Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Page 15
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982.
15
Nýjar bækur Nýjar bækur
IVIESf
MEIN
ALOARINNAR
Joseph P Pírrö ræojr um
slslfsriekt og atkohölisma.
v-vf
Mesta mein
aldarinnar
Joseph P. Pirro ræðir um
sjálfsrækt og alkóhólisma.
J oseph P. Pirro er kunnur fyrirlesari
viö Freeportsjúkrahúsið í New York
sem þúsundir Islendinga hafa kynnst í
baráttunni við áfengisvandamálið.
Hann hefur oft komið hingað til lands
og m.a. haldiö fyrirlestra í sjón-
varpinu.
Þessi bók er frumútgáfa á fyrir-
lestrum Pirros þar sem þeir hafa ekki
enn komið út á ensku. Hrafn Pálsson
hefur þýtt þá og búið í bókarform.
Hin síðari ár hafa orðið þáttaskil í
baráttunni við áfengisvandamálið hér
á landi. Þaö voru einmitt fyrstu
Freeport-fararnir, sem voru frum-
kvöðlar að stofnun SÁÁ árið 1977.
Fjöldi alkóhólista og aðstandenda
þeirra hafa kynnst þar nýjum hug-
myndum, nýjum aðferðum til að nota
gegn þessu böli sem oft hefur verið
nefnt mesta mein aldarinnar. Það er
von útgefenda að útgáfa þessarar
bókar bæti nokkuð úr þeim skorti sem
verið hefur á aðgengilegu lesefni um
þessimálá islensku.
NÞ NDSKRF.YTING ALFREÐ FLÓKl
Hrollvekjur
Með myndskrey tingum
Alfreðs Flóka
Tðunn hefur gefiö út Hrollvekjur, átta
sögur, myndskreyttar af Alfreð Flóka.
Höfundar eru sjö, allir erlendir, en
sögurnar eru þessar: Höggna hænan
eftir Horacio Quiroga, Beatrís eftir
Ramón del Valle-Inclán. Þessar sögur
þýddi Guðbergur Bergsson úr
spænsku. Fyrrtaldi höfundurinn er frá
Urugay en hinn síðamefndi spænskur.
Þá er Kóngulóin eftir þýska höfundinn
Hanns Heinz Ewers í þýðingu Áma
Björnssonar. Mitre Square eftir
Danann Ulf Gudmundsen, Ingibjörg
M. Alfreðsdóttir þýddi og Tónlist
Erichs Zann eftir H.P. Lovecraft,
tllfur Hjörvar þýddi. Hann þýddi
einnig Gula veggfóðrið eftir Charlotte
Perkins Gilman en báðir þeir höfund-
ar eru bandarískir. Loks eru í bókinni
tvær frægar sögur eftir Edgar Allan
Poe, þýddar af Þórbergi Þóröarsyni:
Hjartslátturinn og Svarti kötturinn. —
Mynd eftir Flóka fylgir hverri sögu.
Framan við er og birt stutt æviágríp
höfundar. Bókin er 155 blaösíður,
Prentrún prentaði.
Borðdúkar - Jóladúkar - Jólaefni - Jólagjafir.
Borðdúkar:
Bróderadir dúkar. Blúndudúkar. Damaskdúkar. Löberar og dúllur í
miklu úrvali og mörgum verdflokkum.
FuHunnið til jólanna:
Jóladúkar. Jólagardínur. Jólapóstpokar. Mottur undir jólatré og ótal-
margt fleira.
Jólefni:
Jóladúkaefni. Jólagardínuefni. Jólalöberar.
Jólagjafir:
Útsaums- og smyrnamyndir í úrvali fyrir börn
og fullordna. Hentugar ogþroskandi jólagjafir.
I SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
PÓSTSENDUM DAGLEGA.
HOF - INGÓLFSSTRÆT11
(gegnt Gamla btói). Sími 16764.
Leifturftá
Itðnum anjrti
FfáMflnlr mannraunum, sly#f6rum,
tlolrjcnum atburöum og skyggnu fólkt.
LEIFTUR FRA LIONUM ARUM 2. bindl.
Salnað hefur Jón Kr. Isteld. Fréaagnlr al
mannraunum, sérstæðum atburöum og
skyggnu fólkl.
NÝ BORGFIRZK BLANDA. Salnað helur
Bragl Þóröarson. Borgfirzklr þjóölils- og
persónuþættir. Syrpa al gamanmálum.
(ilami'Mir í ÍJarska
á gullhi (>||
FnlsogufttcHlr
ÞORSTEiNH GUÐMUNDSSON
skAlpastöðum
GLAMPAR I FJARSKA A GULLIN ÞIL.
Frásöguþætllr elllr borglirzka bóndann
Þorsleln Guðmundsson á Skálpastöð-
HALLGRiMtm JÓNSSÖN
i kA ljarskúgum
llye** cinii bær
si KÍna kíí^'ii
HVER EINN BÆR A SlNA SÚGU. Ssga
Ljérskóga i Dölum. Skráö af Hallgrimi
Jónssyni. Frásagnir af fólki og atburd-
HEITAR ÁSTIR & RÓMANTÍK
ÞU ERT ASTIN MlN ettlr Bodll Fors-
berg, er saga um unga elskendur.
NJOTTU MlN. Ný ástarsaga eftir
ensku skáldkonuna Nettu Muskett.
Hyldjúp örvænting eöa alseel ást.
ELSKAÐU MIG eftlr Erllng Poulsen.
Bók um ást og aibrýðl.
Föóur:=
landsvinír
á flóíía
lihtr kðí'uBd sK-BöIubákMmuiu FEGAK NUYDIN tR ST.F.RST
I bókinni LEIKIR OG LÉTT GAMAN
finnur þú gátur, töfrabrögð og ým-
iss konar leiki. Tómstundagaman
fyrir alta fjölskylduna.
DRAUMRAÐNINGAR - SPILASPÁ
Hvaö droymdl þig i nótt?
Vlltu lœra aó spá i spil?
Bók sem ungir og aldnir spá i.
HÆTTUFÖR A NORÐURSLÖÐ ettir
hinn þekkta spennusagnahöfund
Duncan Kyle. Svaöilför flugmanns
yflr Atlantshaflð meö nauðlendingu
á Grœnlar.di og vlökomu á Islandl.
SFENNUSÖGUR
FÖÐURLANDSVINIR A FLÓTTA
eftir Asbjörn Öksendal. Norskir föö-
urlandsvinir i stríði við naslsta. Lif*
andi lýsing á hrikalegum sannleika.
Við stöndum bókstaflega á öndinni.
GÓÐAR BÆKURFRÁ HÖRPUÚTGÁFUNN!
HÖRPUÚTGÁFAN
8TEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANK8