Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 40
40
DV. MÁNUDAGUR13! DESEMBER1982.
Andlát
Einar A. Jónsson, aöalféhiröir, lést í
Landspítalanum 10. þ.m.
Björg Jakobsdóttir, Þórsgötu 3, veröur
jarösungin frá Hallgrímskirkju þriöju-
daginn 14. des. kl. 13.30.
Ágústa Magnúsdóttir, Hæöageröi 30
Reykjavík, verður jarösungin frá Bú-
staðakirkjú í dag, 13. des., kl. 13.30.
Sigríöur Kristófersdóttir frá Breiöa-
vaði í Langadal andaöist á St. Fran-
ciscu-spítalanum í Stykkishólmi 9.
desember.
Laufey Gisladóttir, Heiöargeröi 25,
andaöist að kvöldi fimmtudagsins 9.
desember.
Magnús Björnsson skipstjóri, Sól-
vallagötu G, lést í Landspítalanum 10.
desember.
Minningarspjöld
Minningarkort Sjálfsbjargar
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garös
Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ás-
vallagötu 19. Bókabúöin, Álfheimum 6. Bóka-
búö Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaöaveg. Bóka-
búöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safa-
mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og
hannyröir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsiö,
Klapparstíg 27. Bókabúö Olfarsfell, Hagamel
67.
Hafnarfjörður
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr
tíuömundsson, öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsiö.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12 simi 17868. Viö vekjum
athygli á simaþjónustu í sambandi viö minn-
ingarkort og sendum gíróseöla ef óskað er
fyrir þeirri upphæö sem á aö renna í minning-
arsjóö Sjálfsbjarg^r.
Minningarspjöld
Langholtskirkju
Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftir-
töldum stööum: Versl. Holtablóminu Lang-
holtsvegi 126, sími 36711, Versl. S. Kárason,
Njálsgötu, sími 34095. Safnaöarheimili Lang-
holtskirkju og hjá Ragnheiöi Finnsdóttur
Alfheimum 12, sími 32646.
Minningarkort Sjálfsbjargar.
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garös Apótek, Sogavegi 108
Verslunin Búöargeröi 10
Tilkynningar
Vitni vantar
Keyrt var utan í hvítan Benz (leigubil B.S.R.)
fyrir utan Málarann Grensásvegi á háanna-
tímanum á föstudaginn sl. Þeir sem einhverj-
ar upplýsingar geta veitt eru vinsamlegast
beðnir um aö hafa samband við B.S.R.
Orðsending frá
Gigtarfélagi ísl.
Þeir sem óska eftir fleiri happdrættismiöum
vinsamlegast hafi samband viö skrifstofuna
Ármúla 5, sími 30760.
Um helgina
Um helgina
Sýningar
Listasafn Alþýðu
Þar stendur yfir sýning Eiríks Smith listmál-
ara, er þetta 15 einkasýning hans. Eru til sýn-
is þar hátt í 50 myndir, bæöi olíumálverk og
vatnslitamyndir.
Sýning í
Landsbókasafni
Landsbókasafn Islands efnir á 150 ára afmæli
Bjornstjerne Bjornsons til sýningar í anddyri
Safnahússins á verkum skáldsins bæöi á
frummálinu og í íslenskum þýöingum og
ýmsu, sem um Bjornstjerne Bjornson hefur
veriö ritaö. Um hann hefur veriö sagt aö eng-
inn Norömaöur hafi lifaö jafnauöugu og viö-
buröaríku lífi sem hann.
Sýningin í anddyri Safnahússins mun standa
nokkrar vikur á venjulegum opnunartíma
Landsbókasafns, kl. 9—19 mánudaga til föstu-
daga og á laugardögum kl. 9—12.
BYLTINGAR í BÓU
Alrimma þeirra Hjörleifs Gutt-
ormssonar og Guömundar G.
Þórarinssonar í Kastljósi á föstu-
dagskvöld var góö upphitun á annars
ágætri dagskrá ríkisfjölmiðlanna um
helgina.
I álrimmunni miklu kom Hjörleif-
ur nokkuð á óvart. Ég minnist þess
ekki aö hafa séö hann jafngrimman
áöur, alls ekki frá því aö hann hafi
verið sigurvegari í þessari rimmu og
er þá aðeins rætt um ræöumann, rök-
in látum viö liggja á milli hluta. G uö-
mund vantaði einfaldlega meiri
frekju aö mínu mati. Þá lét hann
frammíköll Hjörleifs koma sér lítil-
lega úr jafnvægi. En hvað semööru
líöur viröist ljóst aö álpappírarnir
fljóta um allt í iönaöarráðuneytinu.
Á1 getur greinilega verið hiö mesta
mál.
Og álslagnum var ekki fyrr lokiö
en maöur sá hörkutóliö hann
Gregory Peck taka í gikkinn í þöglu
myndinni Vígamaöurinn. Satt best
aö segja var maöur nokkuö
spenntur. Lengi vel mátti heldur
ekki sjá hvor heföi betur vígamaöur-
inn eöa Peckarinn. Þaö fór þó eins og
mann grunaði og var ég afskaplega
feginn.
