Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Síða 26
26
DV. MÁNUDAGUR 13.DESEMBER1982.
íþróttir
(þróttir
íþróttir
íþrótt
Kaflaskipti í Liverpool
— Meistaramir sigruðu Watford 3-1 en áttu mjög í vök að verjast í síðari hálfleik.
Spáð einvígi Liverpool og Man. Utd. um meistaratitilinn
„Watford verðskuldaöi meira en
eitt mark í þessum leik,” sagði irski
útvarpsmaðurinu snjalli, Pathe
Feeney hjá BBC, eftir að Liverpool
hafði sigrað Watford 3—1 í 1. deild-
inni ensku á Anfield á laugardag. í
fyrsta skipti, sem Watford leikur þar
deildaleik og stóð sig vel þrátt fyrir
ljóta stöðu í hálfleik. Þá haföi Liver-
pool skorað þrjú mörk — Watford
ekkert. Leikurinn skiptist algjörlega
í tvo kafla. Eftir að Watford hafði
byrjað betur náði Liverpool-liðið al-
gjörlega yfirhöndinni í fyrri hálf-
leiknum og hefði eins getað skorað
fimm mörk eins og þrjú. Ian Rush
skoraði fyrsta mark Liverpool á 22.
min. eftir undirbúning Kenny Dalg-
lish. 15. mark Rush á leiktímabilinu
og sóknarloturnar buldu á vörn Wat-
ford. Á 33. mín. var dæmd víta-
spyrna á bakvörð Watford — Wilf
Rostron, áður Arsenal — vegna brots
á Rush. Phil Neal skoraði örugglega
úr vítaspyrnunni og á 42. mín. var
aftur dæmt víti á Rostron. Þar var
hann óheppinn að áliti fréttamanna
BBC. Knötturinn lenti í handlegg
hans á marklínunni eftir skalla
Ronnie Wheelan. Neal skoraði aftur
úr vítinu, en Wheelan lék með Liver-
pool á ný eftir átta leikja fjarveru
vegna meiðsla. Mark Lawrenson
URSLIT
Úrslit í ensku knattspymunni á
laugardag urðu þessi:
1. DEILD
Birmingham — Southampton 0—2
Brighton — Norwich 3-0
Ipswich — Everton 0-2
Liverpool — Watford 3—1
Luton —Man.City 3—1
Man. Utd. — Notts Co. 4—0
Nottm. Forest — Swansea 2—1
Stoke — Tottenham 2—0
WBA — Sunderland 3—0
West Ham — Coventry 0-3
2. DEILD
Barasley — Carlisle 2—2
Bolton — Charlton 4—1
Buraley — Leicester 2—4
C.Palace —Sheff.Wed. 2-0
Fulham — Derby 2—1
Middlesbro — Chelsea 3—1
Newcastle — Wolves 1—1
Oidham — Cambridge 3-0
QPR — Grimsby 4-0
Rotherham — Leeds 0-1 i
Shrewsbury — Blackbura 0—0|
3. DEILD
Exeter—Readtag 2-2
4. DEILD í
Chester — Bristol City 1—0
Hull — Colchester 3—0
Rochdale — Wimbledon 0-2
Stockport — Crewe 3—2
hins vegar ekki með Liverpool vegna
meiðsla.
I síðari hálfleiknum varð algjör
breyting. Watford náði öllum tökum
á leiknum og nú var það Liverpool,
sem mjög átti í vök að verjast. Rostr-
on minnkaði muninn í 3—1 á 54. mín.
Eftir langt innkast sendi Nigel
Callaghan knöttinn til Ross Jenkins,
sem spymti á markið. Bjargað á
marklínu en knötturinn barst út til
Rostron, sem skoraði.
Rétt á eftir varð Liverpool fyrir
miklu áfalli. Enski landsliösmark-
vörðurinn Phil Thompson slasaðist.
Fór út af um tíma og leikmenn Liver-
pool tíu í einar fimm mínútur.
Thompson kom inn á aftur en fljótt
greinilegt að hann gat ekki leikið.
