Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 3
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 3 Fíkniefnamisferli: Fiskverðsákvörðun: MENNIRNIR LAUSIR ÚR LEIÐ STJÓRNVALDA RÖNG — segja útvegsmenn á Suðurnesjum Stjóm og trúnaðarráð Utvegs- mannafélags Suðurnesja hefur í samþykkt á fundi 14. janúar mót- mælt þeirri leið sem stjómvöld völdu við síðustu fiskverðsákvörðun til mildunar á þeim vanda sem hátt olíuverð hefur valdið útgerðinni. Utvegsmannafélagið telur að í staðinn fyrir 35% niðurgreiðslu á olíuverði sem greitt verður með 4% útflutningsgjaldi á sjávarafurðir, hefði verið eðlilegra að afnema 7% olíugjaldið og taka upp i staðinn 17% kostnaðarhlutdeild eins og meirihluti Verðlagsráðs hefði getaö sætt sig við. 17% kostnaðarhlutdeild heföi þýtt sömu afkomu fyrir útveginn í heild sinni og jafnframt verið hvati til olíusparnaðar. Utvegsmannafélagið telur óvið- unandi að fjármagn sé flutt milli einstakra tegunda skipa eftir því hvaða veiðar eru stundaðar hverju sinni. -ás. GÆSLU- VARÐHALDI Bæði fíkniefnamálin, sem fíkniefna- deild lögreglunnar hefur verið með til rannsóknar að undanförnu, eru nú að mestu upplýst. Tveir menn sátu í gæsluvarðhaldi vegna þessara mála, en þeim hefur báöum verið sleppt. Öðrum þeirra var sleppt síðastliðinn miðvikudag en þeim síöari síðastliðinn föstudag. Maðurinn, sem var laus úr haldi á föstudag, er á þrítugs aldri. Mál hans snerist um innflutning á kannabis- efnum frá Skotlandi. Hann hefur játað aðild sína að málinu, en fíkniefna- deildin getur þó ekki greint frekar frá málinu í smáatriðum. Sá er sleppt var á miðvikudag játaði að hafa reynt að smygla inn ásamt öðrum um 1 1/2 kílói af hassi. Þeir keyptu hassiö í Amsterdam í Hollandi, pökkuöu því vandlega inn og báðu síðan fyrir pakkann með íslensku skipi til landsins. Þaö var gert fyrir þá, en hasshundur fann hassið við komu skipsins til Reykjavíkur. -JGH. Magnús Erlendsson er forseti bæ jarst jómar Selt jarnarness 1 kynningu á frambjóðendum í próf- kjöri sjálfstæðismanna á Norðurlandi eystra, sem birtist í blaðinu í gær, var sagt að Júlíus Sólnes væri forseti bæjarstjórnarSeltjarnamess. Þetta er ekki rétt. Magnús Erlendsson er for- seti bæjarstjómar en Július varafor- seti. Er þetta hér með leiðrétt, og hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessu mishermi. -JBH. ALÞÝÐUFLOKKURINIM Norðurlands- kjördæmi- eystra PRÓFKJÖR Frambjóðendur Alþýðuflokksins í prófkjörinu 29. og 30. janúar efna til sameiginlegra funda eins og hér segir: Húsavík fimmtudaginn 20. janúar klukkan 20.20 í fé- lagsheimilinu. Ólafsfjörður föstudaginn 21. janúar klukkan 20.30 í félagsheimilinu. Akureyri laugardaginn 22. janúar klukkan 13.30 í Hótel Varðborg. Dalvík laugardaginn 22. janúar klukkan 17.00 í kaffi- stofu frystihússins. Arni Gunnarsson Amljótur Sigur jónsson Hreinn Pálsson Jósef Guðbjartsson UTANKJÖRSTAÐA - A TKVÆDA GREIÐSLA Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra er hafin. Hún fer fram á eftirtöldum stöðum: AKUREYRI: I skrifstofu flokksins, Strandgötu 9, alla daga klukkan 18 til 19. HUSAVÍK: Hjá Gunnari B. Salómonssyni, Tré- smiðjunni Borg, klukkan 13 til 15 daglega. REYKJAVÍK: I flokksskrifstofunni Alþýðuhús- inu, Hverfisgötu 8—10 (gengið inn frá Ingólfs- stræti) á skrifstofutíma. FYR/R SKR/FS TOFUNA : Tölvuborð, prentaraborð, ritvélaborð, myndvarpaborð m/raflögn, diskettugeymslur og margtfleira Akureyri: BÓKVAL Kaupvangsstrætí 4 KONRAÐ AXELSSON heildverslun Ármúla 36 - símar 82420 og 39191.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.