Og í dagskrárkynningu laugar-
dagsins sagöi þulan, mjög íbyggin á
svipinn, að í ensku knattspymunni
daginn eftir myndu ákveðin liö leiöa
saman hesta sína. Allan þann tíma
sem ég hef fylgst meö enska boltan-
um hef ég ekki komið auga á neina
hesta. Reyndar séö nokkrar hjól-
hestaspyrnur en ég tel þær nú alls
ekki til hrossakjötsins.
Lööriö flaut síöan hjá manni í
þvottavélinni á laugardagskvöldinu.
Balli byltingarseggur, sem heillaöi
kvenþjóöina um daginn meö því aö
tala um litla sæta fugla og barmfög-
ur blóm, var meö nokkrar byltur í
þættinu. Þær fóru þó aðallega fram í
kjallaranum hjá henni Teitsdóttur.
Virtist hann hressilegur í „sniöglím-
unni á lofti” og mjaömahnykknum.
Er greinilegt aö þeir i Ármanni
veröa að æfa betur ætli þeir aö eiga
séns í Balla. Teitsdóttir er þó ekki
ánægð með að kappinn skuli alltaf
vera á skjálftavaktinni síöla nætur.
Á sunnudagskvöldiö geröist maöur
svo Gluggagægir.Glugginn tókst vel
aö vanda. Jólamaturinn tekinn fyrir
og sýnist manni á öllu aö þaö verði
skrældar kartöflur og síldarbitar í
negulnöglum sem veröi jóla-
maturinn hjá manni. Og ekki má ég
gleyma aö minnast á hátíöamynd
Stuömanna, Gústa og Gæra, Með allt
á hreinu. Virðist greinilega vera hin
skemmtilegasta mynd. Ágúst og Val-
geir voru þó ekki meö þaö alveg á
hreinu þegar þeir voru spuröir um
hvers konar mynd þetta væri eigin-
lega.
Jæja, dagskráin er þá á enda í
kvöld, góöa nótt. Bara aö maöur nái
nú aö brosa sínu breiöasta.
Jón G. Hauksson.
jólin. Sýningar á Litla sótáranum verða vænt-
anlega teknar upp fljótlega eftir áramótin.
Fyrsta sýning eftir jólin á Töfraflautunni
Frá íslensku óperunni
Hlé verður gert á sýningum Islensku óperunn-
ar á Litla sótaranum og Töfraflautunni yfir
HKM er ekki sérrit
heldur fjölbreytt
og víðlesið heimilisblað
býður ódýrasta auglýsingaverð alira íslenskra tímarita. —
Nú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn-
inga um birtingu heil- eða hálfsíðu í lit eða svarthvítu, - í
hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir
birtingu auglýsinga í VIKUNNI.
i wm nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í
i A Vikunni nœr því til fjöldans en ekki aðeins
takmarkaðra starfs- eða áhugahópa.
jg
hefur komið út í hverri viku í meira en 40 ár og
jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði
hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VIKAN
svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn
svona stór og fjölbreyttur.
i vnj selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess
i A vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í
wn VIKUNNI skilar sér.
WK4Y
Y7K4Y
L3
WK4Y
er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið-
komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og
víðlesin sem raun ber vitni.
veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu
verði og hver auglýsing nær til allra lesenda
VIKUNNAR.
hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar.
Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga
við hana eina og þær fást hjá
AUGLÝSINGADEILD VIKUNNAR ísíma
85320 (beinn sími) eða 27022
verður 3ó. desember og er hún þá um leið síð-
asta sýning ársins. Fyrsta sýning eftir ára-
mótin verður svo sunnudaginn 2. janúar.
Síöustu sýningar núna fyrir jólin eru núna
um helgina, laugardag og sunnudag. Þá mun
Gilbert Levine leggja frá sér tónsprotann og
halda heimleiðis og hefur hann þar með lokið
störfum fyrir Islensku óperuna að þessu sinni.
Ekki er endanlega frágengið hver viö taki eft-
ir jólin.
Fundir
Félag
viðskiptafræðinerna
Háskóla íslands
gengst fyrir opnum fundi um stjórnmálaviö-
horfiö efiiahags- og atvinnumál. Fundurinn
veröur í kvöld, mánudag 13. des., í hátíöarsal
Háskóla Islands og hefst kl. 20. Framsögu-
menn veröa Friörik Sophusson, Halldór
Asgrimsson, Jón Baldvin Hannibalsson,
Ölafur Ragnar Grímsson, Vilmundur Gylfa-
son. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag Neskirkju
heldur jólafund sinn mánudaginn 13. þ.m. kl.
20.30 í félagsheimilinu. Hugvekja, jólasaga og
söngur.
MSfélag íslands
Jólafundur verður haldinn þriðjudaginn 14.
desember kl. 20.00 í Sjálfsbjargarhúsinu Há-
túni 12. Ýmislegt efni og kaffiveitingar.
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur jólafund mánudaginn 13. desember kl.
8.30 sd. Fundurinn hefst meö helgistund í
kirkjunnl. llrslit kynnt í jólasögusamkeppn-
inni.
