Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Síða 8
8 DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. Utlönd Útlönd Útlönd Útlönd Nakasone vildi ekkikaupa meiraaf Bandaríkjunum Nakasone, hinn nýi forsætisráö- herra Japans, heldur til Tokyo í dag aö loknum tveggja daga viðræðum viö Reagan forseta og fleiri bandaríska embættismenn. Til Washington kom hann aö lok- inni heimsókn til fimm landa EBE, þar sem hann haföi haft góö orö um aö liðka fyrir innflutningi á EBE- varningitil Japans. En í viöræðunum viö Reagan var Nakasone ófáanlegur til þess aö lofa nokkru um aö aflétta inn- flutningshöftum á bandarískum iðnaöarvörum, en hét hins vegar í staðinn aö auka fjárveitingar til hermála Japans. Geröi hann Washingtonstjórninni grein fyrir því aö hann væri þegar kominn í pólitískar kröggur heima fyrir vegna undanlátssemi sinnar viö EBE og treysti sér ekki til þess aö ganga lengra á þessu sviöi í bili. Alsírstjórn gaf Arafat vopn Utanríkisráöherra Alsír, dr. Ahmed Taleb Ibrahimi, hefur upp- lýst að stjórn hans hafi afhent sovéska sendiherranum í Alsír 20 milljónir Bandaríkjadala til vopna- kaupa til handa PLO á meöan bar- dagar stóöu yfir á milli þeirra og Israelsmanna í Beirút. Fóru vopna- flutningarnir fram nokkrum dögum síöar meö rússneskum flug- vélum. Voru vopnin valin sam- kvæmt skriflegum fyrirmælum Arafats, leiötoga palestínsku skæruliöanna, og segir utanríkis- ráðherrann aö Alsírstjórnin hafi oröið viö öllum óskum Arafats í þeimefnum. Sárasóttí Óöinsvéum Sjúkrahúsiö í Oðinsvéum í Dan- mörku hefur nú varað alla lækna á Fjóni viö því aö sárasótt gangi nú sem faraldur á meöal kynviiltra í borginni. Ásíöustutveimurmánuö- um hafa 20 tilfelli veriö skráö viö húö- og kynsjúkdómadeild spítal- ans. Venjulega er fjöldi þeirra sem leitar til spítalans vegna sárasóttar lOáári. Eru allir þeir sem telja sig finna til einkenna beönir aö snúa sér tafarlaust til spítalans, en hingað til hefur sárasóttar aöeins orðiö vart á meöal kynvilltra. Er því afar erfitt aö finna smitberana, þar sem margir þeirra eru giftir menn sem vilja helst ekki viöurkenna þessi hliöarspor sin. Aðrir sem leitað hafa til spítalans af þessum sökum hafa lifaö svo fjölskrúöugu ástalífi aö þeir telja sig ekki geta hent reiður á hugsanlegum smit- berum. Vinnuerjurhjá Ford á Englandi Verkfall um 100 starfsmanna Fordverksmiöjunnar í Halewood í norðvestur Englandi stöövaöi framleiöslu í morgun. Verksmiöju- stjórnin hefur gripiö til samdráttar og sendi um4.50O,tímavinnufólk,af dagvaktinni og heim í gær. AHi þaö ekki aö mæta aftur til vinnu fyrr en á mánudag. Ámóta hóp átti aö senda heim af næturvaktinni þegar hún lyki störfum í nótt. En deilan stendur ekki um samdráttinn heldur aöstæður á vinnustaö hjá þeirri deildinni sem framleiðir sætisáklæðin. Voru þaö aöallega konur sem lögöu niöur störf í morgun og eru ekki einu sinni til viötals við fulltrúa eigins verka- lýðsfélags fyrr en á mánudag. Fagan var aldrei sóttur til saka fyrir innbrotin og fær nú aö ganga laus. Fær nú að ganga laus eftir innbrotin í höll hennar hátignar Michael Fagan, sem braust að næturþeli inn í Buckinghamhöll til Elizabetar drottningar til þess aö þylja yfir henni raunir sínar á rúmstokkn- um, hefur nú veriö látinn laus úr öryggisvörslu á geöspítala. Þar hefur hann veriö frá því í október. Geölæknar segja aö Fagan (32 ára) sé enn vanheill andlega en engin þörf sé á því lengur aö hafa hann í öryggis- gæslu. Fagan braust tvívegis inn í Bucking- hamhöll, í júní og í júlí. Ekki var þaö í auögunarskyni, því aö í fyrra sinnið haföi hann ekki annað á brott meö sér en vínflösku eina og í seinna skiptiö, þegar hann komst inn í dyngju Breta- drottningar, geröi hann ekki annað en rekja fyrir henni raunir sínar í atvinnuleysinu og baslinu. Nema aö hann skjallaði hennar hátign fyrir aö vera svo „falleg” og sagðist „elska hana afskaplega”. Hann var ekki sóttur til saka fyrir innbrotin en dæmdur fyrir