Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. 3 1 WHITESNAKE - SAINTS & SINNERS - Arftakar Daap Purple með David Covar- dala I broddl fylklngar með glððvolga toppklana þungarokkaplðtu. RlÓ TRÍÓ - BEST AF ÖLLU - 25 af bestu lögum Rió Trtósins sem var hvað vinsœlust alira hljómsveita i hailan áratug. JOHNLENNON - THE JOHN LENNON COLLECTION - Þessi plata er í fyrsta sœtinu i BretJandi í dag. 17 klassísk Lennon lög, þar af öll lögin sem Lennon söng á „Double Fanta- JAMES LAST - CHRISTMAS DANCING - Þessi hressa jólapiata sem James Last œtti að hressa aila við og koma fólki i jólaskap. örugglega besta safnplata í áraraðir. 16 topplög frá Classix Nouveaux, Dexys, Duran Duran, Dr. Hook, Motels, Röggu, Bjögga, Steve Miller og 8 öðrum. BJÚRGVIN HALLDÓRSSON - A HVERJU KVÖLDI - Ein af betri plötum ársins er án efa breið- skífa Björgvins þar sem hann fer inn á ýmsar nýjar brautir auk hefðbundinna. Björgvin hefur sannað það undanfarna mánuði að hann er einn vinsœlasti söngvari landsins, enda oftast troðfullt þar sem hann kemur fram. OUR DAUGHTERS WEDDING - MOVING WINDOWS - Eitt besta tölvupoppbandið sem komið hefur frá Bandaríkjunum. KISS - CREATURES OF THE NIGHT - Meiriháttar heavy metal plata. Kiss er kröftugri en nokkru sinni fyrr. MAGNÚS EIRlKSSON - SMAMYNDIR - Plata ársinsl Já, það eru margir sem hafa sagt það eftir fyrstu áheyml (SLENSK ALÞÝÐULÚG - ICELANDIC FOLK SONGS - „Ástsœlustu lög þjóðarinnar" sungin og loikin af lipurð og léttleik. Pottþátt i alla jólapakkal SUZIQUATRO - MAIN ATTRACTION Suzi geröi það gott meö síðustu plötu sinni Rock Hard. Suzi sýnir og sannar enn að hún er einn besti kvenrokkarinn og bliðari lögin hennar eru sannfaerandi popp. Kanadiska hljómsveitin Saga hefur vakið mikla athygli jafnt hérfendis sem annars staðar í Evrópu undanfama mánuði með sinu rokki. DIRE STRAITS - LOVE OVER GOLD Já þeir slógu öll fyrri met, eins og við mátti búast, með hinni þrælgóöu „Love Over Gold". STRANGLERS - THE COLLECTION1977-1982 Stranglers hafa breyst þó nokkuð é • éra ferli sínum. Á þessari „Best of. . ." plötu frá þeim er að finna þau lög sem best hafa staöist tímans tönn, eins og „No More Heroes" og nýrri lög eins og „Strange Little Girl" og „Golden Brown". GRACE JONES - LIVING MY LIFE - Hln stórkostlega Grace Jones er loksins komin með nýja plötu sem vægast sagt slær öllum fyrri plötum hennar við. AUSTURVERI, SÍMI 33360, LAUGAVEGI24, SÍM118670, SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670, KJÚRGARÐI. HEILDSÖLUDREIFING, SÍMI84670. -------- IKXX.'MS aUUSteX'iM-Á fiVmit: SOil MAGNÚS EIRÍKSSON smámyndir < i i í l I J i I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.