Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Page 41
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982.
41
T{? Bridge
Hin bandaríska sveit Chip Martell
hefur náö frábærum árangri á þessu
ári. Sigraði í tveimur af fjórum stór-
mótum USA. Annaö sæti í því þriðja.
Fyrirliöinn ásamt félaga sínum, Lew
Stansby, varö í ööru sæti í „Blue
Ribbon”, — keppni stigahæstu manna
ársins í USA. Síðan héldu þeir á HM í
Frakklandi og sigruðu í tvímennings-
keppninni. Uröu heimsmeistarar.
Sveitin komst í úrslit í sveitakeppninni
þar en tapaði með 17 impum fyrir
þeirri frönsku.
Spil dagsins er frá úrslitum Rosen-
blum-keppninnar í USA. Vestur spilaði
út litlum tígli Í3gröndumsuðurs.
Vt.uii; jWikpur + AK9 ^ 86 0 DG ■> D8765 . Austur
A G7642 <0 1083
ý?D10 17 9742
0 K9864 0 A72
+ 3 4* K109
SumjK * D5 V AKG53 0 1053
+ ÁG4
Þegar þeir Ed Mansfield og Kit
Woolsey í sveit Martell voru með spil
N/S gengu sagnir þannig. Vestur gaf.
N/Sáhættu.
Vestur Norður Austur Suður
pass pass pass 1H
1G dobl 2 L 2G
pass 3G p/h —
Austur drap tígulútspilið á ás og spil-
aði meiri tígli. Vestur gaf og drottning
blinds átti slaginn. Woolsey spilaði þá
laufdrottningu í von um að vestur væri
með tíu eða níu einspil. Austur lét
kónginn. Drepið á ás og þegar laufgosa
var spilað kom legan í ljós. Laufiö
gekk ekki en austur átti þó frílaufið.
Vestur tígulinn. Þá spilaði Woolsey
tígli til að sjá hvað mótherjamir
gerðu. V estur neyddist til aö taka tígul-
slagina. Annars fær hann þá ekki.
Austur kastaði fyrst hjarta, þá spaða.
Vestur spilaði síðan spaða.
Woolsey tók spaðaslagina þrjá. Aust-
ur varð aö kasta hjarta á þann þriðja.
Woolsey vissi nú að vestur átti einn
spaða og tvö hjörtu. Austur eitt lauf og
tvöhjörtu.
Hann tók því tvo hæstu í hjarta full-
viss um að drottningin félli. Hjartagosi
níundi slagurinn. Flestir tapa slíku
spili. Reyna að svína hjarta.
Á skákmóti í Vínarborg 1904 kom
þessi staöa upp hjá Albin og Bemstein,
sem hafði s vart og átti leik.
II WTm ....
hb m ii
tfmí
23.----Dxf3 24. gxf3 - Hg6 mát.
Vesaiings
Emma
Góðan dag. Eg heiti Emma. Ég ætla að þjóna þér
til borðs í dag.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Selljarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö sifni 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
KvÖld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 10.-16. des. er í Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidÖgum
og almennum frídögum. Hgplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin ó virkthn dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru yfittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. LokaÖ í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Simi 81200.
SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222. i
„Þetta er allt þér að kenna. Þú hefðir átt að heimta það
að við færum snemma heim úr veislunni. ”
Lalli og Lína
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.-
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i síma 51100.
Akureyrl. Dagvakt fró kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I síma 23222,
slökkviiiöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með uppiýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndaratöflln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæflingardelld: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæflingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitailnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Aliadagakl. 15— 16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringslns: KI. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslfl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaflaspftall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimtliA VifllsstöOum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15.
Söfnin
Borgarbókasafh
Reykjavfkur
AÐALSAFN Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi aö
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl.13—19. Júli:
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
ibókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mnf— l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
|Og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júllmánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mal— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö l Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáín gildir fyrir þriðjudaginn 14. desembcr.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú færð boð í mann-
fagnaö en finnst það of formlegt, vertu þá ekki í neinum
vafa að taka boðinu. Ef þú hefur i hyggju að taka
peningalega áhættu er þetta góður dagur til að reyna
fyrir sér.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Það eru einhver merki
um streitu vegna þess að einhver svíkst um að gera sinn
hluta af daglegu störfunum. Öll vinna utanhúss ætti aö
veita þér mikla ánægju og heilsubót.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Svo kann að fara að þú
verðir hafður í að gera eitthvað sem þú sérð eftir. Vertu
ákveðinn og segðu nei. Vinur þinn frá fyrri árum er að
koma aftur inn í líf þitt.
