Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Síða 23
DV. MÁNUDAGUR 13.DESEMBER1982.
(þróttir
(þróttir
(þróttir
(þróttir
Jolastemmning
var í Hamborg
— þegar leikmenn Hamburger unnu stórsigur 6-2 yfir Schalke
Frá Axel Axelssyni — fréttamanni
DV í V-Þýskalandi:
— Þaö var mikil jólastemmning í
Hamborg þegar leikmenn Hamburger
SV unnu stórsigur 6—2 yfir Schalke 04.
Felix Magath opnaði leikinn með því
STAÐAN
Staðan er nú þessi í Bundesligunni
fyrir jólafrí félaganna, sem verður til
22. janúar.
Hamburger 17 9 8 0 42—17 26
Bayera 17 10 4 3 36-12 24
Dortmund 17 10 3 4 40—24 23
Bremen 17 10 3 4 31—19 23
Stuttgart 17 9 4 4 39—22 22
Köln 17 9 4 4 32—19 22
Kaiserslautern 17 6 8 3 25—21 20
Bielefeld 17 7 4 6 30—36 18
Nuraberg 17 6 4 7 24—31 16
Braunschw. 17 5 6 6 17—26 16
Dusseldorf 17 4 6 7 29—42 14
„Gladbach” 17 6 1 10 31—34 13
Bochum 17 4 5 8 18—25 13
Frankfurt 17 5 2 10 24—26 12
Hertha 17 3 6 8 19-29 12
Karlsruhe 17 4 4 9 24—41 12
Schalke 17 3 4 10 23—36 10
Leverkusen 17 3 4 10 14—35 10
að skora mark mánaðarins — þrumu-
skot hans af 18 m færi hafnaði efst uppi
í markhorainu á marki Schalke. Þeir
Horst Hrubesch (2). Juergen Milew-
ski, Berad Wehmeyer og Thomas von
Heesen bættu mörkum við. Wolfram
Wuttke skoraði bæði mörk Schalke en
hann er nýkominn til félagsins að nýju
eftir að hafa verið tvö ár hjá Borussia
Mönchengladbach.
Bayern Miinchen var ekki sannfær-
andi, þegar félagið marði sigur 1—0
yfir Nurnberg. Wolfgang Grobe
skoraði sigurmark liðsins. Karl-Heinz
Rummenigge átti tvö stangarskot í
leiknum. Paul Breitner var besti
^i
Þráinn mætti
ekki
Það vakti nokkra athygli er leikur ÍR
og Fram í úrvalsdeildinni var aö
hefjast á föstudagskvöldið að annar
dómarinn mætti ekki til leiks. Urðu
nokkrar tafir vegna þessa og
umræddur dómarl, Þráinn Skúlason,
lét ekkert í sér heyra. Þarf varla að
fjölyrða um slíka framkomu sem
þessa.
-SK.
maður Bayem og ef hann fer frá
félaginu eru menn á aö svartnætti
skelli á í Munchen.
Urslit leikja í „Bundesligunni” uröu
þessi á laugardaginn: Bielefeld—Karlsruhe 5-1
Bayern—Nurnberg 1-0
„Gladbach”—Dortmund 2-3
Stuttgart—Kaiserslautern 1-1
Frankfurt—Diisseldorf 2-2
Hamburger—Schalke 6-2
Leverkusen—Braunschw. 1-0
Bochum—Bremen 1—2
Hertha—Köln 0-0
Þrátt fyrir stórleik Pierre Littbarski
tókst Köln ekki að knýja fram sigur í
Berlín..
Leikmenn Stuttgart sóttu nær lát-
laust að marki Kaiserslautern en þeir
urðu að sætta sig við jafntefli 1—1.
Thorbjörn Nielsen skoraði fyrst fyrir
Kaiserslautern en Kurt Niedermayer
jafnaði fyrir Stuttgart með þrumu-
fleyg frá vítateig. Thomas Allofs var
rekinn af leikvelli í seinni hálfleik
þannig aö leikmenn Kaiserslautem
lékuaðeinstíu.
Rudiger Wenzel skoráði bæði mörk
Diisseldorf gegn Frankfurt en heima-
menn náðu að jafna 2—2 með mörkum
frá Körbel og nýliðanum Miiller, sem
skoraði jöfnunarmarkiö á 84. min.
Hrubesch skoraði tvö mörk fyrir
Hamburger SV.
Bremen vann sigur yfir Bochum með
mörkum frá Jasuhiko Okudera og
Rudi Völler — 2—1.
