Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Qupperneq 29
DV. MÁNUDAGUR14. FEBRÚAR1983.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Kennsla
Enska, franska,
)ýska, spænska, ítalska, sænska og fl.
Talmál, bréfaskriftir, þýöingar.
Einkatímar og smáhópar. Hraöritun á
erlendum málum. Málakennslan. Nýtt
símanúmer 37058.
Tónskóli Emils
Píanó-, harmóníku-, munnhörpu-, gít-
ar- og orgelkennsla. Innritun í síma
16239 og 66909.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliöa innrömmun. Um 100
tegundir af rammalistum þ.á.m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar. Otrú-
lega mikið úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
:tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góö þjónusta. Opiö daglega frá 9—6
Inema laugardaga 9—12. Ramma-
Jniöstöðin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar-
Iskála Eimskips).
Einkamál
Halló.
Eg er módel 1949, eldhress og giftur, en
hef áhuga á aö kynnast konum meö
margvísleg áhugamál. Þær sem áhuga
hafa leggi uppl. á augld. DV merkt
„Trúnaðarmál 169”.
Rúmlega fertug hjón
sem hafa hug á aö ferðast á eigin bQ
um meginlandiö á komandi sumri vilja
kynnast huggulegum og frjálslyndum
hjónum sem feröafélögum. Ráðgert er
aö dveljast um tíma á nektarströnd viö
Miöjaröarhafiö. Kostnaði veröur hald-
ið í lágmarki. Svar sendist DV fyrir 20.
febr. merkt „Ferðafélagar Miöjaröar-
haf”.
Iðnaðarmaður,
53 ára, óskar að kynnast konu á
aldrinum 45—55 ára með vinskap og
sambýh í huga. Vinsaml. sendið nafn
og símanúmer á augld. DV fyrir 20.
febr. merkt „Alvara”.
Ráðívanda.
Konur og karlar, þiö sem hafið engan
til aö ræða viö um vandamál ykkar,
hringiö í síma 28124 og pantið tíma kl.
12—14 mánudaga og fimmtudaga. Al-
gjör trúnaður, kostar ekkert. Geymiö
auglýsinguna.
Ekkjumaður, 55 ára,
óskar eftir að kynnast konu á aldrinum
40—55 ára. Ahugamál m.a. útivera,
feröalög og gönguferöir. Svar óskast
sent til DV., Þverholti 11, fyrir 18. febr.
merkt ”865”.
44 ára maður vill kynnast
konu meö náiö og gott samband í huga
og fjárhagsaðstoð. Á 3ja herb. íbúö og
bíl. Tilboð sendist DV merkt „Traustur
051”fyrir 18. febr.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa Arbæjar.
Viltu bæta útlitiö? Losa þig við
streytu? Ertu meö vöðvabólgu, bólur
eöa 'gigt? Ljósabekkimir okkar
tryggja góöan árangur á skömmum
tíma. Verið velkomin. Sími 84852 og
82693.
Odýrar sólarstundir.
Verðið er aöeins 350 kr., 10 tímar, að
viöbættum tveimur tímum ef greitt er
fyrir 2. mars. Nýjar perur 1/1 ’83. Sif
Gunnarsdóttir, snyrtisérfræöingur,
Öldugötu 29, sími 12729.
Ljósastofan Laugavegi 92
(hjá Stjörnubíói) býöur dömur og
herra velkomin í dr. Kern ljósasam-
lokurnar okkar, splunkunýjar perur
tryggja góöan árangur. Opið kl. 7.30—
23 virka daga, helgar til kl. 19.00, sími
24610.