Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Qupperneq 24
32
DV. MANUDAGUR14. FEBRUAR1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
M.Benz 300 D.
Ekinn rúml. 100.000. Lyftibúnaöur og
fleira. Uppl. í síma 92-2734 eftir kl. 17.
Fjarstýrður bensínbíll
til sölu. Uppl. í síma 96-02183 í
matartíma.
Til sölu 3 innihuröir
úr eik, 70 og 80 cm breiöar. Ernnig 2
rennihuröir. Selst ódýrt í einu lagi.
Uppl. í síma 81472 eftir kl. 18.
Sem nýtt Philips
sjónvarpsleiktæki G 7000 til sölu. Verö
kr. 5000. Uppl. í síma 54816.
Til sölu f jarstýrð
Carrera sviffluga, ónotuö, og 4ra rása
Futaba f jarstýring. Uppl. í sima 77277.
Sporöskjulagaö eldhúsborð
meö stálfæti og svefnbekkur til sölu.
Uppl. í síma 82187 eftir kl. 19.
Vélsleðakerra.
Vönduö vélsleöakerra til sölu, lengd
2,50. Uppl. í síma 71565 og 34160.
Til sölu IBM kúluritvél
með leiöréttingaboröa. Gott verö.
Uppl. í síma 34807 eftir kl. 18.
Dísilvél til sölu,
Perkings, 6 cyl. Uppl. í síma 95-1577
millikl. 19og20.
Sófasett og hjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 30599 e.kl. 18.
Svefnherbergishúsgögn (2x2),
ásamt rúmteppi, til sölu. Verö kr. 7000.
Uppl. í síma 16840.
Ignis isskápur, eldhúsborö og
4 stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-2724 eftir kl. 17.
Nýlegt sófasett 3+2+1,
sófaborð meö marmaraplötu, Ignis ís-
skápur hvítur, Electrolux hrærivél
meö öllum fylgihlutum, Silver Cross
barnavagn, eldhúsborð og 4 stólar. Allt
þetta selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3327.
Tilsölu:
68 fm af nýju ullar-rýjateppi og 160 cm
fataskápur. Uppl. í síma 39198 eftir kl.
20.
Ödýrt. Heimilisstrauvél,
frystikista hvort tveggja þarfnast við-
gerðar. Tvenn skíöi með bindingum,
lítiö hjólaborö, gólflampi og franskur
pelsjakki. Uppl. í síma 42811 árdegis og
á kvöldin.
Trérennibekkir,
Ashley Iles rennijárn, myndskuröar-
jám og brýni. Fagbækur, skálaefni til
rennismíöi, rennibón og lakkgrunnur,
Sendum frítt ef greiösla fylgir pöntun.
Námskeið í trérennismiöi. Hringiö í
síma 91+3213, gjarnan á kvöldin.
Springdýnur.
Sala, viögeröir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
síma 79233. Viö munum sækja hana aö
morgni og þú færö hana eins og nýja aö
kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar
dýnur eftir máli. Dýnu- og
bólsturgerðin hf., Smiöjuvegi 28 Kóp.
Geymið auglýsinguna.
Foraverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-
kollar, eldhúsborö, furubókahillur,
stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,
sófaborö, tvíbreiðir svefnsófar, fata-
skápar, skenkar, boröstofuborð,
blómagrindur, kælikista, kæliskápar
og margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562.
Glussapressa, handknúin,
bandsög fyrir tré, peningaskápur
CHUBB London, standborvél, rehn-
drifin, gírkassi, uppgerður, Datsun
dísil 77, notuö vél, Chevrolet '68 suðu-
pottur, Rafha 100 lítra, og Kelvinator
kæliskápur. Sími 11585, kvöldsími
13127.
Fjögur stk. snjódekk
á 5 gata felgum til sölu L78X15.
Sólning, Skeifunni 11, sími 31550.
Heildsöluútsala
á vörulager okkar aö Freyjugötu 9,
seldar veröa fallegar sængurgjafir og
ýmis fatnaöur á smábörn. Vörurnar
eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og
gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild-
söluútsalan Freyjugötu 9, bakhús, opiö
frá kl. 13-18.
íbúðareigendur ath.
Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-.
húsinnréttingar og sólbekki. Mikiö úr-
val af viöarharöplasti, marmaraharö-
plasti og einlitu. Hringiö og viö komum
til ykkar meö prufur, tökum mál, ger-
um tilboö. Fast verö. Greiðsluskilmál-
ar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 á dag-
inn og 83757 á kvöldin og um helgar.
Plastlímingar. Geymið auglýsinguna.
Trésmiöavinnustofa HB, simi 43683.
Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki og
uppsetningu á þeim, einnig setjum viö
nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar,
komum á staðinn, sýnum prufur, tök-
um mál. Fast verö. Tökum einnig aö
okkur viðgeröir, breytingar og upp-
setningar á fataskápum, baö- og eld-
húsinnréttingum. Trésmíöavinnustofa
H.B., sími 43683. Geymið auglýs-
inguna.
Brúöuvöggur, margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur, smá-
körfur og þvottakörfur, tunnulag, enn-
fremur barnakörfur, klæddar eöa
óklæddar á hjólgrind, ávallt fyrirliggj-
andi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími
12165.
Búslóð til sölu
vegna brottflutnings. Sófasett, kósí-
stólar, hillusamstæða, ísskápur,
þvottavél, hjónarúm, stereotæki, pott-
ar, pönnur ásamt mörgu ööru. Sími
74937.
Málverk, málverk.
Peningamenn og listunnendur. Hef
fengiö málverk eftir þekkta íslenska
listamenn. Einnig hef ég kaupendur aö
íslenskum málverkum. Uppl. í síma
26513 milli kl. 9 og 18 og í síma 34672
millikl. 19 og 21.
Dún-svampdýnur
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Óskast keypt
Öska eftir hobby
sambyggöri trésmíðavél, eins fasa,
helst frá Brynju. Uppl. í síma 73901.
Pylsuvagn.
Pylsuvagn eöa lítill söluskúr, sem er
hentugur til flutninga, óskast. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-719
Óska eftir að kaupa
talstöö og gjaldmæli fyrir sendibíl.
Uppl. í síma 23529 eftir kl. 19.
Verzlun
Kaupum vel með farnar
íslenskar bækur og skemmtirit. Einnig
nýlegar vasabrotsbækur, sömuleiöis
erlend blöð, svo sem Hustler, Club,
Penthouse, Men only, Mayfair,
Rapport, Aktuell, Lektyr o. fl.
Fornbókaverslun Kr. Kristjánssonar,
Hverfisgötu 26, sími 14179.
Músíkkassettur
og hljómplötur, íslenskar og erlendar,
mikiö á gömlu verði, t.d. kassettur,
töskur fyrir hljómplötur og
vídeospólur, nálar fyrir Fidelity
hljómtæki, National rafhlööur, ferða-
viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opiö á,
laugardögum kl. 10—12. Radíó-
verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889.
Fyrir ungbörn
Tvíburavagn til sölu.
Uppl. í síma 79698 eftir kl. 17.
Nýlegur Silver Cross barnavagn
til sölu og ungbarnastóU. Uppl. í sima
92-3043.
Oskum eftir aö kaupa
vel meö farinn bláan Silver Cross
barnavagn eða bláan Odder barna-
vagn. Uppl. í síma 39591.
Oska eftir að kaupa
vel með farinn tvíburavagn. Uppl. í
síma 92-3497.
Vetrarvörur
Vélsleöi tU sölu.
Evinrude, árg. 76, 44 hö., nýtt belti,
nýuppgerö vél o.fl.Uppl. í síma 95-1577
milli kl. 19 og 20.
Yamaha EC 540 vélsleði,
árg. ’83 til sölu. 58 hestöfl. Uppl. í síma
93-7484 eftirkl. 20.
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs-
sölu skíði, skíðaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar
skíðavörur í úrvaU á hagstæöu verði.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Skíðaviðgerðir
Gerum við sóla á skíöum, setjum nýtt
lag. Skerpum kanta, réttum og límum
skíöi. Menn með sérþekkingu á skíða-
viðgerðum. Sportval — skíðaþjónusta,
Hlemmtorgi.
Skautaviðgerðir
Skerpum skauta og gerum við. Sport-
val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi.
Fatnaður
Kjólföt.
Kaupum notuö kjólföt og smókinga.
Flóin, Vesturgötu 4, sími 19260.
Sem nýr rauðrefspels
til sölu, afborgunarskilmálar ef óskað
er. Uppl. í síma 24032 milli kl. 17 og 20.
Húsgögn
Furueldhúsborð og
4 stólar til sölu, einnig furusvefn-
bekkur meö skúffum. Uppl. í síma
16796 eftirkl. 19.30.
Stofuskápasamstæða,
3 einingar, dökk eik, sérstakt tæki-
færisverö. Uppl. í síma 36655.
Leðursófasett.
Oska eftir aö kaupa notaö leðursófa-
sett, helst í gömlum stíl. Uppl. í síma
99+414.
Mahoníhúsgögn:
Til sölu stofuborö (má stækka),
stofuskápur og átta stólar úr
mahoní. Selst á góöu verði. Uppl. í
síma 42045.
Dökkt bambusrúm til sölu
95x200 cm. Verö 1500 kr. Uppl. í síma
24625.
Nýr 2ja manna Ikea svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 75718 e.kl. 19.