Moran þjálfari Liverpool aöstoöaöi
hann af velli. Liverpool þurfti að
breyta liði sínu. Sammy Lee varð
bakvörður, Neal tók stööu Thomp-
sons í vörninni. David Fairclough
kom inn sem varamaður og fór í
framlinuna. Dalglish og Souness
færðu sig aftar. Allur rythmi úr leik
Liverpool og annaö, sem er óvenju-
legt á Anfield. Rúmlega fimm þús-
und áhorfendur frá Watford með for-
manninn Elton John í broddi fylking-
ar náðu yfirhöndinni á áhorfenda-
svæðunum. Watford-liðið fékk miklu
meiri hvatningu. Áhorfendur voru
36.690.
Watford sótti og sótti. Bruce
Grobbelaar, markvörður Liverpool,
varði sniildarlega frá Luther Blissett
meðan Thompson var utan vallar.
Blissett átti þó að gera betur. Fékk
auðvelt tækifæri til að skora með
skalla. John Barnes átti skot í stöng
Liverpool-marksins á 27. mín. og
Liverpool var í miklum vandræðum.
Grobbelaar fór á tauginni í markinu.
Nokkur úthlaup hans endaleysa en
það kom ekki aö sök. Souness bjarg-
aði á marklínu frá Blissett eftir eitt
ævintýraúthlaup Grobba — en stund-
um varði Grobbi líka vel. Leiktíminn
sniglaöist áfram og möguleikar Wat-
ford minnkuðu. Leikmenn Watford
höfðu ekki þá heppni, sem til þurfti
við mark mótherjanna. Undir lokin
átti Fairclough tvö skot framhjá
marki Watford eftir að Rostron hafði
verið nærri að skora hinum megin.
Þetta er í annað sinn, sem Fair-
clough kemur inn sem varamaður á
þessu leiktímabili. Skoraði mark fyr-
ir Liverpool í mjólkurbikamum er|
fréttamenn BBC sögðu að hann væri
ekki sami leikmaöur og áður. Miklu
seinni i öllum aðgerðum.
1 Liðin voru þannig skipuð á laugar-1
dag. LiverppoL Grobbelaar, Neal,
Kennedy, Thompson (Fairclough),
Hansen, Lee, Souness, Craigh, John-
ston, Dalglish, Rush og Wheelan.
Trevor Cherry, Leeds—orðinn stjóri
og leikmaður fa já Bradford City.
Watford: Sherwood, Rice, Rostron,
Sims, Bolton, Jackett, Taylor, Blis-
sett, Callaghan, Jenkins og Bames.
Fjögur mörk
United
Man. Utd. vann stórsigur á Notts
County og sinn þriðja sigur í röð. Þó
leit ekki vel út í byrjun. County sótti
mjög fyrstu mínúturnar. Bailey
varði þá mjög vel og Arthur Albiston
bjargaði á marklínu. En svo náðu
þeir Bryan Robson og Remi Moses
vel studdir af Amold Miihren algjör-
um tökum á miöjunni. Leikurinn
breyttist í einstefnu á mark Notting-
jham-liðsins. United tókst þó ekki að
skora nema tvö mörk í fyrri hálf-
leiknum þrátt fyrir fjölmörg tæki-
færi. En það gleöilega fyrir áhang-
endur þess var aö miðherjar liðsins,
fyrst Norman Whiteside, siðan
'Frank Stapleton, voru þar að verki.
Þeir hafa verið slakir í markaskor-
uninni á þessu leiktímabili þó White-
side virðist vera að vakna til lífsins á
ný. Hefur skorað í þremur síöustu
Dregið í 3. umferð enska bikarsins:
Meistarar Tottenham
leika við Dýrlingana
A laugardag var dregið í 3. umferð
ensku bikarkeppninnar í útvarpshús-
inu í Lundúnum og drættinum út-
varpað beint. I annað sinn, sem slíkt
er gert. Fyrsta lið úr hattinum var
Shrewsbury nr. 53 og það næsta
Rotherham nr. 33. Þau leika því í
Shrewsbury 8. janúar, en þá verða
leikimir háðir. Bikarmeistarar
Tottenham hefja vöraina gegn
erfiðum mótherja, Southampton, en
eru á heimavefli. QPR, sem lék tU j
úrsUta við Tottenham í vor, fær þói
enn erfiðari leik, WBA á útiveUi.
Nokkur lið úr 1. deild leika saman í
• 3. umferðinni en leikirnir eru.
Shrewsbury — Rotherham
Telford eða Tranmere — Wolves
GiUingham eða Northampton -
AstonVUla
Watford — Bristol Rov.
i eða Plymouth
Leicester — Notts County
Tottenham — Southampton
C. Palace — Hartlepool eða York
Swindon eða Brentford — Aldershot
Leeds — Preston
Oldham—Fulham
Norwich — Swansea
Brighton — Newcastle
Huddersfield — Chelsea
Newport — E verton
Southend — Sheff. Wed.
