi sannfærast um stuöning ef út í prófkjör væri komið og ég vildi skoða hug minn vel um áframhaldandi af- skipti af stjómmálum,” sagði Ellert ennfremur. „Nú hef ég sem sagt tekið ákvöröun. Eg vil leggja Sjálfstæðisflokknum það lið sem ég má og ég sækist eftir þing- sæti. Að endingu vil ég taka þaö fram að ef þaö næst þá mun ég sitja í því sæti,”sagðiEllertaölokum. -ÖEF. myndsegulbandi eða kapalsjón- varpi. Lágmarksaldur þátttakenda er nú lækkaður niður í 13 ár frá síð- ustufjölmiðlakönnunSlA. -ÖEF. HaraldurKröyer fulltrúi íslands Utför Leonid I. Brezhnev, forseta Sovétríkjanna, fer fram í Moskvu mánudaginn 15. nóvember. Haraldur Kröyer, sendiherra Islands í Sovét- ríkjunum, veröur sérstakur fulltrúi forseta íslands og rikisst jórnarinnar viðathöfnina. -JBH. Gleðileg jól og takk fyrir bolludaginn sagði kallinn og meinti það. í gær varð þessi stúlka á vegi okkar á Útimarkaðinum á Lækjartorgi þar sem hún seldi, já, það er nefnilegaþað, handunnajólasveina. DV-myndGVA. LOKI Ætli maður taki ekki helg- ina í að skreyta jólatréð. Ekki ráðinn aðstoðarlæknir „Pólski læknirinn Stefan Salbert er ekki ráðinn aðstoðarlæknir við Háls-, nef- og eyrnadeild Borgar- spítalans eins og sagt var í frétt í DV 11. nóvember,” sagði Stefán Skafta- son, yfirlæknir á Háls-, nef- og eyma- deildinni, í samtali við DV. „Deildin hefur ýfir að ráða tveimur aðstoöar- læknisstöðum og þær eru báðar skipaðar Islendingum. Aftur á móti vinnur pólski læknirinn sem auka- læknir (hospiterar) og fær að kynn- ast á þann hátt hinum ýmsu störfum sem unnin eru á deildinni undir leið- sögn sérfræðinga en er eins og er launaður af Rauða krossi Islands.” Pólski læknirinn hefur enn ekki feng- ið læknisleyfi. DV hafði samband við Jónas Hallgrímsson, forseta lækna- deildar, og innti hann eftir því hvort læknadeild hefði skilaö af sér um- sögn varðandi lækningaleyfi til Pól- verjans. Jónas sagði: „Við höfum svaraö beiðni landlæknis um lækningaleyfi til pólska læknisins. Þaðvartekið fyrir eftir reglum sem gUda um lækningaleyfi til kandídata frá öðrum skólum en Háskóla Is- lands. Til að fá lækningaleyfi þarf, pólski læknirinn að ganga undir lyf- læknisfræði- og handlæknisfræðipróf og auk þess próf í íslenskri heil- brigöislöggjöf, réttarlæknisfræði og heilbrigðisfræði sem sérstaklega tengist Islandi, en próf af þessu tagi eru haldin einu sinni á ári. Söinu reglur gilda um pólska lækninn og alla aðra lækna sem próf hafa frá öðmm háskólum og æskja lækninga- leyfisálslandi.” ás. Helgar- veðrið Vetrarlegt verður um að litas* á landi hér um helgina, einkum f> rir noröan. Ekki er þó neinnar hörku að vænta, sunnudagurinn gæti jafn- vel orðið góður víðast hvar á land- inu. I helgarlokin er lægð væntan- leg að suðurströndinni með tUheyr- andi blæstriogvætu. HÁSKÓLANEMARIDN- IR VIÐ BLÓDGJARR „Viðbrögð háskólanema við blóð- söfnun okkar hafa verið einstaklega góö og hafa um 258 manns þaðan gefið blóð,” sagði Hólmfríður Gunnarsdóttir í Blóðbankanum í samtali við DV. „Við ákváöum að leita til Háskólans varðandi blóðgjöf vegna þess að þar eru um 4000 manns, ungt og heúbrigt fólk í meiri- hluta, og því væntanlega hinn áreiðanlegasti hópur.” Hólmfríður sagði einnig að bank- inn væri að prófa sig áfram með nýjar aðferðir til að fá fleiri til að gefa blóð. „Sú aðferð að keyra miUi skólanna hefur borið góðan árangur, nema í Háskólanum. Við brugðum því á það ráð að auglýsa þar og hringja í nemendur og kennara. Ætlunin er að leita liðsinnis einstakra deUda innan skólans i framtíðinni,” sagöi Hólmfríður Gunnarsdóttir. Á siðastliönu ári bárust 13.062 blóð- gjafir tU Blóðbankans og fengust að jafnaði 250 einingar á viku. Það er því ljóst að einingafjöldi liðinnar vUcu er vel yfir meöaUagi, þökk sé háskólafólki. -PÁ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.