Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 23
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 23 23. Bxc6 bxc6 24. Bxe5! Hxe5 25. Hxd8+ Kh7 26. Dc8 g5 27. Hh8+ Kg6 28. Dg4 De7 29. Hd7 Dc5 Og svartur gafst upp um leið vegna 30. Dh5+ Kf5 31. Df3+ og mátar í næsta leik. Hvítt: Gipslis Svart: Razuwaew Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Rge2 Sjaldséö afbrigði sem kennt er við Aljekin. 4,- dxe4 5. a3 Be7 6. Rxe4 Rf6 7. Dd3 Rxe4 8. Dxe4 c5 9. Bf4 Rd7 10. 0-0-0 Rf611. Df3 Dd5 Skák r r AsgeirÞór Amason Svartur kemur auga á reitinn a2 fyrir drottningu sína en eins og skák- in leiðir í ljós hefur hún lítið erindi þangaö! 12. De3 Da213. Rc3 Dal+14. Rbl Kóngur og riddari hvíts hjálpast nú að viö aö halda svörtu drottningunni ískefjum. 14. —Rd5 Svartur vill auövitað ekki viöur- kenna mistök sín og óska eftir þráleik með því að fara út með drottninguna aftur. 15. Bb5+ Kf8 16. Dg3 Rxf417. Dxf4 a6 18. Be2 Bd7 19. dxc5 Be8 20. Bc4 Hc8 21. Bxe6 Hxc5 22. h4 h5 23. Bb3 g5 24. Dd4 Hh6 25. HhelHc7 26. Hxe7! Hxe7 27. hxg5 Hh7 28. Dd6 og svartur gafst upp. Takið eftir að hvítur var nánast drottningunni yfir í lokaatlögunni. ÁÞÁ tökututtugupara. Eftir fyrsta kvöldið er staöan þessi: A-ri&ill: stig 1. Tómas Sigurjónss./Jóhannes Sigmundss. 47 2. Þorvaldur Valdlmarss./Jóseí Sigurðss. 42 3. Ámi Björnss./Tryggvi Tryggvas. 39 B-riðiil: 1. Sigurbjöm Ármannss./Sigurður Ámundas. 48 2. Þórarinn Ámas./Gunnlaugur Guðjónss. 44 3. Ingimar/Ágúst Björgvinsson 34 Næstkomandi þriðjudag verður keppni haldið áfram. Spilað er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi v/Austurberg kl. 19.30 stundvislega. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeins eitt kvöld eftir í aðaltví- menningskeppni félagsins. Greinilegt er, aö núverandi félagsmeistarar, þeir Jón Ásbjömsson og Simon Símonar- son, hafa fullan hug á að halda titlin- um, en þeir skoruöu látlaust sl. miðvikudag og eru nú langefstir. Staðan á toppnum er annars þessi: Jón Ásbjömsson-Símon Símonarson 415 Sig. Sverrisson-Valur Sigurðsson 306 Áðalsteinn Jörgensen-Stefán Pálsson 296 Hermann Lárusson-Olafur Lárusson 266 Guðl. R. Jöhannson-Orn Árnþórsson 253 Guðm. Sveinsson-Þorgeir Eyjóifsson 247 Ásm. Pálsson-Karl Sigurhjartarson 246 Guðm. P. Ámarson-Þórarinn Sigþórsson 244 Stefán Guðjohnsen-SigtryggurSigurðsson 238 Jón Baldursson-Sævar Þorb jörnsson 225 Hjalti Eiiasson-Jakob R. Möller 223 Síöustu 6 umferöirnar verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30stundvíslega. Næsta keppni félagsins er board a match sveitakeppni, sem stendur í þrjú kvöld. Keppt er um Stefánsbikar- inn, sem Valur Fannar gullsmiður gaf. Keppnin hefst þriðjudaginn 8. mars (ath. breyttan spiladag) og eru þeir sem hyggja á þátttöku beðnir að skrá sig sem fyrst hjá einhverjum stjórnar- manni eöa á spilakvöldinu næsta miðvikudag. Bridgedeild Skagfirðinga Sveitakeppni viö Bridgefélag Suður- nesja er átti að vera síðastliöinn þriðjudag var færð aftur um eina viku af óviöráöanlegum ástæöum. Þess í stað var spiluð sveitakeppni, stuttir leikir (8 spil). Keppnina vann sveit Bjöms Hermannssonar en með honum spiluðu Lárus Hermannsson, Olafur Lárusson og Rúnar Lárusson og hlutu þeir félagar verðlaun. Efstu sveitir uröu: 1. Sveit Björns Hermannssonar 581 2. Sveit Baldurs Ásgeirssonar 54 3. Sveit H jálmars Pálssonar 461 4. -5. Sveit Sigmars Jónssonar 45 4.