Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Side 39
DV.MÁNUDAGUR14. FEBRUAR1983.
47
Útvarp
Mánudagur
14. febrúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Olafur Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhaliur
Sigurðsson byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar. Italski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 9 í A-dúr K.169 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart/Fíl-
harmóníusveitin í Vín leikur þætti
úr „Spartakus”, balletti eftir
Aram Katsjaturian; höfundurinn
stj.
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum
dúr fyrir böm á öllum aidri. Um-
sjónarmaður: Guðbjörg Þóris-
dóttir. Lesari: Ami Blandon.
(Áðurútv.1980).
17.00 Þvíekkiþað?Þátturumlistirí
umsjá Gunnars Gunnarssonar.
17.40 Hildur — Dönskukennsla. 4.
kafii — „Menneske og natur”;
fyrri hluti.
17.55 Skákþátiur. Umsjón: Jón Þ.
Þór.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böövarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Kristín
Viggósdóttir sjúkraliði talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar. a.
Píanósónata nr. 18 í Es-dúr op. 31
nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven.
Lazar Berman leikur. b. Sönglög
eftir Franz Liszt. Hermann Prey
syngur. Alexis Weissenberg leikur
á píanó. c. Fiðlusónata í d-moli op.
108 eftir Johannes Brahms.
Yehudi Menuhin og Louis Kentner
leika.
21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar” eftir Káre Holt. Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sína
(IV).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (13). Lesari:
Kristinn Hallsson.
22.40 Þjóðþing. Þáttur í umsjá
Stefáns Jóhanns Stefánssonar.
23.20 Operettutónlist. Anneliese
Rothenberger, Lisa Otto, Josef
Traxel, Manfred Schmidt og
Hanns Pick syngja atriði úr
„Fuglasalanum” eftir Carl Zell-
er með kór og hljómsveit Borgar-
óperunnar í Berlín; Wilhelm
Schiichterstj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
15. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Ama Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Séra Bjami
Sigurösson lektor talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Bamaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttirles (7).
9.20 Leikfimi. Tiikynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Sjónvarp
Mánudagur
14. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.40 tþróttir. Umsjónarmaður
Bjami Felixson
21.15 Já, ráðherra. Annar þáttur.
Opinber heimsókn. Breskur
gamanmyndaflokkur í sjö þáttum
um raunir nýbakaðs ráðherra.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.45 Enginn má sköpum renna.
(The Running Man). Kanadísk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Donald
Brittain. Aðalhlutverk Chuck
Shamata og Barbara Gordon.
Myndin lýsir vandamálum og
hugarstríði kennara eins og fjöl-
skylduföður sem tekur kynbræður
sina fram yfir eiginkonuna. Þýð-
andi Guðrún Jörundsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarpíkvöld
klukkan 21,45:
Enginn
má
sköp-
um
renna
Enginn má sköpum renna nefnist
mánudagsmyndin sem hefst í
sjónvarpi klukkan 21.45. Myndin, The
Running Man, fjallar í raun um mann
sem er að flýja sjálfan sig eða
raunvemleikann. Chuck Shamata
leikur kennara sem er giftur og
tveggja barna faöir. Hann elskar
fjöiskyldu sína innilega en hefur við
það vandamál að stríða að hann tekur
kynbræður sína fram yfir eiginkonuna.
Hann á erfitt með að leika tveimur
skjöldum þegar einn af nemendum
hans, sem er kynvillingur, leitar
hjálpar kennara síns. Eiginkona
Chuck, Barbara Gordon, telur hann
vera í sambandi við aðra konu en gerir
sér ekki grein fyrir að það er karl-
maöur.
Leikstjóri myndarinnar, Donald
Brittain, er einn af þeim fremstu í
heimi, en þetta er fyrsta verkið sem
hann leikstýrir fyrir sjónvarp. Kvik-
myndaframleiðandinn er Bill Gough
og Anna Sandor skrifaði handritið.
-RR.
SMfiSÉsíiwJlP
Barbara Gordon og Chuck Shamata i hlutverkum sínum i mánudags
myndinniEnginn má sköpum ranna sem hefst klukkan 21.45.
Stefán Jóhann Stefánsson hefur umsjón með þættinum Þjóðþing sem
hefst i útvarpi kiukkan 22.40 i kvöld.
Útvavp íkvöld kl. 22,40:
Þjóðþing
Þjóðþing, þáttur Stefáns Jóhanns
Stefánssonar, hefst í útvarpi klukkan
22.40 í kvöld. 1 þættinum verður fjallaö
stuttlega um uppkomu og starfshætti
þjóðþings. Rætt verður við Friðjón
Sigurðsson, skrifstofustjóra Alþingis,
og við Sverri Hermannsson, alþingis-
mann og forseta neðri deildar, um
starfsemi Alþingis. Einnig verður rætt
við nokkra einstaklinga sem voru á
áheyrendapöllum þingsins í síðustu
viku.
Þá verða fluttar nokkrar þingvísur,
Helgi Seljan alþingismaður flytur
nokkrar nýlegar og Krist ján Viggósson
leikari fer meö hressilegan þingvísna-
bálk frá því fyrir stríð.
-RR.
Rætt verður við Friðjón
Sigurðsson, skrifstofustjóra
Alþingis, iþættinum Þjóðþing.
Sverrir Hermannsson, alþingis-
maður og forseti neðri deildar,
ræðir um starfsemi Alþingis i út-
varpi klukkan 22.401kvöld.
