Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Síða 4
DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982.
Upp-
götvanir
Heiga-
sonar:
Eriend blöð vara fólk
við reyktum matvælum
hyggist það geta böm
Almenningur á Vesturlöndum er
smám saman aö f á vitneskju um þær
uppgötvanir sem Þórir Helgason,
yfirlæknir á Landspítalanum, hefur
gert um tengsl hangikjöts og sykur-
sýki. Greinar urn máliö hafa birst í
fjölda blaöa og tímarita víöa um
heim. DV birtir hér nokkrar blaðaúr-
klippur.
Kenningar Þóris Helgasonar vöktu
strax mikla athygli þegar hann setti
þær fram í læknatímaritinu The
Laneet 3. október áriö 1981. Meö
dýratilraunum í Aberdeen hefur Þóri
síöan tekist, ásamt erlendum sam-
starfsmönnum, aö renna styrkum
stoðum undir kenningar sínar.
Meö uppgötvunum sínum er Þórir
sá fyrsti sem finnur umhverfisþátt
sem valdur er aö sykursýki. Sú
óvenjulega staðreynd aö sykursýkin
skuli koma fram í afkvæmum neyt-
enda hangikjöts hefur ekki síöur
dregiö athygli manna aö máli þessu.
Hafa hin erlendu blöö varaö fólk við
neyslu reyktra matvæla, hyggist þaö
geta böm.
Urklippurnar sem hér birtast eru
úr Sunday Mail 14. nóvember,
síöastliöinn, Times 12. nóvember,
Sunday Times 21. nóvember, Press
& Journa) 16. nóvember, Evening
Express 17. nóvember og New
Scientist 25.nóvember.
KMU.
9 .____________________________________v\;>
the Kt'. niai ,:vcs (hai
iíjssrsss.y' .
Imars' rcsulls- A
i Susv*>ciyn ,
and '
Thorir
nuiuber
,nsuUn-dv
born »n
nionihs &
ihe lcelana.
’ ;l„d smoWcö
Dr F.v*e« »
produced diu
(cd thc
u^ by -
Smoked
£ood
warning
C í)l PI.KS planninu to havp a
slimild avuid ealing
C í)l 1*1.F
l»ah> 1
snioked
snmked nieat or llsh. or
harheeued hacon. I here is a risk
tliat a cliild will suffer from
diaheles if it is eonceived after a
inau ir
smoked
alter da.
tliese food'
foods
mer irom
.. icd after a
loinan has ....... -
... eaten
reuularh. da>
ll is possihle tliat
these íoods ean also eause birth
defeets and hereditarv disease.
Ihe e»ideneevfor ihis advice
emerued in lceland.
doeior — —
(Ce <Óe A »V
ko6 cVe6 V
*$&&&
'c%
5*
Cwe\
A
Another
pleasure up
in smoke
Food faddists. wonyina about
thc dangcrs of smoked or
barbccucd mcats, have for y»rs
bcen talkmg about a cónnexton
bctwrcn conccntrations ot
nitrosamincs. produoed oy
smokc and brinc cunng. and
malignant diseasc.
This wcck s Lancet adds a
ncw dimcnsion lo thcse anxic*
ttcs. About a ycar ago. therc
were rcports that thc consump-
k ion of smokcd mútton tn
\ oland. containing N-mtroso
1 mpounds. rcsulted m • thc
\ h of malcs who, aslheygrow
showcd an incrcased
, who, as tney grow
cd an incrcased
%ncc of insulin-dependcnl
Thc conclusions from
were criticizcd on
o>’ >t‘v .s rhc conclusions from
vurcs wcrc criticizcd on
%v>SV ^ "
\C4.'.»v*e.
Ihe evidence vfur ihis advice r.yv
emerued m lceland. —-—• " _ {
Christmasheal
causes diabetess
.VOllC rlirl|l\ C.lU'C Jl' 1 Miv '"C'11 '
Abcrdcciiandl^n UcU„u\,c
Hic I'“h1 'V j ,,m( cuicil
, llciu;'" ., v.'Vlll'' IiuVci' U"1'
nmui'i' .ici'ulicn.'
,!iiihc'c"'\c'r ■ ,jK. t.amrl
P'"*r „Uiior"":h
?«$<• i'
í'." bv:í,c
(l.nmi‘1 il,s-
Iwo cxpc.
fornicd li'tl
lcd to tbc r
Þórir Helgason, yfiriæknir á göngudeild sykursjúkra. D V-mynd: KÖE Úrklippur úr blöðum þar sem greint er fré rannsóknum Þóris Helgasonar.
