Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 16
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Þverbrekku 4 — hluta —, tal. eign Gylfa Sigurpálssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. mars 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Kjarrbólma 34 — hluta —, tal. eign Sveins Arasonar, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 1. mars 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vallargerði 18, þingl. eign Páls Símonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Hraunbraut 44 — hluta —, þingl. eign Gunnlaugs Sigfússonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. mars 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122 og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Engihjalla 3 — hluta —, þingl. eign Arsæls Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Furugrund 71 — hluta —, þingl. eign Eymundar A. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Hjallabrekku 33, þingl. eign ÞorgUs Þorsteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Alfhólsvegi 103, þingl. eign Halldórs Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vallargerði 25, þingl. eign Agnars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Þverbrekku 4 — hluta —, þingl. eign Fríðu Hjálmarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á ■ Engihjalla 19 — hluta —, þingl. eign Bjama Ömars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. mars 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. ------------—--—................—--- -■■■■■■■■--- ,,Zo!« rar moA- rita&ur um söffulegt giMi Ijósmgndar- iunar99 Á síðastliðnu ári hefur sérstaklega borið á franskri menningu í íslensku listalífi. Maðurinn á bak viö þennan stórfellda innflutning á franskri sköpun er Daniel Charbonnier, menningarmálafulltrúi franska sendi- ráösins í Reykjavík. Daniel er 26 ára og hefur ávallt verið búsettur í París. Hann á að baki glæsilegan námsferil, og hefur lokið dr. 3° cycle-prófi og argrégation (sem er erfiðasta sam- keppnisprófið í franska skólakerfinu) frá Sorbonne en vinnur nú að dr. d’état-prófi. Undirritaöur hafi samband við menningarmálafulltrúann í tilefni af opnun sýningarinnar „Ljósmyndarinn Emile Zola”, en Daniel átti hugmynd- ina aö fá þessa stórmerku sýningu hingað til landsins. Innflutningur/ útflutningur „Fyrst langar okkur að vita, hvert er hlutverk franska menningarfulltrúans hér á Islandi?” „Hlutverk menningar- fulltrúa er margþætt, en við gætum einfaldað það og sagt að það sé að flytja inn franska menningu. Þessi innflutningur er þó auðvitað næstum ávallt í samvinnu viö íslenska aðila eins og t.d. Listahátíö, Kvikmynda- klúbbinn, Kvikmyndahátíö, Fjalakött- inn og íslensk kvikmyndahús. Hvað varðar kvikmyndir þá fluttum við inn eöa miðluðum ca 50 myndum á síðast- liönu ári. Einn stærsti þátttakandinn í þessu kvikmyndaævintýri var og er Jón Ragnarsson í Regnboganum, en hann hefur sýnt mikinn áhuga á því að breyta íslenskum kvikmyndavenjum og hverfa ögn frá þessari amerísku einokun og veita inn i kvikmyndasal- ina myndum í háum gæðaflokki frá öörummenningarþjóöum. Ognúersvo komið að við pöntum franskar kvik- myndir beint frá Frakklandi í stað þess að fá þær í gegnum Danmörku sem var mun dýrara. Eins og ég sagði áðan þá höfum viö haft mikið samstarf við Listahátíð, sem nú siðast bauð upp á ágæta Emile Zola, sjálfsmynd. sýningu á „Flugmönnunum.” Þá höfum við fengið hingað til landsins ótal listamenn og listsýningar eins og ljósmyndasýningu á verkum eftir Denise Colombe. Og svo er það tónlist- in, en við höfum einnig haft samskipti við báðar íslensku hljómsveitimar, fengið tónlistarfólk til að koma hingað og halda tónleika og nú fyrir skömmu söng Andréa í Norræna húsinu við ágætar undirtektir áhorfenda. Eins og þú sérð þá er þetta æði fjölbreytt og yfirgripsmikið. Og ekki má gleyma samstarfi okkar viö Alliance francaise og Jean Guichard, sem verið hefur mjög náið, enda er það algert grund- vallaratriði að þessar tvær stofnanir Alliance francaise og menningardeild sendiráösins vinni vel saman á þessum litla menningarmarkaði.” ,,En hvemig væri aö flytja íslenska menningu og listir tilFrakklands?” „Þaö er vel mögulegt aö flytja íslenska menningu til Frakklands, en þá verður það að vera gert í samráði við íslenska aðila. Þar verður að koma til íslenskt frumkvæði og eðlilega íslenskur fjárstuöningur aö hluta til, sem yrði fyrst og fremst flutnings- kostnaðurinn frá Islandi til Frakk- lands. I beinu framhaldi af þessu getum við kannski minnst á þá styrki sem franska ríkið býður íslenskum námsmönnum á hverju ári, en nú em um 25 Islendingar með slíka náms- styrki. Það má bæta því við að það hefur orðið gríöarleg aukning á islenskum námsmönnum í Frakklandi og nú stunda um 150 Islendingar nám við franska háskóla. ” Emile Zola „Getur þú sagt okkur frá tilkomu sýningarinnar „Ljósmyndarinn Emile Zola” hingað til landsins?” „Það var þannig aö ég hafði tekið eftir því að sjónvarpsþættirnir um Emile Zola, sem sýndir vom í íslenska sjónvarpinu, vöktu mikla athygli. Það vom margir sem höföu samband við mig, bæði frönskukennarar og aðrir, og lýstu hrifningu sinni yfir þessum Daniel Charbonnier. (Ijósm. Cecile) Uppstilling eftir E. Zola. E. Zola tók þessa mynd á 2. hæð Eiffelturnsins. Ijósm. GBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.