Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 33
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hljómtæki
Takíð ef tir
Oska að kaupa góð og vel með farin
hljómflutningstæki. Uppl. í vinnutíma í
síma 29477 og eftir kl. 18 í síma 23304.
Segulbandsspólur.
Af sérstökum ástæðum eru nýjar
Revox segulbandsspólur til sölu. Uppl.
ísíma 33206.
Tilsölu
góð sambyggð 3 óra hljómflutnings-
tæki af geröinni Sanyo, í góðu ásig-
komulagi, verð 4000—5000 kr. Uppl. í
síma 78903 eftir kl. 20.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum líttu þá inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegiöO, sími 31290.
Ljósmyndun
Canon AE1.
Til sölu Canon AE 1 meö 50 mm linsu,
data back original flass o.fl. á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 76030.
Nikon-EM myndavél
ný og ónotuð, með tösku og F 1,8 50 mm
linsu til sölu af sérstökum ástæðum.
Kostar í verslun kr. 7.028, selst á að-
eins kr. 4.950 með ábyrgð. Uppl. í síma
31686.
Videó
Betamax videotæki
til sölu, gott verð ef samiö er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—954.
VHS-Videohúsið-BETA
Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA.
Opið alla daga frá kl. 12—21. Sunnu-
daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA-
Videohúsið-VHS.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
’Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd-
ir i VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komiö, sjáið, sannfærist. Það er lang-
stærsta úrvalið á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Við erum á horni
Túngötu, Bræöraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leiganhf.,sími 82915.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hliöina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni, opið virka daga
frá 13—22 og á laugardögum frá J0—20
og sunnudaga frá 13—20.
Videoklúbburinn 5 stjömur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hiö
heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Warner Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku, leigjum út
myndsegulbönd. Einungis VHS kerfiö.
Myndbandaleiga Garðabæjar A:B:C:
Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjöri).
Opiö alla daga frá kl. 15—20 nema
sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726,
aöeins á opnunartíma.
Fyririiggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax,íjadeo-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Vidosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
með íslenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
Nýtt.—Taktu tvær og borgaðu eina,
(mán. þrið. og miövikudaga). Höfum
úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekkt-
ar myndir frá ýmsum stórfyrirtækj-
um. Leigjum út myndsegulbönd og
seljum óáteknar spólur. Opiö virka
daga frá kl. 17—21 og um helgar frá
15—21. Sendum út á land. Isvideo sf.,
Alfhólsvegi 82, Kópavogi, sími 45085.
Bílastæði við götuna.
Prenthúsiö. Vasabrot og Video.
Videospólur fyrir VHS, meðal annars
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
og fleirum. Vasabrotsbækur viö allra
hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman,
Isfólkið. Opið mánudaga — föstudaga
frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað
sunnudaga. Vasabrot og Video,
Barónsstíg lla, sími 26380.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga, kl. 12—23 nema laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur-
inn Stórholti 1 (v/hliöina á Japis) simi
35450.
Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Dýrahald
Frá Hundaræktarf élagi íslands Deild íslenska fjárhundsins heldur aðalfund sinn þriöjudaginn 14. des. kl. 20 að Dugguvogi 1. Stjóm DÍF.
Collie Lassí hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-6660.
Hey til sölu Uppl. í síma 51079.
Takið eftir. Við erum 2 stálpaðir kettlingar sem óskum eftir að komast á gott heimili hjá góðum dýravini, því læðan hún mamma okkar er oröin ansi þreytt á okkur. Uppl. í síma 46549 eða 41668 eftir kl. 19.
Hjól
Nava bifhjólahjálmar. Vorum að fá Nava bifhjólahjálma í öllum gerðum stærðum og öllum litum. Póstsendum. Opið laugardaga til jóla. Utsölustaður í Reykjavík, Karl H. Cooper verslun, Höfðatúni 2, sími 10220 , útsölustaður á Akureyri Vel- smiöja Steindórs, Frostagötu 6a, sími 96-23650.
Óska eftir aðkaupa nýlegan tjaldvagn. Uppl. í síma 51978 eftirkl. 18.
| Byssur J
Winchester riffill til sölu, cal. 22, lever action. módel 9422 með Buchnell sjónauka. FR Wilhelm Heym riffill, cal 7X57, bolt action með mjög vönduðum Heym sjónauka, 6X42. Meðfylgjandi þessari byssu eru ca 300 skot, tegund Norma og vönduð taska. Báðar byssurnar eru mjög vel með farnar og vandaðar. Til sýn.is og sölu í versluninni Sportval við Hlemm- torg. Uppl. á kvöldin í síma 85446.