Nýleg vegghillusamstæða,
sófasett, sófaborö og Storis-
stofugardínur til sölu, ásamt leirtaui.
Upplýsingar í síma 72705.
Hvítur og rauður
svefnbekkur meö rauðum bakpullum
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72959.
Svefnsófar
Til sölu 2ja manna svefnsófar, góöir
sófar á góöu verði. Stólar fáanlegir í
stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér-
smíðum stæröir eftir óskum. Keyrum
heim á allt Reykjavíkursvæöið, Suður-
nes, Selfoss og nágrenni yöur aö kostn-
aðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auð-
brekku 63 Kóp., sími 45754.
Bólstrun
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leðurs. Komum heim og
gerum verötilboö yöur aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Heimilistæki
Mjög vel með farin
260 lítra frystikista til sölu, selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 75038.
400 lítra frystikista
til sölu. Uppl. í síma 20596 eftir kl. 18.
Seljum af sérstökum ástæðum
í dag og næstu daga nokkrar eldhús-
viftur (útblástur), verð kr. 1950. I.
Guðmundsson & Co. hf., Þverholti 18,
sími 11988.
Þvottavél
Til sölu 6 ára gömul Bauknecht þvotta-
vél. Verö kr. 3 þús. Uppl. í síma 11017
eftir kl. 17.
Góð frystikista,
350 lítra, til sölu. Á sama staö óskast
vel meö farið svefnsófasett. Uppl. í
sima 38422 milli kl. 13 og 20.
Philips frystiklsta,
285 lítra, til sölu. Einnig DBS karl-
mannshjól, 28”, selst ódýrt. Uppl. í
sima 34557.
Hljóðfæri
Bassaleikarar.
Góður bassaleikari óskast í hljóm-
sveit. Listhafendur hafi samband viö
auglýsingaþj. DV í síma 27022.
H-822.
Gítar og magnari
til sölu. Svo til nýr Morris Telecaster
gítar, einnig jafngamall Roland Spirit
50 magnari. Verð 12.500 kr., 11.000
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 74908.
Harmoníka,
ný hnappaharmoníka, 4 kóra, ónotuö,
til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 92-2401 eftir kl. 19.
Gamall og góður
Shaftesbury rafmagnsgítar til sölu
meö tveimur Dl-marzo piekupum.
Dúndur sánd, ásamt litlum og nettum
Yamaha æfingamagnara. Uppl. gefur
Gunnar í síma 38748 eftir kl. 18.
Hljómtæki
ADC Equaleser, tvisvar
12 banda, til sölu og Pioneer Ecco
SR305. Uppl. í síma 41073 eftir kl. 20.
Sharp VC 3000 hljómflutningstæki
til sölu. Utvarp, magnari plötuspilari
og segulband, sambyggt. Tveir stakir
hátalarar. Aöeins 2ja mánaöa
gamalt.Hafiö samband viö auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H-854.
Philips 396 magnari,
2x65 vött, til sölu. Uppl. í síma 79348.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Videó
'Video-'augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-1
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upþ
nýtt efni ööru hverju. Opiö mán.—
föstud. 10-12 og 13-19, laugard,- oþ
sunnud. 2—19.
Videoleigan, Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir meö ísl. texta. Erum með
nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur í VHS
og Beta. Opiö alla virka daga frá kl.
13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
VHS SharpVC 7300
video til sölu, ársgamalt. Spólur
fylgja. Uppl. í síma 82656 e.kl. 19.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuö Beta myndsegul-
bönd í umboössölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og
stjörnueinkunnirnar, margar frábær-
ar myndir á staönum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél, 3ja túpu í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnúdaga kl. 14—22. Sími 23479.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miðbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími
33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—
23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur, Walt Disney fyrir VHS.
VHS Video Sogavegi 103. •'
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-.
leigan hf., sími 82915.
Athugið — athugið BETA/VHS.
Höfum bætt viö okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búnir að fá
topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd-
segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14—
23.30 og um helgar frá 10—23.30. Is-
videó sf. í vesturenda Kaupgarös við
Engihjalla, Kóp. sími 41120. (Beta-
sendingar út á land í síma 45085 eftir
kl. 21).
Til sölu er Orion VH1EG
myndsegulbandstæki. Tækiö er 3
mánaða gamalt og algerlega sem nýtt.
Verö 23.350 (sem er 10 þús. kr.
afsláttur af verói nýs tækis). Uppl. í
síma 26887.
Garöbæingar ognágrenni.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar-
lundi 20, sími 43085.
VHS-myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Breiðholt og nágrenni:
Leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS. Opið alla daga frá 9—23.30. Sölu-
turninn Leirubakka 36, sími 73517.
Fyrirliggjandi í miklu
lúrvaíi VHS og Betamax, video-spólur^
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf aö
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta;
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaöurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.