bílþjófnaö út af ööru tilviki og þá úrskurðaöur til geöspítala vistar um óákveöinn tíma. Barnabarn Roose- velts i málaferl- um vegna sam■ búöarslita 35 ára gömul kona í New York hefur höföaö mál á hendur William Donner Roosevelt, barnabami Franklins Roosevelts fyrrum forseta, en þau bjuggu saman í óvígöri sambúö, sem slitnaðhefur upp úr. Anya Sonders heitir konan, sem segir aö William hafi snúiö viö henni baki af því aö hún hafi ekki verið nógu leikin í tennis og „skeet’Mþróttinni. Krefst hún þess aö hann veröi dæmdur til þess aö greiöa henni 912.500 dollara í „lífeyri”. Hún heldur því fram að þegar hann flutti inn til hennar, í nóvember 1978, hafi hann heitiö henni aö sjá fyrir henni þaö sem eftir væri ævinnar. En í nóvember sl. sleit hann sambúöinni og haföi þá í bígerö aö kvænast annarri konu núna í janúar. Anya segir aö William hafi greitt alla framfærslu hennar en hún haldiö honum heimili og þjónaö honum til borös og sængur. Á sáttafundi þeirra núna um miöjan janúar segir hún aö hann hafi lofaö aö greiöa henni mánaöarlega lífeyrir en hafi ekkert látið af höndum rakna síöan fyrsta janúar. Henni reiknast svo til aö hún geti vænst þess að lifa 44,6 ár til viðbótar og því skuldi Roosevelt henni 535.200 dollara til mánaðarlegrar framfærslu, afþreyingar og annars kostnaðar og þar aö auki 334.500 dollara í orlof, sem hún segir aö hann hafi lofað henni. Einnig gerir hún kröfu til 28.800 dollara fyrir þjónustu hennar í sambúðinni og 14 þúsund dollara fyrir bifreið, sem hann hafði lofað henni en ekki staðiö viö. 35 ARA FANGELSI FYRIR ÓLÖGLEGAR FÓSTUREYÐINGAR Hjúkrunarmaöur í Barcelona á 'Spáni hefur veriö dæmdur til 35 ára fangelsisvistar fyrir ólöglegar fóstur- eyðingar. Alls er hér um 7 konur aö ræöa og voru aðgeröirnar fram- kvæmdar á árunum 1977—1979. Fengu sex af konunum sex mánaöa fangelsis- dóm, en sú sjöunda var dæmd til f jár- sekta þar sem hún var enn ekki orðin 16 ára er fóstri var eytt. Dómur þessi féll skömmu eftir aö stjóm sósíalista tilkynnti aö hún ætlaði aö milda hinar ströngu reglur um fóstureyöingar sem hafa verið í gildi á Spáni síöan á dögum Frankós. Á ný fóstureyöingalöggjöf aö liggja fyrir í júní og gerir hún ráö fyrir aö fóstur- eyðingar veröi leyföar af félagslegum ástæöum. Hefur löggjöfin væntanlega mætt haröri gagnrýni af hálfu kirkj- unnar manna og hægri flokkanna í stjómarandstööunni. Marilyn úr vínil Þótt 20 ár séu lidin frá dauda kvikmyndaleikkonunnar fögru, Marilyn Monroe, er enn hœgt að grœða á henni. Nokkrir snjallir kaupsýslumenn hafa nú hafið fram- leiðslu á Monroe-dúkku, sem selst eins og heitar lummur. Um 3 gerðir er að rœða og kostar sú ódýrasta 1400 krónur. Þar er Marilyn úr vínil, klœdd rauðum kjól og með loðkraga. Milligerðin er úr postulíni og kostar 7000 krónur. Þriðja og dýrasta gerðin kostar 100.000 krónur en þar er Marilyn klœdd minkapels og með demanls- eyrnalokka. HAUGHEY BER AF SÉR ÁKÆR- UR UM SÍMAHLERANIR — og krefst opinberrar rannsóknar á áburðinum Charles Haughey, fyrrum forsætis- ráöherra Irska lýðveldisins, hefur óskaö eftir sérstakri dómrannsókn vegna áburðar nýju ríkisstjórnarinnar um aö hiö opinbera hafi staðiö fyrir hlemnum í stjórnartíö hans. Haughey, sem féll þegar Fianna Fail-flokkur hans tapaöi í þing- kosningunum í nóvember síðasta, haröneitar aö vita nokkuð til sh'kra vinnubragða og segir þetta hinn alvar- legasta áburö og mannorösmyröandi fyrir of marga til þess aö undir því verði legiö. Talsmaður stjómarinnar sagöi blaðamönnum í gærmorgun aö notuð heföu veriö áhöld lögreglunnar í stjómartíö Haugheys til þess aö hlera pólitískt samtal sem var hljóöritaö og síöan skrifaö upp. Sagði hann aö þetta heföi komist upp í rannsókn varðandi ásakanir um að hleruð heföu veriö símtöl tveggja pólitískra blaöamanna í Dublin. En nánar var ekki fariö út í einstök atriöi málsins og ekki lýst frekar hvernig símtaliö heföi veriö hleraö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.