Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 16
16 DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. Spurningin Ertu byrjuð að kaupa jólagjafirnar? Ingveldur Sverrlsdóttir lyfjafræðing- ur: Nei, ég er ekki byrjuö en er þaö nú yfirleitt í byrjun desember. Viö erum að byrja. Fjóla Einarsdóttir húsmóðir: Eg er langt komin meö þaö enda byrjaði ég snemma á árinu. Dýrt! Þaö er allt dýrt, maður býst ekki viö ööru en jóla- gjafirnar séu dýrar. Guðrún Sigurbjörnsdóttir húsmóðir: Nei, og þaö fer eftir efnum og ástæöum hverju sinni hvenær ég byrja. Ætli jólagjafirnar séu ekki álíka dýrar og verið hefur. Sveinfriður Þorvarðardóttir skrif- stofumaður: Já, maður er byrjaöur. Mér finnst allt þó nokkuö dýrara núna' en hefur verið. Kristin Sigurðardóttir nemi: Nei, ég býst ekki viö að gera þaö á næstunni, allavega lítið. Ég er í skóla. Inga Björg Sigurðardóttir, í skóla: Nei, ég er það ekki. Eg veit ekki hvort ég geri þaö. Eg bý til dálítið af jólagjöf- um sjálf. Lesendur Lesendur Lesendur HRINGIÐ í síma 86611 milli kl. 13 og 15 eda Athugasemdir vegna Morgunoróa: Óvægin árásá varnar- lausar konur „Konur láta ekki eyða fóstrí af mannvonsku, heldur mœttf kalla það manngæsku" — segir Hulda Ólafs- dóttir. — ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur Hulda Ölafsdóttir skrifar: Konur láta ekki eyða fóstri af mannvonsku, heldur mætti kalla það manngæsku. Konur vilja geta séö sómasamlega um bömin sín og þama bregst þjóðfélagið bágstödd- um konum. Eg vil benda Bjama Karlssyni á aö eyða frekar kröftum sínum í aö bæta þjóöfélag okkar, þannig aö færri konur þurfi aö ganga í gegnum þann sárs- auka, andlegan og líkamlegan, og þá hættu sem fóstureyðingum fylgir. Ég er alfariö á móti því aö fóstureyðingar- löggjöfin veröi skert. Þessi morgunorö Bjama hafa vafa- laust vakið upp sársaukafullar tilfinn- ingar margra kvenna og reiöi annarra. Vonandi þurfa hlustendur Morgunorða ekki oftar aö sitja undir særingum af Fóstureyðingar ber að stöðva — ekki einkamál kvenna, segir í bréf i f rá konu Helga Bolladóttir skrifar: Þann 6. þ.m. skorar 7724-0551 á okk- ur konur aö láta til okkar heyra um bréf sem hún kallar furðuskrif um fóstureyöingar og birtist í DV þann 1. þ.m. Ég tek þessari áskorun hennar og læt i mér heyra, enda get ég varla oröa bundist. Eg tek undir þetta bréf Garð- ars Vilhjálmssonar um aö draga þurfi úr fóstureyðingum, og geri enn betur: Fóstureyöingarnar ber að stööva. Þaö er mál til komið aö kristið fólk i þessu landi láti til sín heyra um þetta mál. Eins og góöur maður komst aö oröi, ef þú drepur bam mánuði eftir fæðingu er það morö, en drepirðu þaö mánuöi fyr- ir fæðingu er þaö fóstureyðing og oft vemduð af lögunum. Þegar maöurinn er farinn að ákveöa hvaða böm skuli halda lífi og hver þeirra skuli deyja, hvaö tekur þá viö? Hvaöa þjóöfélagshópur verður næst geröur réttdræpur? Nú þegar er fjöldi bama sem deydd eru meö þessu móti Albert Magnússon, eigandi Allabúðar í Hafnarfiröi, hringdi: Mánudaginn 29. nóvember sl. birtist eftirfarandi frétt á forsíðu DV: „Eigandi verslunarinnar Allabúö á Stokkseyri, sem brann til grunna 30. október síðastliðinn, hefur verið úr- skuröaöur í gæsluvarðhald til 2. desember. löngu komin yfir tölu gyðinga sem mjrtir voru í gyöingaofsóknunum miklu sem allir þekkja. Eg vil gera að áskorun minni til karla og kvenna í þessu landi (fóstureyöing er ekkf Mikið f járhagstjón varö í brunanum, enda brann bæði verslunarhús og lag- er, en þaö var allt tryggt. Rannsókn málsins er haldið áfram. Grunur leik- ur á að um ikveikju hafi verið aö ræöa”. Eg hef orðið fyrir óþægindum vegna þessarar fréttar og vil því sérstaklega i?eta bess aö bótt ég hafi einu sinni ver- einkamál okkar kvenna) aö opna um- ræðu um þessi óhugnanlegu fjölda- morð meira en verið hefur til þessa. Oft hefur mér þótt vera meiri umræða um lítilvægari mál. iö eigandi Allabúöar á Stokkseyri, þá seldi ég núverandi eiganda verslunina l.ágústl979. Ég á nú og rek Allabúð í Hafnarfirði en sá rekstur er í engu tengdur Alla- búöáStokkseyri. Allabúö á Stokksayri brann tll grunna 30. októbar s/. Vegna fráttar um aö ekkl hafí þar allt verið með felldu vill Albert Magnússon, eig- andi Allebúöer i Hafnerfíröi, gete þess að hann seldi fyrri verslunina 1979. I------------------------------------------------- 1 SAMHJÁLPARPLATAN verður til sölu í kaffistofu Samhjálpar á Hverfisgötu 42 kl. 14—18 alla virka daga til jóla. Sendum ípóstkröfu um allt land. HVERFISGOTU 42 R. | ALLABÚÐIRNAR ERU TVÆR — og engin tengsl á milli þeirra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.