Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 24
24
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
Okkar menn í handbo/ta eru staddir í HoHandi. Sem kunnugt er
þar yfir B-heimsmeistarakeppnin í handknattleik. ísiendingar eru
með Spánverjum, Belgum og Svissiendingum. Eftir tveggja ieikja
umferð komast tvö efstu iiðin úr þeim riðii ímilliriðilþar sem keppt ve
um sæti í úrsiitariðii B-keppninnar. Sigurvegarar keppninnar
þeir sem hafna í öðru sæti komast svo áfram. Fyrir t
ferð á ólympíuleikana í Los Ange/es sem
verðaaðári. Það/iggur fyrir ís/enska /
landsliðinu að ieika sjö leiki á tíu dögum í Jki ,
þessari ferð þess tii Hollands.
Helgarviðtal
við Hilmar Björnsson,
landsliðsþjálfara
okkar manna í B-
keppninni í Hollandi
„Keppnin er ásköpuö manninum aö
mínum dómi. Það aö sanna sig gagn-
vart umhverfinu er svo — aö ég held —
sá hvati sem leiðir hann út í sjálfa
keppnina.
Hinsvegar er þaö margt annað sem
gerir þaö aö verkum aö keppnisíþróttir
verða spennandi fyrir menn, til dæmis
og ekki síst félagsskapurinn sem af
þeim hlýst. Hann hefur geysilega
mikið að segja. Og svo er þaö þessi
samtrygging hópíþróttanna sem
veröur þegar mönnum tekst vel upp og
þeir ná góöum árangri. Þaö gefur þeim
.. . hvaö á maður aö segja ... á-
kveöna fullnægingu.”
Keppt í öllu alls staðar
I þínu tilviki, þegar þú varst ungling-
ur. Af hver ju lástu ekki bara uppi í sófa
sem antisportisti og slappaðir af ?
„Eg veit þaö nú ekki almennilega
hvemig á því stóð aö ég leiddist út í
keppnisíþróttimar. Ætli það hafi ekki
komið mest af sjálfu sér. Strax sem
smápolli kynntist ég þessum keppnis-
anda og gleöi og ærslum honum sam-
fara. Þetta varö smám saman hluti af
manni sjálfum. Það var keppt í öllu
og ails staðar, keppt í húsasundum, ái
götunum, gangstéttunum og stigunum
heima. Hvarvetna var keppt að ein-
hverju takmarki. Og fljótt komst maö-
ur aö því aö skemmtilegast var að vera
bestur, duglegastur, að minnsta kosti
liötækur í hvaöa íþrótt sem var. Því fór
maöur aö leggja sig fram, æfa og
reyna aö sýna hvaö í manni bjó.
Þetta er þaö sem ég held aö flestir
strákar hafi upplifaö á sínum unglings-
árum. Ailt qr keppni í þeirra hugum.”
— Þú ert fæddur og uppalinn vestur-
bæingur og gekkst því eðlilega í raðir
KR-inga. Segöu mér eitthvað af þess-
um ríg, sem maður lætur sér detta í
hug aö hafi verið meiri milli liöa á
árumáðuren nú er?
„ Já, ég er ekki frá því aö þessi rígur
hafi veriö meiri hér áöur fyrr en núna.
Hann var líka meira áberandi. Þessi
ár, þegar ég var aö alast upp vestur í
bæ, var sá tími, þegar KR stóö nokkuð
upp úr hvaö getu snerti í keppnisíþrótt-
unum. Sérstaklega í knattspymunni
þar sem gullöld ríkti hjá KR-ingum.
Og það er alltaf þannig meö þau félags-
lið, sem standa sig vel, aö þau eru
öfunduö af öðrum. Af þessum sökum
beindist rígurinn mikiö aö KR.
Til þess aö nefna dæmi um ríg þess-
ara ára, þá get ég sagt smásögu. Þann-
ig var aö einu sinni sem oftar vorum viö
strákarnir í yngri flokkum KR að spila
leik í fótbolta viö eitthvert liðið úti á
Melavelli. Þaö var hellirigning þennan
dag, hvasst og leikmenn óöu leöjuna
upp í ökkla. Eftir leikinn kemur
Sigurður heitinn Halldórsson (sem var
mikill frömuöur innan KR) inn í klef-
ann okkar og sér að einn okkar stendur
á útataðri KR-skyrtunni sinni. Sig-
urður veröur alveg æfur, rýkur aö
pollanum og þrífur í hasti undan hon-
um skyrtuna. Og segir svo í reiði:
„Vogaröu þér aö standa á íslenska fán-
anum, drengasni! ”
Þetta lýsir kannski vel þeim anda
sem var þá — og hefur kannski nokkuö
dofnað hin síðari ár.”
— Þú hefur veriö, eins og sagt er,j
sannur sportisti á þessum árum?
„Þaömá kannski oröa þaö þannig aö
skólinn hafi ekki haft beint forgang.
Sportiö var númer eitt og svo kom
námiö þar á eftir. Hugsunarhátturinn
gagnvart skólanum var ekki háleitari
en sá að klára prófin án þess þó aö
mikið klúður yrði úr. Aö minnsta kosti
var sportiö mér meira en námiö, og
það er kannski gildurmælikvarði á þaö
hvort maöur er mikill sportisti eöa
ekki.”