-5. Sveit Tómasar Sigurðssonar 45 Suðurlandsmótið í sveitakeppni Suðurlandsmótið í sveitakeppni fór fram á Hvolsvelli helgina 11.—13. febrúar sl. meö þátttöku 15 sveita. Mótiö var mjög jafnt og spennandi allan tímann og það var ekki fyrr en í síðustu umferðinni sem úrslitin réðust. Lokastaða mótsins varð þessi: stig 1. Sveit Gunnars Þórðarsonar, B.S. 231 (Gunnar Þórðarson, Kristján M. Gunnarsson, Valgarð Blöndal og Auðunn Hermannsson.) 2. Sveit Leifs Österby, B.S. 224 (Leif Österby, Brynjólfur Gestsson, Halidór Magnússon og Haraldur Gestsson.) 3. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar, B.S. 214 (Sigfús Þórðarson, Kristmann Guðmundsson, Kristján Jónasson, Jónas Magnússon, Vilh jálmur Pálsson og Jón Hauksson.) 4. Sveit Hermanns Þ. Erlingssonar, B.M.L. 190 5. Sveit Runólfs Jónssonar, B.H. 168 6. Sveit Hrannars Erlingssonar, B.S. 164 Það urðu því sveitir Gunnars Þórðarsonar og Leifs Osterby sem unnu sér rétt til þátttöku á Islands- móti. Spilastjóri var Guðmundur Kr. Sig- urðsson. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokið er aöalsveitakeppni félags- ins með þátttöku 4 sveita sem spiluðu tvöfalda umferð. Urslit: stig 1. Sveit Karis Sigurðssonar 72 (Karl, Kristján, Flemming, Eggert) 2. Sveit Eyjólfs Magnússonar 70 3. Sveit Unnars Guðmundssonar 50 4. Sveit Arnar Guðjónssonar 48 Hafinn er undirbúningur að Norður- landsmóti í sveitakeppni sem haldið verður á vegum félagsins, væntanlega um hvítasunnuna. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 21. febrúar lauk aðal- sveitakeppni félagsins með þátttöku 13 sveita. Urslit uröu þau að sveit Ragn- ars Þorsteinssonar sigraði en auk hans spiluöu Þórarinn Árnason, Ragnar Björnsson og Helgi Einarsson. Staða 8 efstu sveita var: stig 1. Ragnar Þorsteinsson 188 2. Einar Flygenring 175 3. Sigurður Kristjánsson 155 4. Viðar Guðmundsson 153 5. Hermann Ólafsson 148 6. Sigurður ísaksson 146 7. Þórir Bjarnason 134 8. Þorsteinn Þorstcinsson 125 Skák Skákþing Hafnarfjarðar Skákþing Hafnarfjarðar hefst þriðjudaginn 1. mars kl. 20 í öldutúns- skóla. Raðaö veröur í A og B flokka eftir Elostigum; tefldar verða níu um- feröir. Teflt verður á þriðjudögum og fimmtudögum og hefst taflið kl. 20. Til- kynna skal þátttöku í síma 52174 og 51440. Enn einu sinni verð ég að f jalla um þá stofnun í landinu sem var hvað merkilegust áður en hún var lögð niður en þykir nú til dags aðeins not- hæf þegar þeir sem vinna á Alþingi hafa fundið upp nýja skatta af því að þeir hafa svo gaman af atkvæða- greiðslu, ekki síst ef svo vel vill til að þeir vita um hvað hún snýst. Þessi stofnun var stundum nefnd hornsteinn þjóöfélagsins á góðri stund þó að guð hafi þá verið búinn að skapa þorskinn og mennirnir að byggja yfir hann frystihús svo að honum gæti