Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Page 32
32 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Nýlegt hjónarúm úr gullálmi (kassarúm) meö tvöföld- um dýnum til sölu, verð 5000, einnig ís- skápur, verö 2500, þrekhjól ónotað, verö 2500. Uppl. í síma 73843. Til sölu 10 lengjur dralon gardínur. Uppl. í síma 25529 á kvöldin. 800 lítra vatnsdæla fyrir siökkvilið, kefli fyrir slöngur og 800 lítra vatnstankur til sölu. Gott ásig- komulag. Sími 27745, heimasími 78485. Pálmason og Valsson. Rafmagnstúpa fyrir opiö kerfi til sölu, 700 lítra, 18 kw meö neysluvantsspíral. Þensluker, 2 stykki dælur og blönduloki fylgja. Verö kr. 12 þús. Uppl. í síma 93-2170. Til sölu fólksbílakerra, Skil höggborvél 726 H og handhjólsög. Uppl. í síma 40536. Isskápur til sölu, verö kr. 2300. Uppl. í síma 39188. Ljósritunarvél. Notuð ljósritunarvél er til sölu á skrif- stofu Hjúkrunarfélags Islands, Þing- holtsstræti 30. Sínlar 21177 og 15316. Búðarkassi — Rakatæki Til sölu rúmlega ársgamall búöar- kassi, Ricmac MC—104, fyrir fjóra vöruflokka. Einnig tvö rakatæki, VR 7 (frá Fönix), tæplega árs gömul. Uppl. í síma 20661. Terylene herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengjabuxur. Klæöskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, gengiö inn frá Lönguhlíö. Kaffi- og matarstell, glös, stakir bollar og fleira. Uppl. í síma 15255. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, fjarstýröir bílar, margar geröir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verö, bobb-borö, rafmagnsleiktölvur, 6 gerðir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verö. Notiö tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla-. vörðustíg 10, sími 14806. Til sölu amerískt billiard-borð, 2.10x1.10 m, og rýa-gólfteppi, 3.50x2.50 m. Einnig Fíat 127 special árgerð ’81. Uppl. i síma 40469. Tilsölu sófasett, 3+2+1, fiskabúr meö öllum fylgihlutum, jám-barnarimlarúm, lít- ill bamavagn og bastburðarrúm. Uppl í síma 40949. Tilsölu gömul eldhúsinnrétting, eldavél og fataskápar, einnig tvö gólfteppi, annaí ca 10 fermetrar, hitt ca 16 fermetrar. Uppl. í síma 27983. Kojur, 150 cm á lengd, úr stáli (plasthúöaðar aö hluta), meö viö á hliöunum, til sölu, dótakassi fylgir. Hægt er aö taka kojumar í sundur og hafa 2 sjálfstæð rúm. Verö 2500. Sími 36123 eftirkl. 18. Bamarúm til sölu Uppl. í síma 74046 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Atari sjónvarpsleiktæki meö 13 leikjaspólum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 66715. Tilsölu ísskápur meö sérbyggöum frysti, verð kr. 5000, á sama stað 2 barnarúm, 2000 kr. stykkið. Uppl. í síma 73844 eftir kl. 19. Hjónarúm—hjól. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 77, ennfrem- ur hjónarúm með dýnum, selst ódýrt.1 Uppl. í síma 92-3094. Tilsölu Westinghouse bökunarofn, verö kr. 700, 45 ferm teppafílt, kr. 300, hansa- skrifborð, kr. 200. Uppl. í sima 35493. Ritsöfn — Af borgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur ■ Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurösson 8 bækur, Jóhannes úr ■ Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virká daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavik og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiðir svefnsófar, boröstofuborö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Urval jólagjaf a handa bíleigendum og iönaöarmönn- um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, handfræsar- ar, smergel, lóöbyssur, málning- arsprautur, beltaslíparar, topplykla- sett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsusliparar, cylind- erslíparar, hleöslutæki, úrval rafsuöu- tækja, kolbogasuðutæki, lyklasett, borasett, rennimál, draghnoðatengur, vinnulampar, skíöabogar, jeppabogar, rafhlööu-handryksugur, skrúfstykki. Mikil verölækkun á Black & Decker rafmagnsverkfærum. Póstsendum Ingþór, Armúla 1, sími 84845. