Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Qupperneq 31
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. Þóróllur Þórlindsson kosinn formaöur Fé- / lags háskólakennara Aðalfundur Félags háskólakennara var haldinn í Skólabæ, húsi Háskólans við Suðurgötu, þriðjudaginn 7. desem- berl982. Dr. Gunnar G. Schram prófessor gerði grein fyrir störfum félagsins á liðnu ári og fjallaði sérstaklega um kjara- og orlofsmál Gunnar, sem verið hefur formaður féiagsins sL þrjú ár, gaf ekki kost á sér til endurk jörs og var Þórólfur Þórlindsson prófessor kosinn ihansstað. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, sem verið hefur ritari félagsins í fjögur ár, gaf heldur ekki kost á sér áfram, en í stjóm vom kosnir Björn Guömundsson prófessor og Bryndís Brandsdóttir, sérfræðingur á Raunvísindastofnun. Fyrir í stjóm vom Júh'us Sólnes prófessor og PállSkúlason prófessor. Á fundinum var samþykkt tillaga að fela nýkjörinni stjórn að skipa 5 manna nefnd sem fjalli um starf og stefnu Há- skólans á næstu ámm. Gunnar G. Schram fráfarandi for- maður óskar hinum nýja, Þórótfi Þórlindssyni, til hamingju. Fyrsta platan frá ísafold tsafoldarprentsmiðja h.f. er 105 ára á þessu ári, elsta starfandi prent- smiðja á Islandi. Isafoldarprentsmiðja hf. á þó rætur allt til fyrstu prent- smiöju á Islandi, Hólaprentsmiöju,sem stofnsett var árið 1526, en Hólarprent- smiðja var sem kunnugt er flutt til á landinu eftir því sem aldimar liðu, og árið 1886 var sú prentsmiðja sem þá stóð á hinum foma gmnni keypt inn í Isa foldarprentsmið j u. Isafoldarprentsmiðja gefur út sína fyrstu hljómplötu á 105 ára afmælinu. Er það bamaplatan Alli og Heiða, ætluð hlustendum sem eru um það bil 100 ámmyngri en útgefandinn. Með hljómplötunni fylgir bók þar sem eru textar af plötunni en auk þess tengir stutt saga textana. Flytjendur á hljómplötunni em leikaramir Aðalsteinn (Alli) Bergdal og Ragnheiður (Heiöa) Steindórs- dóttir, en Hannes Baldursson leikur á píanó. Lögin og upphaflegir textar eru eftir danskan mann, Asger Pedersen, en Oskar Ingimarsson þýddi og staðfærði textana. Olöf Knudsen teiknaði plötuumslag og myndir í bókina. Verð plötu (eða snældu) og bókar er kr. 299,- eða sama verð og aðrar íslenskar plötur verða seldar á áþessuári. Dasatal 1983 Fæst í öllum helstu bókabúðum landsins Þú teiknar eða límir Þínar myndir * a dagatalið Ljósmyndir — Teikningar Barnamyndir — Úrklippur Póstkort — Klippimyndir Hcildsöludrcifing BSKORT Besti vinar blomanna Meðal upplýsinga um hverja plöntu: ■0- Birta J Hiti Vatn #0, Raki nr Moid Bókin 350 stoíublóm er traustur vinur blómanna og ómissandi uppsláttarrit allra blómaeigenda. Hún hjálpar þeim að þekkja til hlítar einkenni, rœktun og umhirðu allra algengustu blóma sem hœgt er að rœkta í heimahúsum. Ásamt íallegum litmyndum, sem auðvelda fólki að greina tegundir blómanna, em í bókinni nákvœmar upplýsingar um hverja plöntu og í almennum leiðbeiningum um blómarœkt er víða komið við. M,a. er fjailað um hvemig koma má fyrir blómum í gluggum, kerjum og blómaskálum, rœktun í flöskum, vatnsrœkt, gróðurvinjar á skriístofum Góö bók fýrir o.s.írv. sanna blómavini Mál og menning Lskjargötu 2, Nýja-bíóhúsinu, slmi 22680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.