Nautið (21. aprU—21. maí): Láttu sjálfselskulegar
geröir annarra ekki standa í vegi fyrir þér og framgangi
þínum. Stjörnuáhrifin eru mjög greinilega þér í hag og
nú er rétti tíminn til að láta til skarar skríða meö mörg
verkefni.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér virðist hætta til að
hafa of miklar áhyggjur út af hreinustu smámunum.
Reyndu að hlæja ööru hverju. Kvöldskemmtun mundi
reynast þér hið ákjósanlegasta ráð til þessa.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Einhver óvissa virðist
liggja í loftinu vegna viðskiptasamnings. Ef þú ert að
fara í ferðalag, leggðu þá snenima upp, það litur út fyrir
að umferðarvandamálin verði ímesta lagi.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gáðu i.dagbókina þína, —
hefurðu gleymt áríðandi stefnumóti? Heima fyrir er allt
rólegt en hamingjusamt. Astamál, sem hafa verið rétt
ylvolg, viröast nú kref jast meira af þér.
Meyjan (24. ágúst—-23. sept.): Þú virðist allt of hógvær i
sambandi við þann árangur en þú nærð. Vertu aðeins
opnaði og þú munt fá þau laun sem þér ber. Einhver þér
nákommn mun e.t.v. vera á öndverðri skoðun við þig.
Vogin (24. scpt.—23. okt.): Þér virðist hætta til að vera
fljótur á þér og taka skakkar ákvarðanir. Reyndu að
bæta þessa ágalla því annars gæti vinunum brátt
fækkað. Þessi dagur hentar vel til allrar vinnu heima
fyrir.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú hefur í hyggju
eitthvað umfangsmikið heima fyrir, mundu þá að
aðstoðar þinnar er vænst ekki síður en annarra. Þú ættir
að ræða mikilvægt persónulegt mál við fjölskyldu þina.
Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Talsvert margt og
merkilegt virðist uppi á teningnum í félagslifi þmu.
Góður dagur til að vinna heima fyrir og slaka á vel að þvi
loknu. Spennan heima fyrir ætti að minnka.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Félagi þinn og vinur á
vinnustað mun hjálpa þér við eitthvað heima fyrir og þið
munuö báðir hafa gagn og gaman af. Þetta mun einnig
losa um einhver höft sem verið hafa ykkar í millum.
Afmælisbarn dagsins: Einhver fjölskylduvandamál
verða á ferðinni en þau munu verða leyst og hamingja
mun sitja í hásæti áður en varir. Aðrir munu gera til þin
miklar kröfur og þú munt ekki hafa mikinn tíma aflögu
til að sinna aðilum af hinu kyninu. Ekki mun þó skorta
áhugann frá hinni hliöinni.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga fró kl. 11—21 cn taugardaga
frókl. 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning ó
verkum cr i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viösérstök taekifæri.
ASGRlMSSAFN, Bergslaöastræt) 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og ftmmtudaga fró k).
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ARB/F.J ARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hódegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrókl. 13.30-16.
NATTÍIRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, ftmmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
fró9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafóiagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgamesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
Bilanir
11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarne:
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 <
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
05.
i helgi
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjófls Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfírði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. J6h. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingscn, Grandagarði.
j / 2 3 * S J
■ 9
1 <? /T®
II tmumma □ TT" “
1 13 r 1 J f
Up 1 ~ 57"“ J lg
i □ zö~
Lárétt: 1 lengdarmál, 6 eyða, 8 galdur,
9 liturinn, 11 sterrtur, 12 álpist, 13
elska, 16 ráfa, 18 píla, 19 þjálfuð, 20
kvísl.
Lððrétt: 1 siglutré, 2 æsa, 3 drykkur, 4
tvístra, 5 hreyfingu, 6 gómsæt, 7 óski,
10 beitan, 12 hraða, 14 snös, 15 gruna,
17 róta.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fátækt, 8 æra, 9 vein, 10
ræðin, 11 fæ, 12 að, 13 agnar, 15 sina, 16
dái, 18 kná, 20 runa, 22 ófagrir.
Lóðrétt: 1 færa, 2 áræðin, 3 taðan, 4
ævi, 5 kenndur, 6 tifa, 7 snæri, 14 garg,
15 skó, 17 áni, 19 áa, 21 ar.