Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Side 19
DV. MÁNUDAGUR14. FBBRUAR1983.
19
JL-HÚSIÐ, RAFDEILD,
AUGLÝSIR
Eigum gott úrval af lampasnúrum, marga
liti, einnig kapla og ídráttarvír frá 0,75q til
16q.
Eigum ýmiss konar efni til raflagna,
innfellt og utanáliggjandi, jardbundid og
ójarðbundið, svo sem klœr, hulsur, fatn-
ingar, fjöltengi, tengla og rofa, öryggi,
dimmera, tengidósir, bjöllur, spenna,
einnig veggdósir, loftdósir, lekaliða og
margt fleira, m.a. klukkustýrða tengla með
rofa.
EIGUM 100
MÖGULEIKA
í PERUM
Venjulegar perur, kertaperur, kúluperur,
ópalperur, Ýmsar gerðir af spegilperum,
línestraperur, flúrperur, m.a. gróðurperur.>
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI
HJÚKRUNAR-
FRÆÐINGAR
LAUSAR STÖÐUR
Deildarstjóri á handlækningadeild I—B.
Umsóknarfrestur til 15. mars nk.
Lausar stööur hjúkrunarfræöinga nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Lyflækningadeild II—A.
Barnadeild.
Gjörgæsludeild.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra í síma 19600 kl. 11—12 og 13—15.
Viðskiptaþing 1983
Frá orðum
til athafna
Fimmta viðskiptaþing Verzlunarráös Islands verður haldið miðvikudaginn
16. febrúar nk., í Kristalsal Hótel Loftleiða klukkan 11.00—17.30. Efni þings-
ins verður áætlun um endurreisn íslenzks efnahagslífs undir yfirskriftinni:
Frá orðum til athafna.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu VÍ, í síma 83088.
Ragnar S. Matthias
Halldórsson Johannassen
Harris lávarður Ólafur B. Thors
Þóróur Ásgeirsson Haukur Bjömsson
Dagskrá:
Mæting klukkan 11.00—11.15.
Setningarræða, Ragnar S. Halldórsson, formaður VI.
Athafnaskáld, ávarp, Matthías Johannessen ritstjóri.
Hádegisverður í Víkingasal.
Samkeppni í atvinnulífi og stjómmálum —
Competition in Economics and Politics — erindi Harris
lávarðar, framkvæmdastjóra Institute of Economic
Affairs í London.
Endurreisn efnahagslífsins, skýrsla VI —
lýsing á efnahagsvandanum og leiöir til lausnar.
Framsaga: Olafur B. Thors forstjóri og Þórður Ás-
geirsson forstjóri.
Sjónarmið úr atvinnulífinu:
Iðnaður: Haukur Björnsson framkvæmdastjóri, Sigurð-
ur Kristinsson, forseti LI.
Landbúnaður: Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsam-
bands bænda.
Sjávarútvegur: Hjalti Einarsson, formaður Sambands
fiskvinnslustöðvanna, Ölafur B. Ölafsson forstjóri.
Verslun: Einar Birnir, fyrrverandi formaður FIS,
Gunnar Snorrason, formaður KI.
Almennar umræður og ályktanir verða í lok þingsins kl.
16.15-17.30.
Þingforseti veröur Hjalti Geir Kristjánsson forstjóri.
Sigurður Kristinsson Ingi Tryggvason Hjalti Einarsson ólafur B. Ólafsson Einar Birnir
Gunnar Snorrason
Hjalti Geir Kristjánsson
VERZLUNARRÁÐ
(SLANDS
Hús verslunarinnar
108 Reykjavík, sími 83088
ERTUI
BYGGINGAR-
HUGLEIDINGUM?
Ertu að hugsa um fallegt snoturt einbýlishús, á einni hæð,
eða tveim hæðum, úr steini, eða tré?
Húsasmiðjan hefur hannað og framleitt vönduð
íbúðarhús sem líkað hafa stórvel.
Húsasmiðjan býður upp á fjölbreytt úrval teikninga, auk
þess sérteiknum við að óskum hvers og eins. Ef þú ert
í byggingarhugleiðingum ætturðu að athuga kostaboð
Húsasmiðjunnar.
Ef þú byggir einingahús,
sparast tími, fé og fyrirhöfn.
HÚSASMIÐJAN HF.
SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI : 84599