Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. SKYGGNST TIL MOSKVIJ Skákkeppni fyrirtækja og stofn- ana hófst í A-flokki mánudaginn 14. febrúar í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur aö Grensásvegi 46. Aö þessu sinni eru allar sterkustu sveitirnar mættar til leiks og útlit fyrir harða og tvísýna keppni. Stofn- anakeppnin hefur hingaö til verið einn aöal skákviöburðurinn hér á landi á hverju ári þar sem margir eldri og reyndari skákmenn lands- ins, sem hættir eru aö tefla í hinum venjulegu skákmótum, leiða saman hestasína. Umhugsunartími hvers keppanda er ein klukkustund og er því oft líf- lega barist þegar tímahrakiö sverfur aö og skipta skákir stundum oftar um „eigendur” en augu fá greint. Þegar tefldar hafa verið þrjár um- feröir í keppninni er sveit Búnaöar- bankans efst meö 10 vinninga, sveit grunnskólanna í Reykjavík hefur 9 vinninga í ööru sæti og Utvegsbank- inn, Flugleiöir og Sláturfélag Suður- lands hafa 8 vinninga. Sú sveit sem sigur bar úr býtum í fyrra, sveit Rík- isspítalanna, er síðan ekki langt undan. Sveit Búnaöarbankans er skipuö eftirfarandi keppendum: Jóhann Hjartarson, Bragi Kristjánsson, Hilmar Karlsson og Guðmundur Halldórsson. Meöal annarra sterkra sveita má nefna grunnskólasveitina en þar tefla Júlíus Friöjónsson, Trausti Björnsson, Sigurður Daníels- son og Jón Þorvaldsson. Fyrir Ríkis- spítala tefla Sævar Bjamason, Dan Hansson, Róbert Harðarson, Lárus Johnsen og Bjami Þjóðleifsson. Flugleiðasveitin er skipuö Elvari Guömundssyni, nýbökuöum Reykja- víkurmeistara, Þresti Bergman, Birni Theodórssyni og Stefáni Þóris- syni. Þá er og rétt aö hafa gætur á Utvegsbankasveitinni en hún hefur nú verið óbreytt í mörg ár en hana skipa: Björn Þorsteinsson, Gunnar Gunnarsson, forseti skáksambands- ins, Jóhannes Jónsson og Bragi Bjömsson. Því miður hefur þátturinn enga skák úr stofnanakeppninni undir höndum. Þess í staö veröur skyggnst austur til Moskvu en þar var nýverið haldið hraðmót í tilefni af því aö nú em sextíu ár liðin frá því aö Sovét- ríkin voru f ormlega stofnuö. Margir bestu skákmenn Sovétríkj- anna mættu til leiks og tefldu með nokkurs konar útsláttarfyrirkomu- lagi. Umhugsunartími var 45 mínút- ur á hvern keppanda og oft og tíðum hefur mikill handagangur veriö í öskjunni rétt eins og hér heima í stofnanakeppninni. Þegar upp var staöiö haföi Lew Psachis borið sigur úr býtum en hann vann þá Gipslis, Bronstein og Dolmatov í úrslitum. Viö skulum hér renna yfir tvær skákir frá mótinu. I þeirri fyrri fórn- ar Polugajevski peöi fyrir öflugt frumkvæði og vinnur síöan skipta- mun og þar meö skákina en seinni skákin er skemmtilegt dæmi um hvemig ekki á að nota drottninguna. Hvitt: Polugajevski Svart: Balashov Enski leikurinn. 1. c4 e5 2.Rc3 Rc6 3.Rf3 Rf6 4.g3 Bb4 5.Rd5 Bc5 6.Bg2 0-0 7. 0-0 d6 8. e3 a6 9.d4 Ba7 10.dxe5 dxe5 11. b3 Bg4 12. h3 Bh5 13. Bb2 He8 14. g4 Bg6 15. g5 Re4 16.Rh4 Rxg5 17.Rxg6 hxg6 18. Dg4 Rh719. Hadl Rf6 20. Rxf6+ Dxf6 21. Hd7 Bb6 22. Hfdl Had8 Sumarbústaður Til sölu 40 ferm sumarbústaöur í landi Vatnsenda á fallegum útsýnisstaö. Einn hektari lands. Gott og nýlegt innbú fylgir. 3- hellna gaseldavél meö ofni. Heitt og kalt vatn frá eigin tanki. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Upplýsingar hjá Eignamiðl- uninni, sími 27711. Tvístfttuv sugnir og shiptingarsjnl Augníæknir Hef flutt stofu mína að Hátúni 2. Símaviðtalstími og tíma- pantanir eins og áöur, kl. 9—10 mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga í síma 19142. Pétur Traustason augnlæknir. MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. 3JA TUBE VIDEOCA MERA Til sölu er HITACHI FP=20/20 SU(E.K) ásamt Miller þrífæti og Powerbelti. Vélin er mjög lítið notuð og vel með farin. Ymsir greiðsluskilmálar koma til greina. Upplýsingar í síma 23479 á daginn og 30404 á kvöldin. VIDEOBANKINN LAUGA VEG1134 ÚTBOD Sveitarsjóður Bessastaðahrepps óskar hér með eftir tilboöum í eftirtaldar gatnagerðarframkvæmdir. 1. Alftanesvegur við Landakot, lengd 232 m, skilatími 1. júní 1983. (Vegagerð ríkisins) 2. Sjávargata, lengd 321 m, skilatími 20. júlí ’83. 