Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
3
Aðför að þráun!
Afmennur borgarafundur um kapalkerfin, frjálst
útvarp og sjónvarp verður haldinn í veitingahús-
inu Broadway sunnudaginn 27. febrúar ki. 14.00.
Fundarstjóri Albert Guðmunds-
son alþingismaður og forseti
borgarstjórnar Reykjavíkur.
Fundarritari Sverrir Friðþjófsson
forstöðumaður Fellahellis.
Frummælandi Guðmundur H.
Garðarsson viðskiptafræðingur.
Einum þingmanni Reykjavíkur úr
hverjum stjórnmálaflokki er
boðið að flytja stutt ávarp.
Útvarpsstjóra er sérstaklega
boðið á fundinn.
Á fundinum verður dreift undir-
skriftalistum.
,\nt ,«j. ..*>«»«"•«■ hKuitn,)
Áhugamenn um frelsi í fjölmiðlun.
fjölmiðlun.
HXE7J
Framdrifinn FIAT «
á frábæru veröí
FIAT 127 SPECIAL - AÐEINS KR. 130.
Verð miðað við gengi 26.2. '83.
Fíat 127 special er vinsælasti bíllinn í Evrópu, afsinni stærð.
Bíllinn hefur margsannað kosti sína þar og einnig hér á landi,
hann er framdrifinn, sparneytinn og lipur. Bíllsem kemst allra
sinna ferða í snjónum.
Frábær bill i umferðinni í borginni.
Sýningarbíiar
á staðnum.
FÍAT EINKAUMBOÐ Á iSLANDI
DAVÍÐ SiGURÐSSON ht
' SMIÐJUVEGI 4 KÓP. SÍMAR 77202 77200/
ALLEGUR - ITALSKUR - MlFLMIKILL - I RAUSTUR