„Gladbaeh” var yfir 2—1 gegn Dort-
mund þegar leikmenn Dortmund fóru í
gang og náöu að knýja fram sigur 3—2
2. deild karla
Úrslit urðu þessi í 2. dcildarkeppn- inni í handknattleik um helgina: Grótta—Breiðablik 13—21
Haukar—KA 27—23
HK—Armann 27—23
Afturelding—KA 21—26
KA 11 7 2 2 278—243 16
Grótta 10 7 0 3 240—243 14
Breiðablik 10 4 3 3 199—190 11
Þór Ve. 10 4 3 3 221—218 11
Haukar 10 4 2 4 229—221 10
HK 10 4 1 5 216—222 9
Afturelding 11 2 2 7 213-241 6
Armann 10 1 3 5 206-224 5
3. deild karla
Úrslit urðu þessi í 3. deildarkeppn-
inni í handknattleik um helgina:
Skallagrímur—Fylkir 10—22
Akranes—Reynir S 21—25
Fylkir
Reynir S
Þór A
Akranes
Keflavík
TýrVe.
Dalvík
Skallagrimur
Ögri
8 8 0 0 173—123 16
8 6 1 1 199—146 13
9 5 2 2 228—165 12
8 4 1 3 210—168 9
8 4 1 3 173—144 9
8 3 1 4 167—150 7
7 2 0 5 161—165 4
8 1 0 7 139—211 2
8 0 0 8 86-274 0
í fjörugum leik. Norbert Ringels og
Wilfrid Hannes skoruðu fyrir „Glad-
bach” en þeir Bernd Klotz, Keser og
Manfred Burgsmúller skoruðu mörk
Dortmund — allir eftir sendingu frá
bakveröinum Lothar Huber.
-Axel/-SOS.
Fram náði í
dýrmæt stig
— er liðið sigraði ÍR íkörfunni 77-70
— Dómarahneyksli í Hagaskólanum
Litlu munaöi að ÍR-ingum tækist aö
vinna sigur í þriðja leik sinum í röð er
þeir mættu Fram í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik á föstudag. Lokatölur
urðu 77—70 Fram í vil eftir að staðan í
leikhléi hafði verið 39—36 f yrir ÍR.
Lítið var eftir af leiknum þegar
staðan var 73—70 og IR með knöttinn.
Reyndu þeir þá það eina rétta að koma
knettinum á Pétur Guðmundsson undir
körfunni en það tókst ekki. Framarar
skoruðu síðan tvær síðustu körfur
leiksins og innsigluðu vægast sagt dýr-
mætansigur.
Val Brazy hjá Fram var mjög góður
í leiknum en aðrir leikmenn liðsins
voru góöir en jafnir. Þó er það merki-
legt hvað Símon Ólafsson er daufur í
dálkinn þessa dagana. Ekki svipur hjá
sjón miðað við síðasta keppnistímabil.
Þrátt fyrir þennan sigur eru Framarar
enn í fallhættu þótt hún hafi minnkað
viðþennansigur.
iR-ingar léku alls ekki illa í þessum
leik. Herslumuninn vantaði hjá liðinu
að þessu sinni en engin ástæða er fyrir
leikmenn liðsins að örvænta þrátt
fyrir að stigin séu aðeins fjögur.
Pétur Guðmundsson lék vel aö þessu
sinni en vegna villuvandræða gat hann
ekki beitt sér sem skildi í leiknum.
Fékk sína 4. villu í byrjun síðari hálf-
leiks. Hann var ekki í náðinni hjá
dómurunum í þessum leik. Pétur
skoraði 21 stig en Hreinn Þorkelsson
18 og var góður, sérstaklega í síðari
hálfleik. Þá lék Hjörtur Oddsson mjög
vel, sinn besta leik í vetur og skoraði 14
stig.
Þá er eftir aö geta dómara leiksins
sem hafa ekki sést lélegri í vetur. Voru
menn úr báðum liðum sammála um
það eftir leikinn. Þeir Kristinn O.
Magnússon og Kristinn Albertsson eru
ekki hæfir til að dæma leiki í úrvals-
deildinni og ættu ekki aö láta hafa sig
út í slíkt. Það er engum greiði gerður
með slíku.
Staösetningarnar voru ekki einu
sinni réttar hjá þeim félögum og fór
Pétur oft illa út úr því. Var hann oft
barinn eins og saltfiskur undir körf-
unni en ekkert var dæmt. Furöuleg
mistökhjáfullorönummönnum. -SK.
Verðtaunagripir / úrvali
Verðlaunapeningar
mJídetrun.
MJóg kmgsíint rerA
Loitíð upp/ýsfnffa.
MAGNÚS E. I BALDVINSSON SF
met Laugjvegi 1 JI J Simi 22804
ÚR — SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR
...........
Fé/agasamtök!
Framleiði og útvega alls konar
ÚR — SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR
Fundur um
KJÖRDÆMAMÁUN
Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra hefur
framsögu um stjórnarskrármálin og ræðir kjör-
dæmamálin sórstakiega á fundi hjá framsóknar-
félögunum í Reykjavík aö Hótel Heklu, Rauðar-
árstíg 18, íkvöldkl. 20.30.
AUir velkomnir
meðan húsrúm ieyfir.
Framsóknarfélögin í Reykjavík.