3. Blikastígur, lengd 200 m, skilatími 15. júní ’83. 4. Smáratún, lengd 144 m, skilatími 15. júlí ’83. Innífalið í hverju einstöku verki eru jarðvegsskipti, holræsa- og vatnslagnir. Engar lagnir eru í Alftanesvegi. Utboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Armúla 4 Reykjavík, frá og með nk. þriðjudegi, 1. mars. Skilatrygging er kr. 1000 fyrir hvert einstakt verk. Tilboðum skal skila á Verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Armúla 4 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 18. mars kl. 11 f.h. en þá verða þau opnuð þar í viöurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚLA 4 REYKJAVÍK - SÍMI 84499 Sveit Sævars Þorbjömssonar vann sem kunnugt er Reykjavíkurmeistara- titOinn í spennandi úrslitaleik við sveit Jóns Hjaltasonar. Hér er mikið skiptingarspil frá leikn- um. Austur gefur/allir utan hættu. Norduh A 1098 VI O DG74 * K10754 Austuh A - ^ G10642 O 10932 + G983 SUÐUR A AKD65 ^ 9 O A865 + Á62 I lokaöa salnum sátu n-s Sævar Þor- bjömsson og Jón Baldursson, en v-a Höröur Amþórsson og Hjalti Elíasson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass 1L 2Hc) dobl 4H dobl pass 4G pass 5T 5H pass pass dobl pass pass pass x) hjarta og spaðalitir. XQ Bridge Stefán Guöjohnsen Eg er ekki sammála vestri aö segja fimm hjörtu en hugsanlega breytti þaö engu því austur á eftir aö segja. Dobli hann hins vegar, þá fá a-v líklega 300 sem þeir geta vel viö unað. Noröur spilaöi út tíguldrottningu og Jón var dálitið fljótfær. Hann drap strax á tígulás og trompaöi út. Nú gat sagnhafi unniö spiliö meö því aö drepa í blindum, spila tígultíu og kasta laufa- drottningu. Hann drap hinsvegar- heima og spilaði laufadrottningu. Einn niður og 100 til n-s. Á sýningartjaldinu sátu hins vegar n-s, Símon Símonarson og Jón Ásbjörnsson, en a-v, Sigurður Sverrisson og Valur Sigurösson. Nú var annað upp á teningnum. Austur Suöur Vestur Noröur pass 1L 4H 4G 6 H 6 S pass pass pass Þaö eina góöa viö þennan samning var aö hann var ódoblaöur. Jón slapp hins vegar meö tvo niður eftir ónákvæma vöm og tapið var því aöeins lOOogfimmimpar. Bridgefélag Kópavogs Síöastliðinn fimmtudag var spiluö síöasta umferð í aöalsveitakeppni félagsins og sigraði sveit Stefáns Páls- sonar nokkuö ömgglega, hún hlaut 144 stig. Meö Stefáni í sveit eru: Aöal- steinn Jörgensen, Rúnar og Ragnar Magnússynir, Georg Sverrisson og Kristján Blöndal. 1 ööm sæti varö Friöjón Þórhallsson meö 124 stig. 3. Sigurður Vilhjálmsson 104 stig 4. Ármann J. Lárusson 103 stig Næsta keppni er barómeter og em keppendur sem ætla aö verða meö beðnir um aö tilkynna þaö fyrir mánu- dagskvöld til Þóris í síma 45003 eða Ásgeirs í síma 54607. Keppnisstjóri er Vigfús Pálsson. Bridgefélag Suðurnesja Aðalfundur Bridgefélags Suðumesja var haldinn fyrir skömmu. Þar var kjörinn nýr formaður, Gísli Torfason. Einu móti er lokiö hjá félaginu, JGP mótinu. Sigurvegari varö sveit Jóhannesar Sigurössonar eftir jafna og harða keppni viö sveit Einars Júliussonar. Nú stendur yfir 4 kvölda barómeterkeppni og eftir 2 kvöld og 52 spil er rööin þannig: stig 1. Amór Ragnarss./Sigurhans Sigurhanss.183 2. Karl Hermannss./Magnús Torfas. 126 3. Haraldur Brynjóifss./Gunnar Sigurjónss.84 4. Gísli Ísleifss./Hafsteinn Hafsteinss. 70 5. Guðmundur Sigurjónss./Snorri Geirdal 48 6. Arnar Arabjörass./MarelSigurðss. 47 Spilaö er í Stapa á mánudögum, æfingar eru á fimmtudögum í Fram- sóknarhúsinu. Bridgefélag Breiðholts Síöastliöinn þriöjudag hófst þriggja kvölda butler-tvímenningur meö þátt- Einar Guðjohnsen slgraði Enn berast fréttir af Einari Guðjohnsen verkfræðingi í Bandaríkjunum. Nýlega tók hann þátt í sveitakeppni 82 sveita og sigraði glæsilega. Með honum í sveit voru Phil Gowan, Jared Lilienstein, Brian Glubok. Vel af sér vikið. Nýlega lauk bridgekeppni leigubílstjóra og sigraði sveit Guðlaugs Niel- sen. Auk hans spiluöu, talið frá vinstri: Hjörtur Elíasson, Guðlaugur, Björn Kristjánsson, Daníel Halldórsson og Guðjón Guðmundsson. (Ljósm. Bj. Bj.) VfcSTt» A G7432 <7 AKD853 <> K + D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.