liðið bærilega eftir dauð- ann. En nú eru heimilin ekki til lengur nema á skattseðlinum og orku- reikningnum og bíða aðeins eftir þvi að veröa tekin upp í skuld þegar búið Benedikt Axelsson og lít því björtum augum til framtíðarinnar og hugsa ekki einu sinni um það sem stendur í Mogga þótt hann sé frammi í eldhúsi og bíði eftir þvíaðverða lesinn. Þar að auki er sólin farin að hækka á lofti og hún heldur áfram að hækka þótt það séu kosningar í nánd og allir vilji vera stjömur á stjórnmála- himinum þar sem eru margir guðir sem skapa þorska og frystihús og sjálfvirka togara handa hverjum semhafa vill. Og hver veit nema meö sama áframhaldi verði komiö vor í vor svo að ljósastauramir geti farið í frí eins og kennarastéttin sem er líkt og sjónvarpið einna skást í júlímánuði. Eg er eins og fleiri farinn aö hlakka talsvert til kosninganna og verður að taka af okkur allt annað nema herinn sem fær að vera svo að þeir sem bjóða sig fram til þings geti haft háleitar hugsjónir á fjögurra árafresti. Það er óneitanlega þónokkuö skemmtilegt til þess að hugsa að nú skuli ráðamenn þjóöarinnar ætla að skenkja okkur vísitölur og sultarólar af alkunnri rausn og myndarskap á meöan þeir eru með allt á hælunum sjálfir og finna ekki önnur úrræði í dag en þau sem þeir týndu í gær. Þótt við sem heima sitjum gagnrýnum oft ráðamenn af því aö okkur er vel viö þá og treystum þeim til að sjá hag okkar borgið hælum við þeim líka stundum því að þeir hafa gert margt gott fyrir utan það aö leyfa innflutning á útlendu kexi. En þrátt fyrir það verður atlögum að homsteinum þjóðfélagsins að linna og það er dálítið hart ef fólkið í landinu er farið að telja aðalmuninn á stjórnvöldum og Bakkabræðrum vera þann að bræðumir vissu þó alténd hvar botninn þeirra var niöur- kominn. Bjart f ramundan Þótt stjórnmálamenn og aörir sem vit bafa á dökku útliti haldi því fram að nú séu erfiðir tímar framundan tek ég ekki fullkomlega mark á þeim yfirlýsingum því að skammdegis- dmnginn situr enn í sálum okkar af því að við emm ekki ljósastaurar sem kveikja á peranni sinni um leið og skyggir og þótt þeim gangi dæma- laust illa aö lýsa upp umhverfi sitt tekst þeim bærilega að upplýsa sjálfa sig þegar komiö er nógu mikiö my rkur. Eg hef trú á aö það fari eins fyrir mönnunum sem em kosnir til þess að bera þjóðarhag fyrir brjósti . vegna þéss að ég geri ekki upp á milli flokkanna fylgistég meðkosningaúr- slitum með sama hugarfari og ég horfi á ensku knattspymuna og er alltaf frammi í eldhúsi að ná mér í kaffisopa þegar mörkin eru skomð. Hins vegar missi ég aldrei af feil- spörkunum og ekki heldur víta- spymunum svo framarlega sem þær eruvaröar. Það er auðvitaö út í hött að bera saman alþingiskosningar og ensku knattspyrnuna og þótt ýmsir frambjóðendur hafi ágætan skalla breytir það engu í þessu efni. Og þó. Kannski á þetta tvennt eitt sameigin- legt. Það kann svo að fara, þótt ég sé' alls ekki viss um það, að þegar kosningu er lokiö og búið aö telja at- kvæðin verði úrslitin ráðin. Kveðja Ben. Ax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.