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Ófeigur í Skörðum og fréttafulltrúi Andropovs
Þaö undrar engan, að Hjörleiíur
skyldi fá stuðning fréttamanns sjón-
varpsins, þegar hann var kominn í
rökþrot gagnvart Guömundi G. Þór-
arinssyni. En spurningar vakna um,
hvemig ráöiö sé í störf hjá ríkisfjöl-
miölunum og hvaða menn fái að
stjóraa umræöuþáttum þar. Hjörleif-
ur sýndi á hinn bóginn í þættinum, að
honum feliur best að vera í tilteknum
einkennisbúningi og gefa fyrir-
skipanir.
En á undan Hjörleifsþætti kom ein-
kennilegt viðtal. Ólafur Jóhannesson
utanríkisráðherra sat fyrir svörum
hjá sérlegum fréttafulltrúa Andro-
povs, ögmundi Jónassyni, en því er
hann svo kenndur þessu starfsheiti,
að allar spurningar hans til ráðherr-
ans voru til þess faUnar að sverta
islenskan málstað í utanrikismálum.
Sjálfstæö afstaöa í atkvæðagreiðslu
á þingi Sameinuðu þjóðanna var köU-
uð þjónkun við forseta Bandaríkj-
anna vegna þess, að atkvæðið féU
ekkl á þá lund, sem fréttafuUtrúinn
óskaði. Stuðningur við varnarstefnu
Atlantshafsbandalagsins í Evrópu
var kaUaður stuöningur við helstefnu
og óðavígbúnaö.
Aftur á móti komu þessar
spurningar sér vel fyrir Ólaf. Hann
útskýrði á einfaldan hátt, af hverju
íslendingar hafa skipað sér vestan
megin og af hverju þeir eru ekki á
móti stefnu Bandarikjamanna i
öryggismálum Evrópu.
„Það eru ekki Bandarikjamenn,
sem óska eftir að auka vigbúnað í
Evrópu, heldur eru það Vestur-
Evrópumenn sjálfir, sem óska eftir
þessum vígbúnaði tU þess að verjast
ógnunum Sovétmanna,” svaraði
utanríkisráðherrann, þegar frétta-
fuUtrúinn bað um svar við árásar-
stefnu Bandarik janna í Evrópu.
Ólafur benti ennfremur á, að vitan-
lega eru rikisstjórnir Vestur-Evrópu
jafnáf jáðar í að halda friði i Evrópu
og þeir menn, sem marsera um götur
þar á góðviðrisdögum. Munurinn er
einungis sá, að hinir gönguglöðu
menn bera enga ábyrgð, en valda-
mennirair verða að líta tU öryggis
þjóðar sinnar og geta ekki leyft sér
ábyrgðarleysi í þessum efnum.
Enginn efast um góðan vUja
Edwards Kennedys, en ber ekki tU-
laga hans um frystingu kjarnorku-
vopna keim af kosningaioforðum?
Trúa menn þvi, að bróðir þess
Bandarikjaforseta, sem hótaði
kjaraorkustyrjöld i alvöru f jrir tutt-
ugu árum tU þess að þvinga Sovét-
menn tU uppgjafar i KúbudeUunni,
muni haga sér á valdastóU eins og
þegar hann ók með ungri stúlku á
friðsælu kvöldi í bandariskri sveit?
Og sérstaklega vísaði Óiafur tU is-
lenskrar sögu, þegar hann likti stofn-
un og stefnu Atlantshafsbandalags-
ins við söguna af viðskiptum Ófeigs i
Skörðum og Guðmundar dýra:
„Síðan reið Guðmundur á brott og
noröur i sveitir tU þingmanna sinna
og gisti á Tjöraesi og var honum
skipað í öndvegi, en innar frá honum
var skipað Öfeigi Járageröarsyni.
Og er borðin komu fram, þá setti
Ófeigur hnefann á borðið og mælti:
„Hversu mikUl þykir þér hnefi sá,
Guðmundur?”
Hannmælti: „VístmikUl.”
Ófeigur mælti: „Það muntu ætla,
aðaflmunivera?”
Guðmundur mælti: „Eg ætla það
víst.”
Öfeigur mælti: „Mikið muntu ætla,
aðhögg verðiaf?”
Guðmundur segir: „Stórum mik-
ið.”
Öfeigur segir: Það muntu ætla, að
sakamuni?”
Guðmundur mælti: „Beinbrot eða
bani.”
Öfeigur svarar: „Hversu myndi
þér sá dauðdagi þykja?”
Guðmundur mælti: „Stórillur, og
eigi myndí ég vilja þann fá.”
Ófeigur mælti: „Sittu þá eigi í
rúmimínu.”
Guðmundur segir: „Það skal og
vera” og settist öðrum megin.”
Ógnarjafnvægi var til á söguöld,
þótt með öðrum hætti væri.
Svarthöfði.