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Gríptu tækif æriö. Onotaður Philips sólarlampi á hjóla- statífi, ekta heimilislampi, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 75923. Til sölu barnavagn barnarúm, kerra, hansagardínur, bón- vél, blómakörfur, pottar, pönnur og margt fleira. Uppl. í síma 11897 alla vikuna. Lítið sófasett gulbrúnt, meö sófaboröi til sölu á kr. 2.000. Einnig ný Candy uppþvottavél á kr. 5.000 og Electrolux ísskápur, hvít- ur. Uppl. í síma 92-3262. Óskast keypt Notuð eldhúsinnréttíng óskast. Uppl. í sima 84364. Pússningavél stærri gerö, óskast. Á sama staö til sölu minni gerð. Sími 84119. Er einhver að losa sig við gömul húsgögn sem hann mundi vilja gefa eöa láta fyrir lítiö. Vantar til- finnanlega sófasett. Uppl. í síma 51686. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) til dæmis leirtau, hnífapör, mynda- ramma, póstkort, leikföng, dúka, gardínur, lampa, ljósakrónur, skart- gripi, veski, skjöl og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs- stræti6,sími 14730. Verslun 4 Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komið og skoöiö. Opiö frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópavogi. Hárprýði auglýsir. Fallegt úrval til jólagjafa, alullarvettl- ingar, húfur og húfusett, treflar og slæöur, samkvæmissjöl ogtöskur, baö- og snyrtivörur, postulínsilmsprautur, skrautvaralitaspeglar, töskuspeglar, pillubox, jóladúkar, jólahandklæöi og jólasvuntur o.fl. o.fl. Hárprýöi sér- verslun Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Sætaáklæði (cover) í bíla, sérsniðin og saumuö í Dan- mörku, úr vönduöum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bifreiöir. Sérpöntum á föstu verði í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiðslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduö áklæöi á góöu verði. Ut- sölustaður. Kristinn Gpönason hf., Suöurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstööviun allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiösla Rökkus veröur opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr. Afgreiðslan verður opin á framlengd- um tíma, þegar þaö er auglýst. Af- greiöslan er á Flókagötu 15, miöhæö, innri bjalla. Sími 18768. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospóluc nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlöður, feröaviötæki, bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Til jólagjafa. Fínar og grófar flosmyndir, innrömm- un, mikiö úrval af rammalistum, yfir- dekkjum hnappa. Ellen, hannyrða- verslun, Kárastíg 1, sími 13540. Panda auglýsir: Mikiö úrval af borödúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaöir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiöa- stæöi viö búöardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Fyrir ungbörn Tllsölu buröarrúm á 400 kr. og hár barnastóll á 600 kr. Uppl. í síma 54512. Mjög vel með farinn Scania bamavagn til sölu. Uppl. í sima 54561. Fatnaður Hallódömur! Stórglæsilegar nýtísku pilsbuxur til sölu (flauel) stæröir 34, 36, 38, ennfremur mikið úrval af blússum, sérstakt tækifærisverö. Uppl. í síma 23662. Sem nýr amerískur, ljós minkapels til sölu, meðalstærö. Uppl. í síma 33255. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Til sölu K2,170 cm, Look bindingar, Nordica skór, nr. 8 1/2, stafir, 110 cm. Uppl. í síma 77807. Til sölu vélsleði og aftanísleöi. Uppl. í síma 45928 eftir kl. 19. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum viö í mmboössölu skíði, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Húsgögn Mjög vandað rokokó sófasett til sölu, sömuleiöis tveir sér- stæðir, stakir stólar. Uppl. í síma 13312 eftir kl. 15. Sófasett. Til sölu vel meö fariö plussklætt sófa- sett 3+2+1 og flísalagt sófaborö og hornborö, einnig barnabílstóll. Uppl. í síma 41022 eftir kl. 17. Nýlegur svefnbekkur til sölu, meö hillusamstæöu, náttboröi rúmfatageymslu og kommóöu meö 6 skúffum í stíl. Uppl. í síma 77099. Borðstofumublur úr tekki og sýrðri eik, skenkur, stækkanlegt borö og stólar til sölu, Uppl. í sima 30673. Bastsófasett til sölu, 2 stólar, einn 2ja sæta sófi og borö. Uppl. í síma 46379 eftir kl. 17. Til sölu antiksófi sem þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 34787 eftirkl. 