Veri'ibrcLii narkjt'iur
Fjárfestingarfélagsias
LæKiarqotu12 101 ReyKiaviK
L*Kiargotul2 101 RcyKjaviK
lOnaöarbanKahusmu Simi 28566
GENGIVEROBREFA
30.JANÚAR
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sólugengi
pr. kr. 100,
1970 2. flokkur 11.098,60
1971 l.flokkur 9.685,04
1972 1. flokkur 8.397,89
1972 2. flokkur 7.116,89
1973 1. flokkur A 5.096,97
1973 2. flokkur 4.694,78
1974 l.flokkur 3.241,13
1975 l.flokkur 2.664,30
1975 2. flokkur 2.007,26
1976 1. flokkur 1.902,40
1976 2. flokkur 1.518,96
1977 1. flokkur 1.409,25
1977 2. flokkur 1.176,80
1978 1. flokkur 955,50
1978 2. flokkur 751,77
1979 l.flokkur 633,71
1979 2. flokkur 490,36
1980 l.flokkur 366,81
1980 2. flokkur 288,43
1981 l.flokkur 246,98
1981 2. flokkur 183,47
1982 1. flokkur 166,86
1982 2. flokkur 124,73
Meöalávöxtun ofangreindra flokka um
fram verðtryggingu er 3,7-5,5%..
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 47%
1 ar 63 64 65 66 67 81
2ar 52 54 55 56 58 75
3ár 44 45 47 48 50 72
4ár 38 39 41 43 45 69
5 a r 33 35 37 38 40 67
Seljum og tökum i umboössölu verft-
tryggð spariskirteini rikissjóðs. happ-
drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
Höfum viðtæka reynslu i verð-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miölum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
Vert'ibréLiinarkaöur
Fjárfesniburfélagsins
LæKiargotu12 101 ReyKiaviK
irtnaOarbankahusmu Simi 28566
Veðurspá:
Vestanátt og él sunnan- og vest-
aniands í dag, tiltölulega gott
,veður austan- og noröaustanlands.
I kvöld gengur hann í sunnan- og
suðvestanátt, fyrst á Vesturlandi
og síðan yfir allt landið með slyddu
og síðan rigningu.
Veðrið
hér og þar:
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
snjóél 2, Bergen léttskýjað -1,
Helsinki heiðríkt 13, Kaupmanna-
höfn aiskýjað -1, Osló alskýjað -2,
Reykjavík haglél 1, Stokkhólmur
skýjað-3, Þórshöfnalskýjað6.
Kiukkan 18 í gær. Aþena létt-
skýjað 11, Chicago heiðríkt 2,
Feneyjar rigning 4, Frankfurt létt-
■skýjað -8, Nuuk snjókoma -17,
London léttskýjað -1, Luxemborg
léttskýjað -4, Las Palmas skýjað
16, Mallorca léttskýjað 7, Montreal
léttskýjað -8, New York léttskýjað
0, París heiðríkt -1, Róm þrumu-
veður 13, Malaga alskýjað 9,
Winnipeg léttskýjað 3.
Tungan
Sést hefur: þeir líta á
hvor annan sem bræður
og finnst þeir hafa frjáls-
an aðgang aö eigum
hvors annars.
Réttara væri: Þeir líta
hvor á annan sem bróð-
ur, og þeim finnst þeir
hafa frjálsan aðgang
hvor að annars eigum.
Gengið
Gengisskráning nr. 29.
14. febrúar 1983 kl. 09.15.
Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 19,100 19,160 21,076
1 Sterlingspund 29,271 29,363 32,299
1 Kanadadollar 15,587 15,636 17,199
1 Dönsk króna 2,2336 2,2406 2,4646
1 Norsk króna 2,6932 2,7016 2,9717
1 Sœnsk króna 2,5700 2,5780 2,8358
1 Finnskt mark 3,5508 3,5620 3,9182
1 Franskur franki 2,7792 2,7879 3,0666
1 Belg. franki 0,4004 0,4017 0,4418
1 Svissn. franki 9,4426 9,4723 10,4195
1 Hollensk florina 7,1322 7,1546 7,8700
1 V-Þýskt mark 7,8795 7,9043 8,6947
1 ftölsk Ifra 0,01369 0,01373 0,01510
1 Austurr. Sch. 1,1206 1,1241 1,2365
1 Portug. Escudó 0,2065 0,2071 0,2278
1 Spánskur peseti 0,1475 0,1480 0,1628
1 Japansktyen 0,08074 0,08100 0,08910
1 írskt pund 26,167 26,249 28,873
SDR (sórstök 20,8169 20,8826
dráttarréttindi)
Shnsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir febrúar 1983
Bandaríkjadoilar USD 18.790
Storlingspund GBP 28.899
Kanadadollar CAD 15.202
Dönsk króna DKK 2.1955
Norsk króna NOK 2.6305
Sœnsk króna SEK 2.5344
Finnskt mark FIM 3.4816
Franskur franki FRF 2.7252
Belgískur franki BEC 0.3938
Svissneskur franki CHF 9.4458
Holl. gyllini NLG 7.0217
Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230
(tölsk Kra ITL 0.01341
Austurr. sch ATS 1.0998
Portúg. escudo PTE 0.2031
Spánskur peseti ESP 0.1456
Japansktyen JPY 0.07943
írsk pund IEP 25.691
SDR. (Sárstök
dráttarréttindi)