Safnarinn
Safnarar, ungir
sem eldri, komið og sjáið það sem ég
hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin
fást hjá mér ásamt kortum, prjón-
(merkjum (barmmerkjum) seðlum
o.fl. Kaupi einnig silfur- og gullpen-
inga, íslensk frímerki í heilum örkum
ásamt íslenskum og erlendum frí-
merkjasöfnum. Einnig hef ég
kaupendur að málverkum eftir ís-
lenska listamenn. Frímerkjabúöin,
Laugavegi 8, sími 26513.
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi)sími 12222.
Til bygginga
Gluggar, hurðir.
Smíðum glugga, útihurðir og bílskúrs-
huröir. Gerum fast tilboð. Önnumst
alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Vanir
menn með réttindi. Uppl. í síma 85446.
Timbur óskast,
lx6og2x4.Uppl.ísíma 76729eftirkl.
18.
Kapp er best með forsjá.
Nú fer að verða tímabært aö gera sér
grein fyrir nauösynlegum fram-
kvæmdum næsta árs meö hagsýni,
ráðdeild og skipulega niðurröðun í
huga. Verklýsing — verkáætlanir —
greiðsluskilmálar. Verktakaiðnaður
hf., Skúlatúni, 105 Reykjavík, sími
29740 og 29788, kvöldsími 54731.
Bátar
Bátar.
Nýsmíði, bátasala, bátaskipti, plast-
baujustangir, — nú eru þær hvítar með
endurskini og þola 22 gráða frost, ál-
baujustangir, endurskin í metratali og
hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris-
vélar, áUínugoggar, útgreiðslugoggar,
hakajárn, tölvufærarúUur, baujuljós
— slokkna þegar birtir, þorskanet,
grásleppunet, einnig aUs konar þjón-
usta fyrir báta og útgerö. Bátar og
búnaður Barónsstíg 3, simi 25554. Lög-
maður Valgarður Kristjánsson.
2 Electric handfærarúllur
til sölu. Uppl. í síma 19136.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla að fá 28” feta Flugfiskbát
fyrir voriö, vinsamlega staðfestið
pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum.
Uppl. í sima 92-6644.
Flug
TUsölu 1/8
í flugvéhnni TF-Fox, Cessna Cardinal
1975, 200 ha. skiptiskrúfa, ”í retract-
able, fully IFR”. Jafnframt selst 1/8 í
flugskýli. Uppl. í síma 72195.
Varahlutir
Oska eftir að kaupa
Bedford sendiferðabíl tU niðurrifs eða
ýmsa varahluti. Uppl. í síma 93-1041
eftir kl. 19.
Öska eftir
4ra cyl. dísilvél, 70 hestafla eöa meira.
Má vera biluð. Uppl. í síma 96-25127
eftir kl. 19.
Til sölu
góð vél í Datsun 180 B, upptekin vél í
Cortínu, vatnskassi o.fl. og er að rífa
Datsun 1600. Uppl. í síma 23540 eftir kl.
15.
Litaö gler í Range Rover, krómtopp-
grind á station eða jeppa, vatnskassi í
Chrysler, drifskaft í Cortínu, bretti á
Lödu 1200 eða Fiat 125, stuðarar á VW,
nýr rafgeymir, skrifborð á kr. 800.
Uppl. í síma 52598 eftir kl. 17.
TUsölu
140hestafla 6 cyl. Ford disUvél með gír-
kassa, heppUeg í stóra jeppa. Uppl. í
síma 74424.
Plymouth eða Dodge
Oska eftir 6 cyl. vél og sjálfskiptingu í
Plymouth eða Dodge eða bU tU niður-
rifs. Uppl. í síma 93-2802 miUi kl. 18 og
23.
Guðmundur Björgvin//on
Vægðarlaus
krufning
mosavoxnu
rútínulífi
banka-
starfsmanns'
iipfmnRK
Bílasprautun
Alsprautun, blettun, rétting. Lögum
flesta liti standard. Greiðslukjör. Seljum
allt til sprautunar og til þrifa bílsins. *
Látið fagmenn vinna verkið, það
borgar sig. Komið því með bílinn
í meðferð hjá ÁFERÐ
BÍLAMÁLUN - FUNAHÖFÐA 8 - SÍMI85930
Grandos ekkibara hágæðakaffi
HELDURLÍKA EINSTAKLEDA GOTTSÍTRÖNUTE, HVORTHELDURKALTEDA HETTT.
Grandos gæði
0fPfiÖLLU.