Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Qupperneq 33
DV. MÁNUDAGUR 14. FEBROAR1983. X£3 Bridge Þaö voru lýti á annars ágætu móti, HM í Biarritz í Frakklandi sl. haust, aö reikningsskekkja í tvímenningskeppn- inni kom fram eftir aö Hollendingamir Maas og Rebattu höföu verið tilkynntir sem heimsmeistarar. Fagnað mjög, einkum af löndum sínum, sem báru þá í gullstóli um salinn. En reiknings- skekkjan haföi verið á kostnað Stansby og Martell, USA. Eftir langa biö var tilkynnt aö þeir heföu sigraö. Hollend- ingamir í öðru sæti. Spil dagsins kom fyrir í innbyrðiskeppni þeirra á mót- inu. Suður gaf. Enginn á hættu. Vestik Norðuk ADG6 lv’A8743 0 1062 + 98 Austuk * ÁK1032 ♦ 9854 Í7K6 <?9 O AKD O G98754 *AD7 + 104 SuÐUft + 7 DG1052 03 + KG6532 Hollendingarnir voru meö spil V/A. Sagnir. Suöur Vestur Noröur Austur Þaö skiptir engu máli, Emma, hvað hann hefur marga gaUa. Verksmiðjan villekkitaka viöhonumaftur. Vesalings Emma pass 2L pass 2T dobl 2G p/h Slæmur misskilningur í sögnum Hol- lendinganna. Þeir voru ekki sammála um hvaö 2 grönd Vesturs þýddu. Tvö lauf Maas gat haft margskonar þýö- ingu en sterk spil. Tveir tíglar biösögn, sem Stansby doblaði í von um að finna fóm. Til þess kom ekki. Maas fékk níu slagi í þremur gröndum. Hollending- arnir fengu 2 stig fyrir spiliö, USA-spil- ararnir 36. Ef Hollendingarnir hefðu náö 4 spööum og unnið fimm, eins og á aö vera tiltölulega létt, heföi heims- meistaratitillinn orðiö þeirra. Botninn á spil N/S fengu Meckstroth- Rodwell, USA. Misstu viö það af silfur- verölaununum. Eftir laufopnun vest- urs sagði Meekstrocth 1 hjarta. Síöan var fórnaö í 5 hjörtu yfir 4 spöðum. Þjóöverjinn Wenning í austur spilaöi út laufi. Vestur fékk slaginn á drottn- ingu. Tók spaöaás, tígulás og síðan laufás. Spilaði þriðja laufinu. Austur yfirtrompaöi meö hjartaníu. Þaö gaf 500. Ungverjinn Ribli tapaöi ekki skák á sigurvegaramótinu í Hollandi. Varö annar á eftir Ulf Andersson, sem einn- ig var taplaus. 12. umferð sigraöi Ribli Tékkann Hort. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Ribli haföi svart og átti leik. 31.----Hxe3! 32.Hxe3 - Bd4 33.Hel — He8 og hér heföi Hort átt að gefast upp. Hann þráaöist hins vegar viö — að venju — en gafst upp nokkrum leikjum síðar. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 11. — 17. febrúar er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið virka daga f rá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á heigidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga f rá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alia laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. HeimsóknartBmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: AUa dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- 'daga kl. 15—16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. 1 VífUsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthcimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 15. febrúar. Vatnsbermn (21. jan,—19. febr.): Þú munt rekast á sjaldséðan og eftirsóknarverðan hlut á verslunarferðum þínum. Þó fjárhagurinn sé bágur eins og er rætist úr honum þannig að þú skalt ekki hika við að kaupa. Skapið og heUsan er að lagast. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Reyndu ekki að gera ósanngjarnar launakröfur eða bera fram óskir um betri vinnuaðstöðu. Frekar ættir þú að reyna að finna þér nýja tekjulind og vera duglegri í vinnunni. Þér mun verða launað um siðir. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ert gjam á dag- drauma og því skaltu varast áfengi. Dagurinn er ákjósanlegur til að ná árangri í einkalífi og því verður þú að halda þér við jörðina en byggja ekki skýjaborgir. Ferðastu ekki of mikið, hættan er við næsta götuhom. Nautið (21.aprU—21.maí): Þér gengur vel í námi og starfi í dag en eyddu ekki tekjunum í að belgja þig upp af mat og drykk. Hugsaðu um fátæku sveltandi bömin og gefðu peninga til líknarstofnana. Hætt er við að smáfugl- amir verði hart úti ef þeir gá ekki að sér. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Farðu út með vinnu- félögunum, taktu í glas með þeim eða farðu út að borða og taktu makann með til að forðast afbrýðisemi. Keyptu þér gæludýr eða reyndu að kynnast nýju áhuga- máh. Þau eru ekki of mörg fyrir. Krabbinn (22. júní—23. júií): Nám og kunningjaheim- sóknir eru í góðu lagi fyrri hluta dags, en síðari hluta dags máttu búast við því að ýmis smáatriði reynist ekki í lagi og þér verði gramt í geði. Þú færð óboðna gesti í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Varastu kæruleysi á vinnu- * stað og taktu ekki mark á slúðursögum um náungann. Þú átt í nokkurri deUu við vinnuveitandann en láttu hana ekki eyðUeggja framavonir þínar. Þú átt von á góðum fréttum frá ástvini. Meyjan (24. ágúst—23.sept.): Þér fer fram í vinnunni og skUar það sér í auknum tekjum. Engu að síður máttu varast að eyða i óþarfa. Vertu góður við foreldra þína og gleymdu ekki heldur ungu kynslóðmni. Þú færð bréf frá útiöndum sem er mikUvægara en þú heldur í fyrstu. ! A ■ ' - - I Vogin (24.ágúst—23.okt.): Þú munt heyra góða tónlist í útvarpi og ættir að hugsa alvarlega um að kaupa þér plötu eða fara á tónleika til að njóta tónlistarinnar aftur. Þú hittir fagra manneskju sem virðist vera til í aUt, en flagð er oft undir fögru skinni. Sporödrekmn (24. okt.—22. nóv.): Borðaðu ekki hvað sem er í dag því að maginn er ennþá svolítið viðkvæmur. Láttu ekki fagurgala kaupahéðna og/eða stjómmála- manna og blaða blekkja þig. Það eru erfiðir tímar framundan. Bogamaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður nokkuð utan við þig vegna aðkaUandi vandamáls og því skaltu vara þig í bílferðum og öðrum ferðalögum. Láttu ekki áfengi inn fyrir þínar varir því þá kemur þú upp um ákveðnar áætlanir sem þú hefur gert. Steingeitin (21,—20. jan.): Vertu heima við og ræddu við viniþína og/eða fjölskyldu um heimspekileg vandamál og stjómmál. þú átt að til að skipta um skoðun að óhugsuðu máli en varastu að flækja þig í stjórnmál fyrr en þú ert viss í þinni sök. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tímiaðsumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið Virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐÚR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur ob Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidöéum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 1 z 3 ir z i <í /o 1 w j !Z /3 /5' n> TT ié /<? W V 2Z Lárétt: 1 hluti, 5 elska, 8 bisa, 9 varg- ur, 11 fæöi, 12 átt, 13 slíta, 15 leiða, 17 álpist, 19 þuldi, 21 gróður, 22 grjót. Lóðrétt: 1 dunkar, 2 gunga, 3 einnig, 4 þvottur, 5 kvenmannsnafn, 6 vísan, 7 lokka, 10 upphefð, 14 tónlist, 16 sægur, 18 sveifla, 20 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 terta, 5 ss, 7 ofar, 9 fet, 10 rak- ari, 12 grófa, 14 ná, 15 ógn, 16 afli, 18 skoltar, 21 kátir, 22 gó. Lóðrétt: 1 torg, 2 rak, 3 trafali, 4 af, 5 sein, 6 strái, 8 farg, 11 raft, 13 ónot, 15 ósk, 17 lag, 19 ká, 20 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.