Keppnisíþróttirnar
hrekja fóík frá sér
— Nú er það staðreynd aö mjög
margir unglingar hætta afskiptum af
keppnisíþróttum á vissu tímaskeiöi —
um fjórtán til sextán ára aldur — en
aðrir ná aö halda áfram. Af hverju
helduröu aö þetta stafi?
„Þaö er alveg rétt að mikill fjöldi
unglinga hættir í keppnisíþróttum ein-
mitt um þennan aldur. En það er ekki
þar með sagt aö hinir hæfari eöa betri
haldi áfram.
Ástæðumar fyrir því aö fólk hættir
að æfa íþróttir á þessum aldri eru mjög
misjafnar að mínum dómi. Þaö koma
mörg önnur áhugamál til sögunnar.
Við getum nefnt til dæmis hitt kyniö.
Einnig er þetta spurning um félags-
skapinn: I hvers konar félagsskap viö-
komandi er og hvort vinir hans halda
áfram æfingum. Það ræöurmiklu.
En því miöur þá er þaö reyndin aö
margir detta út á þessum aldri, of
margir, og oft bestu og efnilegustu
unglingamir. I þessu sambandi meg-
um viö ekki gleyma því að íþróttimar,
og þá sérstaklega keppnisíþróttirnar,
hrekja beinlínis vissan fjölda frá sér.
Ástæðan er einfaldlega sú aö keppnisí-
þróttin hampar aöeins þeim besta, eöa
mest þeim besta. Og þaö er kannski
gallinn viö þetta keppnisform, sem viö
búum viö, að það velur úr og fælir frá
allt of mikið.”
— Hvaö um þig? Hélstu áfram af
sjálfsdáðum eða varstu rekinn áfram?
„Eg bjó alltént ekki viö neina utan-
aökomandi pressu, sem skipaði mér að
halda áfram, hvorki frá foreldmm,
öörum skyldmennum né vinum. Ég
var allt frá bamæsku mjög heillaður af
öllu sporti, allri hreyfingu og þeim leik
sem hægt er aö fá út úr íþróttum. Það
held ég aö hafi ráöiö mestu um aö ég
hélt áfram.”
— Hvaö olli því aö handboltinn varð
ofan á undir lokin frekar en önnur í-
þróttagrein?
„Eins og ég sagöi í upphafi þessa
viðtals þá varö ég strax sem strákur
mjög virkur í allskyns keppni. Og síðar
meir tók ég svo að æfa og keppa í svo til
öllu sem hægt var aö keppa í. Ég æföi
og spilaði handbolta, fótbolta, körfu-
bolta og hvað þetta nú allt heitir.
Um sextán ára aldur komst ég í
unglingalandsliðið í handbolta og upp
úr því valdi ég þá keppnisíþrótt sem
aðalgrein. Ég gutlaði að vísu áfram í
fótbolta á sumrin. En handboltinn náði
smám saman alg jörri y firhönd. ”
Stráklingurinn sem
landsliðsþjálfari
Þú tekur viö sem þjálfari unglinga-
landsliðsins aöeins nítján ára gamall
stráklingur og skömmu síðar velur
stjórn handknattleikssambandsins þig
sem þjálfara aöallandsliösins. Hvaö
olli því aö svo ungur maður var ráöinn
í stöðuna?
„Þessari spumingu á ég nú dálítiö
erfitt með að svara s jálfur. En eins og
þú segir, þá haföi ég þá þegar veriö
meö unglingalandsliöiö og um þessar
mundir voru kynslóöaskipti í íslenska
handboltanum, hvaö þjálfara og leik-
mönnum við kom. Og einhverra hluta
vegna tók stjóm H.S.I. þá ákvöröun aö
velja mig í þetta þjálfarastarf. Ég sem
m'tján ára kálfur greip þetta tækifæri
auövitað fegins hendi, gat að sjálf-
sögðu stolts míns vegna ekki neitaö
þessu boði. Aö minnsta kosti fannst
mérþaðþá.”
— Varstu upp meö þér af stöö-
unni?
,,Ég veit ekki hvort svo hefur veriö.
Eiginlega fannst mér eftir á sem ég
hefði hlaupið á mig með því að taka
boðinu. Viðbrögö almennings viö þessu
vali voru heldur blönduö. Menn höfðu
ýmsar skoðanir á því aö svo ungur
strákur ætti aö taka við landsliöinu. Eg
man til dæmis eftir oröum eins kunns
handknattleikskappa í þessu sam-
bandi, en hann sagöi um ráöninguna:
„Á nú eggið aö fara að kenna hæn-
unni?” Þetta er kannski gott dæmi um
viöbrögðin frá þessumtíma.”
— Það voru einmitt nokkur læti út af
þessari ráöningu!
„Já, já. Eg man til aö mynda eftir
blaöamanni eins dagblaösins hérna í
bænum sem lagði sig sérstaklega eftir
KRAT
ÉG
OF
EI
DI