5. Stáleldhúsborð og fjórir stólar, boröstofusett, inn- skotsborð, símastólar, sófi, 3ja sæta svefnstóll og hornborö til sölu. Uppl. i sima 30958. Gamaldags furuhjónarúm. Hef til sölu notaö furuhjónarúm meö dýnum og náttboröum, fallegir höfuö- gaflar á rúminu, bera keim af dönskum baöstofustíl. Staðgreiöslu- verð kr 6500: Uppl. í síma 92—3620 eftir kl. 19. Vegna flutnlnga er til sölu á tækifærisverði ársgamalt hjónarúm úr furu á 9000, 2 nýleg, dökk sófaborö á 5000, leöursófi.rauður á 2000, og 4ra sæta sófi meö grænu pluss- áklæöi á kr. 3.500. Uppl. í síma 85917. Tll sölu hjónarúm meö nýlegum dýnum, tvö náttborö, i sófaborð og fataskápur. Uppl. í síma 37572 eftirkl. 15. Til jólagjafa rókókó stólar, renaisanse stólar, barr- ok stólar, píanóbekkir, smáborö og blaðagrindur, mikiö úrval af lömpum, styttum og öörum góöum gjafavörum. Nýja bólsturgeröin Garöshorni v/Reykjanesbraut, sími 16541. 2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á góöu veröi. Stólar fáan- legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum styttri eða yfirlengdir ef óskað er. Urval áklæöa. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæðið, einnig Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður aö kostnaðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Til sölu notað sófasett, 3, 2, 1, meö brúnu plussi. Kr. 10.000. Bráöabirgöaeldhús- innrétting með vaski og blöndunar- tækjum. Tilboð. Stereofónn Yamaha meö útvarpi, plötuspilara og segul- bandi og tveimur stórum hátölurum. Tilboö. Sími 66997 í kvöld og næstu kvöld. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrifborö, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborö, rennibrautir, sófaborö og margt fleira. Klæöum hús- gögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Antik húsgögn, útskorin eikarboröstofuhúsgögn sem samanstanda af sporöskjulaga boröi, 6 stólum, stórum og litlum skenk og háum líntauskáp. Uppl. í síma 16687. Heimilistæki tsskápur, 4—5 ára, til sölu í góðu lagi, gott útlit, verö 2000. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-907. Isskápur til sölu Westinghouse ísskápur. Uppl. í síma 78087. Ignis hraðfrystiskápur til sölu, hæö 142 cm, breidd 60 cm. Uppl. í síma 43306 eftir kl. 18. Bólstrun Tökum að okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruö hús- gögn, sjáum um póleringu og viögerö á tréverki, komum í hús meö áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, borö, stólar, skrifborö, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Trommusett í jólagjöf. Eg heiti Oli og finnst gaman að tromma, vill einhver selja pabba og mömmu alvörutrommusett sem ég get spilaö á svo ég fái jólagjöf. Uppl. í síma 73311 í dag og næstu daga. Söngkerf i óskast. Oskum eftit notuöu söngkerfi, ódýr bassagítar óskast á sama stað. Uppl. i síma 92-7795 og 92-7779. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verð. Tökum notuð orgel í um- boðssölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2. - Sími 13003. ATH Til sölu er rafbassi Aria, mjög góöur og vel meö farinn. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 93-8842 frá kl. 1— 2 og 7—8. Gamalt en gott píanó óskast. Tilboð ásamt uppl. send- ist DV fyrir 15. þessa mánaðar, merkt: „slagharpa ’82”. Harmóníkur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar geröir handa byrjendum. Uppl. í síma 16239 og 66909. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærö, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guöni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Yamaha trommusett gott 3ja ára trommusett (5 trommur og 3 diskar) ásamt stól til sölu, verö 6500. Uppl. í síma 78183.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.