Kvenfélag Breiðholts
Jólafundur félagsins veröur haldinn í Breið-
holtsskóla mánudaginn 13. desember kl. 20.30,
stundvislega. Sameiginlegt borðhald, muniö
jólapakkana.
Stjórnin
Jólafundur
Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í
Bjarkarási mánudaginn 13. des. nk. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Jól í Afríku, litskyggnur og frá-
sögur. 2. Vistmenn í Bjarkarási og Ási koma
fram. Veitingar. Fjölmennið.
Kvenfélagið Seltjörn
heldur jólafund sinn þriðjudaginn 14. desem-
ber kl. 20.00 í félagsheimilinu á Seltjamar-
nesi, kvöldverður, skemmtiatriöi.
Kvennadeild Slysavarnarfé-
lags
íslands í Reykjavík
heldur jólafund mánudaginn 13. des. kl. 20.00,
stundvíslega, í húsi SVFl á Grandagaröi
Jólahugvekja, happdrætti, skemmtiatriði og
kaffiveitingar. Konur fjölmenniö og takið
meðykkur gesti.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur jólafund þriðjudaginn 14. desember kl.
20.30 í safnaöarheimili Langholtskirkju,
B.S.R.-konur koma. Muniö jólapakkana.
Stjórnin.
Bella
Afmæli
Musica Nova
Fyrstu tónleikar Musica Nova á þessum vetri
verða haldnir í Félagsstofnun stúdenta,
þriðjudaginn 14. des. kl. 20.30.
Á efnisskránni eru verk frá 20. öld, innlend
sem erlend. Blásarakvintett Reykjavíkur,
skipaður þeim Bernard Wilkinson, Daða Kol-
beinssyni, Einari Jóhannessyni, Hafsteini
Guðmundssyni og Joseph Ognibene, frumflyt-
ur verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson sem
hann nefnir Burtflognir pappirsfuglar.
Blásarakvintettinn flytur einnig Walden eftir
danska tónskáldið Hans Abrahamsen.
Brasilíska tónskáldið Heitor Villa-Lobos
var eitt helsta tónskáld Suður-Ameríku á fyrri
helmingi 20. aldarinnar. Ahrifa frá brasilískri
þjóðlagatónlist gætir gjarnan i tónhst hans.
Hann samdi röð verka, fyrir ýmiss konar
hljóðfæraskipan, sem nefnast Bachianas
BrasUeiras, þeir Bemard Wilkinson og Haf-
steinn Guðmundsson flytja eitt þeirra.
Á þessum tónleikum er 100 ára afmælis Igor
Stravinsky minnst en hann er eitt þeirra tón-
skálda er hvað mest áhrif hafa haft á tónlist
þessarar aldar. Af því tilefni flytur Hamra-
hhðarkórinn, undir stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur, Credo og Ave Maria, Ernar Jó-
hannesson flytur þrjú lög fyrir klarinett og
Strengjasveit TónUstarskólans flytur Apoilon
Musagete undir stjórn Mark Reedman.
Musica Nova ráðgerir tónleika í febrúar og
apríl. Þá verða frumflutt verk eftir þá Jón
Nordal, Snorra Sigfús Birgisson og Hjálmar
Helga Ragnarsson.
Manstu að ég var að tala um að
gaman væri að taka veisluna í kvöld
upp á band? Nágranninn gerði það víst
fyrir okkur.
75 ára er í dag, mánudaginn 13. desem-
ber, Ágústa Túbals, Oddabraut 21 í
Þorlákshöfn. — Hún verður að heiman
ídae.
Happdrætti
Ólympíuhappdrættið
Dregið var í ólympíuhappdrættinu 4. desem-
ber sl. undir eftirUti borgarfógeta.
Vinningar komu á eftirtaUn númer:
BMW315:121321,160209
BuickSkylark: 45904,132134
Escort GL: 155456,21452,230667
Saab 900 GL: 231073,69286
Suzuki Fox: 164219,116156,256470
Námsfararhappdrætti
3ja bekkjar Þroskaþjálfa-
skóla íslands 1982
Dregið hefur verið í Námsfararhappdrætti
3ja bekkjar Þroskaþjálfáskóla Islands 1982.
Eftirtalm númer komu upp: 3123,3237,3169,
3190, 6384, 642, 5742, 490, 39%, 2612, 4190, 5830,
5265,489,3232,5428,4002,1200, 2861, 3801,1485,
717, 996, 1948, 4404, 6438, 2853, 1387, 4963, 240,
5708,1567,1771,2302,1687,1062,753,759.
Jóladagatalshappdrætti
Kiwanisklúbbsins Heklu
Vinningar komu á eftirtalin númer:
1. des. 653,
2. des.1284,
3. des. 2480,
4. des. 680,
5. des. 2008,
6. des. 817,
7. des. 1379,
8. des. 2665,;
9. des. 438,
10. des.2920,
11. des.597.
Jóladagatalshappdrætti SUF
— vinningsnúmer:
1. des.9731,
2. des.7795,
3. des.7585,
4. des.8446,
5. des. 299,
6. des. 5013,
7. des.4717,
8. des.1229.
9. des.3004
10. des 2278