Man. Utd. — West Ham
Arsenal — Bolton
Scunthorpe — Grimsby
Bostoneöa Sheff. Utd. — Stoke
Cambridge — Weymouth
WalsaU — Birmingham
West Bromwich — QPR
Mansfield eða Bradford — Barnsley
Blackbum — Liverpool
Charlton — Ipswich
Sunderland — Man. City
Derby—Nottingham Forest
CarUsle — Burnley
Coventry — Worcester
Oxford — Torquay
Middlesbro — Bishop Stortford
Luton — Peterborough
-hsím.
leUcjunum. I síðari hálfleiknum bætti
Man. Utd. tveimur mörkum við.
Robson skoraði meö skalla á 57. mín.
eftir aukaspyrnu Miihren og þremur
mín. fyrir leUcslok bætti bakvörður-
inn Mike Duxbury fjórða markinu
við eftir mikinn einleik frá eigin vaU-
arhelmingi. Góður sigur og enskir
fréttamenn spá því nú að það verði
einvígi miUi Liverpool og Man. Utd.
um enska meistaratitUinn.
Bryan Robson haltraði af veUi níu
mín. fyrir leikslok. Hann hélt þó tU
móts við enska landsUðshópinn, sem
leikur Evrópuleikinn við Luxemborg
á miðvikudag, eftir leikinn. Það
kemur þó ekki í ljós fyrr en síöar
hvort hann getur leikið. Nokkrar
líkur á því en minni líkur aö PhU
Thompson geti leUcið eftir meiðsUn,
semhannhlautgegnWatford. ^
Everton vann!
Langmest á óvart á laugardag
kom sigur Everton og það í Ipswich.
Fyrsti sigur Liverpool-Uðsins í níu
leikjum. Ekkert mark var skorað í
fyrri hálfleUcnum en í þeim síðari
skoraði Kevin Sheedy tvívegis fyrir
Everton. Stoke vann auöveldan sigur
á Tottenham með mörkum kapp-
anna kunnu, Dave Watson í fyrri
hálfleUc og Sammy Mcllroy í þeim
síöari. Margir leikmenn Tottenhami
eiga viðmeiðsU að stríða.
Ekkert þó eins og hjá West Ham,
sem var án Trevor Brooking, BiUy
Bonds og Alvin Martin gegn Coven-
try. Þegar svo Alan DevonshU-e
haltraði af velU hrundi leUcur West
Ham alveg. Coventry skoraöi þrjú
mörk á siöustu átta mínútunum i
.fyrri hálfleik. Fyrst Mark Hateley á
|37. mín. eftir að PhU Parkes hafði
varið vel frá honum en Hateley náð
knettinum aftur, síðan þeir Brian
Roberts og Steve Whitton. Fyrsti úti-
sigur Coventry á leiktimabiUnu stað-
reynd. Leikmenn Norwich komust1
aftur niður á jörðina eftir sigurinn
fyrra laugardag á Englandsmeistur-
unum Liverpool. Töpuðu illa fyrir
Brigiiton í Howe og það var fyrram
leikmaöur Liverpool, Jimmy Case,
sem skoraði fyrsta mark Brighton.
Nottingham Forest var næstum
búið að kasta frá sér sigri gegn
Swansea. Forest lék sér að Swansea
lengstum, CoUn Walsh skoraði í fyrri
hálfleik, Mark Proctor í þeim síðari,
og Dai Davies haföi nóg að gera í
marki Swansea. Varöi mjög vel. En
svo allt í etau skoraöi Robbie James
meö þrumufleyg af 25 metra færi og
Forest-liðið komst í nokkra hættu
lokamínúturnar. Hélt þó sínu. WBA
vann auðveldan sigur á botnUði
Sunderland, 2—0 í hálfleik, með
mörkum Robertson og Gary Owen og
Asa Hartford, skoski landsliðs-
maöurtan hjá Man. City, kom Luton
Town á sigurbraut, þegar hann sendij
knöttimi í eigið mark í byrjun síðari
hálfleiks. Steve Moran og Davidi
Wallace skoruðu mörk Southampton
íBirmingham.
I 2. deUd heldur QPR stau striki.
Vann Grimsby stórt og hefur nú
gretailega tekið stefnuna á 1. deild á
ný undir stjóm Terry Venables, sem
merkUegt nokk er langtekjuhæsti
maður semstarfar í ensku knatt-
spyrnunni. Mjög vtasæU reyfara-
höfundur. Annaö Lundúnaliöið, Ful-
ham, er í öðru sæti — undir stjórn
Malcolms MacDonald. Wolves svo í
þriðja sæti og það var einmitt Mel
Eves, sem skoraði jöfnunarmark
Ulfanna í Newcastle. Sheff. Wed.
greinilega að gefa mjög eftir. Old-
ham undir stjóm Joe Royle, Leeds
undir stjóm Eddie Gray og Leicester
undir stjóm Grodon Mitae sækja htas
vegar á. Leicester skoraði tvö mörk
á fjórum mínútum eftir að mark-
vörður Burnley, Alan Stephenson,
hafði verið rektan af velU fyrir að
handleika knöttinn utan vítateigs.
Trevor Cherry, enski landsUös-
maðurinn hér á áram áður hjá
Leeds, hefur tekið við stjórninni hjá
Bradford eftir að Roy McFarland
hætti þar og fór tU Derby. Þá er Just-
ta Fashanu orðtan leikmaður hjá
Notts County. Var seldur fyrir 150
þúsund sterUngspund og lækkar
mjög í kaupi. Hafði 900 punda viku-
laun hjá Forest en fær nú tæp 500.
Forest keypti hann frá Norwich fyrir
etau og hálfu ári fyrir eina miUjón
sterltagspunda. Þetta voru því slæm
viðskipti hjá Brian Clough, sem hann
jafnar þó út með sölu og síöan kaup-
um aftur á Gary Birtles.
Alan Simonsen skoraöi enn fyrir
Charlton. Þaö nægöi þó skammt í
Bolton þar sem Mike Doyle og Neil
Whatmore, sem kominn er aftur frá
Birmingham, voru á skotskónum.
-hsím.
STAÐAN
Staðan á Englandi eftir leiktaa á
laugardag.
l.deild
Justin Fashanu, orðinn leikmaður
hjá Notts County.
Liverpool 18 11 4 3 41—15 37
Man. Utd. 18 10 4 4 28—14 34
Nottm. For. 18 10 2 6 32—25 32
A. Villa 18 10 1 7 28—20 31
Watford 18 9 3 6 35—21 30
WBA 18 9 3 6 30—24 30
West Ham 18 9 1 8 31—27 28
Coventry 19 8 4 7 23-24 28
Ipswich 19 7 6 6 31—22 27
Man. City 18 8 3 7 22—25 27
Stoke 18 7 3 8 32—29 24
Tottenham 18 7 3 8 28-26 24
Notts. C. 18 7 3 8 23—32 24
Everton 18 6 5 7 27—26 23
Arsenal 18 6 5 7 21—23 23
Southampton 18 6 4 8 20-31 22
Swansea 18 6 3 9 26—30 21
Brighton 18 6 3 9 18-36 21
Luton 18 4 8 6 36—38 20
Norwicb 18 4 5 9 20—32 17
Birmingham 18 3 8 7 11-27 17
Sunderland 18 3 10 21—37 14
2. deild
QPR 19 12 4 3 31—13 40
Fulham 18 11 3 4 39—24 36
Wolves 18 10 4 4 32—19 34
Sheff. Wed. 18 9 4 5 31—21 31
Oldham 18 7 8 3 31—22 29
Leeds 18 7 7 4 22—17 28
Shrewsbury 18 8 4 6 23-23 28
Grimsby 18 8 3 7 27—29 27
Leicester 18 8 2 8 33—22 26
Barasley 18 6 8 4 25—22 26
C. Palace 18 6 6 6 22-22 24
Newcastle 18 6 5 7 26-27 23
Blackburn 18 6 5 7 28—30 23
Carlisle 18 6 4 8 35-37 22
Rotherham 18 5 7 6 22—27 22
Chelsea 18 5 6 7 21—22 21
Charlton 18 6 3 9 25-37 21
Middlesbro 18 5 6 7 22—37 21
Bolton 18 4 5 9 18—26 17
Burnley 18 4 3 11 25—35 15
Derby 18 2 8 8 17—29 14
Cambrídge 19 3 5 11 19—33 14
: